Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 17
I I ! I ! JLÞ V LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1999 Sumarmyndasamkeppni DV: I myrkri sem birtu - skiptir flassið máli Þegar ljósmynd er tekin þarf að huga að mörgum atriðum og flassið skiptir talsverðu máli í því sam- bandi. Það er mikið hjálpartæki og notast í myrkri sem birtu. Flassið lýsir upp myrkvað umhverfi og jafn- framt skugga en það takmarkast af styrk og því þurfa menn að gæta þess að myndefni sé innan þess ramma sem ljósstyrkur flassins ræður við. Hér sjáum við hefðbundna sumar- mynd. Lítil, falleg stúlka í litríkum sumarkjól innan girðingar. Girðing- in gerir mikið fyrir myndina þvf hún rammar litlu hnátuna inn á skemmtilegan hátt. Eigandi mynd- arinnar er Harpa Sigurðardóttir. Nýrri vélar eru með innbyggðu flassi og stillingar vélanna kalla eft- ir því sé birta í umhverfmu of næm. I eldri vélum er flassið aftur á móti laust og þá þarf að huga að því að ljósnæmi filmunnar sé stillt á flass- ið þannig að ljósstyrkurinn sé rétt- ur miðað við ljósnæmi filmunnar. Eins og áður segir má einnig nota flass í birtu til að lýsa upp skugga og það gefur oft skemmtileg til- brigði við myndina og eykur áhrif. Ef til vill óhefðbundin sumarmynd en engu að síður sterk. Hún er tek- in á hálendinu og lýsir vel íslensku sumri. Klæðnaðurinn er í samræmi við aðstæður og þó að myndin sé hráslagaleg er hún engu að sfður falleg sumarmynd. Eigandi mynd- arinnar er Katrfn V. Karlsdóttir. Suðurlandsbraut 16, sími 588 9747. Borgartúni 36. sími 568 8220.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.