Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Qupperneq 24
28
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
M.
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
g\tt milff hirpjns
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Hljóðfæri
Ótrúlega gott verð:
•Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á ftn.
Eik, beyki, kirsubér og hlynur.
•Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á fm.
»Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á frn.
* ‘Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á Im.
•Ódýrar gólfflísar, tilboðsverð.
•14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100._________
Bílastæði í miðborginni til sölu. Ágæti íbúi
eða verslunareigandi. Til sölu eru 2
bílast. í húseign við Skólavörðustíg.
Seljast á góðu verði.
Ef áhugi er íyrir hendi hafið þá samb. við
Ólaf B. Blöndai, sölustjóra á
Fasteignasölunni Gimli, s. 552 5099.
• Ert þú með aukakíló sem þú kærir þig
ekki um? Hvemig væri að taka þátt í að
ná árangri m/skemmti]. fólki og
frábærum vörum? Leitum að 96 manns
sem em ákveðnir í að grenna sig.
Átaks- og stuðningshópar! Bónusar.
Uppl. veitir Alma i s. 588 0809.
j Ódýr símtöl tll útlanda. Bandaríkin, 23 kr.
mín., Svíþjóð, 22 kr. mín. Allt að 86%
spamaður. Sama verð hvort sem að
hringt er úr GSM eða venjulegum síma.
Uppl. í síma 587 1880 og 567 8930.
Talnet ehf.
www.talnet.is/utlond____________________
Afmælistilboð. Englakroppar 2 ára.
Eurowave, fljótvirkustu grenningart.
Mánaðark. á 12.500,10 tímar á 6.000 kr.
Englakroppar,
Stórhöfða 17, s. 587 3750.______________
Ódýrt - ódýrt.
Lagerútsala.
Leikfóng, gjafavörur, sportskór. Opið
kl.13-18 miðvikud. fimmtud. og föstud.
T Skútuv. 13, (við hliðina á Bónusi).________
Dýnudagar. Dýnur í sumarbústaðinn,
heimilið og tjaldvagninn, 20% afsláttur.
Emm ódýrari. H-gæðasvampur og
bólstmn, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Exem? Psoriasis? Banana Boat E-gel í
apótekum, sólbaðsst., snyrtivörv.,
heilsubúðum utan Rvíkur.
Aloe Vera, Armúla 32, s. 588 5560.______
Dúndur-tilboð: Ljósabekkur, 55 þ.,
andlitsljósabekkur 15 þ. og hlaupabraut,
45 þ. Visa-Euro. Uppl. í síma 896 5988 og
899 7063._______________________________
Snókerborð. 12 feta snókerborð til sölu,
með öllum fylgihlutum, kjuðum, kúlum,
ljósi og stigatöflu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 863 8310.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrshjám,
gormar og alm. viðhald á bílskúrsh. S.
554 1510 og 892 7285.___________________
'*t Viltu léttast/þyngjast. Fríar prufur í þrjá
daga af okkar frabæra nænngar-, snyrti-
og fórðunarvöm. Öflugur stuðningur og
bónusar. Inga, s. 588 6471, 862 4761.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval.
Viðgerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25,564 4555. Opið 12-18 v.d.
Herbalife, Herbalife.
Herblife-vömr.
Sjálfstæður dreifingaraðili.
Sverrir, sími 898 3000._________________
Búslóð til sölu vegna flutninga, allt sem
hægt er að hugsa sér. Allt á góðu verði.
Opið hús að Háholti 9, helgina 17. og 18.
júlí. S. 697 6282. Katrín.______________
Notaðir GSM/NMT-simar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í
umboðssölu. Mikil eftirspum.
Viðskiptatengsl, Laugavegi 178, s. 552
> 6575.______________________________________
Nýlega upptekin bensínvéi fyrir L-300 ‘86,
stærri gerð, til sölu og vængjahurð úr
stáli, 260x280, fást fyrir lítið. S. 554 1510
og 892 7285.____________________________
Til sölu keramik-helluborð. Einnig
sumardekk á 13“ álfelgum undan
Mözdu. Upplýsingar í síma 453 5806 eða
863 6806._______________________________
Herbalife. Fyrir vömr...Hringdu,
sjálfstæður dreifingaraðili,
Tony í síma 864 0181.
<|í' Fyrirtæki
Ef þú vilt selja, lelgja eða kaupa fyrirtæki
■y í rekstri, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Sokkaverksmiðja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa og gam.
Húsnæðisþörf stór bflskúr. Verð 1,2 millj.
