Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 62 fmæfl Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir hús- móðir, Heiðmörk 61, 810 Hveragerði, er sjötug i dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist í Hafragili í Lax- árdal, Skagafirði og lauk þaðan hefð- bundnu bamaskólanámi. Árið 1948 fór hún á Húsmæðraskólann á Löngu- mýri. Árið 1950 fluttist hún til Hvera- gerðis þar sem hún starfaði fyrst við Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjaum og hefur hún búið í Hveragerði frá þeim tíma. Á árunum 1958-1980 rak hún ásamt eiginmanni sínum eigin garðyrkjustöð. Árið 1973 hóf Ingibjörg störf hjá Heilsustofnun N.L.F.Í. og starfaði þar óslitið til ára- móta 1998-1999. /farki 19.10.1952 Þórður Snæbjörnsson, umboðs- maður VÍS, f. 19. 10. 1931. Foreldrar Snæbjöm Jóns- son, bóndi að Snæringsstöð- um i Vatnsdal, og Herdís Guðmundsdóttir húsfeyja. Börn Ingibjargar og Þórðar eru: Guð Ingibjörg Jóhanna Jónasdóttir. björg kennari, f. 16.4.1952, maki Bjöm S. Pálsson og eiga þau þrjú börn, Sturla Snæbjörn f. 18. 10. 1954 vinnur á bifreiðaverk- stæði, sambýliskona Eva Hreinsdóttir, Herdís f. 5. 5. 1958 stundar flármála- og rekstrarnám, maki Sigurð- ur Egilsson, Jónas Þór, f. 6. 4. 1960 nemi í flugvirkj- un í Colorado í Bandaríkj- unum, I. Ema, f. 1. 8. 1962 móttökuritari, maki Sveinn Guðmundsson. Ingibjörg átti eina systur, Sigur- björgu Jónasdóttur, f. 22.1.1923, d. 18. 6. 1992. Eftrlifandi maki hennar eru Guðmundur Bjarnason, búsettur í Hveragerði. Foreldrar Inibjargar vora Jónas Sigurðsson bóndi , f. 15. 4. 1882, frá Stóravatnsgarði íSkagafirði, d. 1962 og Guðbjörg Jóhannsdóttir húsfreyja , f. 22. 6. 1893, frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, d. 1950. Þau bjuggu lengst af að Hafragili í Laxárdal, Skagafirð. Ásgeir V. Bjömsson verslunar- maður, Stigahlíð 14, 105 Reykjavík, er 75 ára í dag. Starfsferill Ásgeir er borinn og bamsfæddur Reykvikingur. Hann var verslunar- stjóri í Kiddabúð 1934-44 og rak eig- in verslun, Ásgeirsbúð á Baldurs- götu, á ámnum 1944-1956. Þá hóf hann starf í Ölgerðinni Agli Skalla- grímssyni hf. og starfaði þar i 33 ár, Asgeir V. Björnsson eða til ársins 1989, sem sölumaður og verk- stjóri. Fjölskylda Maki 14.12. 1935 Dag- björg Þórarinsdóttir húsmóðir f. 30. 6. 1916. Börn þeirra eru Björn Ingi, skrifstofu- stjóri hjá Einari Farest- u. j.. veit og Co., f. 18. 2. 1934 Ásgeir V. Björnsson. Hervaldur, f. 9. 12. 1908 og d. 1977, Asgeir Þórir, vél- fræðingur hjá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelii, f. 8.3. 1937, Sólveig Ásta leik- skólakennari f. 3. 7.1942 og Bjarni Sigurður Ásgeirsson hæstaréttarlögmaður, f. 22. 7. 1948, Systkyni Ásgeirs: Sigurð- ur Þorbergur bóksali, f. 15. O Ifl/lC A 1C 1 lOOI nHrlnv. Ingibjörg Bjömsdóttir, f. 22. 1. 1916. Foreldrar Ásgeirs vora Bjöm Sig- urðsson trésmiður, f. 14. 9. 1874 að Hróarshjáleigu í Skagafirði, d. 1947 og Ingibjörg Oddsdóttir húsfreyja, f. 20. 9. 1883 að Hlíði í Garðahverfim d. 1952. Ásgeir verður að heiman á af- mælisdaginn. Björn Jóhannsson Björn Jóhannsson, lyfsali Pat- reksapóteks, Aðalstræti 6, Patreks- firði, er fimmtugur i dag. Starfsferill Bjöm lauk prófi frá Gagnfræða- skóli Vestmannaeyja 1966 og varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976. Hann stundaði nám í lyfiafræði við Háskóla íslands 1977-79 og í sama fagi við háskólann í Uppsala í Svíþjóð 1980-1983 þegar hann lauk prófi. Hann lauk svo prófi í uppeldis- og kennslufræði fyrir framhaldsskóla í KHÍ 1983. Hann starfaði hjá Pharmaco á áranum 1983- 87, hjá O.J. Kaaber 1987- 89, var kennari við Fjöl- brautaskólann í Breið- holti 1989-1994 og við Fjöl- brautaskólann í Horna- firði 1994-95. Björn hefur verið lyfsali á Patreks- firði frá 1995. Fjölskylda Maki I. Sigríður Eyj- ólfsdóttir lyfiafræðingur, skildu 1985. Maki II. Gunnur P. Þórsdóttir hjúkrunarfræðingur, skildu 1987. Barn með Gunni P. Þórsdóttur, Jó- Björn Jóhannsson. hann Amar, f. 19. 