Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1999, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1999 33 "V dagskrá þriðjudags 29. júní SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.50 Leiðarljós. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Beverly Hills 90210 (17:34) (Beverly Hills 90210 VIII). 18.30 Tabalugi (5:26) (Tabaluga). Þýskur teiknimyndaflokkur um drekann Tabaluga og vini hans í Grænumörk og baráttu þeirra við snjókarlinn Frosta í Klakaborg. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Becker (9:22) (Becker). Bandarískur gamanmyndaflokkur um kjaftfora lækninn Becker. 20.10 Pílagrímsferð til Mekka (La Mecque secréte: Au coeur de l’islam). Frönsk heimildarmynd um ferð norður-afrískra pílagríma til Mekka. Þýðandi og þulur: Jón B. Guðlaugsson. 21.10 Veggurinn hái (The Ruth Rendell My- steries: The Orchard Walls). Bresk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Sextán ára stúlka í enskri sveit á stríðsárunum Ijóstrar upp leyndarmáli með hörmulegum afleiðingum. 22.10 Dansað í gegnum söguna (2:2). Seinni þáttur um sögu dans á Islandi og hlutverk hans í menningu okkar. e. Umsjón: Ragna Sara Jónsdóttir. 22.40 Pétur Island Östlund. Stutt heimildar- mynd eftir Helga Felixson um trommu- leikarann góðkunna. e. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarþskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. Beverly Hills 90210 er á skjánum i' kvöld. ISTÚM 13.00 Samherjar (12:23) (e). 13.45 Orðspor (4:10) (e) (Reputations). Billie Jean gerði tennis kvenna að þeirri virtu keppnisgrein sem hún er í dag. Hún þótti mikill kvenskörungur en stormasamt einkalíf hennar var undir smásjá fjölmiðla árum saman. 14.45 Verndarenglar (1:30) (e) (Touched By an Angel). Nýr framhaldsmynda- flokkur um þrjá engla sem sendir eru af himnum ofan til að hjálpa þeim sem eiga erfitt í þessum heimi. Simpson-fjölskyldan heimsækir okk- ur í dag. 15.30 Ástir og átök (22:25) (e) (Mad about You). 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 í Barnalandi. 17.10 Simpson-fjölskyldan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Barnfóstran (17:22). 20.35 Dharma og Greg (Dharma and Greg). 21.05 Bílslys (2:3)(Crash). Myndaflokkur í þremur hlutum sem fjallar um bílslys og hvernig reynt er að sporna við þeim. 22.00 Daewoo-Mótorsport (10:23). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Geimveran (e)(Alien). Víðfræg bíó- r~~ ~~1 mynd Ridleys Scotts um I---------• áhöfn geimfars sem er ofsótt af geimveru. Þau urðu ekki vör við að þessi óvætt færi um borð en þau fá svo sannarlega að vita af henni þegar hún lætur til skarar skríða. Þessi geimtryllir hefur notið mikilla vin- sælda og hafa þrjár myndir verið gerðar í framhaldi af þessari. Aðal- hlutverk: lan Holm, John Hurt, Sigour- ney Weaver, Tom Skerritt og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ridley Scott.1979. Stranglega bönnuð börn- um. 00.45 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Strandgæslan (2:26) (e) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydn- ey í Ástralíu. 20.00 Hálendingurinn (19:22) (Highlander). Spennumyndaflokkur um hinn ódauð- lega Duncan MacLeod, bardagamann úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í nútímanum. 21.00 Sjóræninginn (The Pirate). Þriggja stjarna söngleikur þar sem ástin svífur yfir vötnum. Manuela er heitbundin efn- uðum manni. Hún lætur sig samt drey- ma um aðra karlmenn og það er hinn ævintýralegi sjóræningi Macoco sem heillar hana hvað mest. Draumarnir taka á sig nýja mynd þegar ókunnugur skemmtikraftur kemur í bæinn en Manuela trúir því að þar sé kominn sjó- ræningi frá Karíbahafi. Myndin var til- nefnd til óskarsverðlauna. Leikstjóri: Vincente Minnelli. Aðalhlutverk: Judy Garland, Gene Kelly, Walter Slezak, Gladys Cooper og Reginald Zucco.1948. 22.40 Enski boltinn (FA Collection) Svip- myndir úr leikjum Nottingham Forest. 23.45 Glæpasaga (e) (Crime Story). 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Whity (e). 08.00 Kaffivagninn(Di- ner).1982. 10.00 Bananar (Bananas) 1971. 12.00 Whity (e) Kaffivagninnn (Diner) 1982. 16.00 Bananar (Bananas) 1971. 18.00 Hasar í Minnesota (e) (Feeling Minnesota) 1996. Stranglega bönnuð börnum. 20.00 Dominion (e)1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 ítölsk örlög (e) (Looking Italian) 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Hasar í Minnesota (e) (Feeling Minnesota) 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Dominion (e)1995. