Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1999, Blaðsíða 34
38 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 %igskrá fimmtudags 15. júlí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjálelkur. 12.00 Opna breska meistaramótið í golfi (British Open). Kynningarþáttur um mótið en bein útsending frá þvi hefst kl. 13.00. e. 13.00 Opna breska meistaramótið í golfi. Bein útsending. Lýsing: Logi Bergmann Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Skippý (10:22) (Skippy). Ástralskur teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Jesse (3:9) (Jesse II). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Christina Applegate. 20.10 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur í umsjón fréttastofu Sjónvarpsins. 20.40 Lögregluhundurinn Rex (17:19) (Kommissar Rex). 21.30 Netið (7:22) (The Net). Bandarískur sakamálaflokkur um unga konu og bar- áttu hennar við stórhættulega tölvuþrjóta sem ætla að steypa ríkisstjórninni af stóli. Aðaihlutverk: Brooke Langton. 13.00 Fylgdarsveinar (Chasers). Gaman- I I mynd um Rock l____________l Reilly og Eddie Devane úr sjóhernum sem eru fengn- ir til þess að fylgja dularfullum fanga milli tveggja leynilegra áfangastaða. Verkefnið virðist við fyrstu sýn vera mjög krefjandi en þegar í Ijós kemur að fanginn er lostafengið glæsikvendi kemur annað hljóð í strokkinn. Aðal- hlutverk: Tom Berenger, Erika Eleni- ak, William McNamara og Gary Bus- ey. Leikstjóri: Dennis Hopper.1994. 14.35 Ó, ráðhús! (14:24) (e) (Spin City). 'J% 15.00 Oprah Winfrey (e). Oprah Winfrey stendur alltaf fyrir sínu. ^ 15.40 Simpson-fjölskyldan (3:24) (e). w 16.05 Eruð þiö myrkfælin? 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.50 í Sælulandi. 17.15 Líttu inn (4:11). 17.20 Smásögur. 17.25 Barnamyndir. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskrínglan. 18.25 Stjörnustríð: stórmynd verður til (4:12)(e) Star Wars: (Web Documentaries). Heimildaþættir um gerð nýjustu Star Wars myndarinnar. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Vík milli vina (3:13) (Dawson’s Creek). 20.50 Caroline í stórborginni (5:25) (Caroline In the City). 21.15 Tveggja heima sýn (19:23) (Milleni- um). 22.05 Murphy Brown (11:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 í lausu lofti (22:25) (Nowhere Man). 23.35 HhFylgdarsveinar (Chasers). -** 01.15 Forfallin (e) (Chasing the Dragon). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 um einstæða móður sem verður háð heróíni. Gewn Kessler er undir miklu álagi. Hún þarf að ala upp son sinn, vinna fulla vinnu og láta enda ná sam- an. Þegar henni býðst flóttaleið frá lífsbaráttunni tekur hún því fegins hendi. En heróín er ekkert til að spau- ga með og brátt verður Gwen að velja á milli fíknarinnar og fjölskyldunnar. Lögregluhundurinn Rex gerir gagn. 22.20 Opna breska meistaramótið í golfi. Samantekt frá keppni dagsins. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Fótboltakvöld. Umsjón: Einar Örn Jóns- son. 23.35 Sjónvarpskringlan. 23.50 Skjáleikurinn. 16.55 NBA Kvennakarfan (WNBA). 17.25 Sjónvarpskringlan. 17.40 Daewoo-Mótorsport (11:23). 18.10 Suður-Ameríku bikarinn (e) (Mexíkó- Brasilía) Útsending frá undanúrslitum. 20.00 Brellumeistarinn (2:18)(F/X). 20.45 Hálandaleikarnir. Sýnt frá aflrauna- keppni sem haldin var í Neskaupstað. 21.15 Eiginkona í afleysingum (The Substitute Wife). Hugljúf kvikmynd sem gerist árið 1869 en í henni segir frá fjölskyldu í Nebraska sem á í miklum vandræðum. Barnauppeldið gengur misjafnlega og til að bæta gráu ofan á svart er allt útlit fyrir að fjölskyldan missi heimili sitt. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Lea Thompson, Peter Weller. Leikstjóri: Peter Werner. 1994. 22.45 Jerry Springer. 23.25 [slensku mörkin. 23.50 í gildru (Trapped and Deceived). Ógn- vekjandi kvikmynd um stúlku sem sett er á betrunarhæli. Þar þarf hún að berj- ast fyrir lífi sínu og flótti er hennar eina von. Aðalhlutverk: Jennie Garth, Jill Eikenberry, Paul Sorvino, Tom Irwin. Leikstjóri: Robert Iscove. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Spámenn á vegum úti (Roadside Prophets). 1992. 08.00 Heimskur, heimskari (Dumb and Dumber). 1994. 10.00 Tvö andlit spegilsins (The Mirror Has Two Faces). 1996. 12.05 Spámenn á vegum úti (Roadside Proph- ets). 1992. 14.00 Heimskur, heimskari (Dumb and Dumber). 1994. 16.00 Tvö andlit spegilsins (The Mirror Has Two Faces). 1996. 18.05 Veislan mín (lt¥s My Party).1996. Bönnuð börnum. 20.00 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). 