Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 14
14
Gott og girnilegt
krón-
ur og Kinder egg á
149 krónur.
Það kennir ýmissa grasa á tilboðum stórmarkað-
anna þessa vikuna.
Nýkaup býður m.a.
gular melónur á 99
krónur kílóið,
salat á 249
krónur, ABT-
mjólk á 59
krónur,
franskt
pylsupartí á
499 krónur,
íslenskar gul-
rætur á 398
krónur kílóið,
Gatorade
drykk á
99
10-11 og Samkaup
Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. þurrkryddaðar
grísakótelettur á 1149 krónur kílóið, Knorr bolla-
súpur á 69 krónur, Emmess vanillustangfr á 298
krónur, franskt pylsupartí á 498 krónur, Trópí á 128
krónur, Paul Newman’s sósur á 148 krónur, Lazzar-
oni kex á 98 krónur og Jacob’s pítubrauð á 89 krón-
ur.
Samkaup býður m.a. kryddað lambalæri á 898
krónur kílóið, Goða vínarpylsur á 559 krónur,
reykta brauðskinku á 998 krónur kílóið, Vinar app-
elsínu- og súkkulaðiköku á 139 krónur, Vinar
kókósmarensbotn og Vinar kornfleksmarensbotn á
498 krónur, bláber á 129 krónur og jarðarber á 99
krónur.
Þín verslun og Fjarðarkaup
Þín verslun býður m.a. 1944 Lasagne á 329 krón-
ur, 1 kg af SS pylsum og spólu á 1098 krónur, Hvers-
dagsís á 259 krónur, Mömmu jarðarberjasultu á 159
krónur, Vilko pönnukökuduft á 229 krónur,
Þeytirjóma á 159 krónur, Fisher Butter Toffee hnet-
ur á 219 krónur og Allsorts lakkrískonfekt á 199
krónur.
Fjarðarkaup bjóða m.a. svínakótelettur á 698
krónur kílóið, Londonlamb á 798 krónur kílóið, vín-
arpylsur á 598 krónur kílóið, Bradwurst pylsur á
498 krónur, hvítlauksgrillsósu á 99 krónur, gular
melónur á 75 krónur, Florídana appelsínusafa á 295
krónur, Merrild kaffi á 298 krónur, kanilsnúða á
139 krónur og Brazzi appelsínusafa á 158 krónur.
Nóatún, Bónus
og KB
Nóatún býður m.a. Tiger
Sviss ost á 219 krónur, Gran-
ini appelsínusafa á 119
krónur, Hunt’s
tómatsósu á 97 krón-
ur, Hunt’s BBQ sósu
á 129 krónur, Nóa
hlaup á 85 krónur,
Swiss Miss
súkkulaðidrykk á
329 krónur,
Heidelberg sal-
atsósu á 198 krónur og
Keebler piparmyntukex á 196 krónur.
Bónus býður m.a. Bónus skinku á 599 krónur,
Myllu Heimilisbrauð á 129 krónur, Merrild kaffi á
299 krónur, Princess te á 99 krónur, Honey Nut
Cheerios á 699 krónur, Findus kanilsnúða á 269
krónur, Pop Secret örbylgjupopp á 179 krónur,
Palmolive sturtusápu á 199 krónur, Bio tex úða á
159 krónur, Bónus ís á 129 krónur og Júmbo sam-
lokur á 149 krónur.
KB og Hyrnan í Borgarnesi bjóða m.a. Emmes
skafís á 499 krónur, Sportstangir á 259 krónur,
Hrísmjólk á 59 krónur, vínarpylsur á 667 krónur,
nektarínur á 299 krónur, plómur á 299 krónur,
ferskjur á 299 krónur og Sumarsvala á 99 krónur.
.
TILBOÐ
Uppgripverslanir Olís
Svali
Tilboðin gilda í júlí.
Maryland kóskos, 150g 99 kr.
Maryland hnetu, 150g 99 kr.
Maryland súkkul., 150g 99 kr.
Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 kr.
Prins póló XXL, 4 í pk. 225 kr.
Svali, appelsínu, 3 í pk. 99 kr.
Svali, epla, 3 í pk. 99 kr.
Svali, epla sl., 3 í pk. 99 kr.
