Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1999, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1999 33 Myndasögur Ég gct veríö þér sammála. Tarzan. aö eitthvaö gæti veriö athugavert viö oliu-_ svæöinl Fréttir Leikstjörnur Frjálsrar fjölmiðlunar, þeir Karl Pétur Jónsson, markaðsdeild, Jakob Grétarsson, aðstoðarmaður í prentsal, Þorvaldur Jacobsen, fram- kvæmdastjóri Vísis, Árni Hauksson fjármálastjóri og Einar Elí Magnússon, hönnunardeild, frumfluttu verkið Ævintýri angúrukattarins við mikinn fögn- uð árshátíðargesta. Hér hampa þeir leikstjóra verksins, Helgu Ólafsdóttur, á markaðsdeild. Árshátíð með pompi og pragt Árshátíð Frjálsrar fjölmiðlunar var haldin að Gullhömrum um síðustu helgi með pompi og pragt. Fjölmargt var til skemmtunar og var fólk hið ánægðasta. Meðal atriða var frum- fluttur gleðileikur sem var samvinna nokkurra deilda fyrirtækisins. Óhætt er að segja að ýmsir hafi sýnt óvænta hæfileika á sviði. Þá var lýst kjöri jákvæðasta starfsmannsins, svalasta karlsins og svölustu konunnar. Hljómsveitin Snillingamir léku fyrir dansi fram eftir nóttu. Glæsilegt starfsfólk Bókbandsstof- unnar Flatey nutu kvöldsins í góðra vina hópi. DV-myndir S Ljósmyndarar DV þeir Pjetur Sig- urðsson, Teitur Jónasson og Har- aldur Jónasson nutu þess að vera fyrir framan linsuna; aldrei slíku vant. 1. vinningur: Ferð -fVrir bekkinn í Sambíóin og á McDonald's Sigrún Pétursdóttir nr. 06038 10 aukavinningar: Risagórillu-vasaljós 1. Rikka E. Böðvarsdóttir nr. 7139 2. Agnar Benediktsson nr. 14150 3. Guðmundur Á. Svansson nr. 13450 4. Bára Guðmundsdóttir nr. 11311 5. Katla Þorgeirsdóttir nr. 9140 6. Sigurvin Ellert Jensson nr. 13087 7. fsak Jansson nr. 9090 8. Melkorka Víðisdóttir nr. 11251 9. Erla Sif Kristinsdóttir kt. 130689 10. Daníel og Júlía Káraböm nr. 12289 og 12290 10 aukavinningar: Risagórilluúr með áttavita 1. Gunnar Ævarsson Heiðarbóli 17, Keflavík 2. Sóley Ösp Karlsdóttir nr. 05461 3. Sigurlinn Kjartansdóttir nr. 11753 4. Jón Hall Ómarsson nr. 12237 5. Hildigunnur Sif Aðalsteinsd. nr. 6990 6. Kristrún Einarsdóttir nr. 10714 7. Benedikt Sveins Friðriksson nr. 10697 8. Bjamey M. Einarsdóttir nr. 9320 9. Ómar Andri Ómarsson nr. 13325 10. Hafþór Gunnar Tryggvason nr. 05637 Krakkaklúbbur DV, Sambíóin og McDonald's þakka ölium sem voru með kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vmningshafar fá vinninga senda í pósti næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.