Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 29
4
FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999
33
Myndasögur
shimi
ffi 8
Núna man ég
^ j j Settu tiu þúsund á
„Nöldurskjóéu" i fimmta
htaupi.
•g á enn i töluverðum vandræðum
með þessa uppfinningu, Andrés?
Hann er ekki nógu
Við skulum hara sjá
hvornig þú bjargar.
þér einl - Ég verð
’ flljótur að finna ein-
[hverja sem tekur við márl
Hafðu engar ðhyggjurl
í - Gœtir þú
' lánað mér likall |
vtil að hringja^
/ til vinar?
Hérna er
fimmtlukalll J
- Hringdu
til allra!
'Pað er eitt gott við nýju1
sundlaugin þina, Sólveig.
/ Maöur þarf ekki alltaf aó'
vera aö fara inn i hvert skipti
»\sem maöur þarf að pissa.
rVs r>vl ý
álr..
Hefurðu séð stóran fallegan
ókunnugan mann fara héma fram
Eg bjóst ekki við þvi en það
gerði ekkert til að spurja.
Veiðivon
-aac-v-
310 laxar hafa veiðst í Elliðaánum og veiðimenn hafa verið að fá fiska, en
ekki mikið. Menn reyna og það er fyrir mestu. DV-mynd S
Reykjadalsá og Eyvindarlækur:
Boltafiskur
í Hillukeldu
- líklega 18-20 punda
Veiðiskapurinn heldur áfrarr. og
erlendir veiðimenn fara að hætta
veiðum hérna þetta árið einn af öðr-
um. Maðkahollið fer að byrja og þá
verður nú mokveiði. Veiðimenn
halda áfram að landa og landa en
líklega eru að veiðast á milli 300 og
400 laxar í veiðiánum á hverjum
degi. Bleikjan virðist vera aö færast
í aukana eftir frekar rólega byrjun.
Hún var reyndar væn til að byrja
með og það hafði veruleg áhrif á
veiðiskapinn. Það er ekki leiðinlegt
að fá 3-5 punda bleikjur, grálúsugar
Veiðivon
Gunnar Bender
úr sjó. „Veiðin hefúr gengið ágæt-
lega og ætli það séu ekki komnir 45
laxar á land og sá stærsti er 13
pund. Það hafa sést stærri laxar í
ánni en þeir hafa verið tregir að
taka,“ sagði Ragnar Þorsteinsson í
Sýmesi í gærdag er við spurðum
um stöðuna í Reykjadalsá og Ey-
vindarlæk. „Stærsti laxinn veiddist
við Strákabryggju á svæði eitt og
það voru þau Vilborg og Hinrik frá 's
Akureyri sem veiddu fiskinn en þau
veiða mikið héma í Reykjadalsánni.
Það eru fiskar víða í ánni, mest
uppi á miðsvæðinu og uppi í gili. I
Hillukeldu er einn vel vænn fiskur,
líklega 18-20 punda, en hann hefur
verið tregur að taka. Veiðimenn
hafa séð hann oft og það er spenna
hver veiðir hann. Um verslunar-
mannahelgina veiddust 5 laxar en
það hefur verið gott veður héma hjá
okkur og kannski ekki mikið veiði-
veður. Við bjóðum líka upp á veiði-
leyfi í Vestmannsvatni en þar
veiðist urriði og bleikja og einn og
einn lax,“ sagði Ragnar enn fremur.
í Breiðdalsá
hafa veiðst 60 laxar
„Við vorum að landa laxi núna
fyrir nokkrum mínútum en þetta
var smálax og tók fluguna Green
Blue númer tíu. Veiðin hér hefur
verið í lagi,“ sagði Þröstur Elliða-
son við Breiðdalsá í Breiðdal en
hann var með erlenda veiðimenn
við veiðar. „Áin hefur gefið 60 laxa
og sá stærsti er 17,5 pund. Veiðst
hfur þokkalega, bæði lax og
bleikja,“ sagöi Þröstur og ætlaði að
plasta fiskinn.
I SKfS/D<<Ir.8UUS I
Eyrarbakki
Nýr umboðsmaður
Sigurrós Guðmundsdóttir,
Götuhúsum,
sími 483 -1543