Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Page 14
14
FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1999
10-11 og Samkaup
Hjá 10-11 er Myllu heimilisbrauð á tilboði og
kostar 128 krónur hvert brauð. Stórt box af Stjömu
kartöflusalati kostar 148 krónur, Myllu Nan-brauð
kostar 148 krónur og sumarsíld kostar 298 krónur.
Þá kosta tveir Freyju-staurar 69 krónur. Hjá Sam-
kupsverslununum kostar kílóið af hollenskum gul-
rótum 239 krónur, Remi súkkulaðikex 115 krónur
og kílóð af kínakáli 169 krónur. Homeblest kex
kostar 90 krónur og stykkið af heilhveitibrauði er á
129 krónur.
Select, Hyrnan og KB
Hálfur lítri af trópí er á tilboði í Select-hraðversl-
99 krónur og stórt Freyju-Rís kostar 69 krónur. Hjá
KB og Hyrnunni kosta tvær tveggja litra flöskur af
Pepsi 189 krónur, fjórir grillhamborgarar með
brauði 298 krónur, hálfur lítri af þykkmjólk 119
krónur, lambasalami 999 krónur kílóið og Nesquik
súkkulaðiduft í 400 gr umbúðum 219 krónur.
Uppgripsverslanir Olfs og
Hraðbúðir Essó
Hjá Uppgripsverslunum Olis er Newmans ör-
bylgjupopp á tilboði á 129 krónur pakkinn, Twix
kostar 45 krónur, kanilsnúðar 149 krónur, fílakara-
mellur 10 kr. stk. og Sóma langloka kostar 169 krón-
ur. Hjá Hraðbúðum Essó kostar feman af Trópí 69
krónur, Kit Kat kostar 55 krónur, 10 stk. sorppokar
155 krónur, 5 kg kálkom 290 krónur og 5 kg af
graskomi kosta 255 krónur.
Fjarðarkaup og 11-11
Hjá Fjarðarkaupum kostar kílóiö af vatnsmelón-
um 98 krónur, kílóið af ferskum ananas 79 krónur,
reyktar svínakótelettur eru á 998 krónur kílóið, gul-
rætur kosta 159 krónur og bananar 129 krónur.
Fjórir hamborgarar með brauði kosta 198 krónur
hjá 11-11 verslununum, kíló af Búrfells nautahakki
665 krónur, jarðarber í öskju 98 krónur, Andrex
WC-pappír 449 krónur fyrir níu rúllur og Chantibic
þeytirjómi kostar 99 krónur.
Nýkaup og Nóatún
Ríó Kaaber-kaffi kostar 349 krónur hjá Nýkaupi,
Sensual bað- og nuddolía 898 krónur, Óðals kon-
íakslæri kostar 898 krónur, léttreyktur hátíðar-
kjúklingur 459 krónur og Svala kex kostar 99 krón-
ur. í Nóatúni kostar Pop Secret örbylgjupopp 199
krónur, Lucky Charms 259 krónur, Honey Nut
Cheerios 359 krónur, Mr. Muscle glerhreinsir 219
krónur og Bugles 179 krónur.
Þín verslun
í Þinni verslun kostar kíló af SS-vínarpylsum og
Tomma og Jenna spóla 1.098 krónur, Ajax
Skurecreme 159 krónur, Gillete Mach3 rakvél 729
krónur, indverskt lambakjöt frá 1944 319 krónur og
Pringles flögur 179 krónur.
T I L B OÐ
Nóatún
Honey Nut Cheerios
Hraðbúðir Esso
Kálkorn
Tilboðin gilda til 4. maí, eða á meöan birgðir Tilboðin gilda til 12. maí.
endast.
Tilboð
Honey Nut Cheerios, 565 g
Luchy Charms, 396 g
Cocoa Puffs, 553 g
Pop Secret örb. popp, 6 pk., 594 g
Bugles original, 170 g
Bugles Nochos, 170 g
Mr. Muscle glerhreinsir, 500 ml
Þín verslun
Vínarpylsur
Tilboðin gilda til 5. maí.
