Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 Vjðskipti____________________________________________________________________________________________________pv Þetta helst: .. „Viðskipti alls 1.103 milljónir á Verðbréfaþinginu. ... Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,73% í gær ... Hlutabréfaviðskipti voru 187 m.kr... „Húsbréfaviðskipti 535 m.kr. ... Fyrstu viðskipti í Baugi ... Mest viðskipti með bréf FBA eða 45 m.kr... .Flugleiðir 15 m.kr. „.. Hraðfrystihús Eskifjarðar lækkar um 11,8% „ „ .Pharmaco lækkar um 7,4% Tap Vinnslustöðvar- innar áhyggjuefni Efnahagsreikningur Vinnslustöðvarinnar Efnahagsrcikningur Fastafjármunir Veltufiármunir 2821999 5.047130.602 83J0X L026.070H216,90% 3L81998 5.006.883.99182$% L059.854.97117,47% Breytíng 0,80% -319% Eignir alls 6.073200.714100% 6.066.738.962100% 0J1% Eigið fé L870.745249 30,80% 2.455260189 40,47% -23,81% Langtímaskuldir 3.092238.34350,92% 2.79621624446,09% 10,59% Skammb'maskuldir 111011712218,28% 815162.42913,44% 3648% 15531 Tap Vinnslustöðvarinnar hf. í Vest- mannaeyjum var 605 milljónir króna fyrstu 6 mánuði rekstrarársins. Þetta kom meðal annars fram í fréttum DV í gær. Þetta mikla tap félagsins getur haft víðtæk áhrif bæði í Eyjum og í landi. Vinnslustöðin sameinaðist fyrir þremur árum Meitli í Þorlákshöfn og þar er nú rekin vinnsla undir merkj- um Vinnslustöðvarinnar. Ölfushrepp- ur eignaðist i þessum viðskiptum lít- inn hlut í Vinnslustöðinni, sem þeir seldu síðan í vetur. Nú eru leiddar að því líkur að Vinnslustöðin hf. ætli að hætta vinnslu í Þorlákshöfn til að reyna að draga úr kostnaði og snúa rekstrinum í betra horf. Ef af þessu verður mun þetta hafa slæmar afleið- ingar í fór með sér í Þorlákshöfn, þar Mesta lækkun á einum degi - ánægjuleg þróun Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,15% í gær. Þetta er mesta lækkun á einum degi frá því að skráning Úrvalsvísitölunnar hófst. Bréf flestra fyrirtækja sem viðskipti voru með í gær lækkuðu. Þessi lækkun eru í samræmi við þær spár sem gerðar hafa verið undan- farið. Sérfræðingar Kaupþings telja að markaðurinn sé einungis að leiðrétta gengi bréfa sem mörg hver hafi verið skráð á of háu gengi. Enginn ástæða er að óttast hrun enda eru framtíðarhorfur nokkuð góðar bæði hjá fyrirtækj- um almennt og í efnahagsbúskap þjóðarinnar. Á verðbréfamarkaði eru menn nokkuð ánægðir með þessa lækkun og er hún að margra mati þroskamerki íslensks hluta- bréfamarkaðar. Ástæðan er sú að verð bréfa á markaðnum gáfu til- efni til lækkunar og ánægjulegt er að þetta skuli gerast í svona mikl- um viðskiptum. Þessi skarpa lækk- un sem varð í gær er því merki um að skilvirkni á markaðnum sé að aukast. Eftir þessa lækkun í gær er það mat sérfræðinga að ýmis tækifæri séu að opnast til kaupa á hlutabréf- um. Þó er talið að sum bréf muni halda áfram að gefa eftir og eru það einkum bankar og tæknifyrir- tæki sem talið er að muni lækka en sem kunnugt er hefur gengi í þeim hækkað mjög það sem af er árinu. -BMG sem um 90 manns eru á launaskrá Vinnslustöðvar- innar. Hins vegar hefur eng- in ákvörðun verið tekin í þessum efnum, en ljóst er