Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 Góðgæti um helgina Tilboö stórmcirkaðanna einkennast af alls kyns góðgæti sem gott er aö taka með ef leggja á í lang- ferð um helgina. Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum býður m.a. Frón Súkkulaðismell á 109 krónur, Frón Svalakex með súkkulaðikremi á 109 krónur, Knorr Lasagne pastarétt á 219 krónur, Knorr Spaghetteria Parmes- ana á 128 krónur, Knorr ostabrocckoli á 139 krón- ur, BBQ-kjúklingabita á 719 krónur kílóið, Kjörís Súperhlunka í heimilispakkningum á 296 krónur, Marabou súkkulaði á 96 krónur og Fuji-filmur á 890 krónur. Grís á grillið Verslanir Samkaups bjóða m.a. Mexíco grísakóti- lettur á 989 krónur kílóið, Mexicana lambalæri- sneiðar á 1079 krónur kílóiö, úrbeinað hangilæri á 1389 krónur kílóið, Maarud Sprö Mix á 219 krónur, Nóa kropp á 139 krónur, App- elsínusvala á 75 krónur, Engjaþykkni á 54 krónur, Toro villisósu á 49 krón- ur, Diggar kex á 75 krónur og Duni plast- glös á 99 krónur. Hagkaup býður m.a. grillpakka frá Kjarnafæði á 669 krónur, Go- urmet lamba- lærisneiðar á 989 krónur, Tex Mex kjúklingabita á 589 krónur, Royal Oak grillkol á 239 krónur, Floridabita og Æöisbita á 398 krónur, 1 kg af SS pylsum og spliff, dong og gengjubol á 989 krónur, New Yorkers hamborgara með brauði á 598 krónur, Frónkex á 109 krónur, djöflatertu á 198 krónur, Frónsúkkulaðismell á 119 krónur, kleinur á 129 krónur, Plenitude blautklúta á 369 krónur, Júmbó samlokur á 125 krónur og Snakk bitafísk á 139 krónur. Kjúklingar og pylsur Bónus býður m.a. ferska kjúklinga í bitum með 30% afslætti, Rimax T-beinsteik á 1299 krónur kíló- ið, SS pylsupartí á 699 krónur, soðið hangikjöt á 890 krónur kílóið, gróf og frn samlokubrauð á 99 krón- ur, Pringles stauka á 149 krónur, kókómjólk á 229 krónur, BKI kaffi á 199 krónur, Emmess vanihu- stangir á 289 krónur, MS þykkmjólk á 99 krónur, Pik Nik kartöflustrá á 189 krónur, Maarud TortillaflögiU’ á 129 krón- ur, Maarud salsasós- ur á 99 krónur, snúöa á 49 krón- ur, Hvers- dagsís á ___ 379 krón- ur og Toblerone á 169 krónur. Verslanir 10-11 eru með SS vín- arpylsur með 20% afslætti, léttreykt- ar svínakótilettur á 976 krónur kílóiö, bökunarkartöflur á 98 krónur, kokkteil- og hamborgarasósur á 98 krónur, Sprite og Fresca á 98 krónur, Homeblest á 98 krónur, Svala á 78 krónur og Pot Noodles súpur á 58 krónur. T I L B O Ð Samkaupsverslanir Mexikó grísakótelettur Tilboðin gilda til 5. ágúst. Hangilæri, úrbeinað Mexíkó grísakótelettur Mexicana lambalærisneiðar Maarud Spro mix, 200 g Nóa kropp, 150 g Appelsínu Svali, 3x1/41 Engjaþykkni, 170 g Toro villt sósa Diggar kex, 200 g Duni plastglös, 20 cl x 50 stk. Þín verslun Gourmet læri Tilboðin gilda til 4. ágúst. 4 hamborgarar og brauð Ferskur Kjúlli & Uncle Bens hrísgrjón BBQ kryddaðir Kjúlla bitar Gourmet læri Jumbo samlokur, 6 teg. Swiss miss Paprikustjörnur Súkkulaði snúðar, 400 g Daim, 3 stk. Ballerina kex Viking pilsner, 1/21 1389 kr. kg 989 kr. kg 1079 kr. kg 219 kr. 139 kr. 75 kr. 54 kr. 49 kr. 75 kr. 99 kr. 299 kr. 499 kr. 598 kr. 898 kr. 149 kr. 32g kr. 109 kr. 199 kr. 99 kr. 99 kr. 59 kr. 11-11 Svínakótelettur reyktar Tilboðin gilda til 12. ágúst. Þurrkryddaðar kótelettur Svínakótelettur, reyktar Reyktur og grafinn lax Vínar appels.