Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Page 33
I>V FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 37 Steinunn Þórarinsdóttir: Speglun 1998. Járn, gler, ál og gifs Um helgina lýkur sýningu Steinunnar Þórarinsdóttur í Listasafni ASÍ v. Freyjugötu, Ás- mundarsal. Steinunn sýnir að þessu sinni 16 verk sem eru unn- in í járn, gler, ál og gifs. Verkin eru öll unnin á sl. 3 árum en nokkur þeirra hafa verið sýnd nýlega í Danmörku og Svíþjóð en eru nú komin „heim“. Enn sem fyrr er það maðurinn sem Stein- unn vinnur með, eins og hún hef- ur gert sl. 20 ár er hún kom frá námi í Englandi og Italíu. Auk sýningarinnar í Ásmundarsal hafa verk Steinunnar verið sýnd að undarfómu í The Scandinavi- an Cuitural Center at California Lutheran University í Los Angel- es í Bandaríkjumnn. Sýningunni í Ásmundarsal lýkur á sunnudag og er opin frá 14-18. Sýningar Útskriftarnemar í Nema hvað í tengslum við útskriftarsýn- ingu nemenda í Myndlista- og handíðaskóla íslands verður opn- uð sýning á morgun á ýmsum hlutum sem nemendurnir hafa gert í Gallerí Nema hvað við Skólavörðustíg. Jóns Leifs-tónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Em tónleikamir í til- efni af aldarafmæli Jóns Leifs og em eingöngu verk eftir hann leikin. Verkin em Geysir, Tveir söngvar, Fine I, Guðrúnarkviða og Hafís. Auk hljómsveitarinnar koma fram á tónleikunum einsöngvaramir Ing- veldur Ýr Jónsdóttir, Gunnar Guð- bjömsson og Loftur Erlingsson svo og Kór Schola Cantomm. Hljóm- sveitarstjóri er Anne Manson. Tónleikar Þetta er í fjórða sinn sem Anne Manson heimsækir Island. Á ferli sínum hefur Manson komið víða við. Hún varð fyrst kvenna til að stjóma hljómsveit á Listahátíðinni í Salzburg en þar stjómaði hún Fíl- harmóníusveit Vínarborgar í upp- færslu á Boris Gudonocv. Þá hefur hún unnið mikið með Claudio Abbado og var listrænn stjómandi Mecklenburgh-ópemnncir í London um átta ára skeið. Frá 1. ágúst hef- ur hún verið ráðin aðalhljómsveit- arstjóri Kansas City Symphony Orchestra. Vortónleikar Vortónleikar verða haldnir í Frí- kirkjunni i Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Söngnemendur Estherar Helgu Guðmundsdóttur af námskeiðum hennar flytja ýmis innlend og erlend sönglög. Stjómandi er Esther Helga Guðmundsdóttir. Enginn aðgangs- eyrir og allir em velkomnir. Sjallinn og Við Pollinn á Akureyri: Sóldögg og Gildrumezz Tvær Reykjavíkurhljómsveitir skemmta í höfuðstað Norðurlands í kvöld og annað kvöld. I Sjallanum ætlar Sóldögg að dvelja í kvöld og annað kvöld og mun leika frum- samda tónlist í bland við aðra. Ör- ugglega má þar heyra Geng í hringi sem er smáskífulag hljómsveitarinn- ar og mikið spilað á útvarpsstöðvum þessa dagana. Við Pollinum verður svo rokksveitin Gildrumezz í kvöld með sína alkunnu Creadence Cle: arwater Revival dagskrá sem ætti að koma öllum í gott skap. Grandrokk Gleðisveitin Geirfuglarnir spilar á Grandrokk í kvöld. Á laugardags- kvöld (kosningakvöldið) spilar hljómsveitin Kókos á Grandrokk al- hliða danstónlist eða allt frá diskó til rokks. Leynigestur kemur fram og tekur nokkur lög með Kókos. í Kókos eru: Matthías Stefánsson, git- ar, Ingvi R. Ingvason, trommur, Árni Björnsson, bassi, Tómas Malmberg, söngur. Hægt verðru að fylgast með kosningatölum þegar þær berast á sjónvarpsskjá. Skemmtanir Stórsveit á Síðdegistónleikum Stórsveit tónlistarskóla FÍH spil- ar á Síðdegistónleikum Hins Húss- ins og Rásar 2 föstudaginn 7. maí kl. fimm. Stórsveitin er skipuð átján hljóðfæraleikurum á aldrin- um 16 og eldri. Leikin verða stór- sveitarlög. Stjómandi er Edward Frederiksen. Tónleikarnir fara fram, að venju, á Geysi-Kakóbar, Aðalstræti 2, Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Sóldögg leikur norðan heiða á kosningakvöldið. Veðrið í dag Fremur hlýtt í veðri Alllangt suður í hafi er víðáttu- mikið og hægfara 987 mb lægða- svæði, en hæðarhryggur er fyrir norðan land. I dag verður austlæg átt, gola eða kaldi, en stinningskaldi við suður- ströndina. Rigning eða súld um landið suðaustanvert í dag og einnig víða suðvestan- og vestanlands í kvöld og nótt, en skýjað en þurrt að mestu annars staðar. Fremur hlýtt í veðri. Á höfúðborgarsvæðinu verður austlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað en þurrt að mestu í dag, en dálítil rigning í kvöld og nótt. Hiti 7 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.36 Sólarupprás á morgun: 06.