Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1999, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 24. JULI 1999 gsonn 57 Ríkey Ingimundardóttir. Olíumál- verk á gylltu silki. Úrval listaverka Þessa helgi heldur Ríkey Ingi- mundardóttir sýningu á sérstöku úrvali af listaverkum sínum á Arnarstapa á Snæfellsnesi í þjón- ustumiðstöð Snæfells. Sýningin stendur fram yflr verslunar- mannahelgi. Vatnslitamyndir í Café Milano Sýning á vatnslitamyndum eft- ir Soffiu Marý Sigurjónsdóttur stendur nú yfir í Café Milano. Soffia hefur stundað nám í Mynd- listarskólanum í Reykjavík í mörg ár, í hinum ýmsu deildum skólans. Hefur hún haldið sýning- ar í Lóuhreiðri í Kjörgarði. Þessa ~;------------dagana eru Syningar einnig myndir --------------eftir hana á veitingastaðnum A næstu grös- um. Sýningin á Café Milano stendur til 7. ágúst. Milli draums og vöku Sýning Guðrúnar Öyahals, Milli draums og vöku, hefur verið framlengd til loka júlímánaðar. Sýningin er í sameiginlegu sýn- ingarrými Gallerís Foldar og Kringlunnar, á annarri hæð Kringlunnar. Landsköp Karla Dögg Karlsdóttir sýnir um þessar mundir í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu við Ingólfstorg. Yfir- skrift sýningarinnar er Landsköp. Karla Dögg útskrifaðist úr skúlpt- úrdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands vorið 1999 og sýnir hún glerskúlptúra á þessari sýningu. Þetta er fyrsta einkasýning hennar. Sýningin stendur til 1. ágúst. Sumar á Þingvöllum Alltaf er mikið um að vera á ÞingvöOum um helgar og dagskrá helgarinnar hefst í dag kl. 13 með barnastund. Farið verður frá þjón- ustumiðstöð og gengið í Hvanna- gjá þar sem náttúran verður skoð- uð, litað og leikið. Tekur dagskrá- in um eina klst. og er ætluð börn- um á aldrinum 5-12 ára. Kl. 13 verður farið frá þjónustumiðstöð og gengið eftir Sandhólastíg inn í Skógarkot og til baka um Skógar- kotsveg og Fögrubrekku með við- komu í Furulundinum. Þetta er létt ganga sem tekur 3-4 klst. en gott er að vera vel skóaður og að hafa nesti meðferðis. Kl. 17 verður ríflega klukkustundarlöng létt fjöl- ----------------skylduganga í Utivera Stekkjargjá og ---------------- að Öxarár- fossi. Á leiðinni verður rætt um náttúrufar og sögu þjóðgarðsins. Farið verður frá bílastæði við VaUarkrók. Dagskráin sunnudaginn 25. júlí hefst kl. 13 með göngu í Hrauntún, viðkomu í Lambagjá og Sleðaás- rétt. Gangan hefst við þjónustu- miðstöð og tekur 2-3 klst. Gott er að vera vel skóaður og hafa nestis- bita. Kl. 14 er guðsþjónusta í Þing- vaUakirkju og að henni lokinni kl. 15 verður gengið um þinghelgina og spjaUað mn sögu þings og þjóð- ar á Þingvöllum. Þetta er létt ganga sem tekur eina og hálfa klukkustund og hefst við kirkjuna. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og öllum heimU. Kólnandi veður á landinu Norðaustanátt, 5-10 m/s, en frem- ur hæg breytileg átt verður sunnan- lands, rigning með köflum og hiti 8-15 stig. Norðan- og norðvestanátt verður á morgun, víða 8-10 m/s en 10-15 við norðausturströndina, smá- skúrir norðan- og norðaustanlands, en léttir tU sunnan- og vestanlands, hiti 6 til 17 stig, hlýjast sunnan tU. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytUeg átt og rigning en norðlæg átt, 5-10 m/s, og þurrt í nótt, en létt- ir til á morgun. Hiti 8 tU 13 stig. Sólarlag í Reykjavlk: 22.59 Sólarupprás á morgun: 4.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.15 Árdegisflóð á morgun: 4.29 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Veðríð í dag Akureyri Bergsstaóir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg súld 11 skýjaö 12 alskýjaö 9 10 súld 10 rigning 9 alskýjaö 8 rigning 9 súld 10 rigning 11 úrkoma í grennd 22 léttskýjað 21 skýjaö 17 17 súld 12 úrkoma í grennd 13 skýjaö 23 skýjað 16 léttskýjað 25 alskýjað 17 hálfskýjaö 27 skýjaö 18 skúr 16 skýjaö 18 skýjaö 17 súld 6 léttskýjaó 21 skýjaö 14 skýjaó 28 heiöskírt 22 skýjaö 8 mistur 24 þokumóöa 24 skýjaó 19 léttskýjaö 28 skýjaó 17 þokumóöa 25 heiöskírt 20 Url og Útópía á Grand Rokk A morgun veröa tónleikar á skemmtistaðnum Grand Rokk með hljómsveitunum Urli og Útóp- íu. Fyrst stígur hljómsveitin Út- ópía á svið og flytur seiðandi, draumkennt rokk og á eftir mun Url flytja tónleikagestum kröftugt kæfurokk. Þess má geta að lagið Song in A með Url, sem kom út á geisladiskinum Svona er sumarið 99, frá Skífunni, nýtur