Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999
30 dagskrá miðvikudags 4. ágúst
*
t
}
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
15.55 Einvígið á Nesinu. Fylgst með keppni tíu
bestu kylfinga landsins á fridegi verslun-
armanna. Leiknar eru níu holur og eftir
hverja þeirra fellur sá úr keppni sem not-
ar flest högg. Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson. e.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light).
17.20 Myndasafnið.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Blkarkeppni KSÍ. Bein útsending frá leik
KR og Breiðabliks í undanúrslitum karla.
Seinni hálfleikur verður sýndur að loknum
fréttum.
19.00 Fréttir og veður.
19.15 ‘Bikarkeppni KSÍ. Bein útsending frá
seinni hálfleik I leik KR og Breiðabliks í
undanúrslitum karla.
20.10 Víkingalottó.
20.15 Gestasprettur. Kjartan Bjarni Björgvins-
son tylgir Stuðmönnum og landhreinsun-
arliði þeirra í Græna hernum um landið.
Isráot
13.00 Seinheppnir sölumenn (e) (Tin
I — | Men). Myndin segir
II ?L'I trá tveimur sölu-
mönnum sem gera hvað sem þeir
geta til þess að bregða fæti hvor fyrir
annan. Eiginkonurnar eru jafnvel ekki
óhultar. Aðalhlutverk: Barbara Hers-
hey, Danny Devito, Richard Dreyfuss.
Leikstjóri: Barry Levinson. 1987.
14.45 Ein á báti (14:22) (e) (Party of Five).
15.25 Vík milli vina (5:13) (e) (Dawson¥s
Creek). Hér segir af Dawson og vin-
um hans sem alast upp í litlu sjávar-
plássi rétt fyrir utan Boston.
16.10 Brakúla greifi.
16.30 Sögur úr Andabæ.
16.55 Spegill, spegill.
17.20 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Gutta paa tur til Island 19.00 19>20.
Sumir eru einir á báti.
20.05 Samherjar (18:23) (High Incident).
20.55 Öll sund lokuð (Pandora's Clock).
Sjá kynningu.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 iþróttir um allan helm.
23.45 Seinheppnir sölumenn (e) (Tin
Men). Myndin segir
frá tveimur sölu-
mönnum sem gera hvað sem þeir
geta til þess að bregða fæti hvor fyrir
annan. Eiginkonumar eru jafnvel ekki
óhultar. Aðalhlutverk: Barbara Hers-
hey, Danny Devito, Richard Dreyfuss.
Leikstjóri: Barry Levinson. 1987.
01.35 Dagskrárlok.
Dagskrárgerð: Kolbrún Jarisdóttir.
20.35 Laus og liðug (22:23) (Suddenly Susan
III).
21.00 Sjúkrahúslð Sankti Mikael (12:12) (S:t
Mikael).
21.45 Þrenningin (5:9) (Trinity).
22.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.25 Skjáleikurinn.
• Komi til framlengingar knattspyrnuleiksins fær-
ast dagskrárliðir aftur sem þvi nemur og
Nýjasta tækni og vísindi fellur niður.
Ymislegt gerist f lífi og vinnu Susan.
18.00 Alfukeppnin. (Leikurinn um 3.sætið). Ut-
sending frá leiknum um 3. sætið.
20.00 Gillette-sportpakkinn.
20.30 Kyrrahafslöggur (4:35) (Pacific Blue).
21.15 Vandræðagemlingar (The Troublema-
kers). Gamansamur vestri. Litlir kærieik-
ar eru með bræðrunum Travis og Móses
en nú kann að verða breyting þar á. Þeir
eru báðir á heimleið því móðir þeirra á
við þá mikilvægt erindi. Faðir bræðranna
lét eftir sig digran sjóð og þeir sjá fram á
bjartari tíma. En heimferðin gengur ekki
áfallalaust því í villta vestrinu eru hætt-
urnar á hverji strái. Aðalhlutverk: Terence
Hill, Bud Spencer, Ruth Buzzi, Anne
Kasprik, Eva Hassmann. Leikstjóri: Ter-
ence Hill. 1996. Bönnuð börnum.
23.00 Mannshvörf (e) (Beck). Bresk spennu-
þáttaröð frá BBC-sjónvarpsstöðinni um
Beck spæjara. Beck rekur fyrirtæki sem
sérhæfir sig í að leita að fólki sem er
saknað.
