Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bónusvideo óskai aö ráöa hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða
eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á næstu Bónusvideo-leigu.
Duglegur og handlaginn starfsmaöur
óskast við hitaveituframkvæmdir á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
sima 565 2973 og 892 1919.____________
Finnst þér buddan alltaf vera tóm í lok
hvers mánaðar? Með þessu símtali
gætu ótrúlegustu hlutir lífisins hafist.
Hafðu samband í síma 897 4789.
Hrói Höttur. Óskum eftir bílstjórum á
eigin bflum. Einnig lausar fastar
vaktir á fyrirtælasbflum.. Uppl. gefur
Eggert í s. 554 4444 milli kl. 15 og 19.
Kaffihús óskar eftir starfsfólki í sal í
kvöld- og helgarvinnu, eldra en 20 ára
og með reynslu. Einnig óskast starfs-
maður í dagvinnu. Uppl. í s. 562 5059.
Segir þú nei viö....
200 þús. + á mánuði ? og stjómar
þínum vinnutíma sjálf/ur?
Pantaðu viðtal í síma 699 3328.
Óska eftir nokkrum smiöum og
byggingaverkamönnum í fjölbreytt og
spennandi verkefni. Uppl. í síma
893 6130 eða 551 6235.________________
Vantar duglega og metnaðarfulla
starfskrafta til vinnu sem fyrst. Góð
laun í boði fyrir rétta aðila. Áhuga-
samir hafi samb. við Línu í s. 862 4517.
Vantar þig 50.000 + ?
200.000 + ?
Pantaðu viðtal, hringdu
á milli kl. 15-19. S. 552 5752._______
Vanur maöur óskast á gröfu strax, svo
og nokkrir verkamenn.
Víkurverk ehf.,
sími 557 7720 eða 893 9957.___________
Óskum eftir röskum mönnum sem fyrst
í fjölbreytta bygginga- og smíðavinnu,
hjá litlu og öraggu byggingafyrirtæki,
góð laun í boði. Uppl. f síma 892 5085.
Starfskraft vantar strax viö ræstingu 1
leikskólanum Holtaborg. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 553 1440.
Trésmiöi eöa aðstoðarmenn vantar á
trésmíðaverkstæði í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 566 6606.
Vantar nema í rafvirkjun í sumarstarf.
Má byija strax. Uppl. í síma 896 5450,
Rafstuð ehf.
Vantar strax á skrá starfsfólk
fyrir veitingahús, kaffihús og
skemmtistaði. Verkmiðlun, s. 698 7003.
Vantar vanan mann í sauöburö,
einnig ráðskonu og ungling.
Uppl. í síma 451 2949 e.kl. 16.
Árangur til sölu og þú færö greitt fyrir
að grennast. Uppl. gefur Nanna í síma
562 0506 eða 861 5606,
Menn óskast til starfa við húsa-
viðgerðir. Uppl. í síma 893 3733.
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í
síma 553 4967 á milli kl. 18 og 22.
M
Atvinna óskast
Tveir piltar, 16 og 17 ára, óska e. sumar-
vinnu hvar sem er á landinu. Flest
kemur til greina. Hafa bíl til umráða.
Geta byijað 1.6. S. 482 4037/482 1556.
Samviskusöm og dugleg 15 ára stúlka
óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 552 9065.
Sveit
Sumarbúöirnar-Ævintýraland.
Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir,
sundiaug, kassabflar, 5ara> bátaferðir,
kvöldvökur, hópleikir, vinabönd,
borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir
böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í
Reykjaskófa. Skráningí s. 5519160.
Ýmislegt
Erótiskar vídeóspólur frá öllum helstu
framleiðendum. Blod, amatorarspólur,
hjálpartæki, sexý undirfót. Fáðu frían
verðlista og sjáðu hvemig þú færð
spólu í kaupbæti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
E-mail: ans@post.tele.dk.
Þaö horfir enginn yfir öxlina á þér í
kjörklefanum þann 8. maí, þér verður
alveg óhætt að kjósa gegn
óréttlætinu. Fijálslyndi flokkurinn,
S. 564 6050.
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
Símaþjónusta
Námsmær leitar eftir ástarspjalli
við karla. Sími 00 569 004 440.
Allttilsölu
Tómstundahúsiö.
Fjarstýrðir rafmagns- og eldsneytis-
bflar. Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
>
Hárogsnyrting
Augnnarapermanent
Tilboö: 5000 kr. = 9000 kr.
