Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 16
Bandaríkjanna en bandarísku stúlkurnar komust áfram. -Ji 16 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 25 Sport Það vakti athlygli í sumar þegai’ KR-liðið kom undan vetri að Guðmundur Benediktsson var kominn í nýtt hlutverk. Guðmundur hefur spilað sem fremsti maður allt frá því að hann kom í vesturbæinn frá Þór Akureyri, 1995, en það sem af er tímabilinu hefur hann legið aftar á vellin- um, verið meira i boltanum og er með flestar stoðsendingar í deildinni eða fimm eftir 7 leiki. Guðmundur er einnig sá sem á þátt í flestum mörkum í sumar en hann hefur skoraö 2 mörk sjálfur og átt því þátt í sjö einu fleiri en þeir Steingrímur Jóhannesson hjá ÍBV og Kristján Brooks hjá Keflavík. Hann getur eigilega allt En sá Atli Eðvaldsson þjálfari þennan hæfi- leika Guðmundar fyrir að leggja upp mörkin. „Hann Gummi getur eiginlega allt í fótboltanum en ég held að hann sé þannig leikmaður að með því að spila frjálsa stöðu njóti hann sin best, bæði með að leggja upp mörk og líka að skora þau sjálfur. Þetta sýnir að hann er í réttri stöðu í lið- inu,“ sagði Atli um Gumma og enn fremur: „Hann hefur nú ekkert misst úr í eitt og hálft ár en árin þar á undan var hann meira og minna meiddur. Þar af leiðandi er þetta afrek fyrir hann persónulega að vera þetta ofarlega miðað við öll þau meiðsli sem hann er búinn að lenda í,“ sagði Atli aðspurður um hinn nýja Gumma Ben. Vildi vera búinn að skora meira 5 stoðsendingar í 7 fyrstu leikjunum er afar glæsilegur árangur hjá Guðmundi en hvemig sér hann sitt nýja hlutverk. „Þetta er ánægjulegt. Ég vildi þó vera búinn að skora fleiri mörk sjálfur en aðalmálið er að liðið vinni og ef ég get átt sendingar sem skapa mörk þá er það mjög fínt mál. Ég hef dottið aftar, verið meira í boltanum og haft kannski meiri yfirsýn yfir völlinn. Það er aldrei að vita nema Atli hafi talið mig hafa auga fyrir þessu og því fært mig aftar á völlinn en ég vona að hann sjái að ég geti skorað mörk þannig að ég verði frammi líka“. Met Haraldar í hættu Haraldur Ingólfsson á metið yfir flestar stoðsendingar síðan fyrst var farið að taka þær saman 1992. Haraldur átti ellefu slíkar, tímabilin 1995 og 1996 og gæti Guðmundur því verið á góðri leið með að bæta það met en hann hefur aldrei átt fleiri en 5 stoðsendingar á tímabili eins og sjá má hér á töflu til hliðar og ætti því alla vegna að setja persónulegt met í sumar. Hvort hann tekur met Haraldar verður framtíðin leiða í ljós. -ÓÓJ Hinn nýi Gummi Ben - er meö flestar stoðsendingar í úrvalsdeildinni, fimm í fyrstu sjö leikjum KR Intertoto-bikarinn: Lokeren ánægt með mótherjann - fyrri leikurinn á laugardaginn kemur Forráðamenn belgíska liðsins Lokeren eru ánægðir með Skagamenn sem mótherja í 2. umferð Intertoto-bikarsins. Lokeren sat yflr í 1. umferð keppninnar en Skagamenn komust áfram eftir að hafa lagt að velli albanska liðið Teuta Durres. Fyrri leikur Lokeren og Skagamanna verður ytra á laugardaginn kemur en síðari leikurinn viku síðar. Einn af stjómarmönnum Lokeren sagði það mun betri kost að fara til Islands í góðan fisk en að fara til Albaníu. Leikmenn Lokeren hófu æflngar að loknu sumarfríi í síðustu viku og fóru þá strax í æfingabúðir í Þýskalandi. Liðið verður þvi ekki í sínu besta leikformi þegar að leikjunum við Skagamenn kemur. Ef Skagamenn komast áfram í þriðju umferð mæta þeir annað hvort MSK Zilina frá Slóvakíu eða franska liðinu Metz. -JKS Króatarnir úr leik á EM í körfu Þjóðverjar unnu Króata