1964. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Fordæmd (The Scarlet Letter). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Veislan mín (lt¥s My Party).1996. Bönnuð börnum. 02.00 Hnefafylli af dollurum (Fistful of Dollars). 1964. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Fordæmd (e) (The Scarlet Letter) 1995. Stranglega bönnuð börnum. 16:00 Dýrin mín stór & smá. 8. þáttur (e). 17:00 Dallas. 30 þáttur (e). 18:00 Sviðsljósið með Björk. 18:30 Barnaskjárinn. 19:00 Dagskrárhlé og skjákynningar. 20:30 Allt í hers höndum. 12. þáttur (e). 21:05 To The Manor Born (e). 3. þáttur. 21:35 Við Norðurlandabúar. 22:00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 22:35 Svarta naðran (e). 23:05 Sviðsljósið með Mariah Carey. 00:05 Dagskrárlok og skjákynningar. Logi Bergmann Eiösson er annar tveggja sem lýsa því sem fyrir augu ber á mótinu. Sjónvaipið kl. 12.00, 13.00 og 22.20: Opna breska meistaramótið Opna breska meistaramótið er elsta og sennilega þekktasta golfmót í heimi. Fyrst var keppt um þennan titil 1860 og æ síðan hefur þetta verið einn stærsti titill sem nokkur kylfingur getur unnið. í fyrra var það Mark O’Meara sem sigraði og þar á undan komu Justin Leonard, Tom Lehman og John Daly. Evrópskur kylfingur hefur ekki sigrað á mótinu síðan Nick Faldo gerði það árið 1992. Vart þarf að taka það fram að allir sterkustu kylfingar heims mæta til leiks. Mótið er að þessu sinni haldið á Carnoustie- vellinum í Skotlandi, heimalandi golfsins. Carnoustie er skammt frá Dundee en völlurinn þykir í senn erfiður og afar skemmti- legur. Klukkan tólf á hádegi verður endursýndur kynning- arþáttur um mótið frá því á miðvikudagskvöld og klukkan 13.00 hefst bein útsending frá Carnoustie. Klukkan 22.20 verður síðan sýnd samantekt frá keppni dagsins. Logi Berg- mann Eiðsson og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi ís- landsmeistari í golfi, lýsa því sem fyrir augu ber á mótinu. Stöð 2 kl. 22.50: í lausu lofti Myndaflokkurinn í lausu lofti eða Nowhere Man er á dagskrá Stöðvar 2. Tom Veil, sem varð fyrir þeirri undar- legu reynslu að fortíð hans var þurrkuð út, er nú fallinn í dá. Þegar hann vaknar úr dáinu virðist allt vera komið í eðli- legt horf aftur. Konan hans, Alyson, fer með hann heim þar sem vinir hans taka á móti honum. Enginn virðist hafa neinn skilning á þessum hremmingum sem Tom telur sig hafa lent í en Tom grunar að þau viti meira en þau láta í Ijós. Ýmsir dularfullir atburðir verða enn fremur til að auka tortryggni hans í garð vina og vandamanna. Fortíð Toms var þurrkuð út en þegar hann vaknar virðist allt vera komið í eðlilegt horf aftur. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Kári litli í sveit eftir Stefán Júlíusson. Höf- undur les þriðja lestur. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. * 10.15 Sáðmenn söngvanna . Áttundi þáttur. Umsjón: Hörður Torfason. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Sigríöur Pétursdóttir og Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Sperrið eyrun. Spurningaleikur kynslóöanna. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin: Fjórði lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Von Trapp fjölskyldan og Tóna- flóðið. Síðari þáttur. Umsjón: Ein- ar Þór Gunnlaugsson. 'Y 15.53 Dagbók. J 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fréttír - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. • 19.00 Fréttayfirlit. * 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnin 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 20.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 21.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Vinkill: Ivar Cutter Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.10 Fimmtíu mínútur. Lygar og leyndarmál í einkalífi og opinberu lífi. Umsjón: Stefán Jökulsson. Frumflutt í ágúst í fyrra. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert. 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. 20.00 Fótboltarásin. Þátturinn Sáðmenn söngvanna í umsjón Harðar Torfasonar er á dagskrá kl.10.15 á rás 1. 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 Heima og að heiman. Sumarþátt- ur um garðagróður, ferðalög og útivist. Umsjón: Eiríkur Hjálmars- son. 19.00 19 >20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inní kvöldið með Ijúfa tónlist. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Hádeg- isklassík. 13.30 Tónskáld mánaðar- ins (BBC): Mozart. 14.00 Klassísktón- list. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn- ar.11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svaíi. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt meö Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18 M0N0FM87J 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16—18 Pálmi Guðmundsson. 18-21 íslenski listinn. 21-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet ✓ 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Dinosaur Bones 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. Smelly Cat 07:20 Judge Wapner's Animal Court. No Money, No Honey 07.45 Harry’s Practice 08.15 Harry’s Practice 08.40 Pet Rescue 09.10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10.05 Tiger Hunt: The Elusive Sumatran 11.00 Judge Wapner's Animal Court. Muffin Munches Neighbor 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. Cock-A- Doodle Don't 12.00 Hollywood Safari: Extinct 13.00 The Ivory Orphans 14.00 Lions - Finding Freedom: Part One 15.00 The Making Of The Leopard Son 16.00 Wildlife Sos 16.30 Wildlife Sos 17.00 Harry's Practice 17.30 Harry's Practice 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Judge Wapner's Animal Court 19.30 Judge Wapner’s Animal Court 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Africa: The Son Of Jumbe Computer Channel ✓ 16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everyting 17.00 Blue Screen 17.30 The Lounge 18.00 DagskrBriok Discovery ✓ ✓ 07.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 07.30 Divine Magic, The World Of The Supematural: Ghosts, Restless Dead 08:25 Arthur C. Clarke’s World Of Strange Powers: Walking On Fire 08:50 Bush Tucker Man: Wet Season 09:20 First Flights: Mass Transit In The Skies 09.45 Uncharted Africa: Desert Leaming 10.15 Animal X 10.40 Uitra Science: Mind Games 11.10 Top Marques: Alfa Romeo 11.35 The Diceman 12.05 Encyclopedia Galactica: Shooting Stars 12:20 Supership: The Challenge 13.15 21st Century Jet: Foreign Parts 14.10 Disaster: Service And Survive 14.35 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Walker’s World: Morocco 16.00 Flightline 16.30 Ancient Warriors: The Macedonians 17.00 Zoo Story 17.30 Australian Deserts An Unnatural Dilemma 18.30 Great Escapes: Seaside Terror 19.00 Zambezi Shark 20.00 Shipwreck 21.00 Forbidden Places: Death 22.00 Skyscraper At Sea 23.00 The Guillotine 00.00 Flightline 00.30 Ancient Warriors: The Macedonians TNT \/*/ 04.00 All at Sea (aka Bamacle Bill) 05.30 The Angel Wore Red 07.15 The Duchess of Idaho 09.00 The Letter 10.45 Deep in My Heart 13.00 Harum Scarum 14.30 Kill or Cure 16.00 The Angel Wore Red 18.00 The Opposite Sex 20.00 High Society 22.15 The Night of the Iguana 00.45 Sitting Target 02.30 The Village of Daughters Cartoon Network ✓ ✓ 04.00 Wally gator 04.30 Flintstones Kids 05.00 Scooby Doo 05.30 2 Stupid Dogs 06.00 Droopy Master Detedive 06.30 The Addams Family 07.00 What A Cartoon! 07.30 The Flintstones 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Jetsons 09.00 Wally gator 09.30 Flintstones Kids 10.00 Flying Machines 10.30 Godzilla 11.00 Centurions 11.30 Pirates of Darkwater 12.00 What A Cartoon! 12.30 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby Doo 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Droopy Master Detedive 15.30 The Addams Family 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Johnny Bravo 17.00 Cow and Chicken 17.30 Tom and Jerry 18.00 Scooby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Droopy Master Detedive 19.30 The Addams Family 20.00 Flying Machines 20.30 Godzilla 21.00 Centurions 21.30 Pirates of Darkwater 22.00 Cow and Chicken 22.30 I am Weasel 23.00 What a Cartoon! 23.30 The Mask 00.00 „Dastardly%and Muttley in their Flying Machines” 00.30 Magic Roundabout 01.00 Flying Rhino Junior High 01.30 Tabaluga 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Tidings 03.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Zig Zag: Portrait of Europe 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Smart 06.00 Bright Sparks 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Outings 10.00 Ainsley’s Barbecue Bible 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Front Gardens 13.30 Only Fools and Horsés 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Back to the Wild 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Audion 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Seived? 