Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Page 35
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1999 43 Andlát Bjarni Guðbjörnsson, fyrrverandi bankastjóri og alþingismaður, lést að morgni fóstudagsins 29. janúar. Stefania Þórstina ívarsdóttir, dval- arheimiiinu Seljahlíð, áður Hátúni 8, lést á Landspítalanum að kvöldi fimmtudagsins 28. janúar. Óla Björg Bergþórsdóttir, Rauðarár- stig 32, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur þann 29. janúar. Jarðarfarir Guðrún Bjarnadóttir, dvalarheimil- inu Hlíð, áður tii heimilis í Víðiiundi 10, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 2. febr- úar kl. 13.30. Guðjón Jónsson, rafvirki frá Þing- eyri, verður jarðsunginn frá Þingeyr- arkirkju mánudaginn 1. febrúar kl. 14. Magnús Óskarsson hrl., fyrrverandi borgarlögmaður, Gnoðarvogi 68, verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Ingibjörg Lárusdóttir frá Sarpi, Skorradai, Grænuhlíð 16, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Guðmundur Ingi Þórarinsson, Löngubrekku 27, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 2. febrúar kl. 13.30. Jón Árnason rafeindavirkjameistari, Réttarholtsvegi 51, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 2. febr- úar kl. 15. Ingólfur Guðjónsson, Dalbraut 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fíladelfíu, Hátúni 2, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 14. Sigurður Kr. Sveinbjömsson fyrr- verandi forstjóri, Guilteigi 12, verður jarðsunginn frá Laugameskirkju mánudaginn 1. febrúar kl. 13.30. Vildís Bjarnadóttir frá Fjallaskaga í Dýrafirði, Framnesvegi 57, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánu- daginn 1. febrúar kl. 15. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðirhlíö35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ WÍSXIR fýrir 50 árum 1. febrúar 1949 Kommúnistar héldu meirihlutanum „Einingarstjórn kommúnista var endur- kjörin í Dagsbrún, og mun það hafa kom- ið fæstum á óvart, er til þekkja, en þó þótti kommúnistum ráðlegra að strika út um fjórðung félagsmanna fyrir kosningarnar Slökkvilið - lögregia Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið alft er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið afla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarftrði, opið virka daga £rá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud. Jóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkauþ Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 19-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Haínarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 1914. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19. ld. kl. 19-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 19-13 og 16.39-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. » Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Halharfiörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og til þess að tryggja sér sigurinn. Mikil þátt- taka var í kosningunum og kusu 1940 fé- lagsmenn af um 2500 er sagðir voru vera á kjörskrá." Halharfiröi er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kL 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt fiá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ftjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvltabandlð: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafitarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er shni samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað fiá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafóUí á mánud., miðvUtud. ogfóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fnnmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hóhnaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-Ðmtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Þórhallur Gunnarsson lætur sér það ekki nægja að vera kynþokkafyllsti maður íslands, leikari og sjónvarpsmaður heldur var hann með matreiðsluþátt í helgarblaði DV og sýndi á sér enn eina hliðina. Iistasalh Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmvnda-garðurinn er opin aiia daga. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., ftmmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. «l Spakmæli Engirm maður er heild í sjálfum sér, vinir hans eru hluti af honum. Harry Emerson Fosdick Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðmiujasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við *■ Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Miitjasafmð á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasaftiið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími » 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími N 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, shnar 481 1322. Haftiarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstoíhana, simi 552 7311: Svarar aiia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sól- arhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. febrúar. Vatnsbertnn (20. jan. - 18. febr.): Þú verður vitni að rifrildi sem í raun snertir sjálfan þig lítið en svo gæti farið að þú verður að gerast sáttasemjari. ■ Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú átt gott með aö fá fólk til aö ,, eins vel að stjóm. Veldu félagss andi samræður. 1 dag en vélar láta ekki ip sem býöur upp á uppbyggj- Hrúturlnn (21. mars - 19. apríl): Einhver leynd hvílir yfir atburðum dagsins og töluverð spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni. Nautíð (20. aprll - 20. mal): Notaöu daginn til að íhuga líf þitt og útkoman verður líklega sú að þú sért ánægöari með lífiö en áður. Tvlburamir (21. mal - 21. júnl): Ferðalag skilar tilætluðum árangri og öll samvinna gengur vel. Komdu tfl móts við fólk og þá veröa þér fleiri leiöir greiðar. Krabbinn (22. júnl - 22. júll): Ekki fara í einu og öllu eftir tillögum vina þinna um tilhögum dagsins. Vertu tilbúinn aö fylgja fjöldanum. Eitthvað verulega ánægjulegt kemur upp á. Ljóniö (23. júll - 22. ágúst): Þó aö það virðist erfitt núna að einbeita sér aö verki sem þú ert að vinna að skaltu ekki láta deigan síga. Það verður erfiðara að gefast upp í miðju verki og ætla svo að byrja aftur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú verður heimakær í dag og fiölskyldan er efst á baugi hjá þér. Þú færö skemmtilegar hugmynáir sem kostar ekki mikið aö fram- kvæma. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Varastu spumingar sem koma upp um þlg og auðvelda öðrum að sigra þig í samkeppni. Fólkið í kringum þig er kannski ekki sér- lega vinsamlegt í dag. Sporðdrektnn (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð aukna ábyrgð í dag og það veldur erli hjá þér framan af ■ degi. Notaðu kvöldið til að hvílast. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Dagurinn býður upp á tækifæri til að kynnast nýju fólki. Ekki gleyma þó að rækta samband þitt viö gamla félaga. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þér hættir til að vera þrjóskur en stundum er betra að láta af ákveðninni 1 dálitla stund. Happatölur þínar eru 1, 13 og 31. OilUbyNngFM g> $ 1 Núna er er fjarstýring á ísskápinn það eina sem við þurfum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.