Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 29
I>‘V ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999
37
Mynd eftir Kay Berg f Norræna
húsinu.
Ljósmyndir af
listafólki
Hafin er sumardagskrá Nor-
ræna hússins sem ber yfirskrift-
ina Til móts við árið 2000. í sýn-
ingarsölum stendur yfir sýning á
ljósmyndum eftir norska ljós-
myndarann Kay Berg. Viðfangs-
efnið er ljósmyndir af listafólki og
menningarfrömuðum sem koma
frá menningarborgum Evrópu
árið 2000. Sýningunni lýkur 22.
ágúst.
Kay Berg starfar sem ljósmynd-
ari í Bergen. Þegar Bergen var
valin sem ein af menningarborg-
um Evrópu árið 2000 fékk hann þá
hugmynd að tengja saman þessar
menningarborgir með því að
heimsækja þær allar og taka
~~ l myndir af
Synmgar sem
________________hefur á ein-
hvem hátt verið áberandi á sviði
menningar og lista. Tuttugu
manns urðu fyrir valinu í hverri
borg. Kay Berg kynnti þetta verk-
efni viðkomandi borgaryfirvöld-
um og var því vel tekið. Bergen
2000 veitti honum styrk til að
koma hugmyndinni í fram-
kvæmd.
Kay Berg stundaði nám í ljós-
myndun 1993-1996. Hann var val-
inn ljósmyndari ársins 1996, 1997
og nú í ár, 1999, í samkeppni sem
Norska ljósmyndarasambandið
stendur að árlega meðal ljósmynd-
ara í Noregi.
Lágmenningar-
veisla á Gaulmum
I kvöld er komið að enn einni
lágmenningarveislunni í boði
Hljómalindar. Að þessu sinni
heimsækja okkur þrír amerískir
pönkarar sem kalla sig Unwound,
en þeir spila tónlist í anda Sonic
Youth og Shellack (sem voru í síð-
ustu veislu með magnaða tón-
leika). Unwound er á mála hjá
hinu þekkta útgáfufyrirtæki
Matador, sem er með alla helstu
pönkarana á sínum snærum. Stol-
— " ía hitar
Skemmtamr uPP og
_______________miðað við
undangengnar veislur ætti enginn
að missa af þessum tónleikum.
Skattamál fyrirtækja
Verslunarráð íslands og Bresk-ís-
lenska verslunarráðið halda morg-
unverðarfúnd um skattamál fyrir-
tækja í alþjóðlegum rekstri, í fyrra-
málið kl. 8, í Sunnusal Hótel Sögu.
Framsögumaður á fundinum verður
Terry Brown, sem hefur um 25 ára
skeið verið einn helsti sérfræðingur
alþjóðlega endurskoðunar- og ráð-
gjafarfyrirtækisins Deloitte &
Touche í alþjóðaskattamálum.
Háskólafyrirlestur
Raymond Greenlaw, Department
of Computer Science, Armstrong
Atlantic State University, flytur fyr-
irlestur sem nefnist: „Topics in
Parallel Computation and P-com-
pleteness Theory“. Fyrirlesturinn
verður í dag kl. 16.15 í húsi Endur-
menntunarstofnunar, að Dunhaga 7.
Kvennadeild
Rauða krossins
Sumarferðin verður farin 1. júlí.
Mæting er á Umferðarmiðstöðinni
kl. 8.45. Lagt af stað kl. 9.15.
Farið verður til Stykkishólms. Kl.
14 verður farið í skemmtisiglingu
_________________um Breiða-
Samkomur ferð er ekki
-----------------innifalin í
verði ferðarinnar. í bakaleiðinni
verður kvöldverður snæddur í Bar-
bró á Akranesi. Ferðin kosta 3600
kr. á mann.
Salurinn:
Fidla og píanó
Sigurbjöm Bemharðsson fiðluleikari og Anna
Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í
Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs í kvöld, kl. 20.30. Á
efnisskránni verða verk eftir Leos Janácek, Anton
Dvorak, Amold Schönberg og Ludwig van Beethoven.
