Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999
i
Skipasalan ehf. - kvótamiðlun, auglýsir:
Viðskiptavinir athugið: Höfum fengið
nýtt heimilisfang: Hverfisgötu 84,
101 Rvík. Nýtt símanúmer er 511 3900.
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fýrir þig. Löggild og tiyggð skipasala.
Aralöng reynsla & traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84,
101 Rvík, s. 511 3900/fax 511 3901.
Trilla, 2,2 topn, 5,95 m á lenad, í
topplagi. Á sama stað fæst 7 mán.
skosk-íslensk tík gefins á gott
heimili. Uppl, í síma 893 7721.________
Viðskiptahúsiö.
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti.
Sími 568 2323 og 863 6323. Sjá augl. í
Viðskiptablaðinu á miðvikudögum,
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350og
450. Línubalar, 70-80 og 100
lítram/traustum handföngum.
BorgarplastHF, s. 561 2211, Borgames,
s. 437 1370.___________________________
Óska eftir 12 feta plastbát.
Uppl. í síma 554 0837 og 861 4837.
Óska eftir að kaupa gúmmíbát og
utanborðsmótor. Uppl. í síma 897 0060.
M Bíbrtilsölu
2 turbobílar. Trans Am ‘81, sami eig. í
15 ár. Saab 900 ‘88, þarfn. útlitslagf.
Skipti ath. á mótorhj. eða bíl.
Svarþjón. DV, s. 903 5670, tilv. 40149.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Nissan Micra ‘87 meö bilaöa vél til sölu,
nýleg vetrardekk og 6 sumardekk
íylgja, verð 25 þús.
Uppl. í síma 586 1443.
Reunault Tvingo ‘98, 5 gíra, kóngablár,
ekinn 10 þús.Km. Einn sinnar tegund-
ar á landinu. Verð 950 þús. Bflalán
getur fylgt. Uppl. í síma 699 1264.
Til sölu MMC Colt, árg. 1988, ekinn
146.000 km, góður bfll, skoðaður 2000,
fæst á 100 þús. stgr. Sími 552 0411 eða
898 0411.______________________________
Ódýr, góöur, nýsk. Skoda Favorit ‘91,
sumar- + vetrardekk, útvaip,
segulband, dráttarkrókur. Asett
verð 70 þús. Uppl. í síma 862 5383.
Ódýrir bílar!! Escort ‘87, 3 d., 5 g., þýsk-
ur, yfirf., v. 38 þ., Daih. Cuore 4x4 ‘87,
v. 42 þ., Samara ‘92, 5 d., góður bíll,
v. 85 þ. S. 899 3306, 552 3519.________
^ Dodge________________________________
Dodge Aries st. ‘87, hvítur, í góðu
standi, er í notkun, sk. ‘99, verðhugm.
180 þús. Uppl. í síma 554 0935.
Daihatsu
• Daihatsu Charade TX, árg. ‘88,
skoðaður 2000, 3 dyra, álfelgur,
ljósblár, í góðu ástandi. Uppl. í síma
567 1658.
Mitsubishi
MMC Colt GL, árg. ‘91, dökkgrænn,
beinsk., vel með farinn, ek. 147 þ.
Uppl. gefúr Hallgrímur í s. 892 9657
milli kl. 8 og 18 og 587 9657 milli kl.
18.30 og 23.
Subaru
Subaru station ‘86, 1800, háþekja, ekinn
ca 250 þús., nýskoðaður, dráttarkúla.
Mjög vel með farinn. Ekki missa af
þessum. Sími 898 5916 eða 567 4779.
Subaru Legacy, árg. ‘98,
toppbfll í toppstandi. Uppl. í síma
564 2739 eða 861 7153.
Volkswagen
Til sölu VW Passat, árgerö 1998,
ekinn 5 þúsund, vetrardekk á felgum
og CD fylgja. Uppl. í síma 421 5944
eða 4214787 e.kl. 19.
Bílaróskast
Óska eftir aö kaupa Daihatsu
Charade/Cuore eða Suzuki á verðbil-
inu 50-100 þ. Má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 897 6687.