að margir munu missa vinmma ef af þessu verður. Nú þegar er atvinnuleysi á Suðurlandi töluvert, sérstaklega á meðal kvenna, og lokun Vinnslu- stöðvarinnar i Þorlákshöfn mun ekki bæta þar úr. Þó hefur atvinnuástand í Þor- lákshöfn verið gott hingað til. Eðlilega hafa því oddvitar Ölfushrepps nokkr- ar áhyggjur af þessu. Allra leiða leitað Forsvarsmenn Vinnslustöðvar- DV, Vesturlandi: Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestur- lands var haldinn í Gistiheimili Ólafsvíkur 19. apríl sl. Á fundinum var ársreikningur 1998 kynntur. Einnig breytt fjárfestingarstefna sjóðsins og lifeyrisskuldbindingar miðað við árslok 1998. Nokkrar breytingar voru gerðar á samþykkt- um sjóðsins. Breytingarnar fela m.a. í sér að hjón geta frá og með 1. maí skipt á milli sín réttindum í líf- eyrissjóðnum eða skipt útborguðum ellilífeyri. Félag Brautargengiskvenna var stofnað fyrir ári síðan af konum sem tóku þátt í tilraunanámskeiði Reykja- víkurborgar, Félagsmálaráðuneytis- ins og Iðntæknistofnunar. Námskeið- ið, sem stóð yfir í tvö ár, var fyrir reykvískar athafnakonur sem vildu hrinda eigin viðskiptahugmyndum í framkvæmd. Þar lærðu þær ýmsar að- ferðir sem nauðsynlegar eru í við- skiptaheiminum í dag. í kjölfar nám- skeiðsins héldu konurnar sambandi innar munu leita allra leiða til að spara í rekstri og verða allir mögu- leikar skoðaðir, en ekki mun sala á aflaheimildum koma til greina. Eng- in ákvörðun hefur verið tekin um hvort lokað verði í Þorlákshöfn eða Staða sjóðsins hefur styrkst mjög á undanförnum árum, m.a. vegna betri ávöxtunar og lægri rekstrar- kostnaðar. Ávöxtun sjóðsins var 6,88% og hrein raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs var 6,65%. Hrein ávöxtun síðustu 5 ára er 9,0%. Rekstrarkostnaður sem hlut- fall af meðaltali hreinnar eignar var 0,22%. I árslok 1998 var hrein eign til greiðslu lífeyris 5,5 milljarðar en það er hækkun um 11,4% á milli ára. Greiddur lífeyrir var 181,8 milljónir, sem er hækkun um 10,3%. Innborguð iðgjöld voru 341,5 og stofnuðu Félag Brautargeng- iskvenna 17. apríl í fyrra. Félagsskapurinn hefur staðið fyrir margs kyns starfsemi. Þær hittast reglulega og bera saman bækur sínar og hugmyndir. Þá gefa þær hver annarri góð ráð og stuðning. Einnig var farin fyrir skömmu ferð til ír- lands á ráðstefnu með hliðstæðum írskum samtökum. í maí fyrirhugar Brautargengið að halda ráðstefnu undir yfirskriftinni í Vestmannaeyjum, en i samtali við DV sagði Sig- urgeir Brynjar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, að málið væri í skoðun og ákvörðunar væri að vænta fljótlega. Þrátt fyrir þessa slæmu afkomu bendir Sig- urgeir á að enn sé eigin- fjárhlutfall nokkuð gott, eða um 30%, og ekki sé ástæða til að óttast enn sem komið er. „Eina ófæra leiðin í stöðunni er að halda rekstrinum óbreyttum og til hvaða aðgerða verður gripið kemur í ljós síðar,“ segir Sigurgeir. milljónir, en það er hækkun um 14,8%. Samkvæmt útreikningi á líf- eyrisskuldbindingum í árslok 1998 eru eignir sjóðsins umfram skuld- bindingar 321 milljónir eða 2,9%. í samræmi við þessa góðu stöðu sjóðsins var samþykkt á ársfundin- um að hækka þá reiknistuðla, sem réttindi sjóðfélaga eru reiknuð út frá, um 7% miðað við 1. júlí 1999. Reiknistuðlar fyrir elli- og örorku- lífeyri hækka úr 1,4 í 1,5 og stuðull vegna makalífeyris hækkar úr 0,7 í 0,75. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Jónas Dalberg. -DVÓ „Gengi og lífslíkur smáfyrirtækja - frumherjamenning". Ætla þær að fá til liðs við sig írskan vinnusálfræðing, Lauru Pherlan, til að halda tölu á ráð- stefnunni. Hún hélt einmitt fyrirlest- ur í umræddri irlandsferð. Hugmynd- in hjá Brautargenginu með ráðstefn- unni er að fá fleiri aðila til liðs við sig og fá fram fleiri erindi varðandi þetta mál. Sífellt eru að bætast nýir félagar í hópinn og eflist hann með hverjum deginum sem líður. -hvs Sterk staða Lífeyris- sjóðs Vesturlands Félag Brautargengiskvenna: Harðar viðskiptakonur Bílavöruverslanir sameinast Tvær rótgrónar bílavöruverslan- ir á Suðurnesjum, BG-Bílakringlan og Stapafell, hafa nú sameinast í Bílabúðina ehf. sem er til húsa í Grófinni 8, húsnæði Bílakringlunn- ar. Við hafa bæst tveir nýir eigend- ur, Orka hf. * og Snorri G. - Guðmunds- son hf. í Reykjavík. Með þessari sameiningu hafa tvær stærstu verslanir á þessu sviði á Suðurnesjum sameinast. Þá hefur verið opnuð þvottastöð í húsnæði Bílakringlunnar. Bréf Baugs skráð í gær voru fyrstu viðskipti með hlutabréf Baugs hf. eftir hlutafjárút- boðið í síðustu viku. Fyrstu við- skipti voru á genginu 10,35 en út- boðsgengi var sem kunnug er 9,95. Bréfin lækkuðu síðan jafnt og þétt og var lokagengi í gær 10,00. Þrátt fyrir lækkunina eru menn mjög ánægðir. Ástæðan er sú að dagur- inn í gær var um margt merkilegur. Almennt lækkuðu bréf og því áttu bréf Baugs undir högg að sækja. Annað sem vakti athygli er að til- tölulega lítil viðskipti voru með bréfm og er það merki um að flestir sem keyptu í Baugi hafl verið með langtímafjárfestingu í huga. Friðrik ráðinn fram- kvæmdastjóri Friðrik Þ. Stefánsson, forstöðu- maður beinna viðskipta hjá Skelj- ungi hf., hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri markaðssviðs stórnot- enda. Friðrik Þ. Stefánsson, sem er lögfræðingur að mennt, kom til starfa hjá Skeljungi 1985 sem deild- arstjóri fjárreiðudeildar. Hann tók við starfi forstöðumanns beinnar sölu í desember 1995. Áður en hann hóf störf hjá Skeljungi hf. starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Dow Jones hækkar Bandariska Dow Jones hluta- bréfavísitalan setti enn eitt metið í vikunni. Á mánudaginn hækkaði hún um 1% og fór 1 10.832 stig. Það er öðru fremur bjartsýni fjárfesta á afkomu þeirra risafyrirtækja sem mynda vísitöluna sem mestu ræður um þessa þróun. Dollar fellur Hlutabréf víða um heim lækkuðu nokkuð í gær eftir að Bandaríkja- doOar féU gagnvart jeni í gær. Jap- anska Nikkei 225-meðalvísitalan hafði lækkað um'0,22%, Seng-vísi- talan í Hong Kong lækkaði um 0,44% , í Singapúr lækkuðu hluta- bréf um 0,64%, i Malasíu lækkuðu þau um 0,32% og Aðalvísitalan í Ástraliu lækkaði um 0,81% m allt sem þú þarft að vita lf o k u s r,u vísirJs Nýr vefur sem fylgir vísi-is á hverjum degi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.