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 ítölsk örlög (e) (Looking Italian) 1994. Stranglega bönnuð börnum. Engin dagskrá barst Mekka er helgasta borg múslima og henni kynnumst við betur í þættinum. Sjónvarpið kl. 20.10: Pílagrímsferð til Mekka í frönsku heimildarmynd- inni Pílagrímsferð til Mekka segir frá ferð norður-afrískra pílagríma, eða eins konar könnunarleiðangri til eins helgasta staðar á jörðu og þess sem er hjúpaður hvað mestri leynd. Fylgst er með komu pílagrímanna til Landsins helga og daglegu lifi í Mekka. Áhorfendur fá að sjá hinn heilaga Kaaba-stein og farið er að Ararat-fjalli svo eitthvað sé nefnt. í myndinni er einnig rakin saga Mekka frá því að spámaðurinn kom þangað árið 630 og frá deilum írana og Sa- údi-Araba um hina helgu staði. Stöð 2 kl. 20.35: Dharma og Greg Á dagskrá Stöðvar 2 er gam- anmyndaflokkurinn Dharma og Greg sem hlotið hefur marg- vísleg verðlaun í Bandaríkjun- um. Á fyrsta stefnumóti vita Dharma og Greg að þeim er ætlað að vera saman þrátt fyr- ir mjög ólíkan bakgrunn. Þau ákveða því að giftast hið snarasta án þess að leiða hug- ann að þvi hvernig fjölskyld- umar sem að baki þeim standa muni taka uppátækinu. í öðr- um þætti hittast foreldrar þeirra í fyrsta sinn. Með aðal- hlutverk fara Jenna Elfman og Thomas Gibson en Jenna fékk amerísku gamanleikjaverð- launin fyrir leik sinn í þáttun- um. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. Það gengur á ýmsu hjá Dhörmu og Greg. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Árla dags. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Baen. 7.00 Fréttir. 7.05 Árladags. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Fleiri athug- anir Berts eftir Anders Jacobs- son og Sören Olsson. Ellefti lest- ur. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Viðreisn í Wad- köping eftir Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi. (15:23) 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. 19.30 Veöurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Vinkill. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Litháen, 18. júní sl. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1og í lok frétta kl. 2, 5,6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, Þáttur Alberts Ágústssonar „Bara það besta“ er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 12.15. 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar 09.05 King Kong Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12..15Bara það besta Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt 13.05 Albert Ágústsson 16.00 ÞjóðbrautinUmsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríks- dóttir og Svavar Örn Svavars- son.Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi 19.00 19 >20 20.00Kristófer Helgason 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Haildóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir al. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19Topp 10 listinn kl. 12, 14,^16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar AnimalPlanet ✓ 06.00 Lassie: Hookie For Hockey 06.30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: Quality Time 08:20 The Crocodile Hunter: Where Devils Run Wild 09.15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue: Wpisode 11 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Hollywood Animal Stars: Part Two 12.00 Hollywood Safari: Dreams (Part Two) 13.00 Judge Wapner’s Animal Court. My Horse Was Switched 13.30 Judge Wapner’s Animal Court. Puppy Love 14.00 Shark! The Silent Savage 15.00 Blue Reef Adventures: Gentle Giants 15.30 Animals In Danger. Great White Shark, Tomato Frog, Takahe 16.00 Ocean Tales: Kleinsbaii’s White Shadow 16.30 Ocean Wilds: Caribbean 17.00 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 Animal Dodor 19.30 Animal Doctor 20.00 Judge Wapner’s Animal Court. Pony Tale 20.30 Judge Wapner’s Animal Courl. Family Feud Over Lindo 21.00 Emergency Vets Special 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16.00 Buyeris Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Download 18.00 DagskrBrlok TNT ✓✓ 04.00 The Doctor’s Dilemma 05.45 Escape from East Berlin (aka Tunnel 28) 07.15 Girl Happy 09.00 Madame Bovary 11.00 Vivien Leigh: Scarlett and Beyond 12.00 Waterloo Bridge 14.00 The Courtship of Eddie’s Father 16.00 The Yellow Rolls-Royce 18.00 Clash by Night 20.00 Eye of the Devil (aka Thirteen) 22.00 Arsenic and Old Lace 00.15 The Haunting 02.15 Eye of the Devil (aka Thirteen) HALLMARK ✓ 05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The Old Man and the Sea 10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along the Way 18.25 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 19.50 A Father’s Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harry’s Game Cartoon Network ✓✓ 04.00 The Fruitties 04.30 The Tidings 05.00 Blinky Bill 05.30 Flying Rhino Junior High 06.00 Scooby Doo 06.