Coleman kaffikanna, 9 bo 1995 kr.
Sóma MS samlokur 169 kr.
Hraðbúðir Esso
Kanilsnúðar
Tilboðin gilda til 21. júlí.
Eitt sett, 40g 45 kr.
Úrvalssnúðar í pokum, 280g 110 kr.
Kanilsnúðar, 300 g 95 kr.
Príspinni EmmEss 99 kr.
Grilltöng 199 kr.
Vinnubílar, AC 349 kr.
Hársnyrtisett 199 kr.
Ferðakort, Esso 1750 kr.
Auto Glym bílabón 755 kr.
Grisjur 415 kr.
Samkaup
Kryddað lambalæri
Tilboðin gilda til 18. júlí.
Kosta kryddað lambalæri 898 kr. kg
Goða vínarpylsur 559 kr. kg
Goða reykt brauðskinka 998 kr. kg
Vinar app./súkkulaðikaka 139 kr. stk.
Vinar kókósmarengsbotn, 2 stk. 498 kr.
Vinar kornfledsmarengsbotn, 2 stk. 498 kr.
Bláber, 250 g 129 kr.
Jarðaber, 454 g 99 kr.
Fjarðarkaup Svínakótelettur Tilboðin gilda til og með 17. júlí. Svínakótelettur 698 kr. kg
London lamb 798 kr. kg
Vínarpylsur 598 kr. kg
Hvítlauks grillsósa, 200 g 99 kr.
Gular melónur 75 kr.
Floridana appelsínusafi, 6 stk., 250 ml 295 kr.
Merrld 103, 500 g 298 kr.
Kanelsnúðar, 260 g 139 kr.
Brazzi, 2 I, appelsínu 158 kr.
10-11 Grísakótelettur Tilboðin gilda til 21. júlí. Þurrkryddaðar grísakótelettur 1149 kr. kg
Knorr bollasúpur 69 kr.
Emmess vanillustangir, 10 stk. 298 kr.
Franskt pylsupartý 498 kr.
Trópí, 3 saman 128 kr.
Paul Newmans dressingar 148 kr.
Lazzaroni kex, 3 teg. 98 kr.
Jacob’s pítubrauð 89 kr.
KB og Hyrnan Borgarnesi
Sportstangir Tilboðin gilda til 19. júlí. Emmess skafís, 2 1 499 kr.
Sportstangir, 10 stk. 259 kr.
Hrísmjólk, 170 g 59 kr.
Borgames vínarpylsur, 667 kr. Nektarínur, 1 kg 299 kr.
Plómur, 1 kg 299 kr.
Ferskjur, 1 kg 299 kr.
Sumarsvali, 3 pk. 99 kr.
Bónus Cheerios Tilboðin gilda til 18. júlí.
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
Sitt lítið af
hverju
Nú er kominn á markað sérstakur
verkjapenni er nefnist Paingone.
Penninn er hannaður í Danmörku og
er honum ætlað að eyða verkjum og
sársauka. Penninn er byggður á svo-
kallaðri TNS meðhöndlun sem notuð
hefur verið á sjúkrahúsum af lækn-
um og hjúkrunarfólki með góðum ár-
angri í 30 ár. Paingone veitir skjóta
en langvarandi verkjastillingu við:
bakverkjum, höfuðverk, mígreni,
gigt, vöðvabólgu, þursabiti, harð-
sperrum, tiðaverkjum, meögöngu-
verkjum, fæðingarverkjum, sinabólg-
um, tennisolnboga, íþróttameiðslum
o.fl.
Paingone hefur engar leiðslur eða
rafhlöður heldur er hér um að ræða
kristalla sem mynda vægan raf-
straum sem leysir boðefnið endorfin
úr læðingi.
Skór og sjónvarp
Ellingsen býður nú leður-
mokkasínur fyrir karlmenn (stærðir
40^6) á 2994 krónur.
Einar Farestveit hf. býður Toshiba
heimabíó og tilboðsverði þessa dag-
ana. Hægt er að fá 28“ tæki á 124.740
krónur staðgreitt og 33“ tæki á
188.910
Þín verslun
SS pylsur og spóla
Tilboðin gilda til 21. júlí.
1944lasagne 329 kr.