Óska eftir vel meö fömum og lítið
eknum 6-8 manna bfl, á verðbilinu
300-600 þús. Uppl. í síma 893 1048.
J<___________________________Rug
Hlutur í Piper Archer II, 180 hestafla, til
sölu, mikið eftir af mótor, eingöngu
fyrir þá sem hafa 150 flugtíma eða
meira að baki. Uppl, í síma 893 7057.
Nú er rétti tíminn til þess að læra að
fljúga. Komdu og prófaðu eða hafðu
samband í síma 421 2020. Flugskóli
Suðurflugs, Keflavíkurflugvelli.
% Hjólbarðar
Sumardekk á góðu veröi. Ef þú kaupir
4 sumardekk njá okkur færðu umfelg-
. un á 2.000 kr. Opið v.d. kl. 8-19 og
lau. kl. 9-14. Hjá Krissa, Skeifunni 5,
sími 553 5777. www.hjakrissa.is
Til sölu 13" álfelgur meö sumar-
dekkjum og Low Profile á 13” álfelg-
um. Einnig óskast Low Profile á 15”
álfelgum. Uppl. í síma 698 9236.
Til sölu 13” álfelgur með sumar-
dekkjum. Uppl. í síma 698 9236.
Jeppar
CB-talstöðvar - GPS-taeki.
Nýkomin sending af CB-talstöðvum,
40 rása AM/FM, mikið úrval af
loftnetum. Gott verð. Einnig
Magellan GPS-tæki, vönduð tæki fyrir
þá sem vilja öryggi. Mikið úrval.
Aukaraf, Skeifunni 4, s. 585 0000.
Vantar þig ódýra, notaöa varahluti?
Eigum til niðurrifs 2 stk. Steinbock
2,5 t. rafmagnslyftara, árg. ‘79 og ‘80,
1 stk. Lansing 2,5 t. rafmagnslyftara,
árg. ‘88. Einnig mastur, mótora og
heila úr Still EFG 1,5 t. rafmagnslyft-
ara, árg. ‘76. Gerið verðtilboð.
Fyrstur kemur - fyrstur fær.
Lyftaramarkaður Kraftvéla ehf.,
Dalvegi 6-8, 200 Kópavogi, s. 535 3500,
fax 535 3519, GSM 893 8409 og e-mail:
amisi@kraftvelar.is.
Notaöir lyftarar til sölu.
Fjölbreytt úrval notaðra rafmagns-
lyftara og staflara frá 0,6-2,51. á
hagstæðu verði. Öll tæki í ábyrgð,
yfirfamir, skoðaðir og skráðir hjá
Vinnueftirlitinu.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Pon, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
Brjáluð hjólasala.
Komið með hjólin á sölu hjá okkur.
Nýjar vörur vikulega.
Gullsport, sími 511 5800.
Motorcross Yamaha YZ-250, árg. ‘98.
Mikið af aukahlutum, verð 540 þús.
Yamaha YZ-125, árg. ‘97, verð 430
þús. Uppl. í síma 561 7761 og 861 7766.
Óska eftir 125 kúbeka mótorhjóli, á
númemm, í skiptum fyrir Tbyotu co-
rollu ‘89. Uppl. í síma 482 2840 e/kl. 19.
Tvö Trek 8000, árqerö ‘98, til sölu,
annað ónotað og nitt lítið notað.
Uppl. í síma 557 5556 og 893 0613,
eða hjá Inga í Eminum.
Tjaldvagnar
Tjaidvagn til sölu, nýtt fortjald, ný
dekk, skápur m/vaski og gaseldunar-
tæki, verð 225 þús.
Uppl. í síma 553 3087.
Tjaldvagn óskast.
Óska eftir vel með fömum Combi
Camp Family. Uppl. í síma 898 4244
og 421 4244.
Átt þú nýlegan, vel meö farinn tjaldvagn
sem þú vilt selja? Hafðu þá samband.
Staðgreiðsla. Helga og Jóhannes,
sími 562 6205 og 899 1632.