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 Cave Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 The Mask 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Scooby Doo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 I am Weasel 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime ✓✓ 04.00 TLZ - Music Makers 4-5/mad About Music 105.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Monty the Dog 05.40 O Zone 06.00 Get Your Own Back 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 Classic EastEnders 09.00 Scandinavia 10.00 Ken Hom’s Chinese Cookery 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife: Nature Detectives 12.30 Classic EastEnders 13.00 Who’li Do the Pudding? 13.30 Memoirs of Hyacinth Bucket 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Monty the Dog 15.10 O Zone 15^0 Wildlife: Rolfs Amazing World of Animals 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Harry 20.00 Alexei Sayle’s Merry-Go-Round 20.30 Ruby Wax Meets... 21.00 People’s Century 22.00 Dangerfield 23.00 TLZ - the Contenders, 3 23.30 TLZ - Follow Through, 5 00.00 TLZ • Japanese Language and People, 5-6 01.00 TLZ - Trouble at the Top, 5/this Multi Media Bus. 5 02.00 TLZ - the Secret of Sporting Success 02.30 TLZ - Only Four Colours 03.00 TLZ - ‘artware’ - Computers in the Arts 03.30 TLZ - Given Enough Rope NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the Wild 11.30 Animal Minds 12.00 Living Science 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the Edge 16.00 Keepers of the Wiid 17.00 Lost Worids 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers 21.00 The Shark Files 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Files 00.00 Natural Born Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 Wildlife Adventures 03.00 The Shark Files 04.00 Close Discovery ✓✓ 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Walker’s World 16.00 Connections 17.00 Zoo Story 17.30 Secrets of the Deep 18.30 Coltrane’s Hanes and Automobiles 19.00 Storm Force 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Wild Rides 22.00 Extreme Machines 23.00 Speed! Crash! Rescue! 00.00 Coltrane's Planes and Automobiles MTV ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Busiru This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Wortd News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2 09.00 On Top of the Worfd 10.00 Cíties of the World 10.30 A River Somewhere 11.00 Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Tradition 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00 Stepping the Wortd 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys 17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 2 18.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain 19.00 Holiday Maker 19.30 Stepping the World 20.00 On Top of the Worid 21.00 Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel World 22.30 Tribal Joumeys 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓✓ 06.30 Superbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football: Women’s Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Touring Car Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00Triathlon: Itu Intemational Event in Marseilie, France 13.00 Fishing: ‘98 Marlin World Cup, Mauritius 14.30 Football: Women’s World Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Salling: Sailing World 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the E Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Vrdeo 13.00 Jukebox 15.30 Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Uve 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80 s 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSieben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spœnska riklssjónvarpiö. Omega 17.30Ævlntýrl f Þurragljúlri. Barna- og ungllngaþáttur. 18.00 Háalott Jónu. Barnaefnl. 18.^0 Lff f Orðinu mað Joyco Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Freltiskallið með Freddie Flimore. 20.00 Kaerleikurinn mlkilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvðldljós. Bein útsendlng. Stjómendur þáltarins: Guðlaugur Laufdal og Kotorún Jónsdótt- ir. 22.0OLH í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Lff f Orðinu meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Pralse the Lord). Blandaö efnl frá TBN sjónvarpsstððinni. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.