Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 27
lyV MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999 27 Andlát Ester Ásgeirsdóttir, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést sunnudaginn 1. ágúst á sjúkrahúsinu á Akranesi. Kristján G. Halldórsson Kjartans- son, andaðist á gjörgæsludeild Sjúkra- húss Reykjavíkur fóstudaginn 30. júlí. Ema Guðrún Einarsdóttir, Ránar- götu 28, lést á Landspítalanum flmmtudaginn 29. júlí. Jarðatfarir Guðrún Ó. Melax, áður Ljósheimum 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30. Steinþór Ámason prentari, Samtúni 12, Reykjavík, verður jarðsunginn í dag frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Guðmundur Ólafsson, frá Dröngum, Borgarholtsbraut 27, Kópavogi, verð- ur jarðsunginn frá Kópavogskirkju í dag kl. 13.30. Elsa Guðmimdsdóttir, áður til heim- ilis á Holtsgötu 35, Reykjavík, verður jarðsungin frá Útskálakirkju, Garði, í dag kl. 14. Stefán Pétur Sigurjónsson bifreiða- stjóri, frá Heiðarbót, Uppsalavegi 9, Húsavík, verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 14. Tapað-fundið Útskorinn göngustafur úr tré tapað- ist við Litlu bílasöluna, Funahöfða 1 í Rvk, þann 29. júlí sl. milli kl. 13 og 14. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 553 3306 eða 853 6727. Fundarlaun. Canon ixus L-l, Advantix-mynda- vél tapaðist laugardagskvöldið 17. júlí sl. í Skaftafelli. Vélin er silfurlit og í svartri tautösku. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hafa samband í síma 564 2228. Fundarlaun. Tilkynningar Kammerkór Háskólans í Karlsruhe til íslands. Dagana 2.-10. ágúst nk. kemur hingað þessi þekkti háskóla- kór frá Þýskalandi, Kammerchor der Universitát Karlsruhe. Kórinn mun halda tvenna tónleika, fyrst í Hali- grimskirkju fimmtud. 5. ágúst kl. 20.30 og síðan í sal Tónlistarskólans í Hafnarfirði sunnud. 8. ágúst kl. 17. Einnig mun kórinn syngja við messu í Hallgrímskirkju sunnud. 8. ágúst kl. 11. Adamson 6I2> ■ -£\ | , LOS ANGELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara fritt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Örn Jóhannsson s. 698-4200 l'ris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is VISIR fýrir 50 árum 4. ágúst 1949 Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, tók við embætti í gær Herra Sveinn Björnsson, forseti fslands, að sungnir voru sálmarnir „Þín miskunn, tók í annað sinn við embættinu við hátfð lega athöfn í Dómkirkjunnl og Alþingis húsinu í gær. Hófst athöfnin í Alþingishúsinu með þvf ó, Guð“ og „Himneski faðir“. Að söngn- um loknum flutti biskupinn yfir Islandi, hr. Sigurgeir Sigurðsson, bæn og þar næst var aftur sunginn sálmur. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. ■Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga &ú kl. 9-24.00. Lyfja: Setþergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosíb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið vfrka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fiarðarapótek opið mánd.Aöstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sirnnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 vfrka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sbni 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sbni 112, Hafharfjörður, snni 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, ' Vestmannaeyjar, sbni 481 1666, Akureyri, sbni 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- rngur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 vfrka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarijörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla vfrka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla vfrka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl 11-15, símapantanfr í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 alla vfrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hebnilis- lækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opm allan sólar- hringinn, snni 525 1111. ÁfaUahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, snni 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðhmi í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuethavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafii: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin ffá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsalh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-Ðmd. kl. 10-20, fod. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- Bros dagsins „Paint it black....“, Ólafur Helgi Kjartans- son, sýslumaður á ísafirði, að vonum ánægður eftir að hafa hitt Mick nokkurn Jagger. garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Ástin er sigur ímyndunarinnar yfir skynseminni. H. L. Mencken ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9^18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Musernn, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningamiuiasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasaínið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld i júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Haíharflörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Selfln., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- flamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reylflavik, Kópavogi, Selflamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstotnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þínum hefur truflandi áhrif á þig og áform þin. Þú þarft því að skipuleggja hlutina upp á nýtt. Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert frem- ur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Nautið (20. apríl - 20. maí): Mikið rót er á tilfinningum þinum og þér gengur ekki vel að taka ákvarðanir. Mannamót lifgar upp á daginn. Tvíburarnir (21. maí - 21. júnl): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiöar ákvarðanir. Ekki gera neitt gegn betri vitund. Liklegt er að ákveðnar upplýs- ingar vanti, sem muni gera þér auðveldara fyrir, þegar þú kemst að þeim. Krabbinn (22. júnl - 22. júlí): Þú hefur í mörgu að snúast og þarft á aðstoð aö halda. Ástvinir þínir eru fúsir að veita þér aðstoð og skaltu ekki hika við að þiggja hana. I.joniO (23. júlí - 22. ágúst): Þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins. Dagurinn verður af- ar skemmtilegur og lánið leikur við þig á sviði viðskipta. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þó að þú sért ekki alveg viss um að það sem þú ert að gera sé rétt verður það sem þú velur þér til góðs þegar til lengri tíma er litið. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt víð að minni árangur náist en eUa. Þú ættir að hlusta betur á það sem aörir segja. Sporðdreklnn (24. okt. - 21. núv.): Þú ert óþarUega varkár gagnvart tUlögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. BogmaOurinn (22. nðv. - 21. des.): Morguninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími tU að hugsa málin þar tU eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikU samstaða ríkir meðal hópsins. Félagslífið tekur mUtið af tima þínum en þeim tíma er vel varið. 2-Z3 bJD O 1<Í CKFS/Di«ir. aUCLS Mér finnst fietta nú heldur ómerkilegar myndir sem eru sýndar í sjónvarpinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.