Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999
Viðskipti__________________________________________________________________________________________r>v
Þetta helst:.. . Viðskipti á Verðbréfaþingi 525 m.kr. ... Mest með ríkisvíxla, 197 m.kr. ... Húsbréf
178 m.kr. ... Lítil hlutabréfaviðskipti, 30 m.kr. ... Úrvalsvísitala lækkar um 0,18% ... Mest með bréf Ný-
herja og SÍF ... Fiskiðjusamlag Húsavíkur lækkar um 14,6% ... Ný þjóðhagsáætlun væntanleg í dag ...
Kennitölusamanburður á evrópskum símafélögum:
Markaðsvirði Landssímans
allt aö 117 milljarðar
Markaðsvirði Landssímans gæti
numið allt að 117 milljörðum króna
þegar rekstur félagsins er borinn
saman við bestu evrópsku símafé-
lögin. Ef gert er ráð fyrir að Lands-
síminn sé að meðaltali svipað fyrir-
tæki og evrópsk símafélög má
reikna með að virði Landssímans sé
um 75 milljarðar. Sé Landssíminn
borinn saman við það versta sem
þekkist í Evrópu fæst markaðsvirð-
ið 43 milljarðar. Því má ekki gleyma
að símgjöld eru einhver þau lægstu
í Evrópu sem hugsanlega má túlka
sem svo að Landssíminn sé vel rek-
inn.
Markaðsvirði Landssímans hefur
verið nokkuð tii umræðu undanfar-
ið. Annars vegar er hún tilkomin
vegna þeirrar stefnu ríkisstjórnar-
innar að selja Landssímann og hins
vegar vegna umdeilds úrskurðar
Samkeppnisstofnunar fyrir
skömmu. Þegar sala rikisfyrirtækja
er annars vegar er verð eða gengi
bréfa eðlilega ofarlega á baugi.
V/H-hlutfallið
Til að henda reiður á verðmæti
Landssímans er hægt að nota svokall-
Einar J. Skúlason hf.:
Flestir starfs-
menn orðnir
hluthafar
Allflestir starfsmenn Einars J.
Skúlasonar hf. tóku þátt í sölu á
hlutafé til starfsmanna. AUs tóku 148
starfsmenn þátt í útboðinu. Boðin
voru út 10% af heildarhlutafé fyrir-
tækisins og seldist allt sem í boði
var. Þetta útboð var skref í þá átt að
skrá fyrirtækið á hlutabréfamarkaði
en stjóm félagsins stefnir að því fyr-
ir árslok 2001.
Markmið útboðsins var að gefa
starfsfólki kost á að eiga hlutdeild í
hagnaði og velgengni fyrirtækisins
og styrkja böndin milli þess og starfs-
mannanna. í frétt frá fyrirtækinu
kemur fram að starfsemin byggist að
miklu leyti á hugviti starfsmanna og
því voru þeim boðin bréf. Þessi
mikla þátttaka fór langt fram úr
björtustu vonum stjómar félagsins
og gefm- sterka vísbendingu um hug
starfsfólks til íyrirtækisins.
Markaðsvirði Landssímans
- reiknað út frá sambærilegum félögum
V/H-hlutfall
Nafn m.v. hagnað
1998
Alhllöa símfyrirtæki BT 30,4
France Telecom 32,5
Deutsche Telekom 53,8
Telecom Italia 35,9
Swisscom 31,3
TeleDanmark 23,0
Portugal Telecom 19,7
Telecom Eireann 49,1
Meðaltal 34,4
Hagnaður Landssímans 2.181
Markaösvirði m.v. meðaltal 75.130
Markaðsvirði m.v. hæsta 117.306
Markaösviröi m.v. lægsta 42.882
irisx*a
að V/H-hlutfall en það er hlutfall
markaðsverðs og hagnaðar. Það er
reiknað þannig að árshagnaði fyrir-
tækis er deilt upp í markaðsverð
þess. En markaðsverð Landssímans
er óþekkt og því er ekki hægt að
reikna hlutfallið beint fyrir Lands-
símann. Hins vegar eru mörg önnur
svipuð fyrir-
tæki í Evrópu
sem byggð voru
upp með svipuð-
um hætti og
Landssíminn, í
skjóli ríkisein-
okunar. Hægt
er að nota þessi
hlutfóll til að
áætla V/H-hlut-
fall Landssím-
ans og reikna út
hugsanlegt
markaðsvirði út
frá því. Því má
samt ekki
gleyma að V/H-
gildi eru nokk-
uð sveiflukennd
en ættu að með-
altali að virka
nokkuð vel.
Nokkrir annmarkar
Svona samanburður er áhugaverður
og getur gefið vísbendingu um verð en
ekki má taka þetta of bókstaflega því
nokkrir annmarkar geta verið á slík-
um samanburði. í fyrsta lagi era marg-
ir sem hafa alls ekki trú á kennitölu-
samanburði. í öðra lagi taka kennitöl-
ur fyrirtækja ekkert mið af ytri að-
stæðum í hverju landi fyrir sig. Vaxt-
armöguleikar fyrirtækja era mismun-
andi eftir löndum, hagræðingarmögu-
leikar í rekstri era mismunandi,
skattalegt umhverfi er mismunandi,
auk þess sem vextir og ijármagns-
kostnaður er nokkuð misjafn eftir
löndum. Einnig má benda á að áhættu-
álag sem fiárfestar leggja á fiárfesting-
ar sinar era mismunandi eftir löndum.
