Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 29
-r ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1999 37 Franskt kvöld í Kaffileikhúsinu: Tónlist Poulenc í leikhúsformi Skapti Ólafsson er meöal þeirra sem koma fram á Sóloni íslandusi í kvöld. Öðlingakvöld Djassveislan á vegum Djass- klúbbsins Múlians heldur áfram á efri hæð Sólons íslanduss og nú er komið að djasskvöldi sem hefur yfirskriftina Öðlingakvöld. Þar koma fram þekktir djassmenn sem hafa haft sveifluna að leiðar- ljósi i mörg ár. Kvartett píanist- ans Ómars Axelssonar kemur fram en auk Ómars skipa hann Hans Jensson, saxófónn, Gunnar Pálsson, bassi, og Þorsteinn Ei- ríksson, trommur. Sérstakir gest- ir eru söngvarinn og básúnuleik- arinn Friðrik Theódórsson og trommarinn og söngvarinn Skapti Ólafsson. Djassinn hefst kl. 21.20. Annað kvöld verður svo flutt tón- list Miles Davis af Matthíasi Hem- stock og félögum, eru það lög sem Davis hljóðritaði á árunum 1949-1953. Tónleikar Háskólatónleikar Háskólatónleikar verða í Nor- ræna húsinu á morgun kl. 12.30. Þá leikur dr. Unnur Fadíla Vil- helmsdóttir píanóleikari verk eft- ir Ludwig van Beethoven og Sergei Rachmaninov. Verkin sem hún leikur eru sónata opus 31 nr. 3 eftir Beethoven og Etude- Tableaux opus 39 nr. 2 eftir Rachmaninov. Eru stelpur trú- aðri en strákar? Gunnar J. Gunnarsson, lektor i kristnum fræðum og trúarbragða- fræðum, heldur fyrirlestur sem hann nefnir: Eru stelpur trúaðri en strákar? í dag kl. 16.15 í stofu M-301 i aðalbyggingu Kennaraháskóla ís- lands við Stakkahlíð. Gunnar mun gera grein fyrir nokkrum niðurstöð- um rannsóknar sinnar á trúarvið- horfi, trúariðkun og trúarskilningi barna og unglinga á íslandi. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Leikskólinn okkar - fyrsta skólastigið :Leikskólinn okkar - fyrsta skóla- stigið er yfirskrift fundar sem hald- inn verður í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ kl. 20 í kvöld og er ætlaður foreldrum og þeim Samkomur sem hafa áhuga á uppeldi barna. Er- indi á fundinum halda Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Jó- hanna Einarsdðttir dósent og Ingi- mundur Sigurpálsson bæjarstjóri. Galdrar og félagssaga Helgi Þorláksson sagnfræðingur flytur fyrirlestur á hádegisfundi Sagnfræðingafélags íslands sem nefnist: Galdrar og félagssaga. Fundurinn er haldinn í fyrirlestra- sal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu i dag og hefst kl. 12.05. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er siðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Franska kvöldið með tónlist Francis Poulenc, sem var í Kaffileikhúsinu 27. mars síðastliðinn, verður endurtekið í kvöld kl. 21. Húsfyllir var síðast. Þetta er metnaðarfull dagskrá, helguð Poulenc og flutt af hópi tónlistarmanna ásamt leikara og söngkonu. Dagskráin í Kaffileikhús- inu verður þó ekki með hefðbundnum hætti því í henni er meira gert úr textum ljóðanna en á venjulegum tónleikum. Leikhúsformið er hér ríkjandi og því má segja að hér sé í raun um leiksýningu að ræða. Skemmtanir Á Franska kvöldinu verða flutt fimm verka Poulenc og eru þau samin á bilinu 1919 til 1940. í fyrstu eru ljóðin fiutt af Sævari Sigurgeirssyni leikara en siðan tekur Þórunn Guðmundsdóttir söngkona við þeim og flytur ásamt hljóðfæra- leikurum. Hljóðfæraleikarar sem fram koma eru Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari, Eydís Franz- dóttir óbóleikari, Ármann Helgason klarínett- leikari, Kristín Mjöll Jakobsdórtir fagottleikari, Einar St. Jónsson sem leikur bæði á trompet og konett, Sigurður Þorbergsson básúnuleikari, Bryndís Pálsdóttir fiðluleikari, Gréta Guðnadótt- ir fiðluleikari, Herdís Jónsdóttir víóluleikari, Bryndís Björgvinsdóttir sellóleikari, Hávarður Tryggvason sem leikur á kontrabassa, Steef van Osterhout á slagverk og Kristinn Örn Kristins- son píanóleikari. Leikstjóri Franska kvöldsins er Þorgeir Tryggvason. Leikarinn og söngkonan, Sævar Sigurgeirsson og Þórunn Gu6- mundsdóttir. Skúrir sunnanlands í dag verður suðaustan stinnings- kaldi á Suðvesturlandi en í öðrum landshlutum gola eða kaldi. Yfirleitt verður bjart veður og léttskýjað á Veðrið í dag Norður- og Norðausturlandi. Á Vestur- og Austurlandi verður skýj- að með kóflum og úrkomulaust. Talsverður vindur verður á Suður- landi, allt að sex eða sjö vindstig, en hægari annars staðar þótt hvergi verði logn nema kannski