23.50 Ástarvakinn (The Click 6). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Trufluð tilvera (21:31) (South Park).
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna. Bönn-
uð börnum.
01.50 Álfukeppnln (Úrslitaleikur). Bein útsend-
ing frá úrslitaleiknum.
03.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Hvað sem það kost-
ar (To Die For). 1995.
Bönnuð börnum.
08.00 Helgarferö (Week-
end In the Country). 1996.
10.00 Þunnildin (Stupids,
1996.
Hátt upp í himininn
(Pie In the Sky).
14.00 Englasetriö (House Of Angels).
16.00 Síöasta sýningin (The Last Picture
Show). Úrvalsmynd um smábæjarlíf í
Texas og ungmenni sem þar vaxa úr
grasl. 1971.
18.00 Þunnildln (Stupids, The). 1996.
20.00 Hátt upp í himininn (Pie In the Sky).
22.00 Síöasta sýningin (The Last Picture
Show). 1971.
00.00 Hvað sem það kostar (To Die For).
1995. Bönnuð börnum.
02.00 Helgarferö (Weekend In the Country).
1996.
04.00 Englasetrið (House Of Angels).
skjár t»
Engin dagskrá
barst
Farþegi í þotu er sýktur af banvænni og dularfullri veiru. Flugstjór-
inn fær að lenda í Keflavík.
Stöð 2 kl. 20.55:
Öll sund lokuð á íslandi
Framhaldsmynd mánaöar-
ins á Stöð 2 er spennumyndin
Öll sund lokuð, eða Pandora’s
Clock. FcU'þegi um borð í þotu
á leið frá Frankfurt til New
York sýkist af banvænni og
dularfullri veiru. Flugstjórinn
biður um lendingarleyfi hið
fyrsta en beiðni hans er alls
staðar hafnað. Hann fær þó
loks að lenda í Keflavík en eng-
inn má yfirgefa vélina. Það lít-
ur út fyrir að veiran sé
bráðsmitandi og geti drepið
milljónir manna á augabragði. .
Bandaríska leyniþjónustan vill
láta sprengja þotuna í loft upp
en flugstjórinn reynir að
bjarga farþegum og áhöfn í
kapphlaupi við tímann. Seinni
hluti myndarinnar er á dag-
skrá Stöðvar 2 annaö kvöld. í
helstu hlutverkum eru meðal
annarra Richard Dean Ander-
son, Daphne Zuniga, Edward
Herrmann og Robert Loggia.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Nýjasta tækni og vísindi
Á undanförnum áratug-
um hefur gengið mikið á
regnskóga Suður-Ameríku.
Eitt af því sem menn hafa
áhyggjur af í því sambandi
er að ýmsum tegundum líf-
vera verði útrýmt og sum-
um þeirra jafnvel áður en
þær uppgötvast. Að þessu
verður vikið í einni þeirra
mynda sem sýndar verða í
þættinum í kvöld en auk
þess verður fjallaö um rann-
sóknir á gassprengingum,
rafknúna hraðakstursbif-
reið og framleiðslu Airbus-
flugvélanna en ákveðið hef-
ur verið að nýjasta og
smæsta farþegaflugvélin,
sem framleidd verður af
evrópsku Airbus-verksmiðj-
unum, verði sett saman í
Hamborg. Umsjón: Sigurður Sigurður H. Richter hefur umsjón
H. Richter. með Nýjastu tækni og vísindum.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á ísafiröi.
9.38 Segöu mér sögu, Kári litli í
sveit eftir Stefán Júlíusson. Höf-
undur les lokalestur.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóö. Umsjón: Edda V.
Guömundsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Sigrlður Pétursdóttir og Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Cultura Exotica. Þriðji þáttur um
manngeröa, menningu. Umsjón:
Ásmundur Ásmundsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð
eftir Bruce Chatwin. Árni Óskars-
son þýddi. Vilborg Halldórsdóttir
les átjánda lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Hughrifin heima fyrir. Um lista-
konurnar Mary Cassatt og Berthu
Morrisot. Umsjón: Sigurlaug Jón-
asdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan giymur eftir
Ernest Hemingway í þýöingu
Stefáns Bjarman.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
20.20 Út um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og
feröamál. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan
Óskarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Af slóðum íslendinga í Banda-
rikjunum og Kanada. Þórarinn
Björnsson sækir Vestur-íslend-
inga heim. Fjórði þáttur.