Sigurbjöm Bemharðsson hóf flðlunám 5 ára gam-
all hjá Gígju Jóhannsdóttur í Tónmenntaskóla
Reykjavíkur. Hann lauk BM-prófl 1995 ffá Oberlin
Conservatory og MM frá Northem Illinois-háskólan-
um í Chicago. Sigurbjöm hefúr notið leiðsagnar og
unnið með meðlimum Vermeer, Tokyo og Emerson-
kvartettanna, auk tríósins Beaux Arts. Sigurbjöm
starfar nú i Bandaríkjunum við tónleikahald og var
nýlega ráðinn sem prófessor í fiðluleik næsta ár við
Oberlin Conservatory.
Tónleikar
Anna Guðný Guðmundsdóttir lauk prófi frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík 1979 og hélt síðan til
framhaldsnáms við Guildhall School of Music and
Drama í London. Þaðan lauk hún Post Graduate-
námi með áherslu á samleik. Hún hefur starfað á ís-
landi frá árinu 1982 og tekið virkan þátt í íslensku
tónlistarlifi. Hún er lausráðin við Sinfóníuhljómsveit
íslands og kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík.
Sigurbjöm og Anna Guðný héldu tónleika i nóvem-
ber síðastliðnum í Tíbrá, tónleikaröð á vegum Kópa-
vogs, en þar fluttu þau verk eftir Þorkel Sigurbjöms-
son. Nýlega léku þau á námskeiði György Sebök sem
haldið var í Reykjavík.
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Sigurbjörn
Bernharðsson fiðluleikari leika í Salnum í kvöld.
Skálað fyrir Ned Devine.
Waking
Ned
í Waking Ned, sem Háskólabíó
sýnir, segir frá öldungnum Jackie
O’Shea (Ian Bannen), sem býr í
írskum smábæ. Kvöld eitt þegar
hann er að fylgjast með lottótölum
tekur hann eftir því að stærsti
vinningurinn hefur komið á miða
sem seldur var í bænum hans.
Honum þykir hart aö einn maður
skuli fá að njóta allra auðæfana og
fær vin sinn, Michael O’Sulli-
van (David Kelly), í
lið með sér til að '/////////
Kvikmyndir
dagð®D
Veðrið í dag
Hlýjast suð-
vestanlands
Skammt norðvestur af Skotlandi
er nærri kyrrstæð 1000 mb lægð.
Norður og vestur af íslandi er dálít-
il hæðarhryggur.
í dag verður hæg breytileg átt
vestan til en norðaustan 5-8 m/s
austan til. Víða skúrir ffameftir
morgni. Víða léttskýjað norðan og
vestan til en skýjað með köflum
austan til síðdegis. Hiti 6 til 20 stig,
hlýjast suðvestanlands síðdegis en
svalast úti við sjóinn norðan til.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
fremur hæg norðaustlæg eða breyti-
leg átt og skýjað með köflum í
fyrstu en léttir til er kemur fram á
daginn. Hiti 11 til 18 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.12
Sólarupprás á morgun: 3.19
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.29
Árdegisflóð á morgun: 8.48
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö 10
Bergsstaöir þoka 6
Bolungarvík léttskýjaö 9
Egilsstaöir 8
Kirkjubœjarkl. skýjaö 14
Keflavíkurflv. skýjaö 10
Raufarhöfn þoka 7
Reykjavík þokumóða 11
Stórhöföi úrkoma í grennd 12
Bergen skýjaö 11
Helsinki
Kaupmhöfn léttskýjaö 15
Ósló skýjað 13
Stokkhólmur
Þórshöfn þoka 9
Þrándheimur skýjaö 21
Algarve heiöskírt 20
Amsterdam rigning og súld 15
Barcelona skýjaó 19
Berlín
Chicago skýjað 19
Dublin léttskýjað 9
Halifax skúr 16
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen léttskýjaö 7
London ringing og súld 16
Lúxemborg skýjaö 14
Mallorca súld 22
Montreal skýjaö 22
Narssarssuaq léttskýjaö 7
New York skýjað 26
Orlando alskýjaó 23
París rigning 15
Róm léttskýjað 21
Vín
Washington þokumóða 23
Winnipeg léttskýjaö 11
hafa upp á vinnings-
hafanum svo þeir geti hjálpað
honum við að eyða peningunum.
