Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 Fréttir_____________________ Bílvelta í Þistilfirði Bíll valt í Þistilfirði um helgina. Tvennt var í bílnum, ung stúlka sem keyrði og farþegi á svipuðum aldri. Stúlkan sá lamb á veginum og bremsaði með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af og valt tvær veltur. Stúlkan meiddist eitthvað á hand- legg en drengurinn slapp án meiðsla. Bíllinn er talinn ónýtur. Að sögn lögreglu voru þau bæði í belt- um. -EIS Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama afsláttur af annarri auglýsingunni. o\\t milli hirr>in<. $ro i Smáauglýsingar 550 5000 Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur - 9. júní 1999 Fremri röð: Friðjón Þórhallsson, Sigtryggur Sigurðsson og ísak Örn Sigurðsson. Aftari röð: Bryndís Þorsteinsdóttir og Guðný Guðjónsdóttir. Sigtryggur Sigurðsson, formað- ur BR, setti fundinn og lagði til að Hallgrímur Hallgrímsson yrði fundarstjóri og ísak Örn Sigurðs- son fundarritari. Sigtryggur las upp skýrslu stjórnar fyrir spilaár- ið 1998-99. Að því loknu gerði Friðjón Þórhallsson grein fyrir reikningum félagsins á spilaárinu. Fram kom að tekjur félagsins voru 3.474.966,69 krónur en gjöld 3.431.698,60 krónur. Tekjur um- fram gjöld voru 43.268,09 krónur. Friðjón taldi reikninga félagsins viðunandi ef tekið væri mark á minnkandi aðsókn á spilakvöld- um. Næst á dagskrá var kjör for- manns. Tillaga stjórnar var að Sig- tryggur Sigurðsson gegndi for- mennsku í ár til viðbótar. Sú til- laga var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Gerð var til- laga um að meðstjórnendur yrðu Bryndís Þorsteinsdóttir, Friðjón Þórhallsson, Guðný Guðjónsdóttir og ísak Öm Sigurðsson. Til vara Jón Þorvarðarson og Baldvin Valdimarsson. Það var samþykkt. Sigtryggur Sigurðsson þakkaði þeim stjórnarmönnum sem gengu úr stjórn - Gunnlaugu Einarsdótt- ur og Sigurði B. Þorsteinssyni - fyrir vel unnin störf. Ný stjóm skipti með sér verk- um. Friðjón Þórhallsson var kos- inn varaformaður, Guðný Guð- jónsdóttir gjaldkeri, Isak Örn Sig- urðsson ritari og blaðafulltrúi, Bryndís Þorsteinsdóttir með- stjórnandi. Endurskoðendur fé- lagsins Hallgrímur Hallgrímsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Full- trúar á þing BSÍ: Bragi Hauksson Bryndís Þorsteinsdóttir Friðjón Þórhallsson Guðný Guðjónsdóttir Hrólfur Hjaltason Páll Þór Bergsson Ragnar Magnússon Sigtryggur Sigurðsson Til vara Hjalti Elíasson Jón Þorvarðarson Ákvörðun félagsgjalds var næst á dagskrá. Ákveðið var að það yrði óbreytt frá fyrra ári, 1500 krónur. Að því loknu var tekinn fyrir liðurinn önnur mál. Tillaga kom fram frá ísaki Erni Sigurðs- syni um að hafa þriðjudagskvöld sem aðalspilakvöld félagsins. ísak rökstuddi tillögu sina með því að aðsókn hefði minnkað jafnt og þétt á miðvikudögum og orsakanna væri að leita til beinna útsendinga sjónvarpsstöðvarinnar Sýnar frá meistarakeppni Evrópu í knatt- spyrnu. Sigtryggur Sigurðsson lagði til að könnun yrði gerð hjá félögum innan BR um afstöðuna til spila- dags. Þátttaka félagsmanna á aðal- fundi BR væri of lítil til að mark væri takandi á ákvörðun fundar- ins. Þessi tillaga Sigtryggs var samþykkt og skipti stjórnin með sér verkum í því sambandi. Sig- tryggur sleit fundi klukkan 21:15. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 V/SA BÍLSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- GLÖFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir hurðir STIFLUÞJONUSTH BJflRNR STmor 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stiflur úr W.C., hondlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. Ð CE Röramyndavél til að ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BÍLSKÚRSHIIRÐIR Héöins bílskúrshuröir meb einangrun eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur . = HÉÐINN = Stórási 6 *210 Garðabæ • sími 569 2100 Kársnesbraut 67 • 200 Kópavogi S(mi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.11. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA aWmillihlrryns Smáauglýsingar BIRTINGARAFSLATTUR 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur drtmilllh!rn/nSo Smáauglýsingar 550 5000 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. í DÆLUBÍLL Lekur þakið, þarf að endurnýja þakpappann? Nýlagnir og viðgerðir, góð efni og vönduð vinna fagmanna. Margra ára reynsla. Esha Þakklæc Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Traktorsgröfur - HeUulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Heliu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. tíerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.