með 17 stiga mun á Evrópumótinu í körfu í gær og komust því í 8 liða úrslitin á kostnað Króata. Rússar urðu fyrstir til að vinna Júgóslava í gær, 76-68, og tryggðu sér um leið sæti meðal átta bestu á kostnað nágranna sinna í Slóveníu sem töpuðu fyrir heimamönnum Frökkum. Átta liða úrslitin fara fram á flmmtudaginn og þá mætast Frakkland - Tyrkland, Júgóslavía - Þýskaland, Rússland - Ítalía og Spánn - Litháen. -ÓÓJ Hið árlega hlaup, Skúlaskeið, var þreytt í Viðey um helgina og voru þátttakendur á fjórða hundrað. Lagðir voru að velli um 4 km og voru hlauparar á öllum aldri, sá yngsti 2 ára og sá elsti 72 ára. Þátttakendum fer fjölgandi ár frá ári og lístu þeir ánægju sinni með hlaupi um helgina en það þar Reykjavíkur-maraþon sem hafði veg og vanda að hlaupinu. Fremst á myndinni sést Ragnar Sigurjónsson, ráðsmaður í eynni, ræsa þátttakendu. -JKS/DV-mynd SOS Guðmundur Benediktsson hjá KR hefur átt 5 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjunum. DV-mynd Anton Brink Flestar stoðsendingar 1999 Guðmundur Benediktsson, KR . . 5 Seott Ramsey, Grindavík .........3 Andri Sigþórsson, KR.............2 Baldur Bragason, ÍBV.............2 Einar Þór Daníelsson, KR........2 Kjartan Einarsson, Breiöabliki . . 2 Marcel Oerlemans, Fram ..........2 Páll Guðmundsson, Leiftri .......2 Ólafur Ingason, Valur............2 Ragnar Steinarsson, Keflavík ... 2 Róbert Sigurösson, Keflavik .... 2 Sigþór Júlíusson, KR ............2 Steinar Guðgeirsson, Fram.......2 Þórarinn Kristjánsson, Keflavík . 2 Sport Drauma- liðDV Sturlaugur J. Ásbjömsson úr Reykjavlk er áfram efstur í draumaliðsleiknum eftir 7. um- ferð úrvalsdeildarinnar í knatt- spyrnu, og leik Leifturs og KR á sunnudag. Lið hans, Kría, fékk reyndar 3 mínusstig en heldur samt forystunni. Hér á eftir koma efstu liðin í heildarkeppninni. Bókstafurinn fyrir aftan nafn liðsins táknar landshlutann þar sem það er skráð til leiks. 00527 Kría R...................75 00799 FC Spartakus G...........69 03472 Theopopolapas United N . . 69 02086 Lionsklúbburinn Diddi N . 67 03696 Petra PG N...............65 03545 Litla Ekkó G.............64 00876 Haukar G.................63 02056 Krullupinnamir G.........63 02235 Fowler N.................62 00664 FC Njarðvík United G .... 61 03205 SVE R....................61 03382 Hausverkur Jennu R......61 02039 Strikers R ............. 60 02605 Sutton United R..........60 03296 FC Sól S.................60 03442 Fulham 2 R...............60 02453 Ice-9 V..................59 03044 Lömbin sókn R............59 03056 Draumur í dós R..........59 03574 Kjúklingar United R......59 00976 Yfirmaður Tenex S........58 00778 Gigaspeed R..............56 02389 Jóhannesson S............56 02525 Lídds G..................56 02642 Samba HT R...............56 03364 Eimreiðin G..............56 03556 Sigurkarl Akranesi V .... 56 Skagamaðurinn enn efstur Svavar Ingþórsson, 17 ára Skagamaður, er enn efstur í öðr- um hluta keppninnar með lið sitt, Svabbsterarnir. Svavar er með flest stig samanlagt í 5.-7. umferð. Þessi lið eru efst í öðr- um hluta, sem nær yflr umferðir 5 til 9 í úrvalsdeildinni: 03560 Svabbsterarnir V.........51 02579 Los Bissos R.............50 02866 Canon-blast G............46 03289 Pentium V R..............46 03708 Ingvar N.................45 00203 Fávitarnir RE 1804 R.....45 00626 Kaktus S.................44 02056 Krtdlupinnarnir G........43 02898 Gullborg S...............43 02203 Magic MGH G..............43 00647 Johnny's Team N..........42 03825 Tuminn Rovers N..........42 00439 Hattur & Fattur R........42 00664 FC Njarðvík United G .... 