Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 33
. FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999 Sigurður Flosason og Gunnar Hrafns- son, tveir af fjórum sem leika verk Brubecks á Sóloni íslandusi í kvöld. Með tímann að vopni Kjartan Valdemarsson, píanó, Sig- uröur Flosason, saxófónn, Gunnar Hrafnsson, bassi, og Pétur Grétars- son, trommur, flytja dagskrá með tónlist Dave Brubecks í Djassklúbbn- um Múlanum á Sóloni íslandusi í kvöld kl. 21.30. Tónleikaranir hafa yfirskriftina Með tímann að vopni, en aðalsmerki hins fræga Dave Bru- becks kvartetts var ávallt óhefðbund- in notkun takttegunda. Má þar nefa klassíska djasssmelli eins og Blue rondo a la turk, Three to get Ready og Take Five. Auk þessara laga er að finna í söngbók Brubecks margar snjallar laglínur sem sjaldnar heyr- ast, en hafa þó verið hljóðritaðar af mörgum meisturum djassins. Tónleikar Ferill Brubecks-kvartettsins var litríkur og áberandi í tónlistarlífi heimsins á ánmum eftir 1960, þegar platan Time Out gerði garðinn fræg- an, en hún var fyrsta djassplatan sem seldist í meira en milljón eintök- um. Kvartettinn ferðaðist um allan heim, auk þess að ná miklum vin- sældum heima fyrir, ekki síst meðal háskólaborgara, sem fundu í öllu at- gervi kvartettsins hina hámákvæmu blöndu snyrti- og villimennsku. Upplestur Gylfi Gröndal. Fogetmn: Vegir Sigga Biöms Siggi Bjöms er kominn til lands- ins og hefur með í farangrinum nýja plötu, Roads, sem hann ætlar að kynna fyrir landsmönnum á næstunni. Útgáfutónleikamir verða á Fógetanum í kvöld og í kjölfarið fylgja tónleikar út um allt land. Á Roads, sem kom út í Danmörku í lok október og hefur fengið góða dóma í dönsku pressunni, syngur Skemmtanir Siggi á ensku og notaði fjölþjóðlegt lið tónlistarmanna til að gefa tón- Siggi Björns ásamt félögum sínum, Keith Hopcroft og Roy Pascal. listinni sérstakan blæ. A þessari nýju plötu Sigga má heyra áhrif af blús, reggie, kántrí og þjóðlagatón- list. Með Sigga Björns í förinni til ís- lands eru enski gítarleikarinn Keith Hopcroft og slagverksleikari frá Trinidad, Roy Pascal. Þetta eru gamalreyndir hljóðfæraleikarar og búa báðir í Danmörku. Siggi Björns er Flateyringur sem pakkaði kassagítarnum niður í tösku 1987 og lagðist í ferðalög með gítarinn að vopni og viðurværi. Þetta flakk er búið að færa hann þrisvar i kring- um hnöttinn og hefur hann spilað í fjarlægum löndum á borð við Ástr- alíu, Nýja Sjáland, Japan og Hong Kong, auk þess að hafa leikið á Norðurlöndum, Þýskalandi og Frakklandi. Blúsmenn Andreu á Grand Rokk Boðið verður upp á gæðablús á Grand rokk í kvöld þegar Blúsmenn Andreu mæta. Fyrir sveitin fer sú fjölhæfa söngkona Andrea Gylfa- dóttir en fáar söngkonur kunna bet- ur að fra með tregan en hún.. Sveit- in hefur leik kl. 21. I dag kl. 17 verður hald- inn upplestur í kafíi- stofu Gerðarsafns á veg- um Ritlistarhóps Kópa- vogs. Gylfi Gröndal, Hjörtur Pálsson, Hrafn A. Harðarson og Eyvind- ur P. Eiríksson lesa úr þýðingum Kópavogs- skálda. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Tauganet Sigurður R. Sæmundsson tannlæknir flytur fyrirlestur í málstofú læknadeild- ar um Tauganet - nýjar leiðir til að láta tölur spá um framtíðina. Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16 með kaffiveitingum. SAM-vera í Vesturbænum Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur ræðir um unglingamenningu og ýmis einkenni hennar í kvöld kl. 20 í sal Hagaskóla. Erindið er annað i röð þriggja samræðukvölda undir yfir- skriftinni SAM-vera í vesturbænum. Samkomur Tungumál í Evrópu á miðöldum í dag kl. 17.15 flytur Hilde Symonens fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist Towers of Babel and Medieval People. Multingualism in Europe and more specially in the Low Countries. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Gengisstefna í kreppunni miklu Magnús Sveinn Helgason nemi í sagnfræði flytur fyrirlestur í málstofu hagfræðiskorar og sagnfræðiskorar sem hann nefnir: Gengisstefna í krepp- unni miklu. Málstofan fer fram kl. 16.15 í stofu 422 í Árnagarði, 4. hæð. Grikklandsvinafélagið Hellas í dag, á þjóðhátíðardegi Grikkja, heldur Hellas fund í Komhlöðunni við Bankastræti kl. 20.30. Sigurður A. Magnússon mun minnast frelsisbaráttu Grikkja á síðustu öld, Alda Amardóttir les ljóð og Jóhanna Þráinsdóttir flytur erindi um háðfuglinn Lúkíanos. É1 suðvestan til í kvöld Milli Færeyja og Skotlands er 985 mb lægð sem hreyfist lítið, en 1026 mb hæð er yfir Grænlandi. Við Hvarf er lægðardrag á suðaustur- leið. Veðríð í dag I dag verður fremur hæg norð- austlæg átt og él á norðanverðu landinu, en léttskýjað sunnan til. Austlægari vindur í dag og léttir til norðanlands, en stöku él suðvestan til í kvöld og nótt. Frostlaust við suður- og austurströndina yfir dag- inn, en frost annars 1 til 6 stig, kald- ast inn til landsins. Sólarlag í Reykjavík: 19.57 Sólarupprás á morgun: 7.09 Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.57 Árdegisflóð á morgun: 01.38 Veðrið kl . 6 í morgun: Akureyri skýjaö -2 Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir -2 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -1 Keflavíkurflv. skýjaö -2 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík léttskýjaö -3 Stórhöföi úrkoma í grennd 1 Bergen ringing á síö.kls. 0 Helsinki þoka -0 Kaupmhöfn þokumóöa 5 Ósló þoka -0 Stokkhólmur 4 Þórshöfn rigning 4 Þrándheimur léttskýjaó -6 Algarve skýjaö 13 Amsterdam þokumóöa 6 Barcelona þokumóöa 13 Berlín þokumóöa 4 Chicago heiöskírt -2 Dublin skýjaö 3 Halifax alskýjaö 4 Frankfurt þoka í grennd 3 Glasgow léttskýjaó 3 Hamborg hálfskýjaö 6 Jan Mayen úrkoma í grennd -4 London léttskýjaö 6 Lúxemborg léttskýjaö 5 Mallorca þokumóöa 15 Montreal léttskýjaó -2 Narssarssuaq alskýjaö -1 New York skýjaö 10 Orlando heiöskírt 16 París skýjaö 8 Róm þokumóöa 7 Vín léttskýjaö 5 Washington heiðskírt 8 Winnipeg heiöskírt -A Góð vetrarfærð í morgun var verið að moka á Steingrímsfjarðar- heiði og um Djúp til ísafjarðar. Einnig var mokstur í gangi á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopna- Færð á vegum fjarðarheiði og Sandvíkurheiði. Þungfært er á Breiðdalsheiði. Að öðru leyti er góð vetrafærð á vegum landsins en víða hálka og hálkublettir. Ástand vega 4^ Skafrenningur 0 Steinkast B1 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatákmarkanir C^) Qfært E Þungfært ® Fært fjailabílum Ósvald Salberg Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem heitir Ósvald Salberg, fæddist 19. ágúst síðastliðinn. Við fæðingu var hann 3100 Barn dagsins grömm að þyngd og 49 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Ósvald Tórshamar og Salbjörg Ágústsdóttir og er hann áttunda bama þeirra hjóna. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Jeanne Tripplehorn og Jon Favr- eau í hlutverkum sfnum f Very Bad Things. f vondum málum Very Bad Things, sem Laugar- ásbíó sýnir, er svört kómidía sem fjallar á meinfyndinn hátt um pip- arsveinapartí sem fer úrskeiðis. Sá sem er tilefnið að pipar- sveinapartíinu er Kyle Fisher (Jon Favreau), ungur og myndar- legur maður sem er mjög ástfang- inn af konuefni sínu, Laura Garrety (Cameron Diaz). Félagar hans sem halda honum veislu í Las Vegas era ekki allir þar sem þeir eru séðir eins og fljótt kem- ur i ljós. Meðal þeirra era vafasam- '///////// Kvikmyndir ur fasteignasali, Boyd (Christian Slater), Berkow-bræðumir, Adam (Daniel Stern) og Michael (Jeremy Piven) og sérvitur bifvélavirki Moore (Leland Orser). Til aö lífga upp á partíið er fengin ung nektardans- mey til að skemmta piltunum. En slys eiga sér stað og áður en hinn glaðværi piltahópur veit af þá sitja þeir upp með líkið af nektar- dansmeyjunni. Nýjar myndir f kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Patch Adams Saga-Bíó: Pöddulíf Bíóborgin: The lce Storm Háskólabíó: Hilary and Jackie Háskólabíó: Star Trek: Insurrection Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Very Bad Things Regnboginn: Life is Beautiful Stjörnubíó: Oivorcing Jack '^jj^ Krossgátan h 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 hamingja, 6 leit, 8 sveifla, 9 stakur, 10 megni, 11 harmur, 13 lumma, 15 tóm, 16 st£ik, 17 klafinn, 18 sá, 19 menn, 20 ekki. Lóðrétt: 1 dramb, 2 málmur, 3 stundaði, 4 sá, 5 skrá, 6 flókinn, 7 utan, 12 naut, 14 enduðu, 16 ellegar, 17 einnig, 18 fljótur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ámunda, 8 sef, 9 eyra, 10 vist, 11 skó, 13 æð, 14 atvik, 16 gula, 18 ern, 20 ari, 21 risi, 23 röðul, 24 át. Lóðrétt: 1 ás, 2 meiður, 3 ufsa, 4 nettar, 5 dys, 6 arkir, 7 óa, 10 vægar, 12 ók, 15 veil, 17 lið, 19 nit, 22 sá. Gengið Almennt gengi Ll 25. 03. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,990 72,350 69,930 Pund 117,920 118,520 115,370 Kan. dollar 47,690 47,990 46,010 Dönsk kr. 10,5440 10,6020 10,7660 Norsk kr 9,2560 9,3070 9,3690 Sænsk kr. 8,7030 8,7510 9,0120 Fi. mark 13,1790 13,2580 13,4680 Fra. franki 11,9460 12,0170 12,2080 Belg. franki 1,9424 1,9541 1,9850 Sviss. franki 49,2000 49,4700 49,6400 Holl. gyllini 35,5600 35,7700 36,3400 Þýskt mark 40,0600 40,3000 40,9500 ít. lira 0,040470 0,04071 0,041360 Aust sch. 5,6950 5,7290 5,8190 Port. escudo 0,3908 0,3932 0,3994 Spá. peseti 0,4709 0,4738 0,4813 Jap. yen 0,609000 0,61260 0,605200 Irskt pund 99,490 100,090 101,670 SDR 98,400000 98,99000 97,480000 ECU 78,3600 78,8300 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.