Sími 565 7756 eða 899 9284._________
Til sölu bakarí í leiguhúsnæði, miðsvæðis í
Reykjavík. ViðsBptavild samkomulag.
Hagstætt verð. Tilboð sendist DV „E-
A 243638“.
Gítarinn, Laugav. 45, 552 2125/895 9376.
Útsala, allt að 40% afsl. Kassag. frá
6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá
8.900, trommusett, 45.900, PA 49.900.
Yamaha hljómborö, 5 áttundir, til sölu,
vel með farið, kr. 30 þús. Hafið samband
í síma 892 6836 e. kl. 18. Rósi.
Landbánaður
Útsala á dráttavéladekkjum.
16,9-34, kr. 31.900,
13,6 R 24, kr. 29.900,
18,4 R 34, kr. 46.560.
Kaldasel, Dalvegi 16b, Kóp.
S. 5 444333.
Zetor 5211, árg. ‘86 dráttarvél, heyvagn,
baggatína og heybindivél til sölu. Uppl. í
síma 554 0925.
F
Oskastkeypt
Óska eftir góöu 2-3 manna göngutjaldi, á
sama stað fást laxamaðkar. Uppl. í síma
898 1358.
Skemmtanir
Góöur píanóleikari. Tek að mér undirleik í
brúðkaupinu, undir borðhaldi í
veislum og við hvers kyns tækifæri.
Góð og vönduð þjónusta. Uppl. gefur
Baldur í síma 5614141 og 898 9898.
lV Tilbygginga
Þak- og veggklæðningar!
Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis
kostnaðaráætlanir án skuldbindinga.
Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími
565 2000, fax 565 2570.________________
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
□
liiiiini S)
Tölvur
Viöskiptahugbúnaöur. Við bjóðum einn
vinsælasta viðskiptahugbúnað á
landinu. Yfir 1400 rekstraraðilar í öllum
starfsgreinum era meðal notenda okkar.
Meðal kerfa hjá okkur em
fjárhagsbókhald, sölukerfi,
viðskiptamannakerfi, birgðakerfi
tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og
pantanakerfi og tollskýrslukerfi,
útgáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu tilboð
og nánari upplýsingar hjá Vaskhuga
ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680.
PC-eigendur:
Ný sending Linux:
Linux 6CD, innihald m.a.:
Red Hat 6,0, SuSE 6,1
Corel WorldPerfect 8
Caldera Open Linux 2,2
Slackware 4,0 o.fl. o.fl.
Linux DeLuxe Op System.
Þór hf., Armúla 11, s. 568 1500.
www.thor.is___________________________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar,
Zip-drif, geislaskrifarar, Voodoo 2 skják.
PóstMac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac
Bamavörur
Óska eftir tágarkörfu á hjólum og
skiptiborði. Uppl. í síma 861 9150._
Til sölu nýleg regnhlífarkerra, (Hauck),
hvít- og bláröndótt. Sími 588 1801.
■oCp^ Dýrahald
4001 fiskabúr til sölu ásamt 12 lófastórum
pirhana-fiskum, tunnudæla, 3 hitarar, 2
hitamælar, lítil hreinsidæla, 40 1
fiskabúr, sandur í allt, loftdælur í allt,
mikill gróður, 10 ryksugu-fiskar, 5 pipar-
ryksugur. Verð 45 þ. S. 898 4970.
Tvo hunda vantar gott heimili. Eins árs,
fallegur og hlýðinn poodle-blendingur og
2 mán. skosk-íslenskur hvolpur.
S. 896 9694,__________________________
Hundabúr óskast. Stærð 91x61x71. Á
sama stað er til sölu hundabúr, st.
60x70x45. Uppl. í síma 456 1150.
Heimilistæki
Ný ónotuö eldavél sem hentaði ekki í
ákveð. innréttingu, til sölu. Kostar í búð
53.000 kr. Selst á 32.000 kr. Upplýsingar
í síma 5671024 eða 8934367._______________
Kæliskápur án frystihólfs til sölu, 2
metrar á hæð, verð kr. 15 þ. Upplýsingar
í síma 588 3549 milli kl. 19 og 21.
Gram kæliskápur, hæð 127x60, verð 10
þús., til sölu. Gömul frystikista fylgir í
kaupbæti. Uppl. í síma 553 9113.
Mikið úrval af vönduöum svefnsófum,
franskir frá 34.600, þýskir frá 63.900.
Einnig homsófar frá 79.800. JSG-
húsgögn, Smiðjuv. 2, Kópavogi, s. 587
6090._________________________________
Svampvörur. Svampdýnur í miklu
úrvali. Sérvinnsla a svampvöram.