Varahlutir
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin
cam ‘88, Micra ‘88, Subam 1800
‘85-’91, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer-Colt ‘85-’92, Galant ‘87,
Honda Prelude ‘83-’87, Accord ‘85,
Civic ‘85-’88, Benz 190, 123, Charade
‘84-’91, Mazda 323, 626, E2200 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, Volvo
240, 360, Monza, Tfercel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10,
Peugeot 309. Ódýrir boddflflutir, ísetn.
og viðgerðir. Kaupum bfla til niðurr.
og viðgerða. Opið 9-19, laugd. 10-15.
Partasalan Start, Kaplahr. 9, s. 565 2688.
Almera ‘98, Pony ‘93, Colt, Lancer
‘86-’93, Galant ‘88-’92, Charade
‘86-’93, Civic ‘85-’92, CRX ‘86-’88,
BMW 300, 500 ‘80-’87, Justy ‘87,
Suzuki Swift ‘85-’95, Vitara ‘91, Terceí
‘84-’89, Corolla ‘86-’92, HB og LB,
Golf ‘84-’93, Jetta ‘87, Favorit ‘90-’95,
Subam 1800 turbo ‘85-’91, Legacy ‘92,
Sunny ‘87-’95, Prelude ‘83-’87,
Samara, Escort, Oreon, Peugeot 205,
o.fl. Isetning og viðg. á staðnum, nýir
eig., fljót & góð þjónusta. Kaupum
nýl. tjónbfla. Op. 9-18.30.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Benz 190D,
Hyundai Accent, Tbyota touring, VW
Polo, Renault Express, Volvo 740,
Nissan, Tbyota, Mazda, Daihatsu,
Subam, MMC, Peugeot, Citroén,
Cherokee, Bronco II, Blazer S-10,
BMW, Ford, Volvo og Lödur.
Kaupum bíla til uppg. og niðurrifs.
Viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Emm að rífa VW Vento ‘97, Golf
‘88-’97, Polo ‘91-’98, Hyundai Accent
‘98, Daih. Tferios ‘98, Uno ‘88-’93,
Galant GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, 205
‘89, FeUcia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80
‘87-’91, Charade ‘88-’92, Mazda 626
‘87-’90, 323 ‘87, CRX ‘91, Aries ‘88,
Monza ‘88. Bflhlutir, s. 555 4940.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Aöalpartasalan, sími 587 0877.
Mazda 626 ‘85-’89, 323F ‘90, Accord
‘86-’89, Civic ‘87-’90, Isuzu p/u ‘90,
Carry ‘91, Corsa ‘94-’97, Pajero ‘85,
Lancer/Colt ‘87-’91, Charade ‘87-’91,
Swift ‘86-’92, Golf ‘87-’93, Subaru
‘86-’91, Volvo 740, Galant ‘87 o.m.fl.
bflar, Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘84-’88, touring ‘89-’96, Tfercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90,
Land Cruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Vorum að taka upp nýja original vara-
hlufi í Favorit og Felica. Erum að rífa:
Sunny ‘92 og SGX ‘88, Charade ‘88-’98,
Corolla ‘84-’92 + GTl, Celica 2,0 GTl
‘87, Civic ‘88, sedan, Trooper. Viðg./í-
set. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subam,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Fljdjum einnig
skemmda bfla. S. 587 5058. Opið mán-
fim. kl. 8.30-18.30 og föst. 8.30-17.00.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Emm á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’92,
Sunny ‘87-’92, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subara ‘86-’89, Accord ‘85-’87,
Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Vanette ‘89.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Emm á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Mazda, Mazda, Mazda!
Úrval notaðra varahluta í Mazda bfla.
Geram við flestar tegundir fólksbíla.
Fólksbflaland, sími 567 3990.
Til sölu varahlutir í Lancer/Colt ‘87.
Gott verð. Upplýsingar í síma
481 1402 eða 869 7815.
M Viðgerðir
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu.
Fljót og góð þjónusta. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
Vmnuvélar
Mótorvarahlutir. Höfúm á lager mótor-
varahluti í flestar gerðir disilvéla frá
uppmnaframleiðendum í Þýskalandi.