helst á Norðurlandi. Hiti verður alls staðar vel yfir frostmarki, heitast á Suður- og Suðvesturlandi, 4 til 7 stig. Kald- ast verður á Vestfjörðum. Sólarlag í Reykjavík: 21.16 Sólarupprás á morgun: 05.36 SíðdegisfLóð í Reykjavík: 21.55 Árdegisflóð á morgun: 10.24 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö -2 Bergsstaöir léttskýjað -2 Bolungarvík alskýjað -0 Egilsstaöir 1 Kirkjubæjarkl. skýjað 1 Keflavíkurflv. skýjaó 2 Raufarhöfn skýjað -6 Reykjavík léttskýjað 1 Stórhöfði skýjað 3 Bergen ngning 3 Helsinki Kaupmhöfn léttskýjaö 3 Ósló alskýjað 4 Stokkhólmur 4 Þórshöfn rigmng 4 Þrándheimur alskýjaö 4 Algarve skýjað 12 Amsterdam þokmóóa 5 Barcelona Berlín léttskýjað 3 Chicago þokumóöa 6 Dublin rigning og súld 7 Halifax alskýjaó 6 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow skýjað 4 Hamborg léttskýjaö 2 Jan Mayen úrkoma í grennd -1 London súld 8 Lúxemborg þoka 1 Mallorca skýjaó 9 Montreal skýjað 7 Narssarssuaq skýjað 9 New York hálfskýjað 10 Orlando heiðskírt 15 París súld 7 Róm þokumóöa 10 Vín léttskýjaö 6 Washington ngnmg 9 Winnipeg heiðskírt 5 Góð færð í nágrenni Reykjavflair Færð á landinu fer óðum að batna en þó eru á nokkrum stöðum hálka og hálkublettir. Allir helstu þjóðvegir landsins eru þó vel færir og færð í ná- Færð á vegum grenni Reykjavíkur er góð. Vegir sem liggja hátt á Vestfjörðum eru allflestir færir og það sama má segja um sams konar leiðir á Norður- og Austur- landi. Astand vega ^í *^ — T*-Skafrenningu E3 Steinkast @ Hálka H Vegavinna-aogát H Öxulþungatakmarkanir C"-) Ófært ^ Þungfært (g) Fært fjallabtlum Andrea Dögg Litla telpan sem hvílir í fangi bróður síns heitir Andrea Dögg og fæddist hún í bænum Chesapeake í Virginíuríki í Banda- Barn dagsins ríkjunum 25. febrúar síð- astliðinn. Hún var við fæðingu 3.327 grömm og 53 sentímetrar. Foreldrar hennar eru Björg Linda Færseth og Einar Sveins- son. Bróðir Andreu Dag- ger heitir Sveinn Valtýr og er sjö ára gamall. dagj onn Meðlimir Strange Fruit eru skraut- legir, svo ekki sé meira sagt. Enn geggjaðir Still Crazy sem Stjörnubíó sýnir segir sögu hljómsveitarinnar Strange Fruit sem aldrei varð vin- sæl. Tuttugu árum síðar ætla þeir sem eftir standa að reyna að púsla saman gömlu grúppunni og komast inn í rokksenuna. Tony (Stephen Rea) er einn þeirra. Eftir að hafa orðið illa úti fjárhagslega vegna veitingahúsabrasks á Ibiza ákveð- ur hann að taka af skarið og gömlu félagarnir slá til. Les (Jimmy Nail) ákveður einnig að taka þátt í ævin- týrinu þrátt fyrir að hann Úfi frekar '////////, Kvikmyndir 'ú^M kyrrlátu og öruggu lífi með konu sinni og börnum og aðal- söngvari hljómsveitarinnar, Ray (Bill Nighty), sem hefur það nokk- uð gott á herragarðinum sínum, tekur tilboðinu fegins hendi og svo er bara að sjá hvernig samstarfið gengur. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: One True Thing Háskólabíó: A Civil Action Háskólabió: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: Átta millímetrar Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 » 14 15 \ 18 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 nakin, 7 valdi, 8 blaut, 10 gælunafn, 11 skoða, 12 kerald, 13 sáðland, 15 japlar, 17 gerlegt, 19 land, 21 sníkir. Lóðrétt: 1 skeinu, 2 bönd, 3 röð, 4 sárnapurt, 5 blási, 6 óánægja, 9 ýfðu, 14 óvild, 16 eira, 18 ónefndur, 20 snemma. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 dyrgja, 8 æsi, 9 lóma, 10 lúta, 12 bið, 13 druna, 14 sa, 15 linnti, 16 eða, 18 angi, 19 ká, 20 frauð. Lóðrétt: dæld, 2 ys, 3 ritun, 4 glann- ar, 5 jó, 6 ami, 7 baðaði, 11 úrið, 12 batna, 14 sigu, 15 lek, 17 af. Gengið Almennt gengi LÍ 20 . 04. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,820 73,200 72,800 Pund 117,690 118,290 117,920 Kan. dollar 48,960 49,270 48,090 Dönsk kr. 10,4330 10,4910 10,5400 Norsk kr 9,3690 9,4200 9,3480 Sænsk kr. 8,7030 8,7510 8,7470 fi. mark 13,0410 13,1190 13,1678 Fra. franki 11,8210 11,8920 11,9355 Belg. franki 1,9221 1,9337 1,9408 Sviss. franki 48,3700 48,6400 49,0400 Holl. gyllini 35,1900 35,4000 35,5274 Þýskt mark 39,6400 39,8800 40,0302 It lira 0,040040 0,04029 0,040440 Aust sch. 5,6350 5,6690 5,6897 Port escudo 0,3868 0,3891 0,3905 Spá. peseti 0,4660 0,4688 0,4706 Jap.yen 0,616600 0,62030 0,607200 Irskt pund 98,450 99,040 99,410 SDR 98,780000 99,37000 98,840000 ECU 77,5400 78,0000 78,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.