Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1999, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRIL 1999 i 33 Myndasögur Fréttir S cd N U cd E- u 3 rH 8 K 3 > ffi CO co cd u r-H i—H Ö Ö1 u 3 co co • l-l o Hvaö œtli hann vari lengi? E. ’ -t c 1 r •* V Segöu honum aö þaö veröi kalt á milli okkar þangað til hann biöst afsökunar! fi 3 Kaarf. Mummil Héma fasril ég þér verölaun skótans ‘ fyrirgóöa hegöun og mesta "'JL.._framför-------------J 6 , Þaö er broddgöltur i 'hlaupandi ofan 1 s i ‘,'pottinúmokkar. i í f i 1 » í i i | /y^7vl /9*21 Keppninni lauk á kappáti kennara. Fjölbrautaskóli Suðurnesja: Starfshlaup í 40 greinum DV, Suðurnesjum: Starfshlaup Fjölbrautaskóla Suður- nesja fór fram nýlega, en tilgangur þess er að hrista saman nemendur og starfsfólk í keppni við tíma og verk- efni af ýmsu tagi. Hlaupið fór fram á síðasta skóladegi fyrir páskafrí. Keppnin hófst í iþróttahúsinu, þaðan var farið í sundlaugina, þá á hlaupa- braut íþróttavallarins og síðan í skólahúsnæð- ið. Keppnis- greinar voru tjölbreyttar. Meðal keppnisgreina voru reiptog, pokahlaup, þýska, sálar- fræði, ræðu- mennska, raf- suða, minigolf, hárgreiðsla, hópsöngur og íslenska. Kenn- arar tóku þátt í starfshlaupinu sem keppend- ur, verkefna- stjórar, tíma- verðir, stöðvaverðir og skipuleggjend- ur. Keppninni lauk á sal skólans, þar sem keppt var í nokkrum greinum og endaði á kappáti kennara. Milli sex og sjö hundruð nemendur tóku þátt sem keppendur eða sem hluti klappliðs. Staifshlaupið er orðið árlegur viðburður við skólann og hafa fleiri framhaldsskólar sýnt því áhuga að feta í fótspor FS og halda slíka keppni. A.G. Nemendur æfa kórsöng en í honum var m.a. keppt í starfs- hlaupinu. DV-myndir Arnheiður Aðalfundur 1999 Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl 1999 í Sunnusal, Hótel Sögu, Reykjavík og hefst kl. 15.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins: Lagt er tjl að tekin verði upp í samþykktir heimild til að hlutabréf félaqsins verði gefin út með rafrænum hætti. Lagt er til að stjórn skipi sjö menn í stað fimm og ekki verði kosnir varamenn. Lagt er til að hægt sé að breyta samþykktum á félagsfundi þegar mættir eru fulltrúar 50% atkvæða í stað 75%. 3. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningarfélagsins og tillögur liggja frammi á aðalskrifstofu hluthöfum til sýnis en verða síðan afhentir ásamt fundargögnum til hluthafa á fundarstað. TRYCGINGA- MIÐSTÖÐIN HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.