Verslunin Lystadún Snæland, Skútuvogi
11, sími 568 5588.
Ljósgrár leðurhornsófi úr krampuleðri,
selst á 50 þús.
Uppl. í síma 587 4948.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð
þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
29“ Siemens-litasjónvarp til sölu, ca 10
ára gamalt. Upplýsingar í síma 5610430
og897 0530.
ÞJÓNUSTA
^ifi Garðyrkja
Garðúöun - Meindýraeyðir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýrum í híbýlum manna og
útihúsum, . svo sem húsflugu,
silfurskottum, hambjöllum, kóngulóm
o.fl. Fjarlægjum starrahreiður. Með leyfi
frá Hollustuvemd. Uppl. í s. 561
4603/897 5206.______________________
Garöaúðun - garösláttur. 13 ára farsæl
reynsla. Tökum að okkur almenna
garðaumhirðu. Grímur Grímsson (og
Ingi Rafn garðyrkjum.). Sími 899 2450
og 552 4030.________________________
Garðaúöun. Pantið tímanlega, úða af þörf,
kunnátta á gróðri. Klippmgar, mold og
fleira. Halldór G. garðyrkjum.,
s. 553 1623/698 1215._______________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640 og 552 0856.
Húsaviðgerðir
Húsaviögerðarþjónusta getur bætt við sig
utanhússviðgerðum. Úppl. í s.899 8237
og 697 6265.
Jt Spákonur
Ódýr spáspil, 199 kr. Vision Quest, 699.
Gypsy, 199. Hanson-Roberts, 825.
Lenormand, 199. Pendúlar.
Aloe Vera, Armúla 32, s. 588 5560.
Spásíminn 905 5550! Tarotspá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mfn.
Þjónusta
Styðjum fegrunarátak í Reykjavík,
husamálarar geta bætt við sig
viðhaldsvinnu. Sími 896 3982.
Háþrýstiþvottur, tilboð að kostnaðar-
lausu alla daga. Sími 862 8038.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99,
s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis “98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.__________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
• Ökukennsla: Aðstoð við endumýjun.
Benz 220 C. Vinsamlega pantið
tímanlega. Veralegur afsl. frá gjaldskrá.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
Ferðaþjónusta
Hvammsvík, útivistarparadís. Veiði, golf,
sjókajakferðir og gnllveislur. Tilvalið
fyrir hópa, fjölskyldur eða einstaklinga.
Stutt frá Reykjavík. Hvammsvlk í Kjós,
S. 566 7023.
>(3 Fyrir veiðimenn
• Norski kastmeistarinn Jan Idar Löndal
heldur kastnámskeið (einhendur og
tvíhendur) laugardaginn 17. júlí. Örfá
pláss laus. Skráning í Veiðihominu,
Hafnarstræti, sími 551 6760._________
Veiöilevfi í Rangárnar, Hvolsá og
Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjónustan
Strengir, sími/fax 567 5204 eða 893 5590,
einnig í versluninni Veiðilist, Síðumúla
LL___________________________________
Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu.
Lax og silungur. Gisting og simdlaug á
staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í
Hraunsmúla, s. 435 6716, 435 6707.___
Veiöileyfi - Hvítá í Borgarfirði, í landi
Ferjukots. Veiðin byijuð.Uppl. í síma 897
3575 e.kl. 18. Baldur.
Góðirlaxamaðkartilsölu. Uppl. í síma 561
7367 og 552 2046._______________________
Góðir maökar til sölu, verð 20 kr.
Uppl. í síma 566 8757 eða 869 9763.
Silungsveiöi í Andakilsá.
Veiðileyfi seld f Ausu. Sími 437 0044.
Ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma
567 5657.
T Heilsa
Dúndurtilboö: Ljósabekkur, 55 þ.,
andlitsljósabekkur 15 þ. og híaupabraut,
45 þ. Visa-Euro. Uppl. í síma 896 5988 og
899 7063._______________________■
Austurlenskt megrunarte skilar
frábæram árangri. Látum drauminn
rætast. Grennumst í sumar. Uppl. í
síma 863 1957,861 6657 og 899 7764,
Herbalife - Herbalife - Herbalife. Þiónusta
og ráðgjöf. Sjálfstæður söluaðili. Emilía,
sími 562 4150 og 699 7663.
Hestamennska
Dynur, 94184184, Hvammi.
F: Orri, Þúfu. M: Djásn 6400, Heiði.
Sköpul.: 8,0-8,0-8,5-7,5-8,5-8,0-8,5=8,15.
