Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Side 23
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999
27 A
Fréttir
Nærfatasett, aðeins 3.500
Mörg önnur tilboð í gangi.
Laugavegi 4,
sími 551 4473
Kálfræi sáð.
Börnum kynnt lífræn ræktun
Maurar og býflugur í vinnu
DV-myndir Eva
Alda syngur og árítar
nýju plötuna “Out Of Alda”
í verslun Skífunnar Kringlunni ,
á morgun, laugardag kl. 14:00 j
og á Laugavegi 26 kl. 15:30. 'm
starf á sviði umhverfismála. Einn
liður samningsins var að efla áhuga
grunnskólabama á svæðinu á um-
hverfismálum og vemd en aðal-
aðtriðið í samstarfsverkefninu við
skóla er að tengja skólana betur at-
vinnulífi á staðnum.
í síðustu viku var nemendum 12
_______ ára bekkjar í grannskólan-
um í Hveragerði boðið að
koma í gróðrarstöðina við
■ Heilsustofnunina og sá þar
f ÉjM fræjum sem síðar verða að
"■r'ítá ýmsum káltegundum.
M Þetta er liður í kennslu í
hvernig líf kviknar og
hvernig lífrærT ræktun fer
fram. Bömin sáðu fræjum
; Mm í mold en síðan er ætlunin
I að þau komi eftir 3 vikur
I og sjái hvernig plöntur
I þeirra hafa vaxið og hvað
I verður úr þeim. í haust fá
I þessir sömu nemendur að
1 sjá kálið úti og tilbúið til
I upptöku.
I j Hjörtur Benediktsson
vindur er. Hann sagði m.a. um
tómatana að aðeins liðu fjórar vikur
frá því að blóm frjóvguðust þar til
tómatamir væru nógu þroskaðir til
tínslu.
í næsta gróðurhúsi vora agúrkur
en það tekur þær aðeins 10 daga að
ná fullum þroska. Á hávöxnu
agúrkuplöntunum héngu litlir pok-
ar og mynd af einhvers konar skor-
dýri utan á. í ljós kom að þama var
um maura að ræða sem eru fluttir
inn til þess að vinna bug á öðrum
skordýram sem éta lauf agúrku-
plöntunnar.
„Svona er lífræn ræktun," sagði
Hjörtur krökkunum. „Engin eitur-
efhi notuð, enginn tilbúinn áburður
en notast við hrossaskít og annan
dýraskít."
Að lokinni þessari kennslustund,
þar sem bömin voru alsæl í góða
veðrinu, fengu þau öll poka með
agúrkum og tómötum með sér heim.
-eh
A degi umhverfisins, 25. apríl,
var undirritaður samningur milli
Garðyrkjuskólans, Hveragerðisbæj-
ar, Ölfushrepps, HeilsustofnunEir
NLFÍ og nokkurra annarra stofnana
í þessum sveitarfélögum um sam-
Miðvikudaginn 19. maí mun aukablað um Suðunnes fylgja DV.
Hjörtur Benediktsson með krökkunum í gróðr-
arstöðinni.
!
—-—.
Umsjón auglýsinga hefur
Gústaf Kristinsson
Atvinna
handa
öllum
Meðal efnis: Mannlífið • Atvinnulífið • Hvað er á döfinni?
FRAMSOKNARFLOKKURINN
Vertu með á miðjunni
í síma 550 5731, fax 550 5727,
netfang: gk@ff.is
Athugið
að síðasti pöntunardagur
auglýsinga er föstudagurinn
14. maí á hádegi.
t
■r
■e
v
f
i