41 03205 SVE R....................41 02605 Sutton United R..........41 03056 Draumur i dós R..........41 03389 BÓgUS 1 R................41 00289 Dabbi O S................41 03382 Hausverkur Jennu R.......40 02275 Gullpool G...............40 03075 Jón Jónasson G...........40 02084 Lionsklúbburinn Fiddi N. . 40 03352 Andrea R.................40 Leikmannaskiptin Heimilt er að skipta um þrjá leikmenn í hverju draumaliði til 31. júlí og tilkynna leikmanna- skiptin á faxi, 550 5020, í tölvu- pósti, draumur@ff.is, eða í pósti til íþróttadeildar DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Þær breytingar sem gerðar eru á liðunum og skilað til DV fyrir kl. 19 næsta sunnudags- kvöld taka gildi fyrir 8. umferð úrvalsdeildarinnar. Leikmannalistann í heild er að finna á íþróttavefnum á Visi.is og hann birtist síðast í DV flmmtudaginn 3. júní. Eftir- taldir leikmenn hafa bæst á list- ann síðan þá: TE54 Jóhannes Gíslason, ÍA . . 50.000 TE55 Marko Tanasic, Keflav. 150.000 TE56 Þórhallur Hinrikss, KR 150.000 TE57 Ólafur Stígsson, Val .. . 150.000 TE58 Hilmar Bjömss, Fram . 250.000 TE59 Allan Mörköre, ÍBV .. . 150.000 TE60 Örlygur Helgas., Leiftri . 50.000 SM34 Kenneth Matijani, lA . 250.000 SM35 Ólafur Ingason, Val . . . 50.000 VM55 Izudin Daði Dervic, Val 150.000 VM56 Kristján Jóhannss., ÍA . 50.000 Bikar í kvöld Fiórir fyrstu leikimir fara fram í kvöld í 16 liða úrslitum bikarsins. Þeir heþast abir kl. 20. FH-Stjarnan Keílavik-ÍBV Breiðablik-ÍR Þróttur R.-Víkingur R. m m m ENGLAND Fabio Capello, hinn nýráðni þjálfari Roma, hefur mikinn áhuga á því að fá enska landsliðsmanninn Sol Campbell hjá Tottenham. Capello segir að Campbell myndi styrkja Rómarliðið gríðarlega. Fréttir herma að Roma sé tilbúið að greiða 13 mUlj- ónir punda fyrir leikmanninn. Samkomulag hefur náðst um að ísraelski landsliðsmaðurinn Eyal Berkovic hjá West Ham geti farið frá félaginu. West Ham viU fá um 6 miUj- ónir punda fyrir leikmanninn og hef- ur Celtic sýnt leikmanninum mikinn áhuga. Þaó benti margt tU þess á tímabili að Glenn Hoddle yrði næsti knatt; spyrnustjóri Nottingham Forest. í gær komst á hreint að ekkert yröi úr þeim áformum. Stoke City leitar að knattspyrnu- stjóra og hefur fátt gengið í þeim efn- um og ótalmörg nöfn hafa verið nefnd i því sambandi. Lee Dixon, bakvörö- ur Arsenal, var nefndur tU sögunnar í gær en hann kom til Stoke frá Arsenal fyrir 12 árum síðan. Útlit er fyrir að Jordi Cruyff verði kaUaður á nýjan leik tU Manchester United. Sir Alex Ferguson segir að hann muni styrkja leikmannahóp- inn næsta vetur en Jordi var leigður i sex mánuði tU Celta Vigo á sl. tímabUi. John Gregory, knattspyrnustjóri Aston ViUa, hefur lagt þunga áherslu á að halda Ugo Ehioghu hjá félaginu og virðist ætla aö takast það. Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur veriö und- ir smásjánni hjá Tottenham sem var reiðubúiö að borga 6 miUjónir punda fyrir hann. Á nœstu dögum veróur gengið frá sölunni á Frakkanum Oliver Dacourt frá Everton tU Lens. Dacourt kom tU Everon í fyrra frá Strassboug fyrir 4 miUjónir punda. Nú selur Everton hann á 6 miUjónir punda. Southampton hefur gengið frá kaup- unum á Spánverjanum Sergio Martinez Ballesteros frá Tenerife. Enska liðið greiddi fyrir hann sem svarar um 220 miUjónum króna. Þarna er á ferð sterkur miðjumaður. Ken Monkou er nú sagður á leiðinni tU Chelsea. Eftir að Lundúnaliðið seldi Michael Duberry tU Leeds eru talin góð