Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Side 27
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
31
DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Stúlkur óskast í vinnu við erótíska
símaþjónustu. Breytilegur vinnutími.
Góð laun í boði fyrir réttar manneskjur.
Skrifleg svör sendist DV, merkt „Sex-
331323“.@Feitt:Stúlkur óskast í vinnu
við erótíska símaþjónustu, vinnutími
breytilegur, góð laun í boði fyrir réttar
manneskjur. Skrifleg svör sendist DV,
merkt „Sex-331323“.____________________
Subway, Hafnarfiröi. Þjónustulipurt og
jákvætt starfsfólk óskast á nýjan
Subway-stað við Reykjavíkurveg í
Hafnarflrði. Um er að ræða vaktavinnu
og framtíðarstörf, nánari upplýsingar í
símum 560 3351,560 3301 og 560 3304 á
milli kl. 9 og 16 alla virka daga._____
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í ísetningum á
aukabúnaði í bfla óskar eftir að ráða
starfskraft. Viðkomandi þarf að hafa
staðgóða þekkingu á bflaraímagni og
verður að geta unnið sjálfstætt. Mikil
vinna í boði fyrir réttan aðila. Nánari
upplýsingar í s. 588 9747._____________
Óskum eftir vönum pizzubökurum á
fastar vaktir, góð laun í boði. Einnig
óskum við eftir bflstjórum í kvöld- og
helgarvinnu og bflstjórum á eigin bflum.
Uppl. í síma 554 4444. Hrói Höttur,
Smiðjuvegi 6.__________________________
Dekurhomiö óskar eftir snyrtifræðingi,
fótaaðgerðafræðingi og nuddara,
vinnutími samkomulag. Uppl. í
Dekurhominu, Hraunbergi 4.
Sími 567 7227._________________________
Óska eftir aö ráöa handlagna menn 1
gámaviðgerðir í Sundahöfn, mjög góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 588 0099 og
893 2625, Strókur ehf._________________
Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða
eldra.
Umsóknareyðublöó liggja fyrir á næstu
Bónusvideo-leigu.______________________
Gefandi starf í leikskóla í Grafarvogi.
Okkur vantar hresst starfsfólk eftir
hádegi. Góður starfsandi. Sími 567 0277.
Júlíana, s 567 5595. Telma, 567 2654.
Jámsmíöi í Garðabæ.
Málmiðnaðarmenn/lagtæka menn
vantar til starfa. Framtíðarvinna. Uppl.
í síma 565 8822, Normi.________________
Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir
karlmanni til starfa við búslóðaflutning
og viðhald. Upplýsingar veitir Gunnar
Valdimarsson í síma 565 5503.__________
Starfsfólk óskast f vaktavinnu á
Hlöllabáta, Þórðarhöfða 1. Ekki
sumarfólk. Upplýsingar í slma 567 5367,
892 9846 og 898 9603 til kl. 16._______
Dugmikinn einstakling vantar til
aðstoðarstarfa í eldhús á Sólon Islandus.
Ahugasamir hringi í síma 897 5280.
Óska eftir vönum oq heiöarlegum
starfskrafti í sölutum, helst reyklausum
og með meðmæli. Uppl. í síma 896 4562.
H Atvinna óskast
Hver býöur best í krafta tveggia
nýútskrifaðra karlkennara frá KHI?
Sérsvið okkar er íþróttir en reynsla
okkar og þekking er víðtæk. Erum til
viðræðu um störf innan sem utan
skólageirans, eða þar sem kraftar okkar
verða sem best nýttir. Uppl. hjá Steina í
síma 699 6694 eða Olla í síma 899 9453.
22 ára stúlka, reglusöm og stundvís,
óskar eftir framtíðarstarfi, helst
skrifstofustarfi en annað kemur til
greina. Uppl. í síma 557 2102 og 695
2132._________________________________
16 ára pilt vantar vinnu strax. Er vanur
afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 564
4372. Pétur,__________________________
Strák á 17. ári vantar vinnu í Hafnarfiröi.
Uppl. í síma 555 3817.________________
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í
síma 553 4967.
Viö leitum aö góðri rödd...
Hefur þú stundum heyrt að þú hafir
góða fjölmiðlarödd eða telur þú þig hafa
hana? Hafðu þá samband við okkur. Við
þurfum á þér að halda til að lesa
inngangsorð á símaþjónustu okkar, góð
laun í boði fyrir réttu röddina. Við erum
traust og vandað fyrirtæki í rekstri
símaþjónustu á sfmatorginu.
Símamiðlun ehf. s. 864-1727.____________
Erótískar vfdeóspólur, frá öllum helstu
framl. Blöð, amatörspólur, hjálpartæki,
sexý undirfót. Fáðu frían verðlista og
sjáðu hvemig þú færð spólu í kaupbæti.