SS vínarpylsur, 1 kg
og Tommi & Jenna spóla
Þurrkryddaðar kótelettur
1944 Indverskt lambakjöt
Pringles Cheeze/Onion
Gillette Mach3 rakvél
Ajax Skurecreme, 500 ml
Royal Oak grillkol, 2,2 kg
Freistingar m/kókos og súkkulaði
10-11
Kartöflusalat
Tilboðin gilda til 5. maí.
Myllu heimilisbrauð
Stjörnu kartöflusalat, stórt box
Ostapylsur
Myllu Nan brauð, 3 teg.
Sumarsíld
Freyju staurar, 2 stk.
BN kremkex, 3 teg.
Samkaup
Grísakótelettur
Tilboðin gilda til 2. maí.
Mexíkó grísakótelettur
Heilhveitibrauð
Ballerina kex, 180 g
Homeblest kex, 200 g
Toffypops kex, 125 g
Remi súkkulaðikex, 100 g
Kínakál
Hollenskar gulrætur
Select og Shellstöðvar
Salsasósa
Tilboðin gilda til 26. maí.
Kaffi og tebolla (aðeins á Select) 99 kr.
Pringles, 56 g 89 kr.
Prins póló, 3 stk. í pakka 119 kr.
Trópí, 1/2 I 89 kr.
Texas salsasósa og osta tortillas 298 kr.
Freyju Rís stórt, 50 g 69 kr.
Olís
Twix
Apríltilboð.
Newmans örbylgjupopp (3 í pk.) 129 kr.
Twix, 65 g 45 kr.
Twix, kingsize, 85 g 69 kr.
Kanilsnúðar, 300 g 149 kr.
Langloka frá Sóma 169 kr.
Fílakaramellur 10 kr.
Hi-C appelsínu 0,5 I 35 kr.
Hi-C epla, 0,5 I 35 kr.
KB og Hyrnan, Borgarnesi
Grillborgarar
Tilboðin gilda til 5. maí.
Pepsí, 2 I
Grillborgarar m/brauði, 4 stk.
Lambasalami
Þykkmjólk, 0,5 I
Nesquick, 400 g fylling
Trópí, 1/4 I 69 kr.
Kit kat 4 fingur, 60 g 55 kr.
Polé-Tork 320 kr.
Sorppokar, 10 stk. 155 kr.
Trjákorn, 5 kg 255 kr.
Kálkom, 5 kg 290 kr.
Graskorn, 5 kg 255 kr.
Blákom 280 kr.
Fjarðarkaup
Vatnsmelónur
Tilboðin gilda til 30. apríl.
Vatnsmelónur 98 kr. kg
Gular melónur 98 kr. kg
Ferskur ananas 79 kr. kg
Papayas 249 kr. kg
Mango 249 kr. kg
Gulrætur 159 kr. kg
Bananar 129 kr. kg
Avocado 249 kr. kg
Kryddlegnar svínalærissneiðar 468 kr. kg
Helgarsteik 798 kr. kg
Reyktar svínakótelettur 998 kr. kg
Grill frampartur 649 kr. kg
11-11
Nautahakk
Tilboöin gilda til 6. maí.
Hamborgarar, 4 stk. m/brauði 198 kr.
Chantibic þeytirjómi 99 kr.
Búrfells nautahakk 655 kr. kg
Jarðarber í öskju 98 kr.
Toro Lasagne original 169 kr.
Toro Lasagne Napoli 189 kr.
Toro Lasagne Funghi 189 kr.
Andrex WC pappír, 9 ri. 449 kr.
Nýkaup
Koníakslæri
Tilboðin gilda til 5. maí.
Óðals koníakslæri 898 kr. kg
Létt reyktur hátíðarkjúklingur 459 kr. kg
Fjölskyldupizza, 450 g, 4 teg. 179 kr.
Okkar besta verð, 4 hamborgarar m/brauði 289 kr.
Freistandi ferskt ítalskt salat 229 kr.
Ferskar kryddjurtir, 9 teg. 139 kr.
Pastó tortelloni með ítalskri kjötfyllingu 229 kr.
Zuccini 399 kr.
Eggaldin 299 kr.
Phillipio Berio olífuolía 259 kr.
Phillipio Berio olífuolía virgin 339 kr.
Hvítlaukur 59 kr.
