Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 24. JULI1999 25 i sviðsljós 8 Kjúklingabitar • Franskar • Mais Viennetta Isterta Kr. 1 »995m <&> . Wath > Mel 8 eða G: Keypti hús án þess að skoða það Fyrrverandi tengdadóttir íslands, Mel B, eða Mel G eins og hún heitir eftir að hún giftist, keypti um dag- inn nýtt hús. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að húsið var í dýrari kantin- um og kostaði rúmar tvær milljónir punda. Húsið keypti hún með eigin- manni sínum, Jimmy Gulzar, og þau eru sögð hafa fallið fyrir húsinu strax og þau sáu það - á mynd. Hjónakornin langar mikið til þess að búa í grennd við London og næt- urlífið þar en þau stunda það áfram af miklu kappi þrátt fyrir það að vera orðin foreldrar. Þau töldu nýja fina húsið vera í Hampstead sem hentar þeim vel en Mel B eða G virðist eitthvað hafa lesið fasteigna- auglýsingamar vitlaust því að hús- ið er í Buckinghamshire. I k is vi r11 mm 4 4 . Kentucky Fried Chicken HAFNARFIRÐI • REYKJAVIK • SELFOSSI Nýr ilmur frá Escada: Loving Bouquet Nýjasta ilmvatn Escada ber nafn- ið Loving Bouquet. Þetta er léttur og friskandi ilmur fyrir konur sem vilja finna fyrir kvenleika sínum, vera heillandi með mildan ilm. Lov- ing Bouquet hefur létta og róman- tíska angan og er í alla staði þokka- fullt ilmvatn. Þetta er ilmur ástar- innar sem hentar vel sem vor- og sumarilmur. Loving Bouquet er samhljómur blóma og ávaxtatóna og minnir á ferskleika vorsins. Loving Bouquet er Eau de toilette ilmvatn og fæst í 30, 50 og 100 ml glösum. Gamla útgáffufélagið er fflutt í Hús verslunarinnar Kringlunní 7. Sími 533 3080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.