Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 23 18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal- ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf, 30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús. Uppl.ís. 8916837._________________ Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna nýja tölvudeild. Þekking á intemeti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferða- lög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708, 861 2261. E-mail: lasi@simnet.is Bílstjórar Nings. Bílstjórar óskast á eigin bíl til útkeyrslu á mat. Góður vinnutími og kjör. Hentar vel með skóla eða sem aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899 1260. Dyravarsla á skemmtistaö. Okkur vantar trausta og hrausta dyraverði strax. Góð laun í boði íyrir rétta aðila, fólk yngra en tvítugt kemur ekki til greina. Úppl. í s. 896 3094.______________________________ Nelly’s Café Óskar eftir starfsfólki í eftir- taldar stöður: barþjóna, dyraverði, upp- vask, fatahengi, glasatínslu og á dag- vaktir. Uppl. á staðnum í dag frá ld. 17-19. Nelly’s café, Þingholtsstræti. Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu. Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán. Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán. Uppl. gefúr Sigríður í síma 699 0900. KaffiHúsiö, Kringlunni, og við Smáratorg í Kópavogi, óskar að ráða skemmtilegt og ábyrgðarfullt starfsfólk til þjónustu- starfa, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í Kringlunni og í síma 568 9040. Vaktavinna! Óska eftir starfsfólki í sam- lokugerð, næturvinna og dagvinna, ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum til kl. 13.30. Sómi, Gilsbúð 9, Garðabæ.. Óskum eftir hressu og áreiöanlegu starfs- fólki í vaktavinnu við afgreiðslustörf og fleira. Framtíðarvinna. Öppl. gefur Sig- rún í síma 557 3700. Bakarameistarinn Mjódd. Bakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Vinnutími frá 8-13 og 13-18.30. Ath. framtíðarvinna. Uppl. á staðnum milli 4 og 5. Ingunn. Bónus, Hafnarfiröi. Bónus leitar að dug- legum starfskröftum við almenn versl- unarstörf, áfyllingu o.fl. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404. Leikskólinn Foldaborg óskar eftir fólki í ræstingu. Um er að ræða 2 stöður. Uppl. gefa leikskólastjóri eða aðstoðarleikstjóri í síma 567 3138. Starfsfólk óskast til starfa á leikskólann Rauðaborg, Viðarási 9. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Uppl. gefúr leikskólastjóri í síma 567 2185. Atv. framtíðar. Viltu starfa m/ hressu og skemmtil. fólki, ákv. þín laun. Engir launat. Markaðsk. framtíðar, 19 ára fyr- irt. Unnið í 44 lönd. Ema. 898 3025. Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki í framtíðarstörf. Sími 520 2000. Bakarí í Hafnarfirði óskar eftir starfs- fólki í afgreiðslu. Svör sendist DV, merkt „Bakarí- 253201“. Bifvélavirkl eöa laghentur maður óskast í viðgerðir.Umsóknir sendist DV, merktar „Viðgerðir 109254“. Bráövantar duglegt fólk í hlutastarf. Ath. sölustarf. Uppl. í síma 551 1458 og net- fang: ingo-johanna@islandia.is Duglegur verkamaöur óskast í byggingar- vinnu, getur síðar komist að sem nemi í húsasmíði. Uppl. í síma 896 1606. Starfsmaður óskast á hjólbarðaverkstæði, helst vanur. Uppl. hjá Kaldaseli ehf, Dal- vegi 16b, Kópavogi, sími 544 4333. . Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 75 lesta bát. Uppl. í símum 554 5320 og 893 1136. Veitingahúsiö Amigos óskar eftir aö ráöa aðstoðarfólk í eidhús og í uppvask. Uppl. í síma 5111333. Óska eftir meiraprófsbílstjóra til aksturs á ruslagámum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 567 5111. Óska eftir mönnum í uppsetningu og nið- urtekningu á vinnupöilum. Uppl. í síma 553 2280. Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgan og heiðarlegan. Meðmæli óskast. Úppl. f s, 565 5703 og 896 4562.__________________ Óskum aö ráöa vana gröfumenn, á hjóla- gröfu. Mikil vinna. Uppl. í símum 437 1134 og 898 0703. Atvinna óskast Konur í leit aö erótísku starfl, athuglö! Þið getið nýtt ykkur atvinnuauglýsingar Rauða Torgsins ókeypis í síma 535 9929. 