Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Síða 32
-V
36
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
nn
Ummæli
Endanlega
allt rústað
„Bæjarstjórnin, ríkisstjórn-
in, þingmenn Vestfirðinga,
biskup íslands og
forseti íslands
, bera sameigin-
lega ábyrgð á
þeim hamförum
sem dynja á
Þingeyringum.
Nú er endan-
lega búið að
rústa allt.“
Ragnheiður Ólafsdóttir,
íbói á Þingeyri, í DV.
Hafa engan rétt til
að dæma okkur
„Við hér á Þingeyri og ef-
laust annað fólk á landsbyggð-
inni erum orðin hundleið á því
að utanaðkomandi einstakling-
ar, oftast borgarbúar, þykjast
hafa rétt á þvi að dæma okkur
og byggðarlag okkar eftir að
hafa fylgst með umflöllun um
okkur í fréttum."
Daðey Arnborg Sigþórs-
dóttir nemi, búsett
á Þingeyri.
Skemmtistaðir
í Grjótaþorpi
„Til að lenda ekki í óþægi-
legri nánd við kjama málsins
, tók hinn ungi for-
seti eins og gáf-
aður páfagaukur
að þylja upp nýj-
ustu kenningar
Ingibjargar Sól-
rúnar, hins
mikla leiðtoga,
sem fjalla um
að skemmtistaðir í Grjóta-
þorpinu séu í raun og veru
alls ekki í Grjótaþorpinu."
Þráinn Bertelsson kvik-
myndagerðarmaður,
í Morgunblaðinu.
Pyntingaraðferðin
svefntruflun
„Grimmustu ógnarstjómir
ríkja heims hafa beitt og beita
enn svefntruflunum við pynt-
ingar fanga sinna. Ibúar
Grjótaþorps mega búa við það
52 vikur á ári að missa svefna
2-4 nætur i viku með blessun
borgaryfirvalda."
Oddur Björnsson, íbúi
í Grjótaþorpi, í DV.
Vandræðastigið
„Kennaradeilan er að kom-
ast á æðra vandræðastig í
samfélaginu
eins og „verð-
bólgudraugur-
inn“ sem öllu
tröllreið á
ámm áður.“
Stefán Jón
Hafstein,
í Degi.
Gunnar Hjálmarsson, formaður Samtaka útivistarfélaga:
Viljum nýta náttúruna, bara ekki
á sama hátt og virkjunarmenn
„Við í Samtökum útivistarfélaga
viljum nýta náttúruna eins og
virkjunarmenn en ekki á sama
hátt. Svæðið sem ætlað er að nýta
af virkjunarmönnum norðan
Vatnajökuls er stórbrotið og fallegt
útivistarsvæði sem við viljum nýta
með sjónarmið útivistarmannsins
og náttúruvemdarsinnans í huga
og því er þessi áskoran til lands-
manna send,“ segir Gunnar Hjálm-
arsson, formaöur Samtaka úti-
komast þangað. Þetta er stórkost-
legt svæði. Sjálfur stóð ég í hlíðum
Snæfells í fallegu veðri síðastliðið
sumar og þá var mér hugsað til
þess hversu glæsilegt þetta svæði
er.“
Samtök útivistarfélaga eru ný
samtök: „Þau vora stofnuð síðast-
liðið haust með þátttöku margra
félaga og eftir að skátarnir
gengu til samstarfs við okk-
ur má segja að um fjöra-
vistarfélaga sem hefur inn- ------------------------------
an sinna vébanda mörg og Madui* daSSÍHS
stor felagasamtok en sam- o
tökin, sem hafa skammstöf-
unina SAMUT, sendu frá sér áskor-
un tO landsmanna þar sem lands-
menn eru hvattir til að heimsækja
Snæfell, Eyjabakka og Dimmugljúf-
ur í sumarleyfi sínu.
Gunnar segir samtökin hafa áður
skorað á stjómvöld að setja fyrir-
hugaða Fljótsdalsvirkjun í formlegt
umhverfismat: „Þetta finnst okkur
lágmark að stjómvöld geri og það
er auðveldara að sætta sig við nið-
urstöðuna verði hún virkjunar-
mönnum í hag ef umhverfismat
fylgir. Það hefur verið rnn það rætt
að íslendingar þekki þetta svæði
ekki nógu mikið, margir hafa kom-
ið að Eyjabökkum en færri að
Dimmugljúfram. Það er auðvelt að
komast á þessi svæði, auk þess sem
ferðafélögin fara í skipulagöar ferð-
ir, meðal annars verð ég fararstjóri
hjá Útivist í ferð sem farin verður
um svæðið og hálendið um næstu
mánaðamót og þótt það sé töluverð-
ur spölur að fara frá höfuðborgar-
svæðinu þá er annað í boði til að
tíu þúsund Islendingar
standi að samtökunum.
Markmiðið með stofnun sam-
takanna er að vera vettvang-
ur útivistarfólks á breiðum
grandvelli, bæði að sam-
ræma mál innan okkar
raða og einnig að vera
málsvari gagnvart
stjórnvöldum og öðr-
um í umgengni við
náttúruna og ekki
skortir verkefn-
in.“
Gunnar
kemur inn í
samtökin í
gegnum
ferðafélagið
Útivist þar
sem hann er
varaformað-
ur: „Það eru
sjálfsagt ein
fimmtán ár síð- ^
an ég hóf að ganga
með Utivist og hef farið vítt og
breitt um landið og verið fararstjóri
undanfarin ár.“
Gunnar á sér uppáhaldsstað á
landinu: „Það eru Hornstrandimar.
