Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 5 I>V Gæti verið í Engey - segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Júlíus Vífill Ingvarsson borgar- fulltrúi lagði fram tillögu á síðasta borgarstjómar- fundi að kannað yrði að gera nýjan Reykjavíkurflug- völl í Engey. Tillög- unni var vísaði til skipulags- og um- ferðamefndar. Júlí- us Vífill segir í samtali við DV að verulegir gallar séu á þeim hugmynd- um sem fram hafa komið um að flytja Reykjavíkur- flugvöR út í Skerjafjörð sem ekki era fyrir hendi í Engey. Flugvöllur á Lönguskerjum í Skerjafírði yrði mjög nærri byggð, bæði í Skerja- firði og á Álftanesi auk þess sem aðflug myndi flytjast yfir Kópavog að hluta. Þá vantar þar landrými fyrir ýmsa starfsemi tengda flug- inu. Það landrými er hins vegar fyrir hendi í Engey. í Engey yrði heldur ekkert aðflug yfir byggð, heldur einungis yfir sjó. „Flugvöllur er mun meira en brautimar einar sér. Þess vegna fór ég að líta eftir því hvað væri til ráða og fannst þessi hugmynd í það mhmsta þess virði að athuga hana og fékk verkfræðing til að skoða hana með mér. Niðurstaða hans er að þetta sé bæði mjög vel gerlegt og mjög áhugavert," sagði Júlíus Vífill. Hann segir að imdir flugvöll í Engey þurfi ekki mikla landfyll- ingu og efiii í hana sé tiltækt á eynni sjálfri. Þá séu grynningar stærstan hluta þeirra tveggja kOó- metra sem era frá landi til Engeyj- ar og því tiltölulega auðvelt að tenga hana við gatnakerfi borgar- innar með því t.d. að framlengja Kringlumýrarbraut út í eyna. -SÁ Myrkrahöföingi Hrafns Gunnlaugssonar: Leikmyndin skilin eftir „Við bíðum eftir betra veðri. Þá tökum við þetta niður,“ sagði Hrönn Kristinsdóttir, framkvæmdstjóri hjá íslensku kvikmyndasamsteypunni, um leifar af leikmynd úr kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Myrkrahöfð- inginn. Leikmyndir voru skildar eftir á tveimur stöðum, smákirkja í Hvassahrauni sunnan Álversins og „biskupssetur" við Reykjanesvita. Hafa leikmyndimar vakið mikla eftir- tekt ferðamanna sem hafa litið á þær sem fornminjar. „Ég veit að ferðamenn hafa verið mjög ánægðir með „biskupssetrið" við Reykjanesvita. En þetta verður allt horfið eftir nokkra daga,“ sagði Hrönn. Kirkjan í Hvassahrauni, sunnan Álversins. Leikmyndirnar hafa nú staðið uppi anum er löngu lokið. í tvö ár en tökum á Myrkrahöfðingj- -EIR Fréttir Akureyri: Fjögur fíkniefnamál upplýst DV, Akureyri: Rannsóknarlögreglan á Akureyri upplýsti fjögur fikniefnamál um helg- ina. Vegna þessara mála voru alls 9 handteknir og viðurkenndu fimm þeirra aðild sína en hinir neituðu. Við rannsókn þessara mála var lagt hald á um 10 grömm af kannabisefnum. Daníel Snorrason segir að fikni- efnamál sem upplýst hafa verið á Ak- ureyri á árinu séu orðin um 20, en það er svipaður ijöldi og upp kom fyrstu 7 mánuði síðasta árs. Daníel segir þetta sýna, svo ekki verði um villst, að mik- il aukning á sér stað í fíknieínamálum í bænum og það sé einnig staðreynd að þeir sem koma að þessum málum séu yngri en áður hefur verið. „Þatta liggur alveg fyrir og það er því full ástæða til að vara fólk við og benda um leið foreldrum á að vera betur á varðbergi," segir Daníel Snorrason. -gk I 5 800 SEGLAGERÐIN 5 900 ÆGIR iMÍlglBlil MONTANA 65 I. Tveir hliðarvasar. Innbyggð grind. Vasi í loki. NITESTAR 300 -I0°C. Hlyr og góóur.fyrir Cítilegur sumar, vor og hajust. Grand Cherokee Laredo '95, ek. 75 þús. km. Ásett verð 2.590.000. Tilboð 2.350.000. Peugeot 306 '98, bílaleigubíll, ek. 24 Plymouth Voyager 4x4,7 manna ‘92, þús. km. Ásett verð 1.190.000. ek. 125 þús. km. Ásett verð 1.590.000. Tilboð 1.050.000. Tilboð 1.290.000. Chrysler Sebring '95, ek. 60 þús. km. Ásett verð 2.190.000. Tilboð 1.790.000. Toyota Carina E '94, ek. 121 þús. km. Ásett verð 990.000. Tilboð 890.000. Suzuki Baleno '96, ssk., ek. 50 þús. km. Ásett verð 980.000. Tilboð 890.000. VW Jetta ‘92, ssk., ek. 88 þús. km. Ásett verð 680.000. Tilboð 580.000. Toyota Corolla XU '94, ek. 60 þús. km. Ásett verð 840.000. Tilboð 740.000. Peugeot 405 '92, ssk., ek. 65 þús. km. Ásett verð 850.000. Tilboð 690.000. Nissan Primera '92, ek. 126 þús. km. Ásett verð 790.000. Tilboð 630.000. Chrysler Neon '95, ek. 70 þús. km. Ásett verð 1.190.000. Tilboð 950.000. MMC L 300 minibus '93, ek. 98 þús. km. Ásett verð 950.000. Tilboð 790.000. Chrysler Saratoga '91, ek. 83 þús. km. Ásett verð 690.000. Tilboð 590.000. Plymouth Grand Voyager '97, ek. 51 þús. km, nýinnfluttur. Verð 2.590.000. Chrysler Stratus '96, ek. 52 þús. km, nýinnfluttur. Verð 1.590.000. Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. IVEXTIR FRÁ 5%| Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-17. sunnudaga frá 13-16. F U NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.