100% persónuleynd. Vélarverkstæðismaður. 40 ára fjölskmað- ur óskar eftir starfi hið fyrsta, er vanur hvers kyns vélaviðgerðum og rafsuðu. Uppl. í s. 861 2563._________________ Fertugur maöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 557 2606. EIHKAMÁL fy Enkamál Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða Torgið hvenær sólarhings sem er og með fullkominni persónuleynd! Þú getur látið allt flakka hjá Kynórum Rauða 'Ibrgsins í síma 535 9933. Til erótískra nuddkvenna: Rauða Tbrginu berast sífellt fyrirspumir um erótískt nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í síma 535 9922. C Símaþjónusta Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og aðra sem hafa áliuga á erótík og erótísk- um leikjum með karlmönnum. S. 905 2002 (66,50). Rauöa Torgiö Stefnumót tryggir konum í ieit að tilbreytingu fullkomna persónu- leynd-ogókeypisþjónustu. Kynntuþér málið í síma 535 9922. Stórglæsilegt Yamaha Virago 1100 til sölu, árg. 1997, ekið aðeins 4.200 km, svarthvítt. Hjólið er sem nýtt, verð 900 þús. Gott stgrverð. Uppl. í síma 897 1336 eða 553 3833. pga Verslun pmeo Troðfull búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrð- umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfylltum titr., vatnsheltum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúiumar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörar f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Eram í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath. Fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsend- um um land allt. www.is- landia.is/romeo Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 nmm Í1 I , % ÞÚ SIÆRÐ IN£J FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU PERSÖNULEIKÁ Í>INN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í ^FRAMTÍÐINNI Til sölu hvít Honda Civic ‘98 sept., 160 hö., ek. 7 þús., 17“ álfelgur, litað gler, geislaspilari o.fl. Verð 1.830 þús. Útborgun 450 þús. Bílalán 1.380 þús. í 7 ár. 23 þús. á mán. Eng- in skipti. Uppl. í síma 862 2000. Ágúst. Subaru 1800 4x4 sedan ‘88, 4 dyra, skoðaður ‘00, ekinn 148 þ., 5 gíra, út- varp/segulband. Fallegur og góður bíll, Verð 250 þ. S. 896 8568, l4r Ýmislegt Veitan, 66,50 kr. mín. Spásfminn 905 5550. 66,50 mín. á) Bátar Jet-ski. 2 Kawasaki 900 ZXI ‘97, 100 hö., ónot- uð. Uppl. í síma 896 8255 og 421 4250. S Bílartílsölu Tveir 7 manna fjölnotabílar. Plymouth Grand Voyager SE, árg. ‘97, AWD (4x4), 6 cyl., sjálfsk., allt rafdr., loftkæling, líknarbelgir, ABS, íjarstart, fjarlæsing, þjófavöm, útvarp/kassetta, álfelgur, lit- að gler og skíðabogar. Dodge Caravan, árg. ‘97, 4 cyl., sjálfsk., rafdr. rúður, loftkæling, fjarstart, fjarlæsing, líkn- arb., ABS, skíðabogar, litað gler, út- varp/kassetta. Uppl. í sfma 577 1777, 899 8477 og 899 8644, Óli og Ingi. IJrval -gottíhægindastólinn Alvöru eöalvagn. M. Benz 300E 4matic, árg. ‘92, ek. aðeins 57 þús. km, 180 hö., 6 strokka. Það eru ekki margir til í þessum gæðaflokki. Uppl. í síma 511 1560, Evrópa-bíla- sala, Faxafeni 8. Jóhann. Pontiac Trans Am Ram Air, árg. ‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T- toppur, með öllu. Verð 3.000 þús. Samkomulag. Uppl. í síma 567 2277 og 861 4840. Töff bfll. Til sölu Trans Am ‘75, með 400-vél og 400-skiptingu. Tilboð óskast í síma 698 8384. Toyota Hilux 2,4, bensfn, árg. ‘90, flækjur, aukatankur, loftdælur og kútur, loftlæsing. Verð 850 þús. Uppl. í síma 862 1425. M Hópferðabílar ril sölu MMC Galant GLSi, 4x4, árg. 91, skoðaður ‘00, 16“ álfelgur, þjófa- ,’arnarkerfi. Góð hljómtæki. Verð 350 þús. stgr. Uppl. í síma 893 0535. Hagstœð kjör Ef sama smáauglysingin er birt undir 2 dálkum sama afsláttur af annarri auglýsingunni, Smáauglýsingar *, . 550 5000 o\it milíi himir)'. Til sölu M. Benz 1625, árgerð ‘83, 47 sæta, fjallabíll og hentar vel í skóla- akstur. Möguleg skipti á minni rútu eða jeppa, einnig M. Benz 2638, skráð- ur 5/7 ‘98, ekinn 18 þús. ABS. Miller- pallur. Mjög lítið mál að setja á hann stól. Skipti möguleg á ódýrari bílum. Uppl. í síma 893 7065 og 566 8843. / JJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.