Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Side 32
36
FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 TV
onn
Ummæli
Maðurinn þarf
áfallahjálp
„Ég held að það sé ekkert
i framundan annað
i en að útvega
blessuðum
manninum
áfallahjálp á
kosninganótt-
ina.“
Steingrímur J.
Sigfússon al-
þingismaður, um
Stefán J. Hafstein, í Degi.
Bakland
borgarstjórans
„Það hlýtur að vera nokk-
urt áhyggjuefni fyrir meiri-
hlutann í borgarstjórn
Reykjavíkur að bakland borg-
arstjórans er sviðin jörð og
kjósendur Kvennalistans
rúmast nú orðið í meðalstóru
kaffihúsi í miðborginni."
Ásgeir Hannes Eiríksson, í
Degi.
Útvarp sem ekki mátti
„Þetta átti að vera
skemmtileg ný-
breytni í kosn-
ingabaráttunni
en hefúr snúist
upp í verðugan
minnisvarða
um þau stjóm-
málaöfl sem
þola ekki
frjálsa fjölmiölun."
Hrafnkell A. Jónsson, kosn-
ingastjóri sjálfstæðismanna
á Austurlandi, sem þurfti að
loka kosningaútvarpi, í DV.
Húskveðja í Gúttó?
„Ef við Vestfíröingar ber-
um ekki gæfu til að stuðla að
því að losa okkur við sitjandi
stjórn höfuðborgarvaldsins
þá þurfum við ekki neitt stór-
hýsi til að halda húskveðjuna
áður en rekunum verður end-
anlega kastað á vestflrskar
byggðir. Þá dugar sennilega
bara gamla Gúttó á ísafirði."
Ásbjörn Þorgilsson í Degi.
Kosningabaráttan
„Ég fer ekki í kosningabar-
áttu eins og aðrir
sem hafa engin
önnur baráttu-
mál en að eyða
peningum."
Davíð Oddsson
forsætisráð-
herra, í Morgun-
blaðinu.
Ruglaðir kjósendur
„Líklega hafa kjósendur
aldrei verið jafn ringlaðir og
nú, ef ekki kolruglaðir, áður
en þeir ganga að kjörborði,
kjósi þá nokkur heilvita mað-
ur.
Guðbergur Bergsson rithöf-
undur, í DV.
Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins: *
Kostur gefst á að greiða
atkvæði gegn ofbeldi
Alþjóðadagur Rauða krossins er á
morgun, laugardag, og þá stendur
mikið til hjá Rauða krossi íslands,
sem er þátttakandi í samnorrænu
verkefni sem á íslensku nefnist
Gegn ofbeldi og hefst þennan dag.
Sigrún Árnadóttir er framkvæmda-
stjóri Rauða krossins á íslandi og
hefur í nógu að snúast þessa dag-
ana, því auk samnorræna verkefnis-
ins þá hefur Rauði krossin veg og
vanda af komu flóttafólksins frá
Kosovo hingað til landsins. í stuttu
spjalli var Sigrún fyrst spurð um
átakið gegn ofbeldi:
„Markmiðið með átakinu Gegn
ofbeldi er að efla vitund fólks um al-
varleika ofbeldisins og hvaða afleið-
ingar það hefur. í byrjun, á kosn-
ingadaginn, sem einnig er alþjóða-
dagur Rauða krossins, munum við
biðja fólk um að greiða atkvæði
gegn ofbeldi með þvi að þrýsta
handfari sínu á þar til gerðan dúk.
Ungliöar Rauða krossins víðs vegar
um landið munu vera í nágrenni
við kjörstaði og bjóða fólki að greiða
atkvæði og lýsa þannig yfir tákn-
rænni andstöðu gegn ofbeldi. Auk
þess munum við dreifa bæklingi
sem ber nafh átaksins. Kynningin
hóft á fimmtudag þegar við fengum
fufltrúa stjórnmálaflokka sem bjóða
fram á landsvísu, landlækni, um-
boðsmann bama og fuUtrúa ríkis-
lögreglustjóra tU að koma hingað og
setja handfar sitt á dúk og byrja
átakið."
Sigrún telur ríka ástæðu tU að
spoma viö ofbeldinu: „Þegar við fór-
um að skoða þetta vom tU ýmsar
rannsóknir og við erum nú að bíða
eftir niðurstöðum rannsókna sem
sýna ofbeldi, aðaUega meðal ung-
linga. í framhaldi munum við leita
samráðs við þá sem koma nálægt
þessum málum og athuga hvort við
getum ekki sett okkur einhver sam-
eiginleg markmið tfl að draga úr of-
beldi."
Maður dagsins
Flóttafóik frá Kosovo er væntan-
legt tU landsins á laugardags-
kvöld: „Við eigum von á um
fímmtíu manns núna og fleiri
fylgja í kjölfarið. Það hefur
mikU vinna verið lögð í að
taka vel á móti þessu fólki og
að því líði sem best. Hefur
málið verið kynnt þeim bæj-
arfélögum sem koma tU
með að taka á móti fólk-
inu. Við erum mjög gott
net Rauða kross deUda
út um land og fjöld-
inn aUur af sjálf-
boðaliðum er kom-
inn til starfa og nú
er verið að gera
íbúðirnar klárar
sem flóttafólkið
fær. Það þarf að
láta flóttafólkinu
líða vel strax í
byrjun, það hefur
ekki átt góða
daga að undna-
fomu. Sjálf fór ég tU Albaníu í byrj-
un apríl og það var átakanlegt að sjá
aðbúnaðinn sem flóttafólkið bjó
við.“
Sem framkvæmdastjóri Rauða
krossins er það starf Sigrúnar að
hafa yfirumsjón með allri starfsem-
inni: „Þaö er mikil fjöldi fólks sem
kemur nálægt starfseminni. Sjálf-
boðaliðar era þar stór hluti og
virkni sjálfboðaliða hefur aukist
mikið á undnafömum áram, kynn-
ingarfundir og námskeið hafa verið
vel sótt og í
heUd má segja
að starfsem-
in njóti
skilnings
meðal
al-
menn-
ings.“
-HK
Mikið
verður
um að
vera í
Mjódd-
inni í dag
og næstu
daga.
