Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 21 y Kór Grafarvogskirkju: Italía tekin með trompi - í tíu daga tónleikaferðalagi Kór Grafarvogskirkju var á tón- leikaferð um Ítalíu dagana 6.-16. júní og hélt á þeim tíma þrenna tónleika. Ferðalagið tókst í alla staði vel og voru menn á því að þakklátir heim og ítalir voru þakklátir kórfélögunum fyrir kom- una. -þor Kór Grafarvogskirkju heimsótti Sigurjónu Sverrisdóttur, eiginkonu Kristjáns Jóhannssonar, á ferðalagi sínu um ítal- íu. Á myndinni sést hús þeirra hjóna og garður sem þykir mjög fallegur. ferðin hefði verið góð blanda af leik og starfi. Með kórnum í för voru makar kórfélaga, stjórnandi kórsins, Hörður Bragason, séra Vigfús Þór, sóknarprestur í Graf- arvogskirkju, Valdimar Haukur Hilmarsson einsöngvari og Hrönn Helgadóttir undirleikari. í húsi Kristjáns Jóhannssonar Sigurjóna Sverrisdóttir, eigin- kona Kristjáns Jóhannssonar, bauð kórnum að koma í heimsókn sem hann þáði. Sigurjóna þykir með höfðinglegri gestgjöfum og gestir þáðu hjá henni veitingar í fallegum garði þeirra hjóna. Hún skemmti gestum sínum meðal annars með því að útskýra fyrir þeim ólík viðhorf landanna gagn- vart kynjunum og hlutverkum þeirra. Ferðin náði hápunkti sínum þegar kórinn söng við katólska messu í dómkirkjunni í Flórens. Kirkjan er fræg og það að koma fram í henni er mikill heiður fyrir kórinn, ekki síst fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem lút- erskum kirkjukór er boðið að syngja í henni. Dómkirkjan er að auki sú fjórða stærsta í Evrópu og tekur um tuttugu þúsund manns í sæti. Messa var haldin í einni af kapellum kirkjunnar en þar var setið í hverju sæti. í predikun prestsins kom fram að allir prest- ar dómkirkjunnar, sem eru á milli 30 og 40 talsins, hefðu samþykkt það að taka á móti kórnum. Ítalía sigraði kórfélaga sína með náttúrufegurð sinni og stórbrot- inni sögu og kórfélagar fóru jafn- úrual affatnaði fyrir alla aldurshðpa pqxaTeni 8 Opiö: mán-fim 10 -18 Ri 10-19 Lau 10-18 Su 12-17 fléiií' í!ÖÍ£iðlr bM'f fri HIKty ÁRG EKINN VERÐ TILBOÐ MMC PAJERO SW 89 171 930 690 SUSUKI VITARAV6 96 54 1.790 1.490 MMC LANCER GLX 93 100 790 590 TOYOTA COROLLA XL 91 118 650 490 VOLVO 460 GLE 94 72 1.060 790 NISSAN MICRA LX 96 49 890 730 VW GOLF CL ST 94 62 890 690 VW TRANSPORTE 94 71 1.250 990 NISSAN SUNNY SLX 92 83 670 490 MMC L-300 89 105 490 290 RENAULT LAGUNA 96 49 1.390 1.190 HYNDUAI ACCENT1,5 97 23 840 690 VW GOLF VARIA 95 67 990 790 HYUNDAI ACCENT 97 54 840 690 SUZUKI BALENO GL 96 34 890 690 MMC LANCER GLX 93 92 840 690 OPEL ASTRA WAG 95 57 1.000 870 TOYOTA COROLLA ST 92 110 790 590 VOLVO 240 GL ST. 90 121 690 490 SKODA FELICIA ST 97 26 720 550 NISSAN VANETTE 97 58 1.390 1.190 PEUGEOT205 XL 91 95 320 190 SUBARU 1600 90 109 480 350 SUBARULEGACY GL 90 166 660 J90 DAIHATSU APPLAUSE 90 138 420 290 MMC GALANT 92 95 920 .730 TOYOTA LANDCRUISE 88 187 690 490 MAZDA 323 F 92 74 660 490 RENAULTESPACE RT 94 93 1.990 1.690 TOYOTA CARINA II 92 108 850 730 MAZDA 323 91 135 560 390 TOYOTA COROLLA XL 90 145 390 270 DAUHASTU APPLAUSE 91 110 550 440 NISSAN SUNNY 95 51 1.040 790 DAIHATSU CHARADE 91 97 310 190 OPELCOMBO 98 37 1.150 990 SUBARU 1800 89 99 510 390 HYUNDAY GRACE H100 95 53 880 790 SUZUKI SWIFT GL 94 76 610 490 VOLVO 440 GLE 94 61 880 690 MMC COLT GL 91 100 470 360 RENAULT MEGANE 97 52 1.050 890 BMW 520 88 160 680 590 OPEL VECTRA 90 134 390 270 MMC LANCER 87 164 200 130 NISSAN SUNNY 87 160 190 130 50 bílum Opið laugardag kl. 10-16 SP flARMÖCNUH Hf spha íj Samvinnu.sjúJur fslands hf. VISA 0GEUR0 RADGREKISLUR Borgartúni 26. símar 561 7510 & 561 7511 Orval wo-fa^ra bíla a£ ö||om s-fazr&ow'j og ger&uwi /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.