Þú kaupir fyrir 5000 kr. í meðferðum
en færð andvirði 9000 kr. ef staðgreitt
er. Tilboðið stendur þessa vikuna frá
27.4.-1.5. Snyrti- og nuddstofa
Hönnu Kristínar, sími 561 8677.
Ýmislegt
ÍAO/ASP£K/
\L
ÞÚ SLÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
PINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU UM
PERSÓNIJLEIKA
ÞINN OG
MÖGULEIKA
ÞÍNA í
FRAMTÍÐINNI
Veitan, 66,50 kr. mín.
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
á>
Bátar
Til sölu Fjord-snekkja, fjölskyldubátur,
m/230 ha. Volvo Penta dísilvél.
Nánari upplýsingar í síma 897 5366.
Bílartilsölu
• M. Benz E 200 Cabrio, árg. ‘95, svart-
sans., ek. 80 þús. km, m/ollum fáanleg-
um aukahlutum. Bflalán getur fylgt.
• M. Benz 280 S, árg. ‘95, svartsans.,
ek. 76 þús. km, með öllum fáanlegum
aukahlutum, 16” og 18” felgur.
• M. Benz C 220, árg. ‘95, svartsans.,
ek. 94 þús. km, 17” felgur, með öllum
fáanlegum aukahlutum nema leðri.
• Range Rover HSE 4,6, árg. ‘97,
svartsans., ekinn 88 þús. km,
með öllum fáanlegum aukahlutum.
Bflamir fást allir á góðum kjörum.
Uppl. í síma 896 0006 og 552 1900.
Eöalvagn til sölu.
Forsetaeintak af M. Benz 560 SEL,
árg. 1991, bfllinn er hlaðinn aukabún-
aði sem of langt mál yrði að telja upp.
Nýbúið að taka hann í gegn af Ræsi
f. kr. 700 þ., reikningar fylgja. Þjón-
ustubók frá upphafi. Sem nýr. Verð
kr. 2.590 þ. Láttu gamlan draum ræt-
ast. S. 893 0705/421 2639. Guðmundur.
BMW 318i, ekinn 73 þús. km, árg. ‘91,
álfelgur, topplúga, þokuljós,
allt rafdr., geislaspilari,
góðar græjur, breyttur sem M-bfll.
Fæst með 350 þús. kr. útborgun.
Uppl. í síma 862 8492 e.kl. 21.
Terrano II 2,4 bensín, árg. ‘97, 7 manna,
blár, ekinn 46 þús. km, topplúga,
geislaspilari, dráttarkrókur.
Uppl. í síma 551 6488 milli kl. 10 og 18.
Pontiac TransAm, Ram Air, árg. ‘96,
ekinn ca 14 þús. km, sjálfskiptur,
T-toppur, með öllu. Verð 3350 þús.
Samkomulag. Uppl. í síma 562 6892
eða 8614840.
Eacjle Talon, árgerö ‘95, turbo, 4x4,
ekmn 50 þúsund km, þjófavöm.
Ath. skipti. Uppl. í síma 899 0717.
Til sölu Nissan Almera 1400 LX ‘96,
ekinn 60 þús., álfelgur. Bflalán fylgir.
Upplýsingar í síma 869 2665.
Hyundai Galloper ‘99,5 gíra, turbo,
disil, 10 manna. Verð 1.890 þús.
4 vikna afgreiðslufrestur. Uppl. í síma
892 0939.
Sumarbústaðir
Bjálkahús!
Margar gerðir sumarhúsa frá 12-150
fermetra. Auðveld í uppsetningu.
Leitið upplýsinga.
Selhraun, sími 462 4767.
Verslun
_________
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2.490.
Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega.
Eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
A/OA/C/5ri/AUGLÝSIIIIGAR
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
nBff/qgri RÖRAM YNDAVÉL
— til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
BOT - DÆLUBÍLL
ÍVV VALUR HELGASON
,8961100^568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 H
STIFLUÞJONUSTH BJRRNR
simar 899 6563 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., hondlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíli
til að losa þrær og hreinsa plön.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
H
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
J^^TJ^ÍoFTPRESSUBÍLL. NÝTT!
ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Traktorsgröfur - liellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum huröargöt, veggi,
gólf, innkcyrslur, reykháfa, plön o.fl.
ílellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jaröveg í
innkeyrslum, göröum o.fl.
Útvegum elnnig efni. Gerum
föst tilboö.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
staögreiöslu-
og greiðslukortaafsláttur
og stighœkkandi
smnm m wemnnr
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
nsst
550 5000
BILSKURS
OG IÐNAÐARH(JRÐIR
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
irstelnn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 5S4 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VONDUÐ VINNA
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasfmakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. f
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.