+súkkul. kaka Bláber Brazzi, 1 I Þykkvabæjar skrúfur m/papriku, 140 g Svalakex, 150 g Pepsi, 2 I Stjömu ostapopp, 100 g Clubb saltkex, 150 g Carisberg, 0,51 Bónus BKI kaffi 999 kr. kg 20% afsl. við kassa 20% afsl. við kassa 168 kr. 325 kr. kg 75 kr. 169 kr. 129 kr. 129 kr. 69 kr. 55 kr. 55 kr. 30% afsl. við kassa 1299 kr. kg 699 kr. 890 kr. kg 99 kr. 149 kr. 229 kr. 199 kr. 289 kr. 99 kr. 189 kr. 129 kr. 99 kr. 49 kr. stk. 379 kr. 69 kr. 169 kr. 399 kr. 219 kr. Tilboöin gilda til 31. júlí. Ferskir kjúklingar í bitum Rimax T-bone steik SS pylsuparty f/10 manns Soðið hangikjöt Samlokubrauð, gróf/fín Pringles staukur Kókómjólk, 6x1/41 BKI kaffi, 400 g EMMESS vanillu ísstangir, 10 stk. MS þykkmjólk, 500 ml. Pik Nik kartöflustrá Maarud tortilla flögur, 150 g Maarud salsa sósa Snúðar Hversdagsís, 1 I Toffee cups kex Toblerone, 200 g Gillette ferðapakki 3 stórar eldhúsrúllur Nýkaup VSOP koníakslæri Tilboðin gilda til 4. ágúst. Ömmu flatkökur 49 kr. Viking Pilsner 59 kr. Þykkvabæjar pizza grande, 100 g 89 kr. Grape, hvítt 99 kr. kg Grape, rautt 99 kr. kg HIV orkudrykkur 99 kr. Melónur, gular 99 kr. kg Prins póló, 3 pk. 99 kr. McVities jaffa cakes 109 kr. íslensk matvæli laxasalat 129 kr. Ömmu kleinur 129 kr. Myllu heilhveitisamlokubrauð 139 kr. Þykkvabæjar paprikuskrúfur, 140 g 149 kr. Anthon Berg marsipanbrauð, 5 stk. 159 kr. Goða brauðskinka, sneidd, 180 g 189 kr. Kiwi 189 kr. kg Maarud flögur með papriku, 250 g 198 kr. Maarud flögur með salti og pipa.r 250 g 198 kr. Swiss miss kakómalt 198 kr. Sjávarfiskur harðfiskur, 90 g 289 kr. Plómur 398 kr. kg Club kassi, 48 stk. 399 kr. Goða þurrkryddaðar grillsneiðar 859 kr. kg Goða þurrkryddaðar lærisneiðar 998 kr. kg SS svínakótelettur, kryddlegnar 998 kr. kg VSOP koníakslæri 998 kr. kg Grafinn lax í bitum 1498 kr. kg Reyktur lax í bitum 1498 kr. kg Pepsi kippa (6 stk.) 775 kr. 10-11 Fresca Tilboðin gilda til 4. ágúst. SS vínarpylsur Léttreyktar svínakótelettur Bökunarkartöflur Kokkteilsósa - Hamborgarasósa Sprite, 1 I Fresca, 11 Homeblest, stór pakki Svali, 3 stk. Pot Noodles súpur KHB-verslanirnar Kjörís Súperhlunkur Tilboöin gilda til 2. ágúst. Frón súkkul. Smellur, 300 g 109 kr. Frón Svalakex m/súkkulaðikremi, 150 g 109 kr. Knorr lasagne pastaréttur 219 kr. Knorr spaghetteria parmesana 128 kr. Knorr souperia ost/broccoli 139 kr. Holta BBQhlutar 719 kr. kg Kjörís Súperhlunkur, heimilispk. 296 kr. Marabousúkkulaði 96 kr. Fujicolor filmur, 200, 24 m x 3 890 kr. Hagkaup Bonzai-fré Tilboðin gilda til 3. ágúst. Grillpakki Kjamafæðis, ca 2,5 kg 669 kr. kg Gourmet lambalærisneiðar 989 kr. kg Tex Mex/BBQ kjúklingahlutar 589 kr. kg Royal Oak, 10 Ibs 239 kr. Góa Florida -Hraun og Æðisbitar, samp. 398 kr. Fructis sjampó og næring, 9 teg. 198 kr. SS 1kg pylsur og spliff dong bolur fylgir 989 kr. kg New Yorkers hamb., 2 stk. og derhúfa 598 kr. kg Frón kex, 250 g, 5 teg. 109 kr. Myllu brún terta/djöflaterta, 1/2 198 kr. Frón Súkkulaðismellur 119 kr. Knorr Spaghetteria, 5 teg. 96 kr. One Touch vax, stórt, tveir fyrir einn St. Ives body mist/gel spray, 200 ml 398 kr. Libresse innlegg string, 30 stk. 198 kr. Gæðakleinur, 10 stk. 129 kr. Bonzai-tré 998 kr. Plenitude blautklútar 369 kr. Jumbó samlokur, 6 teg. 125 kr. Snakk bitafiskur, ýsa/steinbítur 139 kr. Uppgripverslanir Olís Sóma MS samlokur Tilboðin gilda til 3. ágúst. Maryland kóskos, 150 g 99 kr. Maryland hnetu, 150 g 99 kr. Maryland súkkul., 150g 99 kr. Leo súkkulaðikex, 3 í pk. 99 kr. Prins póló XXL, 4 í pk. 225 kr. Svali, appelsínu, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla, 3 í pk. 99 kr. Svali, epla sl„ 3 í pk. 99 kr. Coleman kaffikanna, 9 bolla 1995 kr. Sóma MS-samlokur 169 kr. Hraðbúðir Esso Ferðakort ESSO Tilboðin gilda til 