23.20 Heimur harmónikunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fróttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fróttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fróttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Fótboltarásin.
20.15 Stjörnuspegill.
21.05 Miilispil.
22.00 Fréttir.
22.10 Tónar.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp
Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Útvarp
Suöurlands kl. 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarieg
landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveður-
spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30
og 19.00.
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í dag
kl. 16.08.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústs-
son leikur bestu dægurlög undar-
farinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt-
ur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei-
ríksdóttir. Óskar Jónasson dæmir
nýjustu bíómyndirnar. Fréttir kl.
16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafs-
\son leikur íslenska tónlist.
19.0019 >20.
20.00 kristófer Helgason.
23:00 Útvarp nýrrar aldar. Endurfluttur
þáttur sem hlaut verölaun í þáttar-
gerðarsamkeppni Bylgjunnar, ís-
lengkrar erfðagreiningar og FBA.
00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk
tpnlist. 21.00 Proms-tónlistarhátíðin.
Á efnisskránni: Inside Story eftir Pi-
ers Hellawell (frumflutningur) og
Enigma-tilbrigðin eftir Edward Elgar.
Flytjendur: Clio Gould fiðla, Philip
Dukes víóla og BBC-sinfónían í
Skotlandi, undir stjórn Martyns
Brabbins. 22.05 Klassísk tónlist.
Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims-
þjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirn-
ar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það
nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og
rómantískt með Stefáni Sigurðssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend-
ingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03
Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn
Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi
Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt
rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17
Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 17:30
M0N0FM87.7
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð-
isson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19
Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi.
22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
Animal Planet l/
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddy's Thanksglving 06:50 Judge Wapner's
Animal Court. Ex Dognaps Pow’s Pooch 07:20 Judge Wapner’s Animal Court.
Break A Leg In Vegas 07:45 Going Wild With Jeff Convin: Glader National Park,
Montana 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Los Angeles 00:40 Pet Rescue 09:10
Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirits Of The Rainforest 11:00 Judge
Wapner's Animal Court. Missy Skips Out On Rent 11:30 Judge Wapner's Animal
Court. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 12:00 HoUywood Safari: Dreams
(Part One) 13:00 Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Blue Whale 15:00
The Blue Beyond: The Lost Ocean 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00
Harrýs Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor
19:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unlucky 719:30 Judge Wapner's
Animal Court. Broken Spine 20:00 Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School
21:30 Vet School 22:00 Kenya’s KiHers
Computer Channel ✓
Miövikudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45
Chips With Everyting 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Dagskr-riok
Discovery V ✓
07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Rogues Gallery: Al Capone 08:25
Arthur C. Clarke’s Mysterious World: Giants For The Gods 08:50 Bush Tucker
Man: Stories Of Survival 09:20 First Rights: Workhorse Of The Sky - The Turbo
Prop 09:45 Futurewortd: Reality Bites 10:15 The Elegant Solution 10:40 Ultra
Science: Earthquake 11:10 Top Marques: Bugatti 11:35 The Diceman 12:05
Encyclopedia Galactica: The Robot Explorers 12:20 The Century Of Warfare 13:15
The Century Of Warfare 14:10 Disaster: Holiday Horror 14:35 Rex Hunfs Fishing
Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker's Worid: Arkansas
16:00 Classic Trucks 16:30 Treasure Hunters: Fire In The Stone 17:00 Zoo Story
17:30 The World Of Nature: Island Of The Dragons 10:30 Great Escapes: Right For
Their Lives 19:00 Wonders Of Weather: Tomado 19:30 Wonders Of Weather. Wind
And Waves 20:00 The Andes: Life In The Sky 21:00 Planet Ocean: Into The Abyss
22:00 Wings: Guardians Of The Night 23:00 Egypt: Chaos & Kings 00:00 Classic
Trucks 00:30 Treasure Hunters: Rre In The Stone
TNT ✓ ✓
04:00 The Man Who Laughs 05:45 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm
08:00 Charge of the Light Brigade 10:00 James Cagney - Top of the Wortd 11:00
Angels with Dirty Faces 12:45 Don’t Go Near the Water 14:30 Murder She Said
16:00 Bhowani Junctíon 18:00 The Courtship of Eddie's Father 20:00 The Stratton
Story 22:15 Wings of Eagles 00:15 Zig Zag 02:15 The Stratton Story
Cartoon Network
04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jeny 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator
09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions
11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom
and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy
Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratoiy 16:30
Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo
18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family
20:00 Flying Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater
22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA -
Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout
01:00 Rying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Biil 02:30 The Fruitties