Þrátt fyrir þessa annmarka hafa
V/H-hlutfóll gefið ágæta visbendingu
um markaðsvirði fyrirtækja í sögulegu
samhengi.
Aðeins ein leið
í rarrn og veru er aðeins ein leið fær
tO að komast að því hvert sé raunvera-
legt markaðsvirði Landssímans. Það
verð fæst þegar Landssíminn verður
seldur því þá kemur í ljós á hvað fiár-
festar era tfibúnir að kaupa. í sjálfu
sér er útOokað að hengja verðmiða á
Landssímann og segja að það sé hið
eina sanna verð. Fyrst þegar í ljós
kemur hvað kaupendur era tObúnir að
kaupa fyritækið á fæst sannanlega rétt
verð.
-bmg
Breytt gengisvog
Seðlabanki íslands hefur
breytt gengisvog íslensku
krónunnar sem endurspeglar
utanríkisviðskipti ársins 1998.
Þessi breyting tók gildi á
föstudaginn var. Síðast fór
slík endurskoðun fram fyrir
ári síðan. Frá og með þessari
endurskoðun kemur evran
formlega inn í gengisskrán-
ingu krónunnar í stað gjald-
miðla þeirra Evrópulanda
sem urðu í upphafi þessa árs
þátttakendur í EMU, Efna-
hags- og myntbandalagi Evr-
ópu. Þeir gjaldmiðlar sem nú
falla út úr gengisskráningar-
voginni eru finnska markið,
franski frankinn, belgíski
frankinn, hollenska gyllinið,
þýska markið, ítalska líram,
portúgalski eskutóinn og
Seðlabankinn hefur endurskoðað gengisvog
krónunnar.
spænski pesetinn. Þetta mun
enn fremur hafa í för með sér
að írska pundið og austur-
ríski skildingurinn verða
tekin óbeint inn I vogina í
gegnum evruna.
Helstu breytingar frá fyrri
vog eru að vægi evru og
Bandaríkjadollars eykst á
kostnað breska pundsins,
japanska jensins og Norður-
landamyntanna. Aukið vægi
evrunnar skýrist að hluta af
þvi að viðskipti við Austur-
ríki og írland falla nú á evr-
una en þeim var áðúr deilt
niður á þær myntir sem
mynduðu SRD, þ.e. Banda-
ríkjadal, þýkst mark, jap-
anskt jen, franskan franka og
sterlingspund.
-bmg
viðskipta-
molar
Hlutabréf hækkuðu
Hlutabréfaverð fór almennt
hækkandi í síðustu viku. AOar
helstu vísitölur hér hækkuðu, en
Úrvalsvísitala Verðbréfaþings ís-
lands hækkaði um 0,55% og heOd-
arvisitalan um 0,86%. AUs hækk-
uðu 20 fyrirtæki en 17 lækkuðu.
Þetta kom fram í Morgunkorni
FBA í gær.
Skattamál fyrirtækja
Verslunarráð íslands stendur
fyrir morgunverðarfundi um
skattamál fyrirtækja í alþjóðlegum
rekstri á morg-
un. Framsögu-
maður á fund-
inum verður
Terry Brovm
sem er einn
helsti sérfræð-
ingur Deloitte
& Youche í
þessum efnum
í 25 ár. Hann hefur sérhæft sig í að
aðstoða alþjóðlega fiárfesta við fiár-
festingar í Evrópu auk þess sem
hann hefur tekið virkan þátt í um-
ræðu um skattasamræmingu inn-
an OECD. Fundurinn er haldinn á
Hótel Sögu og fundarstjóri er
Tryggvi Pálsson, framkvæmda-
stjóri hjá íslandsbanka og formað-
ur Bresk-íslenska verslunarráðs-
ins.
Vaxtahækkun?
Almennt er búist við því að Alan
Greenspan og félagar í Seðlabanka
Bandaríkjanna tilkynni síðar í dag
um vaxtahækk-
un. Talið er að
hækkunin
verði
0,25-0,5%.
Töluverð
spenna hefur
ríkt á banda-
ríska fiár-
magnsmarkaðin
er yfirvofandi vaxtahækkun helsta
ástæða þess. Fréttir um lítið at-
vinnuleysi og neysluhegðun banda-
rískra neytenda hefur ýtt undir
orðróm um vaxtahækkun.
Jenið styrkist
MikOl þrýstingur virðist vera til
styrkingar jensins og útflyfiendur i
Japan selja gjaldeyri framvirkt
gagnvart jeninu. Hins vegar heldur
ótti við inngrip Seðlabanka Japan
aftur af styrkingu jensins. Það er
yfirlýst stefna stjómvalda í Japan
að styrking jensins sé óæskOeg þar
tO efnahagsástand gefur raunvera-
legt tOefni til styrkingar.
‘ l
rekstrarkostnaður
Vel nýttur tími Dg gott skipulag skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja. Með notkun netþjóns og
nettölva í stað hefðbundinna PC tölva er unnt að lækka rekstrar-
kostnað verulega og tryggja um leið skjótari dreifingu hug-
búnaðar, takmarkalausan aðgang og meira
rekstraröryggi. Kynntu þér kosti hinnar nýju
IBM NetWDrk Station hjá ráBgjöfum Nýherja.
Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700
http://www.nyherji.is
NÝHERJI