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.37 Árdegisflóð á morgun: 11.06 Veðrið kl. Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg »í morgun: léttskýjaö 5 léttskýjaö 5 hálfskýjaö 4 2 alskýjaö 7 skýjaó 6 alskýjað 3 skýjaö 8 þokumóöa 7 léttskýjaö 8 skýjaö 7 léttskýjaö 6 9 skýjaö 8 skýjaö 3 hálfskýjaö 16 þoka 9 þokumóöa 16 skýjaó 8 heiöskírt 13 rigning 10 súld 10 þokumóóa 11 skýjaö 9 þokumóöa 0 skýjaö 11 þoka 10 skýjaö 14 léttskýjað 18 léttskýjaö 1 alskýjaö 13 skýjaö 20 rign. á síö.kls. 14 þokumóöa 15 skúr 9 þokumóöa 16 alskýjaö 5 Snædís Lind eignast systur Litla telpan sem er í fangi syst- ur sinnar fæddist á fæðingardeild Landspítalans 14. mars kl. 6.06. Barn dagsins Við fæðingu var hún 16 merkur og 54 sentímetrar. Foreldrar hennar em Ágústa Kristín Þórð- ardóttir og Einar Ágúst Evensen. Systir hennar heitir Snædís Lind og er hún tveggja ára. Ágæt færð á öllum aðalvegum Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður víða á vegum og er það tilkynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð við SJ° eða Færð á vegum tíu tonn. Vegavinnuflokkar eru að störfum á nokkmm vegum, meðal annars á Snæfellsnesi. Að öðm leyti er ágæt færð á öllum aðalvegum landsins Ástand vega Skafrenningur 0 Steinkast O Hálka Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært © Fært fjallabílum Robert Duvali og John Travolta leika lögfræðinga. Málsókn * Háskólabíó sýnir um þessar mundir Civil Action sem fjallar um þekkt dómsmál í Bandarikjun- um. Einstæð móðir sem misst hef- ur barn sitt nálgast Jan Schlicht- mann (John Travolta) og fær hann til að taka skaðabótamál að sér. Þegar Schlichtmann hefst handa við að rannska þetta mál, sem hann telur í fyrstu bara vera ólaunað og leiðiniegt verkefni, kemst hahn að því að það leynist ýmislegt í því sem hann haföi ekki órað fyrir. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á leðri virðist eiga sök á nokkrum alvarlegum tilfell- Kvikmyndir y///////z um af hvítblæði sem hafa dregið sjúkling- ana til dauða. En jafnframt er fyr- irtækið aðalvinnustaðurinn á svæðinu. Auk John Travplta leika í myndinni Robert Duvall, Tony Shaloub, William H. Macy, John Litgow, Kathleen Quinlan og Sid- ney Pollack. Nýjar myndir f kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Permanent Midnight Saga-Bíó: 8MM Bíóborgin: Message in a Bottle Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: The Faculty Stjörnubíó: Waking Ned 4 Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Lárétt: 1 leg, 5 varúð, 8 leguból, 9 næði, 10 heiður, 12 fuglar, 13 keflið, 15 möndull, 16 uppistaða, 18 þegar, 19 sæti, 21 gröf, 23 samræða, 24 sigta. Lóðrétt: 1 gegnsær, 2 stöng, 3 iðinn, 4 drukkinn, 5 vor, 6 geislabaug, 7 skýjabjarmi, 11 eyðileggja, 14 vand- ræði, 15 elska, 17 óð, 20 belti, 22 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skörp, 6 er, 8 værari, 9 aki, 11 kers, 12 læna, 14 tal, 16 ið, 17 nót- ur, 20 traðk, 22 tó, 23 eiði, 24 átt. Lóðrétt: 1 svali, 2 kæk, 3 ör, 4 raka, 5 prett, 6 eir, 7 rísl, 10 inna, 13 æðra, * 15 autt, 18 óði, 19 rót, 20 te, 21 ká. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 05. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqengi Dollar 73,040 73,420 73,460 Pund 119,380 119,990 118,960 Kan. dollar 49,960 50,270 49,800 Dönsk kr. 10,6080 10,6670 10,5380 Norsk kr 9,5310 9,5830 9,4420 Sænsk kr. 8,7780 8,8270 8,8000 R. mark 13,2533 13,3330 13,1780 Fra. franki 12,0131 12,0853 11,9448 Belg. franki 1,9534 1,9652 1,9423 Sviss. franki 49,0800 49,3500 48,7200 Holl. gyllini 35,7582 35,9731 35,5548 Þýskt mark 40,2902 40,5323 40,0610 it. lira 0,040700 0,04094 0,040470 Aust sch. 5,7267 5,7611 5,6941 Port. escudo 0,3931 0,3954 0,3908 Spá. peseti 0,4736 0,4764 0,4710 Jap. yen 0,605700 0,60930 0,615700 írskt pund 100,056 100,657 99,487 SDR 99,230000 99,83000 99,580000 ECU 78,8000 79,2700 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.