1 kg SS pylsur og spóla 1098 kr.
Hversdagsís, 1 I, 4 teg. 259 kr.
Mömmu jarðarberjasulta, 400 g 159 kr.
Vilko pönnukökuduft, 400 g 229 kr.
Þeytirjómi 159 kr.
Fisher Butter Toffee hnetur, 340 g 219 kr.
Allsorts lakkrískonfekt, 400 g 199 kr.
Nýkaup
Franskt pylsupartý
Tilboðin gilda til 21. júlí.
Bónus skinka, kg 599 kr.
Myllu heimilisbrauð, 770 g 129 kr.
Merrild kaffi, 500 g 299 kr.
Princess te 99 kr.
Honey Nut Cheerios, 1389 g 699 kr.
Jógúrt smellur 55 kr.
6 LGG í pakkningu 209 kr.
Findus kanelsnúðar, 400 g 269 kr.
Findus vínarbrauð, 420 g 269 kr.
Pop secret örb. popp 179 kr.
Palmolive sturtusápa, 500 ml 199 kr.
Bio Tex spray, 500 ml 159 kr.
Bónus WC rúllur, 12 stk. 159 kr.
Bónus ís, 1 I 129 kr.
Kiddi kaldi klakar, 10 stk. 159 kr.
Frón smellur, 20% meira 159 kr.
Bland í boxi, 400 g 259 kr.
Júmbó samloka 149 kr.
20 pappadiskar 119 kr.
80 plastmál 99 kr.
staðgreitt. Tækin
eru með Super-5 digital blackline
myndlampa, 165 eða 180 vatta magn-
ara, sex framhátölurum, 2 bassatúb-
um, 2 bakhátölurum, öflugum miðju-
hátalara, 2 Scart-tengjum að aftan,
Super VHS og DVD myndavélatengi
að framan og glæsilegum skáp á hjól-
um með innbyggðum miðjuhátalara.
Gular melónur 149 kr. stk.
Galía 249 kr.
Salat Ftomaine 349 kr.
MS ABT m/jarðarberjum&musli 68 kr.
MS ABT, gult, m/jarðarb. & musli 68 kr.
MS ABT m/musli 68 kr.
MS ABT m/vanillu&musli 68 kr.
Franskt pylsupartý (8 pylsur+brauð+sósa) 598 kr.
íslenskar gulrætur 595 kr.
Gatorade lemon, 500 ml 148 kr.
Gatorade tropical, 500 ml 148 kr.
Gatorade orange, 500 ml 148 kr.
Kinder egg, 3 stk. í pakka 189 kr.
Nóatún
Granini appelsínusafi
Tilboðin gilda til 15. júlí.
Tiger Swiss ostur, 170 g 219 kr.
Granini appelsínusafi, 750 ml 119 kr.
Hunts tómatsósa, 680 g 97 kr.
Hunts BBQ sósa, 510 g 129 kr.
Nóa hlaup, 150 g 85 kr.
Swiss Miss mjólkursúkkulaðidrykkur, 737 g 329 kr.
Heidelberd salat dressing, 500 ml 198 kr.
Keebler piparmintusúkkulaðikex, 283 g 196 kr.
Tjöld fyrir alla
Sportleigan býður nú svefnpoka
frá 3900 krónum, 50 lítra bakpoka á
7500 krónur, 65 lítra bakpoka á 7500
krónur og 75 lítra bakpoka á 9500
krónur.
Athygli skal vakin á því að í könn-
un er birtist í Hagsýni síðastliðinn
fimmtudag var uppgefið verð á 5-6
manna hústjaldi frá Sportleigunni en
í könnuninni var verið að kanna
verð á 4-5 manna hústjöldum. Fimm
til sex manna tjaldið var að sjálf-
sögðu dýrara en 4-5 manna tjaldið
sem beðið var um verð á.
Útivistarföt
Skeljungsbúðin býður nú gott úr-
val af útivistarfótum á tilboðsverði.
Þar má m.a. nefna Regatta flíspeysur
á 1900 krónur sem kostuðu áður 6290
krónur, Timberland vatnsvaröa
gönguskó sem kosta nú 5900 krónur
en kostuðu áður 11900 krónur og
vandaða Zamberlan gönguskó með 25
% afslætti.