Vordagar í Mjódd
Vordagar verða haldnir
frá og með deginum í dag tU
15. maí næstkomandi í
Mjóddinni.
Fyrirtæki verða
margvísleg til-
boð í gangi, þ. á
m. tískufatnað
fyrir kvenfólk,
bamafatnað, íþróttaskó,
íþróttafatnað, garðáhöld í
miklu úrvali, gjafavörur,
bækur og blöð um garðrækt
og margt fleira. Taflfélagið
HeUi heldur „kosningamót“
í hraðskák í göngugötu á
morgun kl. 14. Margir af
sterkustu skák-
mönnum lands-
ins mæta. Mynd-
listarsýning leik-
skólabarna verður opnuð í
göngugötu þriðjudaginn 11
maí kl. 14.
með
Skemmtanir
Myndgátan
Augntönn
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
't'
-->v
Arnar Jónsson leikur Abel Snorko.
Abel Snorko
býr einn
í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið á
Litla sviðinu Abel Snorko býr
einn eftir franska leikritahöfund-
inn Eric-Emmanuel Schmitt. Leik-
ritið var frumsýnt í Paris fyrir
tveimur áram. Sýningin naut gif-
urlegra vinsælda og verkið hefur
siðan verið sýnt í fjölda leikhúsa,
bæði innan og utan Evrópu. Hér á
landi hefur sýningin fengið góðar
viðtökur áhorfenda. Leikritið
fiallar um ástina og það verkefni
sem allir þurfa að takast á við
með einum eða ööram hætti; það
að eiga samskipti við aðra. Abel
Snorko, heimsfrægur nóbelsverð-
launahafi í bókmenntum, ákveður
að veita blaðamanni viðtal á eyj-
unni þar sem hann býr einn,
fjarri heimsins glaumi. Fundur
þessara bláókunnugu manna
verður upphafið að óvæntu og
mögnuðu uppgjöri.
Leikhús
Leikendur era Amar Jónsson
og Jóhann Sigurðarson. Leikstjóri
er Melkorka Tekla Ólafsdóttir.
Franski leikritahöfúndurinn Eric-
Emmanuel Schmitt hefur undan-
farin fimm ár átt fádæma vinsæld-
um að fagna fyrir heimspekileg
leikrit sín, bæði i heimalandi sínu
sem og víðs vegar um heiminn.
Bridge
Sveitir Steve Robinson og George
Jacobs spiluðu til úrslita í Vander-
bilt sveitakeppninni í Bandaríkjun-
um í mars síðastliðnum. Leiknum
lauk með öraggum sigri sveitar Jac-
obs. Sveit Jacobs græddi 11 impa á
þessu spili í leiknum, sem var
kæraspil. f opnum sal sögðu Peter
Weichsel og Alan Sontag í sveit Jac-
obs sig upp í 6 spaða (með sterku
laufkerfl) á hendur NS og unnu sjö
eftir hjartaútspil vamarinnar. Sagn-
ir gengu þannig í lokuðum sal,
norður gjafari og AV á hættu:
4 Á87
«4 D
* ÁG75
* ÁKG85
* G2
«4 K976
* K83
* D1094
* K96543
* Á5432
* 109
* -
Norður Austur Suöur Vestur
Becker Lauria Kamil Versace
1 * pass 1 4i pass
24- pass 2» pass
2 4 pass 3» pass
4* pass 4 4 pass
5 4 pass 64 p/h
Tveggja tígla sögn Beckers var
„reverse“ og lofaði sterkri hendi.
Tvö hjörtu var geimkrafa og fjögur
hjörtu fyrirstöðusögn, eftir að
spaðaliturinn var samþykktur.
Kamil hugsaði sig um í dágóða
stund áður en hann sagði 4 spaða
yfir 4 hjörtum. Becker gaf þá 5
spaða áskorun og Kamil hækkaði í
6 spaða. ítalimir voru ekki lengi á
sér að kalla á keppnisstjóra, töldu
Becker hafa gefið
slemmuáskorunina á
grundvelli umhugs-
unar Kamils, áður en
hann sagði 4 spaða.
Keppnisstjóri lét þá
spila áfram spilið og
sagðist myndu taka
ákvörðun á meðan. Kamil fékk 12
slagi í þessum samningi eftir
tígulútspil, en keppnisstjóri breytti
skorinni í 4 spaða, unna með 2 yfir-
slögum. Sveit Robinson áskildi sér
rétt til að áfrýja þeim úrskurði ef
munurinn í lokin gæfi tilefni til
þess. Lokastaðan varð 184-106 og
því varð ekkert úr áfrýjuninni.
ísak Öm Sigurðsson
4 D10
«4 G108
♦ D642
* 7632