H.A.G ehf. - tækjasala, sími 567 2520.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.
Er aö rifa Volvo F610 ‘85, vörulyfta 1
1/2 tonns (Borgames), vél, gírk., dekk,
sturtugír m/dælu, stórt glussaspil m/
niðurgímm og m. fl. Uppl. gefur
Steini, s. 565 5333 og 697 5480.__________
Hiap 090 krani, árg. ‘90 + 800 lítra
skófla til sölu. Uppl. í síma 465 2153
og852 7223.
Atvinnuhúsnæði
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Viöskiptahúsiö.
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti.
Sími 568 2323 og 863 6323. Sjá augl. í
Viðskiptablaðinu á miðvikudögum,
Óska eftir 50-70 fm plássi, á höfuðborg-
arsvæðinu, undir litla matvæla-
vinnslu. Tilbúinn að koma strax.
Uppl. í síma 461 2384 á kvöldin.
Óskum eftir atvinnuhúsnæði, 100-300
m2 strax, há innkeyrsluhurð nauðsyn-
leg. Uppl. 1 síma 564 5516, 896 9791 eða
896 9747.
Til leigu mjög gott húsnæði í verslunar-
kjama í Kópavogi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40267.__________
Bílskúr til leigu.
Uppl. í síma 553 1197.
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
a HúsuæðiíböðÍ
Makaskipti. Florida - miösvæöi Rvíkur.
V/starfa í útlöndum er til leigu 2 h.,
fullbúin íbúð á sv. 105 gegn leigu á
svipuðu á Florida, FLL eða Orlando.
Einhver milligjöf hugsanl. Tölvup.:
vidar@colis.com eða svör send til DV
merkt „Leiga Florida-9957”.__________
Félagasamtök eöa einstaklingar. Til
leigu íbúðarhús í sveit á Austurlandi.
Gott til orlofsdvalar, margir áhuga-
verðir staðir í nágrenninu. Uppl. í
síma 478 8910 og 869 4999. Sigrún og
Guðmundur.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,______
Leigjendur, takið eftir! Þið emð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Ieigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Húsaleiqusamninqar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
jj Hásnæði óskast
Ábyrg hjón m/stálpaöar stelpur óska
eftir sérbýli eða hæð til leigu á næstu
mánuðum. Stærð eða staðsetning
skiptir ekki öllu. Við viljum sérstak-
lega höfða til þeirra sem em á fómm
til útlanda í lengri eða skemmri tíma
og vilja góða leigjendur sem þeir geta
treyst. Við ábyrgjumst góða umgengni
og minni háttar viðhald auk þess að
hugsa vel um garð og nánasta
umhverfi. Góð meðmæli.
Vinsamlegast hafið samband í síma
565 9223 eða 897 2221 sem fyrst.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Góöir leigusalar! 46 ára kennara og
garðyrkjumann bráðvantar 2ja-4ra
herbergja íbúð á svæði 105 sem fyrst.
Algjör reglumaður. Vinsamlegast haf-
ið samband við mig í síma 698 0624.
Bráðvantar lítiö einbýlishús á
Suðumesjum til leigu strax,
fyrirframgreiðsla í boði. Nánari
uppl. í síma 565 2509 e.kl. 18._____
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.
Kona á miðjum aldri óskar eftir 3-4
herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Úppl. í síma
699 2022 eða vs. 567 3111.__________
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö til leigu í
sumar, reglusamt og reyklaust fólk.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 552 5580.______________________
Systkini óska eftir 3 herb. íbúö til leigu
í Rvík. strax. Uppl. í síma 466 1409
e.kl. 17 og símboði 842 6267.
Óska eftir íbúö. Rúmgóð íbúð óskast
fyrir reglusamt fólk í Rvík eða
nágrenni. Uppl. í síma 898 2021.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaöarland í Norður-
kotslandi á Grímsnesi, 1/4 hektari,
eignaland, vatn og rafmagn er í
uppkeyrsluni að landinu.
