Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 27 PV_______________________________________________Sviðsljós Unaðslegur afmælisdagur í vændum: Kata Zeta ætlar að eiga Mikael Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Hjarðarhagi Kvisthagi Ægisíða Norðurmýri Miðbæ Hlíðar Akurgerði Heiðargerði Hvammsgerði Austurbrún Norðurbrún Fákafen Faxafen Skeifan Leikkonan gullfallega, Catherine Zeta-Jones, ætlar að halda upp á þrí- tugsafmæli sitt með stæl 25. septem- ber. Þann dag hefur stúlkan í hyggju að játast kærastanum, stór- leikaranum smávaxna, Michael Douglas, sem einnig á afmæli þann sama dag. Michael er 25 árum eldri en Catherine. Þessu eru haldið fram í breska æsifréttablaðinu Sun. Þar segir enn fremur að sama dag og trúlofunin verði gerð opinber ætli skötuhjúin að greina frá brúðkaupsdeginum sjálfum. Michael Douglas, sem að minnsta kosti einu sinni hefur farið i með- ferð vegna kynlífsfíknar sinnar, varð alveg bergnuminn af Kötu þeg- ar hann sá hana fyrst. Allar götur síðan hafa þau verið óaðskiljanleg. Illar tungur segja aftur á móti að Catherine Zeta-Jones ku vera iukku- leg með Michael Douglas. Söngkonan og leikkonan Brandy er greinilega í miklu uppáhaldi hjá banda- rískum unglingum. Hún var kjörin besta listakonan í vinsældakeppni sem unglingatímaritið Seventeen gekkst fyrir. Hér má sjá hvar Brandyu tekur við verðlaununum þegar verðlaunaafhendingin var tekin upp. Vondur strákur enn í vandræðum: Lífvörður Sheens lamdi tvo „dansara" Charlie Sheen er einn af slæmu strákunum í Hollywood og er ekki liklegur til að losna við þá ímynd í bráð. Nú hefur hann verið ákærður fyri aðild að máli þar sem lífvörður hans, Zippy, er ásakaður um að lumbra óþyrm-ilega á tveim „dönsurum og leikkonum" sem að eigin sögn hafa verið tíðir nætur- gestir. á heimili Sheens gegnum tíð- ina. Á dögunum ákváðu vinkonumar, er m.a. hafa leikið í fjölmörgutn full- orðinsmyndum, að heimsækja Sheen að honum forspurðum, vipp- uðu sér yfir girðinguna á heimili hans í Mailbu og knúðu dyra. Lífvörðurinn Zippy kom þá til dyra og sagði að Sheen óskaði ekki samfylgd kvennanna þetta kvöldið. Er dömurnar sættu sig ekki við þá staðreynd, hafði hann engar vöflur á heldur rétti annarri einn á lúður- inn og gekk síðan í skrokk á þeim báðum. Nefbrot og mar hlutust af. Leikkonumar hafa ekki getað stundað atvinnu sína sem skyldi síðan og krefiast nú skaðabóta. stúlkan hafi margsinnis hafnað bón- orði Mikka. Heimildir breska blaðsins herma að Mikael hafi stunið upp bónorð- inu þegar þau Kata voru saman í fríi á Spáni. Amerískt æsiblað, New York Daily News, heldur því fram að sambandið sé orðið svo alvarlegt að leikkonan hafi kynnt kærastann fyrir foreldrum sínum. Hin velska Catherine, sem skaust upp á stjörnuhimininn í HoOywood þegar hún lék á móti Antonio Band- eras í myndinni um Zorro, hefur verið við ýmsa karlmenn kennd í gegnum tíðina. Hún átti til dæmis í löngu ástarsambandi við Jon Peters kvikmyndaframleiðanda. Michael skildi við eiginkonu sina 1997 og hefur lifað dæmigerðu pip- arsveinalífi síðan, eða þannig. Clooney ER hættur! George Clooney, rúsínustrákurinn eini sanni, mun ekki lífga dr. Doug Ross, sitt annað sjálf, við fyrir sér- stakan þátt Bráða- vaktarinnar á þakkargjörðardag. Það sem meira er: Clooney segist ekki einu sinni hafa verið beðinn um viðvikið! Rætt var um að endurkoman myndi líklega tengjast fæðingu tvíbura sem ofur-sjarmörinn Ross gat við einni hjúkkunni, Carol Hathaway, en nú er sem sé komið í ljós að Ross verður hvergi nærri er krílin fæðast. Samningur Juliönnu Marguiles, er leikur mömmuna, rennur út eftir næsta tímabil þannig að litlu skinnin verða brátt munaðarlaus. Upplýsingar veitir afgreiðsla DV í síma 550 5777 10 myndbönd: Fjölskyidugildran (The Parent Trap) Jóhann T. Guðmundsson Guðný R. Jóhannsdóttir Árni J. Einarsson Sveinn Magnússon Halldór Óskarsson Sigurður Sigurðsson Erla S. Ólafsdóttir Gunnar B. Ólafsson Stefán Ö. Guðmundsson Hjördís J. Unnarsdóttir nr. 1589 nr. 6625 nr. 5830 nr. 15297 nr. 5941 nr. 3597 nr. 12514 nr. 14285 nr. 12287 nr. 150798 Krakkaklúbbur DV óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar öllum þátttökuna. Vinningarnir verða sendir í pósti næstu daga Sérblað DV o¥ Miðvikudaginn 11. agust mun serblað um Reyjavikurmaraþon fylgja DV Meðal efms i blaðinu en Viðtal við flgust Þörsteinssori tramkvæmdastjora Reykjavikurmaraþons * Viðtohviðjnokkrafatjhélstu hlauþurimi 11sIendinga^sem ætta^að vera'með í hlaupinu i» Leiöriemingár unTutbunað*áðtérðír. :og||s uttærslu í Umsjón efnis: ísak Sigurðsson, sími 550 5000. Umsjón auglýsinga: Þórður Vagnsson, sími 550 5722, netfang: toti@ff.is Auglýsendur, athugið að auglýsingum þarf að skíla til DV fyrir föstudaginn 6. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.