Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 Gott og girnilegt Aö þessu sinni eru léttir réttir og alls kyns græn- meti áberandi á tilboðum stórmarkaöanna. Nýkaup býður m.a. kínakál á 269 krónur, rauö- lauk á 109 krónur, appelsínur á 129 krónur, ferskar laxasneiðar á 499 krónur, ferskan lax í heilu lagi á 399 krónur, 1944-lasagne á 319 krónur, 1944-Canton nautakjöt á 319 krónur, Trópí á 49 krónur og Hon- ey Nut Cheerios á 429 krónur. Verslunarkeðjan 11-11 býður m.a. þurrkryddaðar kótilettur á 999 krónur kílóið, reyktar svínakótilett- ur með 20% afslætti, reyktan og grafinn lax með 20% afslætti, Vinar-kökur á 168 krónur, Brazza-app- elsínusafa á 75 krónur, Þykkvabæjarskrúfur á 169 krónur, Svalakex á 129 krónur, Pepsi á 129 krónur, Ostapopp á 69 krónur og saltkex á 55 krónur. Hamborgarar og pylsur Nóatún býður m.a. frosin ýsuflök á 499 krónur kílóið, Sun-C epla- og appelsínusafa á 89 krónur, Sunquick-appelsínu- og sólberjaþykkni á 259 krón- ur, Sun Lolly-klaka á 198 krónur, Myllu-Vínartertu á 279 krónur og Myll u-fj ölskyldubrauð á 174 krón- ur. Verslunarkeðjan Þín verslun býður m.a. tíu pyls- ur, tíu brauð og SS-sinnep á 699 krónur, íjóra ham- borgara með brauði á 299 krónur, Gourmet-læri á 898 krónur, Hunt’s-tómatssósu á 109 krónur, Hatt- ings-hvítlauksbrauð á 179 krónur, gula frostpinna á 229 krónur, paprikustjörnur á 109 krónur, súkkuiaðisnúða á 199 krónur, Daim-súkkuJaði á 99 krónur og Sumarsvala á 98 krónur. Sætindi og safar Samkaup bjóða m.a. Goða-risaeðlur á 298 krónur, Goða-svínsnitsel á 229 krónur, Svala á 75 krónur, Nóa kropp á 139 krónur, Nóa-maltbita á 109 krónur, plómur á 249 krónur, nektarínur á 249 krónur og ferskjur á 249 krónur. Bónus býður m.a. Harbo-léttöl á 39 krónur, River- hrísgrjón á 329 krónur, Heimilisbrauð á 129 krónur, Edit-salemisrúllur á 229 krónur, hamborgara með brauði á 259 krónur, pylsu- brauð á 59 krónur og ferska kjúklinga á 399 krónur. ' . • ¥ Kökur og brauð Hagkaup býður m.a. hrásalat á 99 krónur, Kjörís-hlunka á 239 krónur, Frescheta- pítsur á 399 krónur og 799 krónur, Myllu-jólaköku á 199 krónur, Team Cheerios á 229 lu-ónur, McCain superfries á 313 krónur og ítalska hvítlauksolíu á 298 krónur. Esso býður m.a. tebollur með rúsinum á 165 krónur, Mónu-krembrauð á 49 krónur, Mónu græn- an jass á 45 krónur, Emmess-popppinna á 89 krón- ur, keramiksteina fyrir gasgrill á 795 krónur, griU- bakka á 199 krónur og sandfotur með áhöldum á 199 krónur. Hraðbúöir Esso Mónu krembrauð Tilboðin gilda til 18. ágúst. Mónu-krembrauð 49 kr. Mónu grænn Jass 45 kr. Emmess Popp pinni 89 kr. Úrvals tebollur m/rúsínum 165 kr. Úrvals tebollur m/súkkulaði 170 kr. Keramiksteinar fyrir gasgrill 795 kr. Grillbakkar, 5 stk. 199 kr. Sandfata með áhöldum (Mikki) 199 kr. Ferðakort ESSO 590 kr. Aðalljósapera H4 229 kr. Hagkaup ítölsk hvítlauksolía Tilboðin gilda til 11. ágúst. Hrásalat, 350 g dós Kjörís Hlunkar, grænir/ávaxta/súper Frescheta-pitsa, 20 cm, 2 teg. Fresceta-pitsa 30 cm, 2 teg. Myllu-jólakaka lítil Team-Cheerios McCain supertries, 1,5 kg. Pottagaldrar, ítölsk hvítlauksolía 99 kr. 239 kr. pk. 399 kr. 799 kr. 199 kr. 229 kr. pk. 313 kr. 298 kr. Bónus Timotei-sjampó Tilboðin gilda til 15. ágúst. Harbo-léttöl, 500 ml River-hrísgrjón 2,27 kg Heimilisbrauð Edit-salemisrúllur, 8 stk. Hamborgarar m/brauði, 4 stk. Pylsubrauð, 5 stk. Emmess-sportstangir, 10 stk. Sveppir í dós, 284 ml Flex-sjampó, 300 ml Timotei-sjampó Ferskur kjúklíngur Bónus kaffi, 500 g Maís í dós Ananas í dós Samkaupsverslanir Goða-risaeðlur Tilboðin gilda til 8. ágúst. Goða-risaeðlur 240 g Goða-svinasnitsel, 180 g Svali, 3 pk. Nóakropp, 150g Nóa Maltabitar, 200 g Plómur Nektarínur Ferskjur 39 kr. 329 kr. 129 kr. 229 kr. 259 kr. 59 kr. 199 kr. 29 kr. 139 kr. 159 kr. 399 kr. 179 kr. 39 kr. 79 kr. Þín verslun Hattings-hvítlauksbrauð Tilboðin gilda til 11. ágúst. 