Við tölum íslensku. VisaÆuro.
Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax: 0045 43 42 45 85.
E-mail: sns@post.tele.dk________________
Viltu ná endum saman?
Viðskiptafræðingur aðstoóar við vsk-
uPPgÍör, bókhald, skattframtöl og
greiðsluerfiðleika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S.
698 1980.
Símaþjónusta
Viö leitum aö góöri rödd...
Hefur þú stundum heyrt að þú hafir
góða fjölmiðlarödd eða telur þú þig hafa
hana? Hafðu þá samband við okkur. Við
þurfum á þér að halda til að lesa
inngangsorð á símaþjónustu okkar, góð
laun í boði fyrir réttu röddina. Við erum
traiist og vandað fyrirtæki í rekstri
símaþjónustu á símatorginu.
Símamiðlun ehf., s, 864-1727.____________
Flugfreyjan! Játningar ungrar flugfreyju
sem lendir í ótrúlegu ævintýri í
útlöndum!
Hringdu og hlustaðu í
síma 905 5001 (66,50 RT),________________
Sönn frásögn! Ótrúlega djörf! Það er
jafngott beggja vegna! Eg segi þér frá því
og (XXX) mér a meðan! Hnngdu í mig
núna í síma 905 5001 (66,50 RT).
Rýmum fyrir nýjum vörum. 10-15% afsl.
9.-17. julí. Pelsar, leður, handunnin
húsg., antik. Sigurstjarna, Fákafeni,
bláu húsin, s. 588 4545. Opið v.d.
12-18, 12-15 lau.
Liebherr-byggingarkrani H63 til
sölu, bómulengd 43 metrar, 1150 kg í
enda. Upplýsingar í síma 561 0430
og 897 0530.
IKgíJ Verslun
Útsölumarkaöur, „Strikiö".
Fatamarkaður að Laugavegi 34, 2.
hæð. Fatnaður á alla fjölskylduna.
Dömu-, herra- og bamafót. Aungvar
gamlar vörur, aungvar enskar vörur.
Oldungis gott verð. Taktu Strikið og
kíktu inn í alfaraleið að Laugavegi 34,
2. hæð. Opið frá 13-18 virka daga og
11-16 laugardaga. Sími 551 5053
Visa/Euro. Allirkátir.... sjámnst.
14r Ýmislegt
Spásíminn 905 5550. 66,50 mfn.
WASPW
\U
* %
ÞlJ SLÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
ÞINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU VH
PERSÓNULEIKA
ÞINN OG
MÖGULEIKA
PÍNA I
^FRAMTÍÐINNI
Veitan, 66,50 kr. mín.
é Bóhr
Skemmtibátur. 19,6 fet, Volvo Penta
Inboard, Outborad. Fæst á góðu verói.
Uppl. í síma 892 7702 og 566 8727.
Jg Bílartilsölu
Mercedes Benz E 230, Avant Garde,
árg. ‘96, smaragðssvartur, svört
leðuráklæði, hiti í sætum, rafdrifm
Orto-sæti, Xenon-ljós, loftkæling,
16“, Avant Garde-álf., cruise control,
rafgardína í afturrúðu,
útv./kassettutæki, cd-magasín,
glersóllúga, tjónalaus, dráttarkr.,
spólvörn o.fl. Uppl. í síma 698 9191.
Útsala. Við megum ekki vera að því
að standa í bifreiðaskiptum og
ætlum að selja strax Chrysler Neon
‘95, listaverð 1.200 þ., útsöluverð
bílaumboðanna 960 þ., okkar verð
850 þ., áhvílandi bílalán u.þ.b. 550 þ.
Uppl. í síma 562 6799.
Hvert sem er, hvenær sem er: Dodge
Ram 1500, skráningarm. 6 ‘98, +
Sunlite-pallhús, 8 1/2 fet, hvort tveggja
sem nýtt. Verð á nýju 5,1 millj. Tilboð
4.350 þ. stgr. Uppl. hjá Jöfri í síma 554
2600 og 898 2021.
Fjölmiðlafyrirtæki leitar að glaðlegum og
ábyrgum starfskrafti til starfa við móttöku
viðskiptavina og símsvörun. Æskilegur aldur
umsækjanda er á bilinu 35-50 ára.
Unnið er á vöktum, 6 klst. í senn.
Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt mynd
fyrir miðvikudaginn 21/7 merkt “Móttaka”.
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farió fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokkum:
4. flokki 1992 - 23. útdráttur
4. flokki 1994 - 16. útdráttur
2. flokki 1995 - 14. útdráttur
1. flokki 1998 - 5. útdráttur
2. flókki 1998 - 5. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. september 1999.
Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu.
Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóði,
í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
s
Ibúðalánasjóður
| Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800