not fyrir Monkou. Fftir allt saman er talið líklegt að Nicolas Anelka fari tU Lazio á Italiu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir tUboö Lazio sé gott að erfitt reynist fyrir Anelka að hafna þvi. -JKS Stulkurnar i landsliði Nigeriu komust i fyrsta skipti i 8 liða úrslit í heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu. Þær fögnuðu gífurlega en á minni myndinni sjást vonbrigði stúlknanna frá Norður- Kóreu sem sátu eftir. Myndin var tekin í leik Norður 41 Nigeria áfram - í fyrsta sinn í sögu HM kvenna Nígería varð aðfaranótt mánudags fyrsta Afríkuþjóðin í sögu heimsmeistaramóts í kvennaknattspymu til að komast alla leið í 8 liða úrslit. Nígería hafði leikið 6 leiki á fyrri tveimur heimsmeistaramótum án þess að vinna, árin 1991 og 1995, þegar liðið vann Norður-Kóreu í fyrsta leik, 2-1. Liðið tryggði síðan sætið með því að vinna síðasta leikinn gegn Dönum 2-0. Inn á milli lék Nígería við heimamenn í Bandaríkjunum og varð þar eina liðið til að skora hjá þeim og að komast yfir í leik gegn hinu sigurstranglega bandaríska landsliði. Þá var reyndar gamanið búið, Bandaríkin gerðu 2 mörk á einni mínútu og 6 mörk í fyrri hálfleik og unnu leikinn örugglega, 7-1. 8 liða úrslitin fara fram á miðvikudag og flmmtudag. Á miðvikudaginn mætast Svíar og Norðmenn annars vegar og Kínverjar og Rússar hins vegar. Sigurvegarar úr þeirri viðureign mætast i undanúrslitum. Á flmmtudag spila síðan Nígeríustúlkurnar við Brasilíu og hinum megin mætast heimamenn Bandaríkjanna og Þjóðverjar. Bandaríkin, Kína og Norðmenn eru öll ósigruð i keppninni til þessa. -ÓÓJ Breyttur Guömundur Ben Ferill Guðmundar Benediktssonar í efstu deild: (17 leikir).................. 4 mörk + 5 stoðsendingar ................ 4 mörk + 5 stoðsendingar (14 leikir) ................. 9 mörk + 5 stoðsendingar ................ 3 mörk + 3 stoðsendingar ................ 7 mörk + 4 stoðsendingar ................ 2 mörk + 5 stoösendingar (81 leikur) ...............29 mörk + 27 stoðsendingar 1994 Þór (17 leikir) 1995 KR (14 leikir) , 1996 KR (14 leikir) 1997 KR (11 leikir) 1998 KR (18 leikir) 1999 KR (7 leikir) 1994-99 (81 leikur) Bryndis ur leik Bryndís Jóhannesdóttir úr ÍBV í úrvalsdeild kvenna er með rifinn liðþófa og verður frá í að minnsta kosti í 6 vikur. Bryndís meiddist í leik gegn Grindavík fyrr í sumar en í fyrstu var ekki talið að um svo alvarleg meiðsli væru að ræða. -ÓÓJ Fyrsta tap Stolanna Þór A. - Tindastóll .........1-0 óðinn Ámason. Selfoss - Léttir.............4-4 Steindór Elíson 2, Guðjón Þorvarðar- son, Gunnar Valgeir Reynisson - Eng- ilbert Friðfinnsson 2, Þórir Örn Ing- ólfsson, Óskar Grétarsson. TindastóU 7 4 2 1 18-5 14 HK 7 4 2 1 17-12 14 Leiknir R. 7 3 4 0 12-5 13 , Sindri 6 2 4 0 7-2 10 KS 7 2 2 3 10-10 8 Þór A. 7 2 2 3 8-13 8 Selfoss 7 1 4 2 14-14 7 Ægir 6 1 4 1 9-12 7 Léttir 7 1 1 5 14-24 4 Völsungur 7 1 1 5 7-19 4 Bland i poka Bandariski kyhlngurinn David Duval heldur efsta sætinu á styrkleikalista Alþjóða golfsambandsins en nýr listi var birtur í gær. Duval hefur 13,76 stig en á hæla honum kemur landi hans Tiger Woods með 13,64 stig. Davis Lowe er í þriðja sæti með 10,85 stig. I næstum sætum koma Vijay Singh frá Fiji, Colin Montgomerie og Mark O’Meara. Claudio Ranieri var í gær ráðinn þjálfari Atletico Madrid í stað Radomir Antic. Það verður fróðlegt að sjá hvað Ranieri verður lengi í starfi en Jesus Gil, forseti Atletico, hefur rekið menn í unnvörpum i forsetatíð sinni á sl. 12 árum. Belgisku meistararnir í RC Genk hafa hafið