Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Síða 33
FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999
37
Leikarar gera meira en að leika,
þeir þjóna til borðs.
Þjónn í súpunni
í kvöld verður leikritið Þjónn í
súpunni sýnt í Iðnó en það hefur
slegið rækilega í gegn og er nú
komið á fjalirnar á ný. Leikstjóri
er Maria Sigurðardóttir sem leik-
stýrir einnig Sex í sveit en sýning-
ar á því gengu fyrir fullu húsi í
Borgarleikhúsinu. Þjónn í súp-
unni er sérstakt að því leyti að
það gerist á veitingahúsi og er
sýningargestum boðið upp á mat
og drykk meðan á sýningu stend-
ur og má segja að allur salurinn
og rúmlega það sé leiksviðið. I
salnum eru bæði alvöruþjónar,
sem og leikarar.
Leikhús
Leikararnir eru ekki af verri
endanum. Bessi Bjarnason og
Edda Björgvinsdóttir hafa í gegn-
um tíðina skilað gamanhlutverk-
um sem eftirminnileg eru. Mar-
grét Vilhjálmsdóttir og Kjartan
Guðjónsson eru leikarar í yngri
kantinum og léku meðal annars
saman í Stonefree og Veðmálinu
og Stefán Karl Stefánsson sá
yngsti í leikarahópnum.
Hljómsveitin N-Daze leikur á aðal
tónleikum á föstudagskvöld.
Styrkur unga
fólksins
Styrkur unga fólksins ‘99 er ráð-
stefna sem hófst í gær í Skautahöll
Reykjavíkur og lýkur á sunnudags-
kvöld. Styrkur unga fólksins er
þverkirkjulegt félag sem starfar
meðál ungu kynslóðarinnar á ís-
landi. Starf félagsins gengur út á að
stuðla að jákvæðu hugarfari, hafa
áhrif á hugsanagang ungs fólks,
hjálpa því að losna úr viðjum áfeng-
is og eiturlyfja og koma því inn á
spor þar sem það finnur tilgang með
lífínu.
Samkoman er vettvangur sem
opnar dyr fyrir erlent og innlent fag-
fólk, ráðgjafa sem hafa reynslu og
menntun til að taka á vandanum. Á
samkomunni nú verða kröftugir
predikarar frá Bandaríkjunum og ís-
_________________landi sem ná
Samkomur um boðskap
-----------------sínum, til
unga fólksins. Einnig koma fram
rapphljómsveitin N-Daze frá London
en hún heldur tvenna tónleika 16. og
17. júlí, breakararnir Set Free, Dj
Royal Priest, rapparinn Gammaman
og G-X danshópurinn. Auk þess að
skemmta á kvöldin munu hópar
þessir halda uppi líflegri dagskrá á
ráðstefnunni á daginn.
Á ráðstefnunni verður leitast við
að hjálpa ungu fólki að tjá sig og
finna lausnir á sjálfsvígsvandanu-
málum þjóðfélags okkar, einnig
áfengis- og fikniefiiavandanum. Far-
ið verður í þætti eins og höfnun að-
gerðarleysis, óframfærni og ótta,
svo eitthvað sé nefnt.
Þjóðleikhúskj allarinn:
Lög sem spanna allan
tilfinningaskalann
í tilefni af nýútkominni geisla-
plötu Möggu Stínu og sýrupolka-
hljómsveitarinnar Hringir verða
haldnir útgáfútónleikar í Þjóðleik-
húskjallaranum í kvöld og hefjast
þeir kl. 22. Á efnisskrá verða lög af
hinni mjög svo fjölbreyttu og
skemmtilegu 16 laga geislaplötu sem
komin er í verslanir. Platan er víð-
óma í ýmsum skilningi, lögin
spanna allan tilfinn----------------
ingaskalann, írá hams-
lausri og allt að því
dýrslegri gleði yfir í
angurværð og þunglyndi. Veitingar
verða í boði og huggulegheitum lof-
að. Tónlistarfólkið, Magga Stína,
Hörður, Kristinn og Kommi, ætlar
----------------að vanda sig og skila
Qkommtanir fáguðum og kraftmikl-
j^emmidmr um leik Kannski er
þetta viðburður sem
minnst verður langt fram eftir
næsta árþúsundi, kannski upphafið
að nýjum tímum.
Magga Stína og Hringirnir leika lög af nýrri plötu í Þjóðieikhúskjallaranum.
Miles Davis minnst á
Bræðingstónleikum
Þriðju tónleikarnir í röðinni
Bræðingi verða haldnir í KaflUeik-
húsinu í kvöld kl. 21. Á efnisskrá
verða lög hljóðrituð af Miles Davis á
árunum 1951-1954. Þetta tímabil á
ferli Davis einkennist af tilrauna-
starfsemi, ekki síst í sambandi við
mannaval, en upp úr tímabilinu
varð til einn frægasti kvintett jass-
sögunnar. Trommuleikarinn Matth-
ías Hemstock leiðir sveitina sem
auk hans er skipuð Kjartani Valde-
marssyni á píanó, Sigurði Flosasyni
á altsaxófón, Jóel Pálssyni á tenór-
saxófón og Tómasi R. Einarssyni á
kontrabassa.
Tölur við vindfiaðrir sýna metra á sekúndu.