um þessar mundir vinsælda á útvarpsstöðv- unum. Tónleikarnir hefjast stund- víslega kl. 22 og standa tU kl. 24. Aðgangur er ókeypis. OFL á heimslóðum í kvöld verður haldið baU í Ing- hól á Selfossi þar sem OFL spUar í eina skiptið í sumar á heimavelli. í tUefni af því verða ýmsar skemmti- legar uppákomur, t.d. leynigestir, gjömingur frá tískusamsteypunni Maí/GETon og heppnir gestir verða leystir út með gjöfum. Þá fá aUir sem mæta á sundskýlunni einni fata —-----------------;— fríttísundí Skemmtanir boöi OFL. ---------------------- Sveitina skipa sem fyrr Baldvin Árnason hljómborösleikari, Guð- mundur Karl Sigurdórsson söngv- ari, Helgi Valur Ásgeirsson gítar- leikari, Leifur Viðarsson bassaleik- ari og ÞórhaUur Reynir Stefánsson trommari. Sóldögg á Grundarfjarðarhátíð Hljómsveitin Sóldögg verður á Grundarfjarðarhátíðinni í kvöld - um kvöldmatarleytið úti undir berum himni og svo fram á rauða nótt í íþróttahúsinu. Myndgátan Óskar Guð- jónsson leikur á Mótel Venusi í kvöld. Djass á Venusi í kvöld verður boðið upp á menn- ingarkvöld á Mótel Venusi sem er í Hafnarskógi við Borgarnes. Það er saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson sem stígur á stokk og fremur gjöm- ing ásamt félögum sinum Þórði Högnasyni bassaleikara og Einari Scheving trommuleikara. AUt eru þetta djassmenn í fremstu röð og munu þeir félagar leika ýmsa klass- íska standarda ásamt öðm efni. Þeir hefja leik kl. 21. Susan Landale í Hallgrímskirkju Orgelsnillingurinn og kennarinn Susan Landale leikur á áttundu tón- leikum sumarsins á vegrnn Kirkju- listahátíðar i HaUgrímskirkju. Tón- leikamir eru á morgun kl. 20.30. Sus- an Landale, sem er skosk að upp- runa, hefur búið i París frá því að hún lauk framhaldsnámi þar hjá André Marchal. Hún er prófessor í organleik við Tónlistarháskólann í RueU-Malmaison í París. Hún er virt- ur konsertorganisti og hefur komið fram bæði sem einleikari, með hljóm- sveitum og á tónlistarhátíðum víöa um heim. Á efnisskrá Susan Landale eru verk eftir tónskáldin Johann Sebastian Bach, Louis Vierne, Petr Eben og Tournmiere. Gítartónleikar í Stykkishólmi Arnaldur Arnarson gítarleikari heldur tónleika á sumartónleikaröð í Stykkishólmskirkju kl. 17 á morgun. Á efnisskrá tónleikanna eru verk úr ýmsum áttum, má þar nefna verk eft- ir Jón Leifs, Bach, Sor og Granados. Arnaldur hefur ■ ———---------- haldið tónleika í TOtlleikar Bandaríkjunum, -------------------- Argentínu, Kólumbíu, Englandi, Sviss, Spáni og víðast hvar á Norður- löndunum. Arnaldur býr í Barcelona þar sem hann kennir gítarleik við Luthier-tónlistarskólann. Hann hefur haldið námskeið viða um heim, með- al annars í Wigmore Hall í Lundún- um og við háskólann í Boston. Djass á Jómfrúnni Djassrtónleikaröð Jómfrúarinnar heldur áfram í dag kl. 16. Á áttundu tónleikunum kemur fram kvartett saxófónleikarans Ólafs Jónssonar. Með honum leika Ástvaldur Trausta- son á píanó, Birgir Bragason á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúartorginu ef veður leyfir. Aðgangur er ókeypis. Tríó Hauks í Garðabæ Næstu tónleikar á djasshátíðinni í Garðabæ verða annað kvöld í Kirkju- hvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Þá leikur yngsti djassleik- ari hátíðarinnar, Garðbæingurinn Haukur Gröndal ásamt dönskum tón- listarmönnum, Morten Lundsby á bassa og Stefan Pasborg á trommur. Þeir félagar hafa leikið saman í nokkra mánuði og aðallega komið fram í Kaupmannahöfn og nágrenni. Á efnisskrá þeirra er fjölbreytt efni, þekkt djasslög og frumsamið efni. Gengið Almennt gengi U 23. 07. 1999 kl. 9.15 Vemdarandi £>ÞoR- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 73,810 74,190 74,320 Pund 116,980 117,580 117,600 Kan. dollar 48,940 49,250 50,740 Dönsk kr. 10,4100 10,4670 10,3860 Norsk kr 9,3730 9,4250 9,4890 Sænsk kr. \ 8,8160 8,8640 8,8190 Fi. mark \ 13,0266 13,1049 12,9856 Fra. franki N 1,8076 11,8786 11,7704 Belg. franki 1,9200 1,9315 1,9139 Sviss. franki 482,200 48,4900 48,2800 Holl. gyllini 35,1466 35,3578 35,0359 Þýskt mark 39,6010 39,8390 39,4763 ít líra 0,040000 0,04024 0,039870 Aust. sch. 5,6287 5,6625 5,6110 Port. escudo 0,3863 0,3887 0,3851 Spá. peseti 0,4655 0,4683 0,4640 Jap. yen 0,633200 0,63700 0,613200 írskt pund 98,344 98,935. 98,035 SDR 99,700000 100,30000 99,470000 ECU 77,4500 77,9200 77,2100 <. Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.