2. 1992. Systkini: Jenný Jóhannsdóttir meinatæknir, f. 26. 4. 1950, Inga Jó- hannsdóttir f. 27. 12. 1951 og Jón Freyr, tölvunarfræðingur í Hafnar- firði, f. 17. 5. 1962. Foreldrar: Jóhann Björnsson, fyrrv. forstjóri Sjúkrasamlags Vest- mannaeyja, f. 14. 3.1921 og Freyja S. Jónsdóttir, f. 26. 6. 1924. Bjöm tekur á móti gestum á Pizza 67 á Patreksfirði milli kl. 16 og 18 í Ignácio Pacas, verslunarmaður og kokkur, Skólavörðustíg 35, Reykja- vík, er fertugur í dag. Starfsferill Ignácio fæddist í Santa Craz do Capibaribe, Pemabuco, Brasilíu. Hann ólst upp í Santa Craz sem er 80.000 manna borg uppi á hásléttu Pemabuc-fylkis um 200 km frá hafi. Um tvítugt flutti hann til Saó Paulo og fékk þjálfun og vann sem slökkviliðsmaður þar i 5 ár. Þar kynntist hann indversku jógaheim- spekinni Hare Krishna og var sam- ferða þeim 1 6 ár og fór með þeim Ignácio Pacas m.a. tvisvar til Indlands og starfaði í Belfast og London á þeirra vegum. Pacas fluttist til íslands 1993 og starfaði í fyrstu sem kokkur á Sólon Is- landus og síðar á veit- ingastaðnum Á næstu grösum. Nú rekur hann eigin spegla- og innrömm- unarvinnustofu að Skóla- vörðustíg 35. Hann hefur sótt myndlistamámskeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur undanfarin ár og hald- ið sýningar á myndum sínum. Fjölskylda Ignácio giftist Eriku Milano, f. í Saó Paulo 1973. Þau eiga saman tvær dætur Mohiny, f. 28. 2. 1989, og Ishany, f. 29.8. 1990. Þær búa hjá móður sinni í Pocos de Caldas í Mina Gerais-fylki. Ignácio og Erika ráku saman grænmetisveitingastað í Santa Cruz um fimm ára skeið frá 1987-1992. Þau skildu. Systkini: Francisco de Assis f. 1952, Ignácio Pacas. læknir búsettur í Araras, Saó Paulo ásamt konu sinni, Dóru, lyfiafræð- ingi, og þremur sonum, Luiz da Franca f. 1955, strætisvagnstjóri, bú- settur í Recife, Pemabuco, ásamt konu sinni, Auxiliadora, lögfræð- ingi, og tveimur sonum, Fatima f. 1960, verslunarkona, búsett í Saó Paulo, gift Gilberto fasteignasala og eiga þau tvö börn, Fernanda Christ- ina f. 1966, afgreiðslukona, búsett í Araras, Saó Paulo, ásamt manni sín- um, Sergio bílasala, og einum syni. Foreldrar: Inácio Pacas da Silva bóndi, f. 1927, og Femandina Aragaó, f. 1928. Þau skildu. Jóhann Tómas Bjarnason Jóhann Tómas Bjarnason, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Vestfirðinga, Sætúni 5, ísafirði, verður sjötugur í dag. Starfsferill Jóhann fæddist á Þingeyri við Dýrafiörð 15. febrúar 1929, og ólst þar upp á heimili foreldra sinna. Jó- hann stundaði nám við Samvinnu- skólann í Reykjavík og framhalds- deild Samvinnuskólans. Hann lauk námi þaðan 1951. Hélt þá til Bret- lands og lauk námi frá Co-operative College, Stanford Hill, 1952. Hann starfaði við Kaupfélag Hafnfirðinga frá október 1952 til mai 1953 og hjá Sambandi íslenskra samvinnufelaga sumarið 1952. Hann var kaupfélags- stjóri Kaupfélags Vestmanneyja, maí 1953 til janúar 1957, kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags ísfirðinga, janúar 1957 til janúar 1972, og loks framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vest- firðinga, frá