Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1999, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 1999
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ýmislegt
Tilkynningar
Outback ‘97, 2,5 I, ekinn 35 þ. mflur,
með öllu. Listaverð 2.350 þ., allt
skoðað. Uppl. í s. 554 6318 og 897 3445.
Kafti Reykjavík
Geir Ólafsson og Furstarnir spila
á Kafíi Reykjavík í kvöld og halda
uppi brjáluðu stuði.
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTÆKi,
VINNUVÉLAR O.FL.
M Bílartilsölu
Til sölu Honda Civic sedan, árgerö ‘91,
sjálfskiptur, ekinn aðeins 79 þús.
Hyimdai H100 ‘97, ekinn 54 þús.
Uppl. í síma 577 1200 893 4452..
Félag eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni
Handavinna þriðjudaga og mið-
vikudaga kl. 9. Skák kl. 13 í dag.
Bókmenntakynning, ljóð Davíðs
Stefánssonar kl. 14. Gullfoss í klaka-
böndum, farið verður fimmtudaginn
4. mars kl. 10, kafíihlaðborð á Hótel
Geysi. Upplýsingar og skráning á
skrifstofu, sími 588-2111. Snúður og
Snælda sýna Maðkar í Mysunni og
Ábrystir með kanel miðvikudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 16 í
Möguleikhúsinu v/Hlemm.
Tapað fundið
Tretill úr ljósu minnkaskinni tap-
aðist á göngu i Elliðaárdalnum.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 551-6719. Fundarlaun.
Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins
Kvenfélag Óháða safnaðarins
heldur aðalfund í kvöld, þriðjudag-
inn 2. mars, kl. 20.30 í Kirkjubæ.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Leiðrétting
í frétt um námskeið Brunamála-
skóla ríkisins á Höfti í DV 26. febrú-
ar misritaðist nafn skólastjórans.
Hann heitir Guðmundur Haralds-
son.
Dodge Stratus ES ‘96, ekinn 94 þ. km.
Til sýnis og sölu hjá Bfll.is. Uppl. hjá
Bfll.is og Hilmari Kolbeins,
s. 699 5269 og símsvari 689 5269.
Skipti á ódýrari möguleg.
W 1
l Hll
fe HH m \
v % 1 Bli® 1 HHÍ ‘11
Tombóla
Þær Hjördís Halla Eyþórsdóttir og Sigríður Dóra Birgisdóttir héldu
tombólu og söfnuðu 4927 krónum sem þær gáfu Rauða Krossi íslands.
ÞJONUSTUMíGhYSmGMl
550 5000
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
GLÓFAXIHF.
hurðir
ARMULA 42 • SIMI 553 4236
hurðir
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Gerum föst verðtilboð.
=1 VELALEIGA SIMONAR HF„
SIMAR 562 3070 og 892 1129.
STEYPUSÖGUN
^ VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
N^T^^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT!
ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýiögnum,
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJDM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum
rfBT|(E) RÖRAMYNDAVÉL
*****— til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
ÍW VALUR HELGAS0N
.8961100*5688806
Nftr og betrumbættur Mr. Mus.de
stiflueyðir leyslr vandann. Ahrifarikur
á sítiflur og tregðu i nlðurfúllum.
simýgur I gegn um vatn og vlnnur á
stfflurml.
Fæst í alluni helstu matvuruverslunum.
Uppl. Veitir Karl K. Karlssun
heiidverslun s: 540 9DDD.
Aorsteínn Garðarsson
Káreneobraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurfölium
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halidórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
“ [£]
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
tíl að losa þrær og hreinsa plön.