Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Page 22
26 Fréttir FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ1999 Sérblað DV E)W HMlR INMMlL^iDE Miðvikudaginn 21. júií nk. mun veglegt sérblað um ferðir innanlands fylgja DV. I>V Frá Hrísey, þar verður mikið um dýrðir um helgina. DV-mynd gk Fjolskylduhatið í Hrísey DV, Akureyri: Hrlseyingar efna til mikillar há- tíðar um helgina undir heitinu „Fjölskylduhátið fullveldisins" og verður boðið upp á mjög fjöl- breytta dagskrá sem stendur frá föstudagskvöldi til simnudagseftir- miðdags. Hríseyjarferjan Sævar verður í fór- um milli Árskógssands og Hríseyjar 11 sinnum á dag en siglingin tekur um 15 mínútur. Farþegar fá „vega- bréf' í öllum ferðum eftir M. 16 á föstudag en meðal dagskrárliða má nefna diskótek fyrir ungu kynslóðina, ökuferð um þorpið fyrir böm, göngu- ferð með leiðsögn, leiktæki, ökuferð út í vita, markaðstorg, bátaleigu, keppni í akstursleikni á dráttarvél- um, myndlistarsýningu, ratleik, úti- grill, kvöldvökur á hátíðarpalli, óvissuferðir, útidansleiki, flugelda- sýningu, stangaveiðikeppni o. fl. -gk Eyrnalokkar úr kvörnum DV, Vesturlandi: Tvær hugmyndaríkar konur í Snæfellsbæ, þær Júlíana Karlsdótt- ir og Svanhildur EgOsdóttir, hafa um nokkum tíma verið að fram- leiða eyrnalokka úr kvörnum. Kvamir em perluhvítir kalksteinar sem finnast í haus fiska. Þær gegna svipuðu hlutverki og innra eyra mannsins - það er sem jafnvægis- skynfæri. Kvamir em einnig mikilvægar fyrir heymarskyn flska. Allir bein- fiskar hafa þrjú kvarnapör en eyrnalokkarnir eru gerðir úr stærsta parinu sem heitir á latínu sagitta. Kvamir eru ákaflega mikil- vægt hjálpartæki í fiskifræðinni því úr þeim má lesa ýmislegt úr lífsferli fiska. í kvörnum myndast árhringir á svipaðan hátt og í trjám sem gerir mönnum kleift að meta vöxt og ald- ur einstaklinga. Kvamaeymalokk- amir verða meðal annars seldir í Pakkhúsinu i Ólafsvík. -DVÓ Starfsmenn Fyllingar í stálhólknum, Jósteinn Guðmundsson, Erling Kristinsson, Hrólfur Sigurgeirsson, Ellert Jó- steinsson og Gauti Þórðarson. DV-mynd Guðfinnur Strandasýsla: Flöskuhálsi rutt úr vegl Umsjón efnis er í höndum Jóns Birgis Péturssonar, blaðam. DV, í síma 550 5000 Auglýsendum er bent á að hafa samband sem fyrst við Sigurð Hannesson, auglýsingadeild DV, í síma 550 5728, netfang: sh@ff.is, eða Þórð Vagnsson í síma550 5722, netfang: toti@ff.is JAPISS BBBHEaE DY Hólmavík: Allmiklar framkvæmdir í vega- gerð standa yfir þessar vikumar á nokkrum stöðum í Strandasýslu. Fyrirséð er að einn mesti flöskuháls umferðar nánast við bæjardyr Hólmvíkinga heyri brátt sögunni til. Fyrir margt löngu var skilinn eftir stuttur vegarkafli með aldur- hniginni brú með nánast vinkil- beyju beggja vegna þegar hafist var handa við vegaframkvæmdir við svonefnd Fellabök við bæina Ytra- Ós og Innri-Ós. Nútímavinnubrögð með stálhólk- um hafa víða tekið við af hefð- bundnum brúarbyggingum með steypu frá sökkli til brúargólfs og hliðarveggja. Svo er einnig að stað- ið við Ósána. Aðeins sökklar og brú- arvængir verða steyptir. 7 mm þykkt stál er í hólknum sem kom í einingum og er boltaður saman á staðnum. Vinnuumhverfi er þægilegt smið- • verður að brú og nýjum vegi á þess- um og öðrum starfsmönnum þar um stað. Framkvæmdir eru á hendi sem vatnið er enn fjarri væntan- Fyllingar hf. á Hólmavík. Steypu- legri rennslisleið og ónáðar því framkvæmdir annast Ásmundur og ekki. Mikil og góð samgöngubót Ólafur sf. á Hólmavík. -GF Fenðip innanlands hafa komið út í tæpa tvo áratugi og en löngu búið að festa sig í sessi hjá lesendum DV sem margir hverjir geyma blaðið sér til upplýsíngar þegar leggja á land undir fót. Heppinn áskrifandi fær SONY heim.abíó frá Japis sem er: Heildarverðmæti vinninga er 700.000 kx. 29" 100 riða sjónvarp 6 hatalarar ogr auk þess: var 14" sambyggt sjónvarp og vídeó, ferðageislaspilara fyrir öll börn og unglinga á heimilinu sem eru yngri en 18 ára. Dregid 20. ágúst Auglýsendur, athugið að auglýsingum þanf að skila tii DV fynir föstudaginn 16. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.