Þegar i ljós kemur að vinningshaf-
inn, Ned Devine, er nýlátinn eru
góð ráð dýr, ekki gengur það að
láta vinninginn i annarra hendur
en bæjarbúa ...
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Matrix
Saga-Bíó: Entrapment
Bíóborgin: Lolita
Háskólabíó: Perdita Durango
Háskólabió: Celebrity
Kringlubíó: 10 Things I Hate
About Her
Laugarásbió: Austin Powers
Regnboginn: She's All That
Stjörnubíó: Cruel Intentions
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10
11 12 13 14
15 16 17 18
19
20 21
<
<
Hálendisvegir
að opnast
Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum.
Nú er til að mynda orðið fært um fjallabaksleið
nyrðri, í Lakagíga, um Kjalveg, í Kverkfiöll og Þrí-
hymingsleið, einnig er fært í Drekagil við Öskju.
Víða á vegum er unnið við lagningu bundins slit-
Færð á vegum
lags og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að
virða merkingar um lækkaðan umferðarhraða á
vinnusvæðum vegna hættu á skemmdum á bílum
og vegum.
Út vikuna verður Grafningsvegur nr. 360 lokaður
i Sigríðarkleif.
Ástand vega
^ Skafrenningur
m Steinkast
El Hálka
Q) Ófært
0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Hl Þungfært © Fært fjallabílum
Erla og Jón eignast
tvíbura
Sigurður Hafsteinn
heitir drengurinn á
myndinni sem heldur
stoltur á systrum sínum
sem eru tvíburar. Litlu
dömurnar fæddust 22.
maí síðastliðinn á fæðing-
Böra dagsins
ardeild Landspítalans.
Tvíburarnir, sem fengið
hafa nöfhin Rakel Ragn-
heiður og íris Þórdís,
voru 2820 grömm og 48,5
sentímetrar og 2340
grömm og 46,5 sentimetr-
ar. Foreldrar þeirra eru
Erla Sigurðardóttir og
Jón Arnar Sverrisson.
Lárétt: 1 aðstoð, 6 drap, 8 farga, 9
þrætu, 10 kjarkaður, 11 glöð,13
hriga, 15 óhreinkaði, 17 slá, 19
áhaldið, 20 hlass, 21 rán.
Lóðrétt: 1 þíða, 2 hestur, 3 góð, 4
lokkaði, 5 stafnum, 6 áfengi, 7 hóta,
12 viðureign, 14 elgur, 16 bleyta, 18
dýpi, 19 haf.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 merking, 7 ávöl, 8 lak, 10
tak, 11 ómur, 13 tökkum, 15 ás, 16
rýran, 18 slit, 19 ósa, 20 takast.
Lóðrétt: 1 mátt, 2 Eva, 3 rökkri, 4
klók, 5 ilmur, 6 GK, 12 rónar, 14
ösla, 15 ást, 17 ýta, 19 ós.
Gengið
Almennt gengi LÍ 29. 06. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 74,220 74,600 74,600
Pund 117,380 117,980 119,680
Kan. dollar 50,390 50,700 50,560
Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,5400
Norsk kr 9,4610 9,5140 9,5030
Sænsk kr. 8,7790 8,8270 8,7080
Fi. mark 12,9216 12,9993 13,1796
Fra. franki 11,7124 11,7828 11,9463
Belg.franki 1,9045 1,9160 1,9425
Sviss. franki 48,0500 48,3200 49,1600
Holl. gyllini 34,8633 35,0728 35,5593
Pýskt mark 39,2818 39,5178 40,0661
it líra 0,039680 0,03992 0,040480
Aust. sch. 5,5833 5,6169 5,6948
Port. escudo 0,3832 0,3855 0,3909
Spá. peseti 0,4617 0,4645 0,4710
Jap. yen 0,612300 0,61600 0,617300
írskt pund 97,552 98,138 99,499
SDR 99,190000 99,79000 100,380000
ECU 76,8300 77,2900 78,3600
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270