Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 5 ÍlLBbtiSÖAGftR Fréttir Ragnheiöur Ólafsdóttir á Þingeyri um afsökunarbeiöni aöalbankastjóra Landsbankans: Almennilega afsökunarbeiðni Slysavarnafélögin á Vestfjörðum: Banaslys í sandinn DV, Önundarfiröi: „Viö kölium þetta sandskeyti til ís- lendinga. Þaö eru unglingadeildir slysavamafélaganna hér á svæðinu sem standa aö þessu ásamt umferðar- öryggisfulltrúa Vestfjaröa. Ætlunin er að vekja athygli á nauðsyn hílbelta- notkunar i umferðinni,“ segir Július Ólafsson umferðaröryggisfulltrúi. Um síðustu helgi gerðu þessir aðil- ar stóra mynd af íslandi í sandijöruna í Holti í Önundarfirði og merktu, með táknrænum hætti, inn á hana kross fyrir hvem einstakling sem látist hef- ur í umferðarslysum hér á landi frá árinu 1966, er nákvæm skráning banaslysa hófst. Alls hefur 751 ein- staklingur týnt lífi í umferðinni á þessum árum en það nálgast að vera heildaríbúafjöldi á Patreksfirði. „Þessar tölur segja okkur að mikið verk er fyrir höndum við að bæta ör- yggi vegfarenda. Við höfum ekki getað séð að bílbeltanotkun hafi neitt verið að aukast hér á Vestfjörðum. Þessi gjömingur hér í dag er upphaf nýs átaks hér hjá okkur fyrir aukinni Félagar úr unglingadeildum slysavarnafélaganna á Vestfjörðum vöktu rækilega athygli á öllum þeim mannslífum sem umferðin kostar. Þeir mótuðu risakort af íslandi í sandinn í Holtsfjöru og merktu með krossi hvert mannslíf, alls 751, sem farið hefur forgörðum. DV-mynd GS notkun belta og í sumar munum við þeirra. Fólk á að nota belti alltaf, um- skjótast á milli fjarða," segir Júlíus. - gera umfangsmikla könnun á notkun ferðarslys geta orðið þó fólk sé bara að -GS „Ég heyrði í Ragnheiði í gærmorgun og bað hana afsökunar á því að hafa notað viðtal við hana þegar bankinn hafnaði lánsumsókn," segir Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbank- ans. Tilefni afsökunarbeiðninnar er frétt sem kom í DV síðasta laugar- dag um íbúa á Þingeyri sem sótti um lán hjá Landsbankanum. Með neitunarbréfl Landsbankans fylgdi útprentun frá Vísi.is um slæmt ástand á Þingeyri. í DV í gær er viðtal við Ragnheiði Ólafsdóttur þar sem hún fer fram á að fá afsök- unarbeiðni frá Landsbankanum og einnig vild hún fá opir bera afsökui frá bankar um til allr íbúa Þini eyrar. „HaL dór J. Krisi jánsson hringdi í mi í gærmorgui Ragnheiður °S baðst a Ólafsdóttir. sökunar því að haf notað viðtalið sem var í Vísi.ií beiðni frá bankanum sagðist Halldór J. Kristjánsson banka- stjóri að málinu væri lokið af þeirra hálfu. Ekki væri hægt að tjá sig um einstök málefni né einstaka viðskipta- vini. Bankinn myndi samt ekki biðja alla Þingeyringa afsökunar, enda væru þeir ekkert þessu tengdir. - EIS Grand Cherokee ‘94, ek. 63 þús.km. Ásett verð: 2.690.000. Tilboðsverð: 2.490.000. Grand Cherokee Limited ‘96, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 3.190.000. Tilboðsverð: 2.990.000. Ford.Explorer ‘91, breyttur, ek. 108 þús. km. Ásett verð: 1.650.000. Tilboðsverð: 1.490.000. Nissan Pathfinder ‘92, ek. 110 þús. km. Ásett verð: 1.380.000. Tilboðsverð: 1.250.000. NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Ölafedóttir & unarbeidni - ft-6 Utnd.sbunkumim Jér fmnst samt akki nægja að ég ái afsökunar- ieiðni, mér innst að Þingeyr- Renault 19 ‘93, ek. 84 þús. km. Ásett verð: 790.000. Tilboðsverð: 650.000. Chrysler Neon ‘95, ek. 94 þús. km. Ásettverð: 1.190.000. Tilboðsverð: 990.000. Peugeot 306, bílaleigubíll, ek. 29 þús. km. Asett verð: 1.190.000. Tilboðsverð. 1.050.000. Chryslerje Baron turbo ‘88, ek. 170 þús. km.Ásett verð: 350.000. Tilboðsverð: 250.000. Nissan Sunny SLX ‘95, ek. 70 þús. km. Ásett verð: 890.000. Tilboðsverð: 790.000. Peugeot 309 ‘92, ek. 93 þus. km. Ásett verð: 490.000. Tilboðsverð: 390.000. Daihatsu Rocky ‘90, ek. 156 þús. km. Ásett verð: 750.000. Tilboðsverð: 590.000. Hyundai H-100 sendibíll ‘95, ek. 89 þús. km. Ásett verð: 890.000. Tilboðsverð: 650.000. ngar eigi einnig ð fá opinbera af- ökunarbeiðni. Fyrr verð ég ekki ánægð,“ segir Ragnheið- ur Ólafsdóttir. Aðspurður um iað hvort Þing- mingar fái afsökunar- Halldór Jón Kristjánsson. Peugeot 306 ‘98, ek. 29 þús. km. Ásett verð: 1.250.000. Tilboðsverð: 1.150.000. Toyota Corolla ‘92, sjálfsk., ek.98 þús. km. Ásett verð: 620.000. Tilboðsverð: 520.000. VW Polo ‘95, ek. 60 þús. km. Ásett verð: 820.000. Tilboðsverð: 720.000. Hyundai Elantra, sjálfsk., ‘95, ek. 68 þús. km. Ásett verð: 840.000. Tilboðsverð: 690.000. Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið virka daga frá| kl. 9-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.