Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 28
32 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 *Sviðsljós DV Ánægð með tilveruna Julia Roberts er ánægð með til- veruna sem stórstjama. í nýjustu mynd sinni, Notting Hill, leikur hún heimsfræga kvikmyndastjörnu sem spásserar inn í bókahúð bresks bóksala sem Hugh Grant leikur. Kvikmyndastjarnan í myndinni er umsetin af fjölmiðlum eins og Julia sjálf sem segir það alls ekki erfitt að vera þekkt. „Þetta er ágætt líf. Ég er rík, ég er hamingjusöm og ég er með frábæra vinnu,“ segir Julia meðal annars í viðtali júníútgáfu tímaritsins Vanity Fair að því er erlend dagblöð greina frá. Julia segir starfið veita henni tækifæri til að ferðast til ókunnrar landa og hitta margt spennandi fólk. Hún biður hins vegar bíógesti um að líkja henni ekki of mikið við kvikmyndastjörnuna í Notting Hill. Hún eigi í raun lítið sameiginlegt með þeirri leikkonu annað en að hafa sama starf og stöðu í þjóðfélag- inu. Kvikmyndaleikkonan Sophia Loren var stórglæsileg að vanda þegar hún kom til góðgerðarkvöldverðar í Las Vegas. Símamynd Reuter Kynþokkafyllri án silíkonsins Julia Roberts við frumsýningu kvikmyndarinnar Notting Hill. í myndinni leikur hún heimsfræga kvikmyndastjörnu. Hlutverkið ætti því ekki að vera framandi. Símamynd Reuter Fyrrverandi Strandvarðagellunni Pamelu Anderson finnst hún vera kynþokkafyllri eftir að hafa látið Vísir.is hefur opnað öðruvísi kosningavef sem unninn er í samvinnu við TölvuMyndir. Gestum Vísis gefst kostur á að finna út hvernig hreyfingar á atkvæðamagni f einstaka kjördæmum breytir skipan þingsæta. ■ Fréttir úr heimi stjórnmála ■ Fréttir úr kjördæmunum ■ Skýr framsetning á niðurstöðum allra skoðanakannana ■ Framboðin og framboðslistarnir ■ Úrslit kosninga frá 1995 ■ Allar upplýsingar varðandi framkvæmd kosninganna ■ Lesendabréf ■ Aðsendar greinar 8 Leiðarar ■ Véfréttir fjarlægja silíkonið úr bijóstunum. Pamela sagði nýlega í sjónvarpsvið- tali að hún heföi lengi verið að hugsa um að láta fjarlægja silíkon- ið. Hana var farið að langa til að vera með eðlilegan líkama á ný. í ljós kom að Pamela lét fram- kvæma aðgerðina á réttum tíma þar sem silíkonið reyndist vera farið að leka út í líkamann. Gárungamir velta því nú fyrir sér hvort Pamela hafið látið taka úr sér heilann um leið og silíkonið úr því að hún er nú á ný tekin saman við fyrrverandi eiginmann sinn, rokkarann Tommy Lee, sem beitti hana ofbeldi. Pamela segir að um einstakt tilvik hafi verið að ræða og að Tommy sé breyttur. M' Hagstœð kjör m ?r* Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er afsláttur af annarri auglýsingunni. oM milli himin. v - .,J«S Smáauglýsingar 550 5000 y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.