Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 5 Breytum rétt www.samfylking.is Kosningarnar á morgun eru engar venjuLegar kosningar. Þær munu gerbreyta íslenskum stjórnmáLum. Á næstu öld verður ársins 1999 minnst fyrir það að fram kom nýr og sterkur stjórnmálafLokkur jafnaóar- og félagshyggju, gegn sérhagsmunahyggju SjáLfstæðisfLokksins. Það eru hin söguLegu tíöindi. Atkvæöi greidd öórum jafngiLda því að sitja hjá í þessum meginátökum ísLenskra stjórnmáLa. þú .maí 1999?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.