Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 19
fSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN EHF. / SÍA.IS
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999
23
amanum
• Viðskiptablaðið er með
einkaleyfi á birtingu frétta frá
hinu virta viðskiptablaði
Financial-Times.
Viðskiptablaðið er eini
miðillinn sem birtir öll útboð
og niðurstöður þeirra.
• Viðskiptablaðið er eini
miðillinn sem sérhæfir sig í
umfjöllun um fjármálahlið
íþróttanna. Dálkurinn heitir
Sport & peningar og er í hverri
viku.
í hverri viku er fjallað ítarlega
um hlutabréfamarkaðinn í
kálfinum Fjármál (4-8 síður).
Vikulega fylgir Viðskipta-
blaðinu sérblað um ákveðin
ítarefni; fjármál heimilanna,
fjarskipti, sjávarútveg,
vinnuvélar og tæki, landbúnað,
flutninga, lífeyrismál,
hlutabréfasjóði ofl.
í hverjum mánuði fylgir
Viðskiptablaðinu eitt sérblað
um bíla og annað um tölvur.
Adalvinningurinn
er tveggja vikna ferð til Portúgals fyrir 2
að verðmæti 155.600 krónur í boði Úrval Útsýn.
Gist verður á 4 stjörnu hótelinu Brisa Sol.
ERICSSON ^ MC 16 lófatölva
með Windows CE hugbúnaði
og ERICSSON ^ SH 888 farsími
með innbyggðu samskiptakorti
með innrauðu ljósi (PCMCIA - kort)
sem tryggir þráðlaus samskipti
milli símans og lófatölvunnar.
í boði Símans-GSM.
Einnig drögum við út
tvo ERICSSON ^ SH 888
GSM síma
í boði Símans-GSM.
ÚRVAL' ÚTSÝN
Xétt 96,7
SÍMINN-GSM
www.gsm.is
Ef þú vilt fylgjast með viðskiptum á íslandi er bara einn miðill sem þú getur verið
viss um að sé alltaf með puttann á púlsinum. Það gildir einu hver þú ert og af
hvaða stærðargráðu fyrirtæki þitt er, ef þú vilt fylgjast með viðskiptum þá þarft
þú að vera áskrifandi að Viðskiptablaðinu.
Nýir áskrifendur fá ársáskrift en borga bara
fyrir 10 mánuði. Að auki fá áskrifendur sem
borga með Visa/Euro 10% afslátt.
Nöfn áskrifenda verða sett í pott sem dregið
verður úr í samtengdri útsendingu í
morgunþáttum Gull 90.9 og Létt 96.7.
Áskriftarnúmerið er