Norðlægar áttir
Næsta sólarhring verða norðvest-
an og vestan 5-10 m/s en 8-13 norð-
Veðrið í dag
vestan til. Viða verður rigning eða
skúrir en lítil úrkoma suðaustan-
lands. Hiti verður 5 til 16 stig. Á höf-
uðborgarsvæðinu verður hitinn 7 til
11 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 23.26
Sólarupprás á morgun: 3.42
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.14
Árdegisflóð á morgun: 8.41
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Bergsstaöir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfði
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
alskýjaö 6
alskýjaö 5
8
skýjaö 10
skúr 8
rigning 7
skýjaö 7
skýjaó 6
skúr á síö.kls. 11
rign. á síö.kls. 20
skýjaö 16
skýjaö 15
18
skúr á síö.kls. 10
rigning og súld 13
heióskírt 24
hálfskýjaö 14
þokumóöa 21
léttskýjað 16
léttskýjaó 23
léttskýjaö 11
skýjaö 18
skýjaö 16
skýjaö 14
rigning 7
léttskýjaö 13
skýjaó 12
léttskýjaö 22
léttskýjaó 22
léttskýjaö 8
skýjaö 21
hálfskýjaö 25
skýjaö 17
hálfskýjaö 19
léttskýjaö 16
heiöskírt 14
Lokað í Heiða-
bæjarstíg
Flestir hálendisvegir eru orðnir færir að undan-
skildum vegunum í Hrafntinnusker, í Fjörður og
um Dyngjufjalla- og Gæsavatnaleiðir. Þeir sem eru
opnir eru þó flestir aðeins jeppafærir enn sem kom-
Færð á vegum
ið er. Grafningsvegur nr. 360 verður lokaður í
Heiðabæjarstíg milli kl. 7.30 og 21.00 í dag, en á
morgun, fóstudag, verður lokað milli kl. 7.30 og
14.00 en opið um helgina.
Ástand vega
4^ Skafrenningur
m Steinkast
0 Hálka
C^j) Ófært
1S Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanír
m Þungfært (£) Fært fjallabílum
Anna Kristín
Stúlkumar tvær á
myndinni eru systur og
heita Alexandra Björg,
sem verður tveggja ára
29. júli, og Anna Kristín,
Barn dagsins
sem fæddist á Sjúkrahúsi
Suðurlands 9. maí síðast-
liðinn kl. 0.35. Hún var
4.920 grömm að þyngd og
57 sentímetra löng. For-
eldrar systranna eru
Bryndís Guðmundsdóttir
og Ægir Guðmundsson.
Josie (Drew Barrymore) ásamt kenn-
ara sínum Sam (Michael Vartan).
Aldrei verið kysst
Regnboginn og Bíóhöllin sýna
Never Been Kissed, sem fjallar um
Josie, sem komin er eitthvað á þrí-
tugsaldurinn og vinnur á Chicago
Sunday Times sem yfirlesari
frétta. Josie á sér þann draum að
verða rannsóknarblaðamaður og
óvænt rætist hann þegar ritstjór-
inn, eftir að hafa rekið einn blaða-
manninn, snýr sér óvænt að henni
og heimtar að hún dulbúist sem
táningur, setjist á skólabekk í
menntaskóla og komi með
kryddaðar greinar
af skólalífinu og
Kvikmyndir
ekki væri verra ef
hægt væri að finna
sjóöandi heita kynlífsfrásögn.
Josie fer með miklum hug í verkiö
en rekur sig fljótt á vegg þar sem
hún fellur ekki beint í kramið hjá
djammliði skólans, auk þess veit
hún lítið um ástarlífið, hefur
aldrei verið við karlmann kennd.
Hún kemst aftur á móti fljótt í
samband við „nördana" í skólan-
um, enda var hún einn slíkur á
sínum skólaárum.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: The Mummy
Saga-Bió: Entrapment
Bióborgin: Matrix
Háskólabíó: Perdita Durango
Háskólabíó: Hásléttan
Kringlubíó: 10 Things I Hate
about You
Laugarásbíó: Austin Powers
Krossgátan
1 2 3 4 5 6
7 8 9
10
11 12 13
14 15 16
17 18 18
20
Lárrétt: 1 spark, 8 orsökuðu, 9
skelfing, 10 fljótfærni, 12 kroppi, 13
karlmannsnafn, 15 flökt, 16 kaup, 17
sál, 19 erfiður, 21 veröld.
Lóðrétt: 1 óhreinindi, 2 kvelur, 3
hlýju, 4 röðin, 5 ask, 6 deilunni, 7
lögun, 11 pretti, 14 hræddu, 16
vökva, 18 tafði, 20 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skemma, 8 pár, 9 aula, 10
álfu, 11 nót, 13 keikar, 16 orður, 19
ás, 20 tifaði, 21 auðs, 22 rið.
Lóðrétt: 1 spákona, 2 kál, 3 erfiði, 4
mauk, 5 mun, 6 al, 7 pati, 12 óráði, <
14 ertu, 15 arar, 17 ufs, 19 sið.
Gengið
Almennt gengi LÍ15. 07. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dotlar 74,970 75,360 74,320
Pund 117,530 118,130 117,600
Kan. dollar 50,560 50,870 50,740
Dönsk kr. 10,3010 10,3580 10,3860
Norsk kr 9,3800 9,4310 9,4890
Saensk kr. 8,7260 8,7740 8,8190
Fi. mark 12,8801 12,9575 12,9856
Fra. franki 11,6748 11,7449 11,7704
Belg.franki 1,8984 1,9098 1,9139
Sviss. franki 47,7500 48,0100 48,2800 f
Holl. gyllini 34,7511 34,9599 35,0359
Þýskt mark 39,1554 39,3907 39,4763
ít. lira 0,039550 0,03979 0,039870
Aust. sch. 5,5654 5,5988 5,6110
Port. escudo 0,3820 0,3843 0,3851
Spá. peseti 0,4603 0,4630 0,4640
Jap. yen 0,620900 0,62460 0,613200
Irskt pund 97,238 97,822 98,035
SDR 99,790000 100,39000 99,470000
ECU 76,5800 77,0400 77,2100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 *