19.00 Between the Lines 20.00 The Young Ones 20.35 The Smell of Reeves and Mortimer 21.05 Miss Marple: Murder at the Vicarage 22.40 The Sky at Night 23.00 TLZ - the Phdoshow, 4 23.30 TLZ - Follow Through, 2 00.00 TLZ • the Travel Hour 01.00 TLZ • Comp. for the Terrified 7/comp. for the Less Terrifiedl 02.00 TLZ - Welfare for All? 02.30 TLZ - Yes, We Never Say ‘no’ 03.00 TLZ - Eyewitness Memory 03.30 TLZ - the Poverty Complex NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 The Mangroves 10.30 Ivory Pigs 11.30 Flight Across the World 12.00 Hawaii Bom of Fire 13.00 Lightning 14.00 Quest for Atocha 15.00 Above New Zealand 16.00 Ivory Pigs 17.00 Lightning 18.00 The Dolphin Sodety 18.30 Diving with the Great Whales 19.30 Restless Earth 20.00 Restless Earth 21.00 Restless Earth 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Buried in Ash 01.00 Hurricane 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close mtv \/ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Hit List UK 15.00 Seled MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Seledíon 19.00 Daria 19.30 Bytesize 22.00 Altemative Nation 00.00 Night Videos Sky News \/ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN \/ / 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Morning 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Momirtg 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Forfune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THETRAVEL \/ ✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Itaty 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Amazing Races 10.30 Tales From the Rying Sofa 11.00 Fat Man Goes Cajun 12.00 Travel Live 12.30 Far Flung Royd 13.00 The Ravours of Italy 13.30 Secrets of India 14.00 Tropical Travels 15.00 Stepping the World 15.30 Across the Line 16.00 Reel World 16.30 Joumeys Around the Worid 17.00 Far Flung Royd 17.30 Go 218.00 Fat Man Goes Cajun 19.00 Travel Live 19.30 Stepping the World 20.00 Tropical Travels 21.00 Secrets of India 21.30 Across the Line 22.00 Reel World 22.30 Joumeys Around the World 23.00 Closedown NBC Super Channel \/ \/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport \/ \/ 06.30 Gymnastics: European Gymnastics Masters in Patras, Greece 08.00 Football: the Music Industry Soaer Six at Stamford Bridge, London, England 09.00 Truck Sports: Fia European Truck Racing Cup at A1-ring, Spielberg, Austria 09.30 Motorsports: Start Your Engines 10.30 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 11.00 Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00 Motorcycling: Worid Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Cycling: Tour of Switzeriand 14.00 Cycling: Tour of Catalonia, Spain 15.00 Mountain Bike: Ud Worid Cup in Conyers, Usa 15.30 Motorcycling: Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 16.30 Motorcycling: Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 17.00 Motorsports: Racing Line 18.00 Football: Women’s World Cup in the Usa 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Motorsports: Racing Line 23.00 Motocross: Worid Championship in St Jean d’angely, France 23.30 Close VH-1 \/ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Omd 12.00 Greatest Hits of... the Specials 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Behind the Music: Fleetwood Mac 16.00 Vh1 Live 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Girls Night Special 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 Giris Night Specíal 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 VH1 Flipside 00.00 VH1 Spice 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 05.10 Mrs. Santa Ciaus 06.40 Lonesome Dove 07.30 Hariequin Romance: Cloud Waltzer 09.10 l’ll Never Get To Heaven 10.45 Romance on the Orient Express 12.25 Margaret Bourke-White 14.05 Big & Hairy 15.35 Angels 17.00 Butterbox Babies 18.30 My Own Country 20.20 Conundrum 21.55 Veronica Clare: Affairs with Death 23.25 Hot Pursuit 01.00 Double Jeopardy 02.35 Red King, White Knight 04.15 Veronica Clare: Deadly Mind i v c. bpænsxa riKissjonvarpio. Omega 17.30Krakkar gegn glæpum. Barna- og ungllngaþáttur. 18.00 Krakkar ó ferð og flugi. Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30Samverustund (e). 20 30 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein útsend- ing. 22.00 Líf (Orðinu með Joyce Meyer. 22 30 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 23 OOLíf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Orottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestlr. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.