Hæfil.: 9,0-8,5-5,0-9,5-9,0-8,5-9,0=8,37.
Aðaleinkunn 8,26. Kynbótam. 126 stig.
Hér er á ferðinni stórglæsilegur
klárhestur með tölti, aðeins 5 vetra
gamall. Takið eftir einkunnum fyrir tölt,
vilja og fegurð í reið. Allar hljóða þær
upp á 9,0, ásamt frábærum prúðleika. Er
þetta ekki það sem við eram að leita eftir
í hrossum í dag? Fyrra gangmál:
Hvammi, V-Eyjafjöll, seinna gangmál:
Hvammi, V-Eyjafjöll. Enn þá era pláss
laus. Allar aðrar uppl. í símum
487 5226 og 894 5866. Þórður.
I sumarskapi. Vinsælu skóbuxumar
komnar aftur í svörtu og dökkbláu, allar
stærðir, v. 12.900 kr. Regnbuxur, liprar
og þægilegar, v. 2995 kr. Léttur, lipur og
vatnsheldur jakki m/öndun, v. 3900 kr.
Frábærir vattjakkar, v. 5900 kr.
Reiðsport í sumarskapi, Faxafeni 10,
sími 568 2345.__________________________
10 vetra jarpskjóttur hestur til sölu. Góður
töltari, mjög viljugur, alveg frábær
reiðhestur fyrir vana. Upplýsingar í
síma 557 8582, ______________
Til sölu 16 hesta hús á Kjóavöllum. Uppl.
í síma 893 4452.
Til sölu Noritsu 1202 framköllunarvél, með
linsum fyrir 6x6, súmlinsu og fleiri
fylgihlutum. Kjörin fyrir ljósmyndara
eða fyrir aðra sem áhuga hafa á að
framkalla litmyndir. Uppl. í síma 561
1530 eða 897 0993.
/K Útilegubúnaður
Til sölu 4ra manna Dallas-hústjald,
gastæki, borð og stólar og lítill hitari.
Verð 45 þús. Uppl. í síma 554 3003 og
869 7734.
Ljósmyndi
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Þar sem leitin byijar og endar.
Vegna mikillar sölu og eftirspumar
óskum við nú þegar eftir
þorskaflahámarksbátum og
sóknardagabátum af
öllum stærðum og gerðum á söluskrá.
Höfum kaupendur og leigjendur að
þorskaflahámarkskvóta. Höfum til sölu
öfluga þorskaflahámarksbáta með allt
að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu
þorskaflahámarksbátar, kvótalitlir og án
kvóta. Höfúm úrval af sóknarbátum og
aflamarksbátum, með eða án kvóta, á
söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpi.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild
skipasala, með lögmann ávallt til staðar
og margra áratuga reynsla af sjávarútv.,
Síðumúla 33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568
3331,
skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og
fiskiskipa á skrá, einnig
þorskaflahámark og aflamark. Löggild
skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn
við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið
faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og
kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt!
Skipaskrá og myndir ásamt fleira á
heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562
2554, fax 552 6726.____________________
Bátasalan ehf., Suöurlandsbraut 10.
Vantar allar stærðir báta og fiskiskipa á
skrá, enn fremur þorskaflamark og
aflamark. Fyrirliggjandi öflugir
þorskaflahámarksbátar og dagabátar,
svo og þorskaflahámark, bæði varanlegt
og innan ársins. Tæplega 25 rm
þorskaflahámarksleyfi til sölu.
Bátasalan ehf., Suðurlandsbraut 10,
s. 588 2210, fax 588 1022._____________
Skipasalan ehf. - kvótamiðlun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og aflamarksbáta
á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild
og tryggð skipasala. Áráöng reynsla &
traust vinnubrögð. Upplýsingar í
textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit
strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84,
sími 511 3900, fax 511 3901.___________
Plastbátaviögerðir.
Gerum við og breytum bátum. Smíðum
og geram við hluti úr trefjaplasti.
Uppl. f síma 423 7840 og 868 2868.
Jet-ski.
3 Kawasaki 900 ZXI ‘97,100 hö., ónotuð.
Upplýsingar í síma 896 8255 eða 421
4250,__________________________________
Til sölu ónotuö Atlanter-tölvurúlla.
Uppl. í síma 452 4606 e.kl. 18.
S Bílar tíl sölu
Útsala. Charade ‘90,5 dyra, Charade ‘87,
3 dyra, skoðaðir ‘00 og BMW 316 ‘88, 2ja
dyra. Líta vel út. Skipti ath. á
sjálfskiptum bfl.
Símar 699 7287 og 557 1440.