Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1999, Qupperneq 36
ðvikudaginn 28.07. ’99 Vinningar vinninga Vinning&upphœð 1. 6 af 6 0 41.487.090 2.5 aþ 6* V ° 334.840 3-saJ 6 0 263.094 4-4 aþ 6 144 2.900 5-3 aþ 6& *»• 418 420 HeUdarvinning&upphœð 42.678.184 Á í&landi 1.191.094 ■ FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ1999 V erslunarmannahelgin: Spáin skánar „Góðu fréttirnar eru þær að lægðin sem búið var að spá verður minni og minni því nær sem dregur helginni," sagði Unnur Ólafsdóttir veðurfræð- j^ingur í morgun. „Það á eftir að rigna minna en spáð var en ekki getum við enn lofað þurru. Ég spái hlýju og góðu um land allt,“ sagði Unnur. -EIR Ásatrúarmenn: 4 brúðkaupá einni viku „Það liggur við að ég segi að það sé of mikið að gera,“ sagði Jörmundur Ingi Hansen, allsherjargoði ásatrúar- manna, sem á einni viku hefur gefið saman fern brúð- hjón í söfnuði sín- um. „Þetta endur- speglar flölgunina hjá okkur sem hef- ur verið um 25 pró- sent á ári frá því ég tók við embætti. Á fjórum árum hefur félögum fjölgað úr 120 í 400 og þróunin heldur áfram," sagði Jörmundur Ingi sem gefur saman brúðhjón í Vest- mannaeyjum í dag - fyrsta brúðkaup- ið að hætti ásatrúarmanna í Vest- mannaeyjum i þúsund ár. -EIR Jörmundur Ingi Hansen. DV Læt ekki ráöskast meö rtfíg Krassandi helgarpakki í Fókusi sem fylgir DV á morgun er rætt við Hreim, söngvara í Landi og sonum, sem hefur breyst úr Asvínahirði í poppstjömu á tveim árum. Þá er í blaðinu próf sem svar- ar því hvort þú eigir að fara á útihá- tíð, klipparinn Ingvar segir að sítt að aftan sé að komast í aftur tísku og Dr. Love leiðbeinir um rakstur að neðan. Þetta og margt margt fleira. Lífsspeki Lindu í Helgarblaði DV ræðir Linda Pét- ursdóttir um lífsspeki sina og af- stöðu til karlmanna og hjónabands. Ólafur Þórðarson segir frá starfi umboðsmanns listamanna. Ville- neuve, heimsmeistarinn á dmsl- unni, er í brennidepli í Formúlu 1 og litið er inn i brúðkaup Guðmund- , ^ar Þorvarðarsonar og Vilhjálms Guðjónssonar. Atgangur var við Umferðarmiðstöðina í Fteykjavík í morgun þar sem hópur stráka var á leið í knattspyrnuskóla á Sauðárkróki um helgina. Mikil örtröð verð- ur væntanlega á rútuplaninu í dag þegar fólk flykkist í útilegu. Síðustu fréttir herma að straumurinn liggi norður en þokkaleg veðurspá um allt land gæti breytt því. DV-mynd e.ói. Undirskriftar beggja foreldra krafist viö útgáfu vegabréfa handa börnum: Til varnar barnsránum - gömlu vegabréfin vinsæl í erlendum undirheimum Ný lög um vegabréf gera ráð fyrir því að allir íslendingar beri vega- bréf í eigin nafni á ferðalögum er- lendis. Við útgáfu vegabréfa til bama, yngri en 12 ára, er þess kraf- ist að báðir foreldrar séu viðstaddir afhendingu vegabréfsins og undir- riti fyrir hönd barnsins í votta við- urvist. Er þetta gert til að koma í veg fyrir hugsanleg barnsrán sem dæmi em um. „Það eru sjálfsögð mannréttindi að hver íslendingur hafi sitt eigið vegabréf. Dæmi um íslenska konu sem fótbrotnaði á Mallorca og var með þrjú böm skráð í passann sinn sem komust fyrir bragðið hvorki lönd né strönd segir allt sem segja þarf um nauðsyn þessa,“ sagði Auð- ur Bragadóttir í vegabréfadeild út- lendingaeftirlitsins. „Við höfum það einnig fyrir satt að gömlu íslensku vegabréfin voru ákaflega vinsæll söluvarningur í erlendum stórborg- um, sérstaklega ef börn voru skráð í þau. Þetta þóttu verðmæti í undir- heimunum," sagði Auður. Barn með vegabréfið sitt. Vegabréf fyrir bam kostar 1.700 krónur en 4.600 fyrir fullorðna. Ef óskað er flýtimeðferðar tvöfaldast þessi upphæð en mikil eftirspurn er eftir slíku: „Eftir að ferðir fóru að bjóðast á Netinu með skömmum fyr- irvara hefur þetta stóraukist. Hér vinnum við dag og nótt og allar helgar og rétt höfum undan. Venju- legur afgreiðslutími á vegabréfi er þó 10 dagar,“ sagði Auður. Sú breyting varð einnig við setn- ingu nýju vegabréfalaganna að nú eru íslensku vegabréfin eign ríkis- ins. Er það samkvæmt venju í ná- Þjófur á Með fullan Maður situr í fangageymslu lögregl- unnar á Selfossi staðfastlega grunað- ur um innbrot og þjófnað. Lögreglan handtók manninn í gærkvöld og fannst í bifreið hans þónokkuð af þýfi. Tilkynnt hafði verið um innbrot í íbúð og fyrirtæki á Selfossi í gær en að sögn lögreglu var meira þýfi að finna í bílnum en hafði verið tilkynnt stolið. Lögreglan á Selfossi á von á því að grannalöndum okkar og helgast af þvi að auðveldara er fyrir yfirvöld að innkalla vegabréf ef það er eign hins opinbera, til dæmis þegar svipta þarf einstakling vegabréfi í sakamáli. Ef vegabréf tapast þarf viðkomandi að gefa skýrslu þar sem hann hefur tapað eign ríkisins en sektum er ekki beitt. -EIR Selfossi: bíl af þýfi fólk hafi samband í dag og tilkynni horfna muni. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa stolið seðla- veskjum úr fyrirtækjum á Selfossi. Við handtöku fundust leifar af am- fetamíni á manninum. Lögreglan á Selfossi elti uppi öku- mann bifreiðar sem hafði ekið á staur um klukkan hálfellefu í gærkvöld. Hann er grunaður um ölvun við akst- ur. -íbk Veðrið á morgun: Gott veður um allt land Austanátt, 8-13 metrar á sekúndu, verður við suður- ströndina en annars hæg. Skýjað með köflum sunnan til og aUra austast en léttskýjað á Norður- og Vesturlandi. Hiti verður á bil- inu 12-22 stig, hlýjast norðan og vestan til. Veðrið í dag er á bls. 37. Pantið í tíma FLUGFELAG ISLANDS 570 3030

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.