Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Qupperneq 31
JL>V FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 35 Andlát Björn Jakobsson, fv. framkvæmda- stjóri, er látinn. Helgi Hjálmarsson, Hæðargarði 2, Reykjavík, lést 20. apríl sl. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey. Þóra Björk Ólafsdóttir, (Dúa i Lótus), Álftamýri 7, Reykjavík, lést á Líknardeild Landspítalans fmuntudaginn 6. maí. Helga Albertsdóttir hjúkrunarkona, Ljósheimum 20, lést á Landakotsspítala fóstudaginn 30. apríl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurður G. Ólafsson bifreiðastjóri, Hraunbæ 102 d, lést á Sjúkrahúsi Reykja- vikur að kvöldi miðvikudagsins 5. maí. Aðalheiður Guðmunda Þórarinsdóttir, Mánagötu 3, Reyðarfirði, lést á sjúkrahús- inu í Neskaupstað miðvikudaginn 5. maí. Kristján Kristjánsson frá Efri-Tungu, Bugðutanga 8, Mosfellsbæ, lést þriðjudag- inn 4. maí. Jarðarfarir Útför Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, frá Sæbóli í Aðalvík, verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag, fostudaginn 7. maí kl. 15. Ingimundur Reimarsson, Árbliki, Ölf- usi, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands sunnu- daginn 2. mai. Jarðarforin fer fram frá Sel- fosskirkju laugardaginn 8. maí kl. 13.30. Vilborg Kristín Guðmundsdóttir, hjúkrunarheimilinu Seli, áður til heimil- is á Eyrarvegi 17, Akureyri, verður jarð- sungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 13.30. Útfór Guðmundu Björnsdóttur, Foma- sandi 1, Heliu, fer fram frá Hliðarendakirkju í Fljótshlíð laugardaginn 8. maí kl. 11.00. Vilborg Þorsteinsdóttir frá Klúku, Fljótsdal, lést aðfaranótt fóstudagsins 30. apríl sl. á Heilbrigðisstofnuninni Egils- stöðum. Jarðsungið verður mánudaginn 10. maí frá Valþjófsstaðarkirkju kl. 14. Tilkynningar Félag fráskilinna og einstæðra Fundur verður haldinn laugardags- kvöldið 8. maí, kl. 21, á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félagar vel- komnir. Litla bílasalan flutt Litla bílasalan er flutt frá Skógar- hlíð 10 að Funahöfða 1. Nýtt síma- númer er 587-7777. Iðnvélar hf. Iðnvélar hf. í Hafnarflrði halda sýn- ingu á vélum og áhöldum fyrir tré- smíðaiðnað í húsnæði sínu við Hvaleyrarbraut. Á sýningunni má sjá margt af því nýjasta í trésmíða- vélum, m.a. sjálfvirkar tölvustýrðar vinnslustöðvar - sem og sambyggð- ar trésmíðavélar fyrir hobbí og minni verkstæði. Einnig eru kynn- ingar á lakk- og málningardælum og efni til yfirborðsmeðhöndlunar, skápafittings, verkfærum, loftpress- um o.fl. Sýningin stendur yfir til 13. maí og er opin frá kl. 13.30 til 19.30 virka daga og frá kl. 10-19 á laugar- dögum og sunnudögum. Adamson VISXR fyrir 50 árum 7. maí 1949 Milljón ítala flutt úr landi ftalska stjórnin heflr í hyggju aö flytja landsmenn til aö gerast landnemar er- milljón manna úr landi á næstum fjórum lendis, einkum í Vesturheimi. Er nú ráö- árum. Vegna þess, aö ræktunarmöguleik- gert, aö milljón manna fái slíkan land- ar á Ítalíu eru ekki nægir til aö framfleyta nemastyrk á næstu fjórum árum. landsfólkinu, hefir stjórnin löngum styrkt Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnatljörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga frá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga fiá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 0-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- ijarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkm-: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og surrnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á iaugd. kl. 10-14. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selljamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eflir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaðm og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn (yrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekiö er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Kristinn Ingi Jónsson framkvæmdastjóri var sæll og glaður meö nýja útlltiö en Tilvera DV fylgdist meö honum skipta um stíl á dögunum. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milh kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigmjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúragripasafhiö við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sá sem virðir ekki sjáifan sig getur ekki borið virðingu fyrir öðrum. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasaih, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Haíharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þinir nánustu eru uppteknir af einhverju öðra en þér i dag og þaö gæti angrað þig að fá ekki næga athygli. Happatölur eru 4, 6 og 32. Fiskamir (19. febr. - 20. mars); Fólki í kringum þig hættir til að vera kæralaust í dag og það bitn- ar óþyrmilega á þér. Vertu þolinmóður við þá sem yngri eru í dag. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Heppnin er með þér í dag á vissum vettvangi. Ef þú nýtir þér að- stæður gæti dagurinn orðið einstaklega ábatasamur. Nautið (20. april - 20. maí): Þú skalt fara varlega í fiármálum í dag og vera viss um að þeir sem þú semur við séu heiðariegir. Varastu mikla eyöslu. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Það er kominn timi til að leita á önnur mið og víkka sjóndeildar- hringinn. Taktu engar skyndiákvarðanir, heldur hugsaðu þig vel um áður en þú breytir um umhverfi. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þú mætir metnaðargjörnu fólki í dag og átt í vök að verjast í vinn- unni. Leggðu þig fram og þú munt fá það sem þér ber. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinur þinn hjálpar þér við erfitt verkefni en þú verður að launa honum greiðann. Ekki gera neitt sem er þ^r þvert um geð, þó þú sért beðinn um það. Meyjan (23. ógúst - 22. sept.): í dag er eitthvað öðruvísi en það er vanalega og það angrar þig og vini þína. Það er í þínu valdi að koma málunum i lag. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einhver hefur mikinn áhuga á þvi sem sem þú ert að að gera og þú ættir að nýta þér þaö. Þér gæti tekist að koma i framkvæmd einhverju sem þig hefur lengi dreymt um. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert innan um tilfinningasamar manneskjur i dag og þarft að haga þér i samræmi við þaö. Vertu sérstaklega tfilitssamur við þína nánustu. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Dagurinn hefst á rólegu nótunum, en er líður á hann hefur þú meira að gera og þarft á hjálp að halda til að komast yfir allt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ættir að hafa hægt um þig innan um fólk sem þú veist að er á annarri skoðun en þú. Það gæti bitnað illa á þér að vera að skipta þér af málum sem koma þér ekki við. Ég veit ekki hvað er í matinn, Lalli... ég hef ekki gefiö honum'nafn ennþá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.