Þangað fer ég á hverju sumri með
bakpokann og er reyndar að fara í
ellefu daga gönguferð um Horn-
strandir um helgina. Ég
verð fararstjóri eins
og síðustu ár. Það
má reikna með því
að við sem fórum
í þessa gönguferð
munum ganga
um 150 kíló-
metra. Við mun-
um aðeins taka
einn hvíldardag,
annars verður
gengið alla dag-
ana.“
-HK
’ Stuðmenn í einkennisbún-
ingi Græna hersins.
Græni herinn
á faraldsfæti
TOjómsveit allra lands-
manna, Stuðmenn, sem
þessa dagana klæðist her-
búningi Græna hersins, hef-
ur gert víðreist um landið
að undanfómu og skemmt
landsmönnum um leið og
umhverfismálin, sem eru
baráttumál Græna hersins,
hafa verið ofarlega á baugi.
Með í ferð Stuðmanna era
ýmsir hermenn sem hafa
gert garðinn frægan á
mörgum sviðum í skemmt-
anabransanum og saman
Skemmtanir
myndar hópurinn deild úr-
valshermanna sem skemmt-
ir landsmönnum í sumar. í
kvöld liggur leið Stuð-
manna og Græna hersins til
Seyðisfjarðar þar sem
skemmt verður á dansleik,
annað kvöld verður staldr-
að við á Húsavík og á laug-
ardagskvöld á Ólafsfirði.
Myndgátan
Fjaðurskegg
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Robin Nolan tríó leikur í Deiglunni
í kvöld.
Gítardjass
á Akureyri
Nú er komið að hinu víöþekkta
Robin Nolan tríói að leika á þriðja
Tuborgdjassinum á heitum fimmtu-
degi í Deiglunni á Akureyri í kvöld
kl. 21.30. Robin Nolan Trio gerir hér
stans á leið sinni frá Kanada. Tón-
listarmennirnir léku þar á virtum
djasshátíðum og fjölmörgum tón-
leikum, ásamt því að halda nám-
skeið. í umsögnum sem borist hafa
frá Kanada er mikið lof borið á
flutning þeirra. Um opnunartón-
leika Robin ~
Noian Trio á Tonleikar
Montreal Bi-______________
stro í tónlistartímaritinu Music
Review 20. júní skrifar Geoff
Chapman gagnrýnandi m.a.: „Tríó-
ið flutti hitabríma inn í kanadískt
sumar“ og einnig „þetta eru tón-
leikar sem menn verða að heyra".
Á Akureyri leiðbeina þremenn-
ingarnir á þriggja daga námskeiði
sem fram fer í Tónlistarskólanum á
Akureyri, Hafnarstræti 81, og er
námskeiðið þegar uppbókað. Dvöl
þeirra á Akureyri tengist meira tón-
leikahaldi, sem greint verður frá sið-
ar. Á Tuborgdjassinum flytja þeir
bæði sígild djasslög eftir Django
Reinhardt o.fl., ásamt eigin tónlist
sem smitar af gleði og hlýju.
Bridge
Þeir sem spila eðlilegt sagnkerfl
(standard) og opna á láglit nota oft þá
reglu að segja ekki hálit á fyrsta
sagnstigi í annarri sögn sinni nema
með skiptingarhendi. Ef opnað er til
dæmis á einu laufi, svarhendi segir
eitt hjarta, ber opnara að segja eitt
grand með jafna skiptingu, þó að
hann eigi fjögur spil í spaða. Spaða-
sögn myndi lofa jafnframt að
minnsta kosti fjórum spilum í opnun-
arlitnum laufl (eina staðan með að-
eins 4 lauf, væri 4-1-44- skipting) en
oftast 5 eða fleiri laufum. Mörgum
standard-spilurum finnst hins vegar
eðlilegra að segja alltaf frá litum sín-
um upp línuna og lofa þá ekki neinni
annarri skiptingu með sögnum sin-
um. Þeir sem nota fyrrnefndu regl-
una mega ekki brjóta hana því afleið-
ingamar gætu verið skelfilegar.
Skoðum hér eitt dæmi:
Vestur 1 * 1 * 3» 5 ♦ p/h Norður Austur pass 1 ** pass 3 * pass 4 grönd pass 6 * Suður pass pass pass dobl
- 4 1098654 ** 654 ♦ ÁKD * 5
* AKD7 * D32 * G32 * KD2 N V A S * 3 * ÁK987 * 865 * Á943
4 G2 ** G10 4 10974 * G10876
AV nota standarkerfi með 12-14
punkta grandopnun. Vestur verður
því að opna á einu laufi með það fyr-
ir augum að segja næst eitt grand og
sýna 15-17 punkta jafnskipta hendi.
Vestur brýtur hins vegar regluna
með því að segja einn spaða, því þar
með lofar hann skiptingarspilum.
Austur sér i hendi sér eftir þriggja
hjarta sögn vesturs að spilin falla
mjög vel saman. Vestur hlýtur að
eiga 4-3-1-5 skiptingu, jafnvel 4-3-0-6
og slemma þvi möguleg í laufl. Hann
spyr um ása, fær svarið einn ás og
lætur vaða í slemmuna. Hann sér að
slemma getur staðið, ef vestur á
spaðaás, hjartadrottningu og KD í
laufi. Suður er með langan lauflit og
á fyrir dobli. Sagnhafi fær ekki nema
8 slagi í þessum samningi og getur
sjálfum sér um kennt fyrir vitleys-
una. Kosturinn er hins vegar sá að
hann er ekki líklegur til að brjóta
regluna oftar. ísak Örn Sigurðsson