10 pylsur, 10 brauð, SS-sinnep 699 kr. pk 4 hamborgarar og brauð 299 kr. Gourmet-læri 898 kr. kg Hunt’s-tómatsósa, 680 ml. 109 kr. Hattings-hvítlauksbrauð 179 kr. Gulir frostpinnar, 8 stk. 229 kr Paprikustjörnur, 100 g 109 kr. Súkkulaðisnúðar, 400 g 199 kr. Daim, 3 stk. 99 kr. Sumarsvali, 3 stk. 98 kr. Nóatún Sun Lolly-klakar Tilboðin gilda til meðan birgðir endast Ýsuflök, frosin 499 kr. Sun-C-epla/appelsínusafi, 1 I 89 kr. Sunquick-appelsínuþykkni, 840 ml 259 kr. Sunquick-sólberjaþykkni, 840 m 259 kr. Sun Lolly-klakar, 10 stk. 198 kr. Myllu-vínarterta, 410 g 279 kr. Myllu-fjölskyldubrauð, 770 g 174 kr 11-11 Reyktur og grafínn lax Tilboöin gilda til 12. ágúst. Þurrkryddaðar kótelettur 999 kr. kg Svínakótelettur, reyktar 20% afsl. við kassa Reyktur og grafinn lax 20% afsl. við kassa Vinar-appels.+súkkul. kaka 168 kr. Bláber 325 kr. kg Brazzi, 1 I 75 kr. Þykkvabæjar-skrúfur m/papriku, 140 g 169 kr. Svalakex, 150 g 129 kr. Pepsi, 21 129 kr. Stjörnu-ostapopp, 100 g 69 kr. Clubb-saltkex, 150 g -55 kr. Carlsberg, 0,51 55 kr. Nýkaup McVities caramel-kex Tilboðin gilda til 11. ágúst. Kínakál 269 kr. kg Rauðlaukur 109 kr. kg Appelsínur 129 kr. kg Ferskar laxasneiðar 499 kr. kg Ferskur lax, heill 399 kr. kg 1944 lasagna 319 kr. 298 kr. 1944 nautakjöt, Canton 319 kr. 229 kr. Sveifla, 4 stk. 199 kr. 75 kr. Sveifla expresso, 4 stk. 199 kr. 139 kr. McVities caramel-kex 159 kr. 109 kr. Trópí-appelsínusafi, 250 ml 49 kr. 249 kr. kg Trópí-eplasafi, 250 ml 49 kr. 249 kr. kg Trópi tríó, 250 ml 49 kr. 249 kr. kg Cheerios Honey Nut, 765 g 429 kr. ■ T I L B O Ð Raftækjatilboð Þeir sem hyggjast bæta nýjum raf- tækjum inn á heimilið eða endumýja þau gömlu geta gert góð kaup í raf- tækjaverslunum borgarinnar þessa dagana. Heimilistæki bjóða m.a. Eumenia 600 snúninga þvottavél á 37.900 krón- ur en vélin kostaði áður 52.500 krón- ur, Philco-kæliskáp á 37.920 krónur sem kostaði áður 59.900 krónur, ferðagufustraujám á 990 krónur sem kostaði áður 3490 krónur, HBH- brauörist á 1674 krónur sem kostaði áöur 2790 krónur, Fakir-ryksugur (1200 W) á 8940 krónur sem kostuðu áður 14.900 krónur, Sanyo-samstæðu fyrir þrjá geisladiska á 24430 krónur sem kostaði áður 34900 krónur, Fakir-handryksugu á 4794 krónur sem kostaði áður 7990 krónur, Phil- ips-myndbandstæki á 17745 krónur sem kostaði áður 27300 krónur og Milennium 900 síma með númera- birti með 40 númera birtingu og skráningu, LCD-skjá, 10 skammvals- númerum, endurvali, innbyggðu kall- kerfi o.fl. á 9900 krónur. Sjónvörp og þvottavélar Nú standa emnig yfir tilboðsdagar hjá raftækjaversluninni Bræðrunum Ormsson. Þeir bjóða m.a. AEG Lava- mat 62310 þvottavél með þriggja ára ábyrgð á 65.900 krónur en vélin kost- aði áður 76.900 krónur, Pioneer VSX407 heimabíómagnara á 26.900 krónur, Beko 28“ sjónvarp á 38.900 krónur og Sharp CDC471 hljómtækja- samstæðu á 32.900 krónur. Bræðum- ir Ormsson bjóða einnig potta og pönnur frá Tefal með 40% afslætti, Emily Henry-leirvörur og eldfóst mót með 20% afslætti og Atlas Copco- handverkfæri með 20% afslætti. Dúndurtölvur Elko býður þessa dagana ýmis raf- tæki á sérstaklega góðu verði. Þar má m.a. nefna Trust 350 MHz tölvu með AMD K6-2 örgjörva, 32 mb vinnslu- minni, 4,3 gb hörðum diski, 4 mb PCI skjástýringu, 44 hraöa geisladrifi, 16 bita hljóðkorti, 15“ skjá og 60 vatta hátölurum á 59900 krónur. Elko býður einnig m.a. Samsung ryksugu á 4995 krónm' sem áður kost- aði 6495 krónur, Moulinex djúpsteik- ingarpott á 4995 krónur sem áður kostaði 6995 krónur, Samsung ör- bylgjuofn á 9995 krónur sem áður kostaði 14.900 krónur, lítinn Beko ís- skáp (85 sm) á 19.900 krónur sem áður kostaði 26.900 krónur og Braun hár- blásara á 1195 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.