Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999
25
Myndasögur
3
2
S
£
(B
EU
Opir /"Opnaöu munninnl \ j Pú skalt taka inn I hóstasaftiná þina. J
f\nnra- \ ““ iviövörunarkerfi | \ mitt segir mér aö hæfla sé aðvlfandi. ^ Hef ég eitthvtTn öryggi fyrir þvl aö þetta sé enki Ivanabindandi? i \ • J
n 5
fv
Ms-
Veiðivon
Örn Sigurlaugsson með stærsta laxinn úr Rangánum en fiskurinn var 21
pund og tók fluguna Snældu. Hann veiddist í Rangárflúðunum og var settur
í klak. DV-mynd ÞE
Urriðasvæöiö í Laxá í Þing:
3000 fiskar komn-
ir hjá Hólmfríði
Þó svo laxveiðin hafi ekki verið
upp á sitt besta i mörgum lax-
veiðiám verður ekki það sama sagt
um urriðann. Hann virðist standa
vel fyrir sínu í Þingeyjarsýslunni og
þetta er líka að heyra af fleiri stöð-
um á landinu en fyrir norðan. En
það sama verður ekki sagt um lax-
inn í Aðaldalnum.
„Veiðin gengur nokkuð vel hjá
okkur. Núna eru komnir um 3000
fiskar og það er vel yfir meðalveiði
siðustu ára. Nokkrir stærstu
flskanna eru 7 punda,“ sagði Hólm-
fríður Jónsdóttir á Arnarvatni er
við spurðum frétta af svæðinu í
gærdag.
„Það hefur verið heitt hérna síð-
ustu daga og það mikið af slýi í ánni
Veiðieyrað
Veiðiheimurinn tekur á sig
ótrúlegar myndir. Við fréttum af
einum veiðimanni sem er nánast
hættur að veiða. Hann fer í veiði-
túrana og situr inni í veiðihúsi
allan daginn, alla vega mikinn
hluta tímans. Eiginkonan gaf
honum fyrir fáum vikum veiði-
hjól sem er bæði dýrt og flott og
eiginmaðurinn vill ekki fá bleytu
í nýja veiðihjólið svo hann þorir
varla út úr húsi með það og lax-
amir hafa það fínt á meðan. En
þessi veiðimaður er lunkinn að
setja í þá, á hinar ýmsu flugur
sem hann hnýtir.
en veiðin hefur gengið vel þrátt fyr-
ir það. íslendingar eru í miklum
meirihluta hjá okkur en útlending-
ar sjást héma við veiðiskapinn,"
sagði Hólmfríður enn fremur.
Veiðivon
Gunnar Bender
Veiðitoppurinn:
Þverá að stinga af
Þverá í Borgarfirði er enn þá með
ömgga forystu á veiðitoppnum með
1640 laxa en næst kemur Norðurá í
Borgarfirði með 1330 laxa. Grímsá í
Borgarfirði og Rangámar eru með
1000 laxa hvor veiðiá. Þá kemur
Blanda en hún hefur gefið 980 laxa,
síðan Laxá í Kjós með 810 laxa og
loks Langá á Mýmm. Þetta eru
veiðiámar sem hafa gefið fleiri en
700 laxa.
Þverá virðist vera örugg á toppn-
um og er búin að vera þar lengi
enda þarf næsta veiðiá, sem er
Norðurá, að bæta við sig 300 löxum
til aö ná henni.
Stærsti laxinn er úr Vatnsdalsá,
24 pund, og síðan era nokkir 22
punda úr hinum og þessum
veiðiám.
E X P R E S S
HAGLASK0HN
Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383
OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND
—HÆFftBETUR
9 Sjörnubrotin plasthylki
9 Plastbolla forhlöð
9 16-24mm sökkull
9 VECTAN-hágæða púður
9 36, 42 og 46 gr. hleðsla
• 3% ANTIMONY-högl
9 Stærðir 1,3, 4, 5
• Hraði: 1375 fet/sek.
• ClP-gæðastaðall
-------
SPORTVÖRU
GERÐIN HF.
7 i