Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá t síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 Óskilamunauppboö: 300 reiðhjól í boði Árlegt uppboð lögreglunnar í Reykjavík á óskilamunum verður haldið aö Eldshöfða á laugardag. Að sögn Þóris Þorsteinssonar, varðstjóra »i*óskilamundeild lögreglunnar, verða um yfir 300 hjól yrðu boðin upp, auk alimargra úra, bamavagna og annars. Óskilamunir sem skilað er inn til lög- reglu eru geymdir i eitt ár. Hafi eng- inn vitjað þeirra eða gert tilkall til þeirra innan þess tima eru þeir boðn- ir upp. Fé sem inn kemur á uppboð- inu rennur í slysa- og sjúkrasjóð lög- reglumanna. -SÁ Selma á toppn- um í Noregi DV, Ósló: Norski Söngvakeppniklúbburinn <5gr ekki í vafa. Selma Bjömsdóttir fer með sigur af hólmi í keppninni sem hald- in verður í Jerúsai- em í lok maí. Um 100 félagar em í klúbbn- um. Þeir hittust á vorstefnu og greiddu atkvæði um helgina. Verdens Gang grein- ir frá útslitum at- kvæðagreiðaslunn- ar. Áður hefur Avis’l, skemmtiútgáfa Aftenposten, ^tjörið Selmu og lag hennar besta framlagið til keppninnar. -GK Norðlensk vísindi: Varla orðum á þetta eyðandi „Það er varla orðum að þessu eyð- andi,“ sagði Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor, eðlisfræðingur og vísinda- sagnffæðingur við DV í morgun. DV bar undir Þorstein ummæli sem höfð em eftir Halldóri Blöndal samgöngu- ráðherra i Degi. Lýsir ráðherrann van- trú sinni á þeim vísindamönnum sem rannsakað hafa lífríki Mývatns, telur að þeir hafi gefið sér niðurstöður sínar 4%'rirfram og geti jafnvel illa hugsað sér að nokkur búi í Mývatnssveit. Því verði að koma rannsóknum í hendur norðlenskra visindamanna. “Þetta er í fyrsta lagi mjög undar- lega hugsað og í öðm lagi er þetta árás á vísindamenn sem hann kallar sunnlenska, ef hann er að væna þá um óvísindaleg vinnubrögð. Ég vona að ummæli Þorsteins Gunnarssonar, rektors Háskólans á Akureyri, tákni ekki að hann telji að þessum rann- sóknum sé vísindalega séð ekki nógu vel borgið í höndum þeirra sem séð hafa um þær hingað til. Það er ekkert til sem heitir sunnlensk eða norð- lensk vísindi. „ sagði Þorsteinn Vil- hjálmsson prófessor. -SÁ Selma Björnsdóttir. Þórir Þorsteinsson, varðstjóri í óskilamunadeild Reykjavfkurlögreglunnar, við hluta þess óskilavarnings sem boðinnverður upp í Vökuskemmunni á Elds- höfða 4 á laugardaginn. Hornaboltakylfan, sem Þórir heldur á, var tekin af ólátaseggjum og verður ekki boðin upp. DV-mynd S Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur ekki unnið starfsleyfi fyrir Reykjavíkurflugvöll: starfsleyfis Reykjavíkurflugvöllur er rekinn án þess að hafa starfsleyfi frá Heil- brigðiseftirliti Reykavíkurborgar, eins og þó er skylt og mælt er fyrir um í viðauka nr. 8 í mengunar- vamareglugerð frá 1994. Samkvæmt viðaukanum eiga heilbrigðiseftir- litsstofhanir hver í sínu umdæmi að veita leyfi fyrir starfsemi sem snert- ir vélknúin farartæki, þar á meðal fyrir starfsemi flugvalla og flug- brauta. Oddur Rúnar Hjartarson, forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits borgarinnar, staðfesti þetta í sam- tali við DV í gær. Hann sagði að ýmsar ástæður væru fyrir því að ekki hefði enn verið gerð sú úttekt sem mælt er fyrir um að skuli vera forsenda starfsleyfis fyrir völlinn samkvæmt fyrmefndum viðauka. Það verkefni hefði einfaldlega mætt afgangi vegna anna á öðram sviðum. Auk þess væm flugvélar almennt mun hljóðlátari en áður og kvartanir vegna hávaða frá flugumferð nánast orðnar óþekktcir. „Við höfum látið aðra starfsemi hafa forgang hjá okk- ur, ekki síst fyrirtæki í mengandi starfsemi, og mál tengd spiiliefhum, úrgangsefnum og annað slíkt,“ sagði Oddur. Aðspurður um hvort til stæði á næstunni að taka völlinn út hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavikur DV, Vesturlandi: Borgarbyggðarl istinn sleit í gær- kvöldi viðræðum viö framsóknar- menn um myndun nýs meirihluta í bæjarstjóm Borgarbyggðar. „Við erum formlega búin að shta viðræðum viö Framsókn i bili. Þær strönduðu á nokkrum málum sem við sagði hann að með tíð og tíma yrði það gert og starfsleyfi fyrir hann unniö, verði hann ekki farinn áður. Sú úttektarvinna myndi ekki síst felast í því að gera hávaðamælingar og meta hljóðmengun frá flugvellin- um í byggðinni umhverfis hann og gefa síðan út starfsleyfi reynist há- vaðamengunin undir viðmiðunar- mörkum. viljum skoða betur eins og lóðarmál- um og fleiru. Við reiknum með því að ræða við sjálfstæðismenn á miðviku- dagskvöld eða fimmtudag um mynd- un nýs meirihluta í bæjarstjóm Borg- arbyggðar. Það hefur alltaf legið fyrir hjá okkur að við viljum ráða ópóli- tískan bæjarstjóra," sagði Kristín Haildórsdóttur, einn af fjórum fulltrú- DV spurði Þorgeir Pálsson flug- málastjóra um þetta mál í gær og hvort völlurinn væri án starfsleyfis. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt um það fyrr að völlurinn væri starfs- leyfisskyldur. “Ég býst við að Hollustuvemd myndi taka það upp við okkur, væri það á dagskrá," sagði flugmálastjóri aðspurður um málið. -SÁ um Borgarbyggðarlistans, við DV. Samkvæmt heimildum DV er óvíst hvort sjálfstæðismenn eru tilbúnir að fallast á það sjónarmið að ráðinn verði ópólitískur bæjarstjóri í Borgar- byggð. En ef næðist saman mundi Óli Jón Gunnarsson væntanlega gegna starfi bæjarsfjóra þar til nýr bæjar- stjóri yrði ráðinn. -DVÓ Viðræðuslit í Borgarbyggð Veðriö á morgun: Hægviðri og léttskýjað Á morgun verður hægviðri og léttskýjað um mestallt land. Hiti verður á bilinu 1 til 8 stig yfir há- daginn, hlýjast suðvestan til. Veðrið í dag er á bls. 37. Dísei 2,7 TDI sjálfskiptur /g^^tngvar | | [ Helgason hf. ~ : Savarhöfúa 2 -=5==^ Simi 525 8000 www.ih.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.