Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1999, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1999
Smáauglýsar Fréttir
Jeppar
Toyota Land Cruiser VX, turbo dísil, vín-
rauður, leðurinnrétting o. m. fl., árg.
‘93, sjálfskiptur, ekinn 129 þús. km,
þjónustaður af Toyota. Uppl. í síma 897
1520 og 896 0247.
Vertu snöggur! Til sölu Grand Ltd,
árg. 1994, ekinn 87
þús. km, 5,2 1, V8, leður o.fl. Áhv.
bílalán. Skipti á 1 millj. bíl. Uppl. á
Bflasölunni Bliki, Höfðatúni 10, sími
511 1070.
Til sölu Honda XLV 750R, árg. ‘86, ekið
35 þús. km, svart. Verð 290 þús. Uppl. í
síma 891 7675 og 897 6525.
Isaíjörður:
Menningarkvold
í Neðstakaupstað
DV, Vestfjörðum:
„Það er hópurinn Sumarmenning
á ísafirði sem stendur að þessum
kvöldum hér á safnasvæðinu. Þetta
er fimmta sumarið sem við höldum
sumarkvöld hérna og aðsóknin hef-
ur verið jöfn og góð allt frá því að
við byrjuðum á þessu,“ segir Sigríð-
ur Ólöf Kristjánsdóttir, ein af að-
standendum sumarmenningarhóps-
ins á Isafirði.
Á fimmtudagskvöldum frá
júnílokum og fram í ágúst eru hald-
in, á vegum hópsins, menningar-
kvöld í Tjöruhúsinu á ísafirði. Það
hús er eitt af þeim húsum sem til-
heyra Byggðasafni Vestfiarða í
Neðstakaupstað á ísafirði, byggt
1782 af einokunarversluninni
dönsku. Á þessum kvöldum hefur
verið leitast við að kynna bæði er-
lendum sem innlendum ferðamönn-
um sögu og sérkenni Vestfjarða,
auk þess sem heimamenn koma
nokkuð til að kynnast sögu átthag-
anna.
Á síðasta sumarkvöldi var fiallað
um tógvinnu og flutti Jóna Símonía
Bjarnadóttir sagnfræðingur erindi
um efnið þar sem hún rakti ferlið
frá því að byrjað var að vinna ullina
allt þar til gam var orðið til. Jafn-
hliða erindinu voru sýnd þau áhöld
sem notuð voru við vinnuna. Þá
rakti Jóna Símonía sögu íslenska
þjóðbúningsins sem tekið hefur
miklum breytingum frá upphafi.
Dóra Jónsdóttir, gullsmiður í
Gullkistunni í Reykjavík, skýrði
hinar ýmsu gerðir kvennsilfurs sem
fylgt hefur þjóðbúningum kvenna
en Dóra þykir einn fremsti smiður
kvennsilfúrs hér á landi í dag. Söng-
hópurinn Úr neðsta söng gömul ís-
lensk lög og að lokum var boðið upp
á hákarl og eitthvað styrkjandi í
annan fótinn með honum.
„Ætlunin með þessum kvöldum
er að miðla þjóðlegum og þá einkan-
lega vestfirskum fróðleik, jafnframt
því að hafa þetta skemmtilegt i
bland. Við höfum verið með fiöl-
breytt efnisval eins og t.d. þjóðtrú,
álfa og tröll, draugasögur, mannlíf
og menningu á Homströndum og
margt, margt fleira. Við höfum
reynt að hafa fiölbreytnina að leið-
arljósi. Við ætlum að halda enn
myndarlegri sumarkvöld árið 2000
með tengingu við aldamótaárin,
landafundina og kristnihátíð og það
sem tengist þessum atburðum," seg-
ir Sigríður Ólöf.
-GS
Þorsteinn Traustason og Jóna Símonía Bjarnadóttir sýndu þjóðbúninga á
menningarkvöldi sumarhópsins á ísafirðl. DV-mynd Guðm. Sig.
MWi—WiW
jsnSEpBSSKMHBliB^
I
:
■
ÞJONUSTUMBGLYSmGAR
550 5000
SENDUM BLOMIN
STRAX
ALLAN SÓLARHRINGINN
STEFANSBLOM
nS. 551 0771 >5
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öil verk. tlöfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jaröveg í
innkeyrsium, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
BÍISKORS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXTHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Öryggis-
hurðir
SkólphreinsunEr Stíflðð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
STIFLUÞJONUSTR BJHRNH
Símar 899 6363 • 954 6199
Fjarlægi stífiur
úr W.C, handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
CED
:
Röramyndavél
til aS ástands-
skoöa lagnir
Dæiubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Smáauglýsingar
550 5000
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. [
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
WDÆLUBÍLL
IW VALUR HELGASON
,8961100*5688806
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Simi 554 5544, fax 554 5607
Lekur þakið, þarf að
endurnýja þakpappann?
Nýlagnir og viðgerðir, góð efni
og vönduð vinna fagmanna.
Margra ára reynsla.
Esha Þakklæðn
- Símar 553 4653 og 896 4622.