4. ágúst. Mars, 65 g 49 kr. Maarudsaltogpipa,r100g 129 kr. Maarud salt og pipar, 250 g 269 kr. 7up, 1/21 (plasti 99 kr. Verjur Okeido 550 kr. Veijur Profil 495 kr. Ferðakort Esso 590 kr. Ferðagrill 852, kantað 1995 kr. Tennissokkar 199 kr. Krítarfötur - Jumbo 149 kr. Sjúkraúði Landsbjörg 2250 kr. Nóatún Mexico svínakótelettur Tilboðin gilda til meðan birgðir endast Mexico svínakótelettur 998 kr. kg SS lamba-grillsneiðar 799 kr. kg Nóatún hamborgarar, 4 stk. m/brauði 299 kr. Rauðvínslegið lambalæri 799 kr. kg Húsavíkur hangiframpartur, soðinn 1198 kr. kg Hreinsuð svið 299 kr. kg Reyktir og soðnir kalkúnaleggir 499 kr. kg Ballerina kex, 180 g 89 kr. Remi piparmyntukex 99 kr. Sitt lítið af hverju. Krímer og Krímer ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hreinsiefnum með hálkuvörn. Það þýðir að þegar skúrað er með gólfsápu frá Krímer og Krímer myndast ekki jafnmikil „hálka" og með öðrum sápum. Krímer og Krímer ' bjóða einnig lausnir vegna hálla ' baðkara o.fl. í verktakavinnu. Krimer og Krímer bjóða m.a. uppþvotta- lög á 88 krónur lítrann, gler- hreinsi með úðara sem h e n t a r bæði á gler og spegla og /skilur ekki eftir sig móðu, á 129 krónur, súrt alhliða hreinsi- efni til sótthreinsunar á baðherbergi á 190 krónur lítrann, milda gólfsápu fyrir allar tegundir gólfa á 490 krón- ur (fimm lítrar), kröftugan alhreinsi á alla fleti sem þola vatn á 198 krón- ur lítrann og eldhúshreinsi sem vinn- ur á matvælafitu á 139 krónur lítr- ann. * Efnin, sem öll eru umhverfisvæn, eru frá Bandaríkjunum. Nýjar snyrtivörur Snyrtivörufyrirtækið Sothys hefur sett á markað nýja línu sem sérstak- lega er æfluð yngri konum. Línan, sem heitir „Energie Beaute", er sann- kaflað vítamínbað fyrir húðina því allar vörur í línunni innihalda stein- efni, snefilefni, vítamín og Chlor- elline-amínósýrur. Öll efnin næra húðfrumumar og gefa þeim orku og raka. Línan samanstendur af eftirfar- andi vöram: a) Soft Cleansing Water - alhliða hreinsi í bleikum brúsa. Þessi hreins- ir fjarlægir allan annan farða, þar með talinn augn- farða, og kemur í staðinn fyrir augn- hreinsi, hreinsi- mjólk og andlits- vatn. b) Protecting Emulision - 24 stunda krem í kóngablárri túpu. Kremið byggir upp varnarkerfl húðar- innar og gefur raka og næringu. Krem- ið er algjörlega matt og hentar því vel undir farða. c) Teint Lumineux - sólarpúður í kremformi. Púðrið kemur aðeins í einum lit sem samlagast húðlitnum. d) Radiance vítamínmaski. Gefur húðinni orku, súrefni og mýkt. 20% afsl. v. kassa 976 kr. kg 98 kr. kg 98 kr. 98 kr. 98 kr. 98 kr. 78 kr. 58 kr. Það verður væntanlega handagangur í öskjunni á árlegu uppboði Seglagerðarinnar Ægis á tjöldum sem fram fer á föstudaginn. DV-mynd Hilmar Þór Uppboð í Seglagerðinni Ægi Seglageröin Ægir heldur sitt árlega upp- boð á tjöldum nú á föstudaginn. Boðnar verða upp um 50 gerðir af tjöldum, flest þeirra sýningartjöld af ýmsum stærðum. Ekkert lágmarksverð er á tjöldunum og getur fólk því boðið hvaða upphæð sem er í þau. Löggiltur uppboðshaldari sér um uppboöið sem er orðinn fastur liður í sum- arsölu Seglagerðarinnar. Að sögn Amars Barðdals hjá Seglagerðinni er oft handa- gangur í öskjunni á þessum uppboðum: „Fólk er farið að þekkja þetta og oft mynd- ast mjög skemmtileg stemning og sumum finnst uppboðið jafnvel vera ómissandi þáttur í upphafi verslunarmannahelgarinn- ar. Tjöldin fara líka flest á mjög góðu verði og sum þeirra er jafnvel seld með 90% af- slætti. „ -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.