Uppl. í síma 565 0167 og 565 2265.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym-
ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot-
bryggjugerðar. Borgarplast HF, s. 561
2211, Borgamesi, s. 437 1370,_______
Sumarbústaöalóö í Grímsnesi til sölu,
0,7 hektarar, endalóð í götu. Uppl. í
síma 557 8181.
Atvinna í boði
Breiöholtsbakarí óskar að ráða
dugmikinn starfskraft nú þegar. Ufc,
er að ræða brauðskurð, tiltekt á
pöntunum og frágang á vinnusvæði.
Viðkomandi verður að vera stundvís,
ái'eiðanlegur og geta unnið sjálfstætt.
Vinnutími frá kl. 4-11 og önnur hver
helgi. Æskilegur aldur er 20-45 ár.
• Öskum einnig eftir að ráða starfs-
krafta til helgarvinnu eingöngu.
Vinnutími frá kl. 4- ca 11. Ekki yngri
en 18 ára. Upplýsingar gefur Álla í
síma 557 3655 milli kl. 16 og 18 í dag.
Bónus - móttökueftirlit.
Bónus leitar að starfskrafti til að sjá
um móttökueftirlit í verslun Bónuss
við Iðufell. Starfið er fólgið í eftirliti
með magni innkomandi vömsendinga
og er vinnutíminn kl. 8-14 virka daga
og auk þess þijá laugardaga í mánuSi'
(8-14). Leitað er að samviskusömum
og nákvæmum einstaklingi, ekki
yngri en 20 ára. Upplýsingar veitir
verslunarstjóri á staðnum en einnig
má skila umsóknum á skrifstofu
Bónuss, Skútuvogi 13.
Grill - Pitsubakarí. Óskum eftir að ráða
vanan, röskan og samviskusaman
starfskraft í fullt starf á grill. Vakta-
vinna. Óskum einnig eftir vönum
pitsubökumm í aukavinnu á kvöldin
og um helgar. Uppl. á staðnum.
Hrói höttur, Hringbraut 119, R.
S. 562 9292,~
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hlutastarf við
heimkeyrslu, umsækjandi verður að
hafa bfl til umráða. Einnig óskast fólk
í afgreiðslu og pitsubakstur. Góð laun
í boði fyrir gott fólk. Umseyðublöð
Hggja fyrir á öllum útibúum okkar.
Vantar þig vinnu?????
Ert þú sjálfstæður, duglegur og áreið-
anlegur? í boði er mikil vinna og gott
kaup við steypusögun, kjamaborun
og múrbrot ásamt tilfallandi. Vinnu-
vélapróf æskil., bflpróf nauðsynlegt.
Bortækni-Verktakar ehf, s. 567 7570.
Pípulagninqamenn. Óskum eftir að
ráða pípulagningamenn til starfa á
höfuðborgarsvæðinu. Mikil vinna
fram undan, tímavinna og/eða
ákvæðisvinna. Uppl. í síma 893 0020
eða 452 4142. Pípulagnaverktakar ehf.
Vélamenn-framtíöarstörf!
JVJ verktakar óska eftir vélamönnum*,
á jarðýtu, payloader og hjólagröfuj
mikil vinna fram undan. Úppl. hjá
verkstjóra í síma 892 5488 og á
skrifstofú í síma 555 4016.
Blikksmiöur eða maður vanur blikk-
smíði óskast strax. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan mann. Uppl. í síma 564 1280 og
893 1484.___________________________
Hrói Höttur. Óskum eftir bflstjórum á
eigin bílum. Einnig lausar fastar
vaktir í næturvinnu á fyrirtækisbfl-
um. Uppl. á staðnum, Smiðjuvegi 6,
rauð gata.
Vélstjóra vantar nú þegar á ísfisks-
togara, með 1800 ha. vél. Aflanum
landað vikulega til útflutnings.
Afleysing í 2-3 vikur kemur til greina.
Uppl. f síma 561 8119 og 699 3946.
Vélvirkjar - rennismiðir. Stálsmíði
Bjama ehf. á Flúðum vantar starfi^p
menn í nýsmíði og á CNC-vélar, tíma-
bundið og/eða framtíðarstörf. Úppl. í
síma 486 6500 og 853 2252. Bjami.