03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga
HALLMARK ✓
06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express
10.35 l'll Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare: Slow Violence 13.45 The Echo
of Thunder 15.20 Margaret Bourke-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome
Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Hariequin Romance:
Cloud Waltzer 2140 Conundrum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10
The Disappearance of Azaria Chamberiain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper
BBC Prime ✓ ✓
04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue
Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Styfe Challenge 07.20
Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hurrt 09.45
Antiques Roadshow Gems 10.00 WhoH Do the Pudding? 10.30 Ready, Steady,
Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders
13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Liver Birds 14.30
Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style
Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners’ Worid
18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a
Marriage 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys in the Mist 11.30 The Third Planet 12.00 Natural
Bom KHIers 12.30 Natural Bom Killers 13.00 The Shark Ries 14.00 WUdtife
Adventures 15.00 The Shark Rles 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Rles
18.00 Rise of the Falcons 10.30 Korup: an African Rainforest 19.30 Mir 18:
Destination Space 20.00 Wacky World: Wild Wheels 21.00 Wacky Worid: Driving the
Dream 21.30 Wacky Worid: Don Sergio 22.00 In Search of Zombies 22.30 Schooi
for Feds 23.00 Storm Voyage • the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's
Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheels 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergio
02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the
Adventure of the Aileach 03.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Close
mtv ✓ ✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 European Top 20 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bylesize
18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night
Videos
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten
21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00
News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV
04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
cnn ✓ ✓
04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry
King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.15 American
Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15
Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 1340 Showbiz Today 14.00
World News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry
King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid
Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Wortd News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN
Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News
00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN
Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline
THE TRAVEL ✓ ✓
07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 00.30 Go 2 09.00
Escape from Antarctica. 10.00 Into Africa 10.30 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30
Tates From the Flying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00
The Flavours of Italy 13.30 The Great Escape 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00
On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00 Reel Worid 16J0 Amazing Races 17.00 The
Flavours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales From the Flying Sofa 19.00
Travel Livé 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 The Great Escape
21.30 Aspects of Life 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22J30
NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US
Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 08.00 Motorcyding:
Worid Championship • Dutch Grand Prix in Assen 10.00 Motocross: World
Championship in Kester, Belgium 1040 Car Racing: Historic Racing 11.00 Footbali:
Worid Cup Legends 12.00 Sailing: Sailing Worid 12.30 EqueStrianism: Show
Junping in Chantilly 13.30 Gotf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 14.30
Free Climbing: Worid Cúp in Leipzig, Germany 15.00 Triathlon: Ironman Europe in
Roth, Germany 16.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 17.00
Motorsports: Start Your Engines 18.00 Bowling: 1999 Golden Bowling Ball in
Frankfurt/main, Germany 19.00 Marlial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt,
Germany 20.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Dubai, United Arab
Emirates 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00
Motorsports: Start Your Engines 23.00 Motocross: World Championship in Kester,
Belgium 23.30 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best
12.00 Greatest Hits of... the Clash 12.30 Pop-up Vtdeo 13.00 Jukebox 1540 Taik
Music 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... the Clash 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob
Mills' Big 80's 21.00 The Millennium Classic Years: 1974 22.00 Gail Porter's Big 90’s
23.00 VH1 Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift
stoð, naiunu Italska nklssjonvarpið,
stöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið.
OMEGA
17.30Sðnflhomlð. Barnaefnl. 18.00 Krakkaklúbburlnn Bamaetnl. 18.30 Líf í Orðlnu
með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelslskallið með
Freddle Fllmore. 20 OOKærlelkurlnn mlklltverðl með Adrlan Rogers. 20.30 Kvöldljót.
Ýmalr gestlr. 22.00 Lif I Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. 23.00Uf í Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Pralse the Lord). Bland-
að efni frá TBN sjónvarpsstöðlnnl. Ýmslr gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarplnu
FJÖLVARP
I >