undirbúning sinn fyrir tima- bUið. Þess má geta að á fyrstu æfingunni meiddist Bjarni Guðjónsson á hné en meiðslin eru ekki talin alvarleg. Malaga og Numancia leika í A-deUd spænsku knattspyrnunnar á næsta tímabili. Numancia hefur aldrei áður leikið í efstu deUd áður. Tvö sæti eru enn laus og um þau berjast SevUla gegn Extramadura og Rayo Val- lecano gegn ViUareal. Þess má geta að Hercules frá Alicante, sem lék í efstu deUd fyrir tveimur árum, er komið í 3. deUd. Franski landsliðsmaðurinn Zinedane Zidane er á góðum batavegi eftir aðgerð sem hann gekkst undir á hné í síðasta mánuði. Hann sagðist í gær gera sér vonir um að mæta á æfingu hjá Juventus þegar æfingar hæfust 3. júlí. Þýska félagió Eintracht Frankfurt, sem slapp við faU á eUeftu stundu- í vor, keypti í gær hinn 24 ára gamla ungverska landsliðsmann Tibor Dombi. Nokkur önnur lið i Evrópu höfðu þennan leikmann undir smásjánni. Davió Búi Halldórsson, blakmaður úr KA, sem mun spUa með ÍS, var rangnefndur Þorsteinsson i DV-sport i gær og beðist velvirðingar á því. Brasilíumaóurinn Juninho er til sölu hjá spænska knattspyrnuliðinu Atletico Madrid. Fjölmiðlar á Spáni greindu frá þessu í gærkvöld. Aston VUla og Middlesborough höfðu bæði áhuga á að kaupa Juninho frá Atletico í fyrra en þá var hann ekki sagður tU sölu. Talið er að áhugi ensku liðanna sé enn fyrir hendi og aö líklegt kaupverð verði nálægt 1,1 miUjarði króna. Rigning setti stórt strik reikninginn skipuleggjendum Wimbledon tennismótsins í gær. Aðeins tókst að ljúka 8 af 36 leikjum sem voru á dagskrá. Helstu úrslit urðu þau að Andre Agassi komst 1 8-manna úrslit með þvl að sigra Wayne Arthurs frá Ástraliu, 6-7, 7-6, 6-1 Og 6-4. ÍBV, Grindavík, RKV og Þór/KA komust í 8 liða úrslit bikarkeppni kvenna um helgina. ÍBV vann Fjölni 0-7, Kelly Shimmin skoraði 3 mörk og þær Karen Burke, Lára Dögg Konráösdóttir og Lisa Sandys skoruðu eitt hver en eitt markið var sjálfsmark. Grindavik vann ÍA 4-3 í Grindavlk, Þór/KA vann KVA 0-5 og RKV (Reynir, Keflavik, Víöir) vann Hvöt 1-3. Auk þeirra komust KR, Valur, Stjarnan og Fjölnir í 8 liða úrslitin. íslenska piltalandsliðió vann Norðmenn, 31-15, í öðrum leik Norðurlandamótsins í Danmörku í gær og geta strákarnir orðiö Norðurlandameistarar vinni þeir heimamenn Dani í dag. Liðið vann Svía i fyrsta leik með 10 mörkum og er því með 26 mörk í plús í fyrstu tveimur leikjunum. Bjarki Sigurösson, hornamaöur úr Val, gerði flest mörk í gær eða átta. -JKS/-SK/-ÓÓJ Wimbledon-stórmótið í tennis: Dokic kemur enn á óvart Astralski unglingurinn Jelena Dokic heldur áfram aö koma á óvart á Wimbledon stórmótinu í tennis. Hin 16 ára Dokic varð heims- fræg á augabragöi er hún sigr- aði bestu tenniskonu heims, Martinu Hingis, í fyrstu umferð mótsins og síðan hefur henni geng- ið allt í haginn. í gær sigraði hún Mary Pierce frá Frakklandi sem er í 9. sæti heimslistans, 6-4 og 6-3. Tennissérfræðingar eru á því að Dokic eigi mjög mikla möguleika á að komast í undanúrslitin en hún mætir Alexöndru Steven- son eða Lisu Raymond I næstu umferð. Dokic varð að taka þátt í undankeppni fyrir Wimbledon-mótið og eftir hana öðlaðist hún keppnisrétt. Keppandi sem þurft hefur að fara í gegnum undankeppni hefur ekki náð svona langt á Wimbledon-mót- Hin 16 ára Jelena Dokic heldur áfram að koma á óvart á Wimbledon-mótinu í tennis. inu síðan árið 1985. Telja margir að Dokic verði án efa næsta stórstjam- an í tennis kvenna og verði jafnvel í nokkrum sérflokki. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.