Laukur 75 kr.
Barilla farfalle/fusilli, 500 g 65 kr.
Barilla tortillini m/kjöt- eða ostafyll., 250 g 189 kr.
New yorker ungnautahakk 759 kr.
Kjamafæði brauðskinka pakkar 598 kr.
SS pepperoni box, 90 g 99 kr.
Hvítlaukskryddsmjör 89 kr.
Piparostur 119 kr.
Skelskör sulta með hindberjabragði 129 kr.
Skerskör sulta með jarðarberjum 129 kr.
Skelkör með appelsínu 95 kr.
Mandarínuostakaka, 600 g 699 kr.
KHB-verslanirnar
Pítubrauð
Tilboðin gilda til 2. maí.
Jacob’s pítubrauð, 400 g 118 kr.
E. Finnsson pítusósa, 425 ml 156 kr.
Ota Hafre Fras, 375 g 169 kr.
Ota gullkorn, 500 g 199 kr.
McV, BN vanillukex, 225 g 108 kr.
Heinz tómatsósa, 794 g 119 kr.
Lion bar, 4 pk., 4 stk. 179 kr.
Honey Nut Cheerios, 765 g 439 kr.
Paxo rasp 8 oz, 227 g 99 kr.
Tilboð hjá Aco hf.
Aco hf. býður á tilboði Leo-tölvur
með pentium örgjörva. Leo pentium
III kostar 179.900 krónur eða 249.900,
allt eftir gerð tölvunnar. Með tölvun-
um fylgir Windows 98-stýrikerfið,
fjögurra mánaða Intemet-áskrift, 56 k
faxmótald o.m.fl. Þá býður Aco upp á
að taka gamla prentarann upp í nýj-
an á 5.000 krónur. Allir þeir sem
kaupa HP-vörur frá fyrirtækinu geta
unnið ferð fyrir tvo á Silverstone For-
múlu 1 keppnina í sumar.
Sparitilboð
Domino’s Pizza býður tilboð á pits-
um, hvort sem um er að ræða
heimsendar eða sóttar pantanir. Stór
pitsa með tveimur áleggstegundum, 2
1 Coke, stór skammtur af brauðstöng-
um og sósa kostar 1.649 krónur, miðl-
ungspitsa með tveimur áleggstegund-
um, 1 1 Coke, lítill skammtur af
brauðstöngum og sósa kostar 1.399
krónur og lítil pitsa með tveimur
áleggstegundum og hálfum lítra af
Coke kostar 590 krónur ef pitsan er
sótt. Ef pitsa og stór skammtur af
brauðstöngum eru sótt fæst önnur
pitsa gefins.
Tilboð f heimsend-
ingu
Pizzahöllin býður upp á tilboð í
heimsendingu á nokkrum tegundum
af pitsum. 12“ pitsa með tveimur
áleggstegundum, stór skammtur af
brauðstöngum, sósa og 1 1 af Coke
kosta 1.390 krónur. 16“ pitsa með
tveimur áleggstegundum, stór
skammtur af brauðstöngum, sósa og
2 1 af Coke kosta 1.590 krónur og 18“
pitsa með þremur áleggstegundum,
12“ hvítlauksbrauð, 2 1 Coke og hvít-
lauksolía kosta 1.890 krónur.
Heitir réttir í Svarta
Svaninum
Hinn frægi söluturn, Svarti Svan-
urinn, býður upp á tilboð á ýmsum
réttum í hádeginu. Heitir réttir eru
seldir daglega í hádeginu alla daga
vikunnar. Þá eru einnig í boði tilboð
á ýmsum skyndibitum, hamborgur-
um, samlokum o.fl.
359 kr.
259 kr.
269 kr.
199 kr.
179 kr.
179 kr.
219 kr.
1098 kr.
959 kr.
319 kr.
179 kr.
729 kr.
159 kr.
199 kr.
85 kr.
128 kr.
148 kr.
598 kr.
148 kr.
298 kr.
69 kr.
89 kr.
998 kr. kg
129 kr.
90 kr.
90 kr.
85 kr.
115 kr.
169 kr. kg
239 kr.
2 fyrir 1
298 kr.
999 kr. kg
119 kr.
219 kr.