ágúst 1972 til mars 1995, er hann lét af störfum. Hann hefur einnig unnið við bókhald og endurskoðunarstörf, átt sæti í stjómum ýmissa félaga og í nefndum, og imnið að fiölmörgum hags- munamálum Vestfirðinga og vest- firskra sveitarfélaga. Fjölskylda :Jóhann kvæntist 27. september 1952, Sigrúnu Stefánsdóttur, f. 27. september 1931, frá Hólum, Þingeyrarhreppi, verslun- armanni. Foreldrar henn- ar vora Guðrún Ólafía Guðmundsdóttir, f. 26. september 1897, frá Lambadal í Dýrafirði, og Stefán Guðmundsson, f. 14. maí 1881 á Kirkjubóli í Dýrafirði, d. 18. september 1970, bóndi að Hólum, Dýrafirði. Synir þeirra: Bjarni Kristinn, f. 8. ágúst 1953, viðskiptafræðingur, sambýliskona hans er Guðrún Kar- ólína Guðmannsdóttir, f. 11. maí 1953, viðskiptafræðingur. Dætur þeirra eru Sigrún María, f. 8. október 1975, líf- fræðingur, og Jóhanna Bryndís, f. 25. apríl 1980, framhaldsskólanemi. Guð- mundur Jónas f. 14. október 1959, d. 17. apríl 1998, útgerðartæknir, eigin- kona hans er Aðalheiður Anna Guð- mundsdóttir f. 9. febrúar 1962, tækni- skólanemi. Synir þeirra eru Úlfar Óli Sævarsson, f. 13. nóvember 1981, framhaldsskólanemi, Jóhann Tómas f. 17. desember 1989, Tryggvi Snær f. 10. ágúst 1995. Systkini Jóhanns era Bryndís Meyer, búsett á Akureyri, Hermann, búsettur i Hafnarfirði, Gunnar, búsettur á Þingeyri, og Gísli, búsettur í Hafnarfirði. Foreldrar Jó- hanns voru Kristjana Guðlaug Guð- mundsdóttir, f. 25. júní 1901 á Akri í Staðarsveit, Snæfellsnesi, d. 14. júlí 1978, húsmóðir á Þingeyri, og Bjarni Guðbjartur Jóhannsson, f. 16. septem- ber 1898 á Þingeyri, d. 12. janúar 1971, smiður og verkamaður á Þingeyri. Jó- hann dvelur á Kanaríeyjum um þess- ar mundir. Jóhann Tómas Bjarnason. Til hamingju með afmæ ið 13. febrúar 85 ára________________ Ásgeir V. Björnsson, Stigahlíð 14, Reykjavík. 80 ára Kjartan Friðberg Jónsson, Ólafsbraut 32, Ólafsvík. 75 ára Sigrún Eiríksdóttir, Bogaslóð 12, Höfn. 70 ára Ingibjörg J. Jónasdóttir, Heiðmörk 61, Hveragerði. Sigurður Bóasson, Borg, Borgarfirði. Steinn Gunnarsson, Eyjabakka 12, Reykjavik. Sveinn Jóhannsson, Mímisvegi 4, Reykajvík. 60 ára Bjarni Ó. Árnason, Heiðarbraut 59, Akranes. Bjöm Baldvinsson, Stórateigi 25, Mosfellsbær. Edda Kristjánsdóttir, Bláhömrum 2, Reykjavík. Erla Gígja Þorvaldsdóttir, Fomósi 11, Sauðárkrókur. Guðjón Jónsson, Urðarbakka 4, Reykajvík. Hulda Steinsdóttir, Brimnesi 2, Fáskrúðsfiörður. 50 ára Bjöm Jóhannsson, Aðalstræti 6, Patreksfiörður. Bragi H. Kárason, Þverá, Blönduós. Sigurður Þór Sigurðsson, Lindarbergi 10, Hafnarfiörður. 40 ára Ásdís Bragadóttir, Vesturbrún 6, Bessastaðahr. Elín Maria Sigurðardóttir, Löngubrekku 8, Kópavogur. Óskar Sigþór Ingimundarson, Fannafold 227, Reykjavík. Rúnar Árnason, Neðri-Tungu, Patreksfiörður. Skúli Hersteinn Oddgeirsson, Grensásvegi 46, Reykjavík. Af því tilefni verður hann og eiginkona hans Hallfrið- ur Vigfúsdóttir með opið hús fyrir þá sem vilja gleðjast með þeim þennan dag milli kl. 16 og 19 í sal að Sléttuvegi í Reykjavík 15-17. Victor ívar Ström Jóns- son, Víghólastíg 16, Kópavog- ur. Leiðráttíng Þau leiðu mistök áttu sér stað í blaðinu i gær að eftirfarandi einstaklingar vom sagðir 50 ára en hið rétta er að þeir urðu 40 ára í gær: Evert Sveinbj. Magnússon, Borgarsíðu 1, Akureyri. Guðjón Ágúst Sigurðsson, Klausturhvammi 17, Hafnarf. Guðjóna Vilmundardóttir, Engjaseli 54, Reykjavík. Hildur R. Stefánsdóttir Aðalbraut 36, Raufarhöfh. Ingimar Magnússon, Suðurhlíð 35, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.