Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Side 33
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 37 Örvar Kristjánsson mætir með harmónikuna á harmónikuball. Álfaborgarsjens Álfaborgarsjens í Borgarfirði eystra um verslunarmannahelg- ina hefur verið árlegur viðburður í tíu ár og er hátíðin haldin af Ferðamálahópi Borgarfjarðar og Fjarðarborg. Gestir á hátíðinni hafa verið 1000 undanfarin ár og er búist við öðru eins í ár. Útivera Hátíðin hefst í kvöld með kvöld- göngu um Kiðubjörg, Ós, Álfaborg og endað hjá Lindarbakka í 190 ára afmæli Stellu og Lindarbakka. Á morgun kl. 20 verður hagyrð- ingamót í Fjarðarborg. Stjómandi er Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur. Hagyrðingar: Andrés Bjömsson, Borgarfirði, Kristján Magnússon, Vopnafirði, Jón Kristjánsson, Egilsstöð- um/Reykjavík, Stefán Vilhjálms- son, Akureyri, og Þorsteinn Bergsson, Austin-héraði. Kl. 23 verður harmónikuball í Fjarðar- borg, Örvar Kristjánsson sér um Qörið. Dagskráin heldur síðan áfram á laugardag og sunnudag og er boð- ið upp á fótbolta, útimarkað, tor- fæmkeppni á reiðhjólum, söng- hjónin Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson, strandblak, Nes- hlaupið og dansleiki. Eistland - ísland Fimm tónlistarmenn koma fram á fimmta túborgdjassinum á heit- um fimmtudegi í Deiglunni í kvöld. Yfirskrift tónleikanna er: Eistland - ísland en þar leiða saman djass- hesta sína Margot Kiis söngkona, Jaan Alavere, píanóleikari frá Eist- landi og landamir Jóel Pálsson sax- ófónleikari, Stefán Ingólfsson bassaleikari og Benedikt Brynleifs- son á slagverk. Á efnisskránni eru lög af djassvinsældalistanum fyrr og síðar, með blúsuðu ívafi. Áð- gangur er ókeypis. Tónleikar Margot Kiis söngkona er frá Eist- landi og á að baki klassískt söng- nám og djasssöng. Hún hefur kom- ið fram í söngleikjum og með djass- hljómsveitum í heimalandi sínu og einnig á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og unnið til verðlauna fyrir list sína. Margot vakti verð- skuldaða athygli fyrir söng sinn á páskadjassi í Deiglunni, sem var haldinn á vegum Jazzklúbbs Akur- eyrar. Hún er nú tónlistarkennari á Laugum í Reykjadal. Jaan Alavere djasspíanisti er einnig frá Eistlandi. Hann er fiðlu- leikari að mennt og lauk prófi á það hljóðfæri frá tónlistarháskólanum í Tallin. Hann var um skeið konsert- meistari í sinfóníuhljómsveit í Eist- landi. Hann er nú tónlistarkennari við Stórutjamarskóla. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síöra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Hin ágæta blússveit Blues Express skemmtir á Grand Rokk í kvöid. Rúnar Þór á Fógetanum Fógetinn býður upp á lifandi tónlist alla verslunarmanna- helgina. Það er söngvarinn góð- kunni, Rúnar Þór, sem ríður á vaðið í kvöld og mætir með gítarinn sinn og skemmtir gestum. Annað kvöld og laugardags- og sunnudagskvöld skemmtir síðan hljómsveitin Her- sveitin. Blues Express á Grand Rokk kvöld leikur svo Kókos fyrir dansi en sú sveit er skipuð að mestu sömu mönnum og era í Blues Express. 8-villt á húkkaraballi Hin vinsæla danssveit 8-villt skemmtir á húkkaraballinu í kvöld í Höfðanum í Eyjum. Síðan tekur þjóðhátiðin við og þá mun 8-villt leika öll kvöldin inni í Herj- ólfsdal. I kvöld skemmtir Blues Express á Grand Rokk en sveitin hefur leikið á Grand Rokk undanfarin fimmtu- dagskvöld við mikla hrifningu. Blu- es Express hefur verið í pásu nokk- uð lengi en hraðlestin er farin aftm' af stað með nokkuð breyttum mann- skap. í sveitinni era nú Matthías Stefánsson, gítar, Ingvi R. Ingvason, trommur, auk þess að syngja, Gunn- ar Eiríksson, söngur og munn- Skemmtanir harpa, Jóhann Ólafur Ingvason, hljómborð, og Atli Freyr Ólafsson, á bassa. Aðgcmgur er ókeypis. Annað Sævar Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 8. sept- Barn dagsins Helgi ember síðastliðinn. Við fæðingu var hann 50 sentimetrar og 3195 grömm að þyngd. Foreldrar hans era Sólveig Tryggvadóttir og Víöir Rósberg Egilsson. Fjöl- skyldan er búsett á Húsavík. Þykknar upp í kvöld Næsta sólarhringinn verður fremur hæg suðaustlæg eða breyti- leg átt en suðlæg átt síðdegis. Dálít- il súld fram eftir morgni á Suðaust- Veðrið í dag urlandi og einnig í nótt en skýjað að mestu yfir daginn. Víða þoka með suðurströndinni og allra austast á landinu í fyrstu en léttir heldur til er líður á daginn. Léttskýjað víðast hvar annars staðar. Hiti 9 til 23 stig er kemur ffam á daginn, hlýjast inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg austlæg átt og yfirleitt léttskýjað. Þykknar heldur upp í kvöld. Hiti 9 til 18 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.43 Sólarupprás á morgun: 4.26 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.18 Árdegisflóð á morgun: 7.34 Veðrið kl. Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreál Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg í morgun: heiöskírt 7 heiöskírt 8 heiöskírt 9 8 súld 9 skýjaö 9 heiöskírt 8 léttskýjaö 9 þokumóöa 9 þoka 11 léttskýjaö 16 léttskýjaö 19 þokumóöa 15 20 alskýjað 9 skýjað 12 21 léttskýjaö 18 hieöskírt 22 heiöskírt 17 hieöskírt 26 léttskýjaö 14 lágþokublettir 17 léttskýjaö 18 léttskýjaö 15 léttskýjaö 5 súld 14 léttskýjaö 17 léttskýjaó 21 skýjaö 22 rign. á síö.kls. 8 léttskýjaö 26 heiöskírt 27 skýjaö 20 skýjaö 18 hálfskýjaö 17 heiöskírt 21 Jeppafært um hálendið Vegir um hálendið era flestir orðnir færir, í flest- um tilfellum er þó átt við að þeir séu aðeins jeppa- Færð á vegum færir. Vegimir um Kjöl, Kaldadal og í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. > / Logn'f Ástand vega ^►Skafrenningur m Steinkast EO Hálka Cd Ófært ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Œ1 Þungfært (g) Fært fjallabílum Sarah Michelle Geller leikur hina ósvrfnu Kathryn. Illur ásetningur IUur ásetningur (Crael In- tentions), sem Laugarásbíó sýnir, fjallar um hálfsystkinin Sebastian (Ryan Philippe) og Kathryn (Sarah Michelle Gellar). Systkinin hafa sérstaklega gaman af því að eyðileggja mannorð annarra og ástarsambönd. Sebastian er orð- inn leiður á að daðra við og sofa hjá „ómerkilegum" og fallegum stúlkum og hungrar í erfiðari verkefni. Þegar hann flettir ung- lingablaðinu Seventeen sér hann grein eftir Annette (Reese Wither- spoon) þar sem hún lýsir því yfir að hún ætli að vera hirein mey þar til hún giftist. Þetta þykir Sebasti- ///////// Kvikmyndir an ögrun við hæfi en áður en hann fer í málið er Kathryn með áríðandi verkefni handa honum. Hún vill að hann spilli og táldragi hina bamalegu og saklausu Cecile (Selma Blair) því kærasti Kathryn hafði sagt henni upp vegna Cecile. Sebastian ákveður að slá tvær flugur í einu höggi og leysa bæði verkefnin með trompi. Nýjar myndir í kvikmyndahúsuin: Bíóhöllin: Wiid Wild West Saga-Bíó: The Mummy Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Ó(eðli) Háskólabíó: Fucking Ámál Kringlubíó: Wing Commander Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Office Space Stjörnubíó: Cube Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 ábreiða, 8 uppistaða, 9 fæðir, 10 ágengu, 11 skel, 12 eldstæð- is, 14 nærri, 16 afkomendur, 18 drollar, 21 hlóðir, 22 kross. Lóðrétt: 1 ritfæris, 2 upphaf, 3 múlið, 4 sár, 5 láir, 6 þytur, 7 heið- ur, 13 grind, 15 hrósa, 17 hestur, 19 ullarhnoðrar, 20 til. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 holduga, 8 æfúr, 9 rak, 10 stráðu, 11 tík, 13 para, 15 staup, 17 an, 18 mörk, 20 enn, 21 kjána. Lóðrétt: 1 hæst, 2 oft, 3 lurkar, 4 drápu, 5 urða, 6 gaurana, 7 aka, 12 ítök, 14 Anna, 15 smá, 16 pen, 19 ká. Gengið Almennt gengi Ll 29. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,840 73,210 74,320 Pund 116,710 117,310 117,600 Kan. dollar 48,310 48,610 50,740 Dönsk kr. 10,4510 10,5080 10,3860 Norsk kr 9,3110 9,3620 9,4890 Sænsk kr. 8,8300 8,8790 8,8190 Fi. mark 13,0821 13,1608 12,9856 Fra. franki 11,8579 11,9292 11,7704 Belg. franki 1,9282 1,9398 1,9139 Sviss. franki 48,6600 48,9300 48,2800 Holl. gyllini 35,2963 35,5084 35,0359 Þýskt mark 39,7698 40,0087 39,4763 ít líra 0,040170 0,04041 0,039870 Aust. sch. 5,6527 5,6867 5,6110 Port escudo 0,3880 0,3903 0,3851 Spá. peseti 0,4675 0,4703 0,4640 Jap. yen 0,629800 0,63360 0,613200 írskt pund 98,763 99,357 98,035 SDR 99,130000 99,73000 99,470000 ECU 77,7800 78,2500 77,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.