Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1999, Blaðsíða 31
I>V FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 35 wisxxt fyrir 50 árum 5. ágúst 1949 Um 20 leikarar sækja um Um það bil tuttugu leikarar munu hafa margir ieikaranna hafa sótt með fyrirvara, sótt um fasta stöðu við Þjóðleikhúsið, að vilja ekki binda sig endanlega, vegna því Vísir hefir frétt utan að sér, en enga þess, að launakjör þykja tæpast viðun- staðfestingu hefir blaðinu tekizt að fá á andi. Loks hefir það heyrst, að fæstir þessu. Þó hefir Vfsir sannfrétt, að all- hinna eldri leikara hafi sótt um stöðurnar. Andlát Þórunn Sveinsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík, andaðist á heimili sínu að kvöldi 1. ágúst. Dagbjört Guðmundsdóttir, Kirkju- lundi 6, Garðabæ, lést á Hrafnistu mánudaginn 2. ágúst. Lára S. Valdemarsdóttir Flygenring frá Felli, Tunguvegi 14, Reykjavík, lést 30 júli á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Guðbjörg Einarsdóttir, Þingholts- braut 43, Kópavogi, lést á Landspítal- anum 31. júlí. Ólafur Björgvin Ólafsson prentari lést á Hjúló’unarheimilinu Eir 2. ágúst. Ester Ásgeirsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. ágúst. Vignir Garðarsson, Heiðarbraut 4, Sandgerði, lést sunnudaginn 1. ágúst. Guðrún Jóelsdóttir, Sunnubraut 2, Grindavík, andaðist á Hjúkrunarheim- ilinu Víðihlið í Grindavík 2. ágúst. María Sveinsdóttir, Víðigrund 8, Sauðárkróki, lést á Sjúkrahúsi Sauðár- króks 1. ágúst. Ema Guðrún Einarsdóttir, Ránar- götu 28, lést á Landsspítalanum 29. júlí. Sigurlína Erla Kristinsdóttir, Vaílar- braut 13, Akranesi, lést af slysfórum þann 3. ágúst síðastliðinn. Jarðarfarir Björgvin Sigvaldason, fyrrverandi bóndi, Hákonarstöðum, Jökuldal, Lagar- felli 9, Feliabæ, verður jarðsunginn frá Eg- ilsstaðakirkju í dag kl. 14.00. Sigrún Björgvinsdóttir verður jarðsung- in frá Grafarvogskirkju í dag kl. 13.30. Fríða Þórðardóttir frá Ljósalandi, Vopna- firði, Stigahiíð 28, Reykjavik, veröur jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00. Tapað/fundið Svart Casio úr m/ reiknivél og símaskrá tapaðist í Árbæjarlaug, miðvikudaginn 28. júlí sl. Finnandi er vinsamlegast beðin um að hafa samband í síma 551-4048. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnargörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt ki. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Adamson LOS ANGELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt stárf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara frítt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Ahugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Örn Jóhannsson s. 698-4200 Iris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is Utleiga á alls kanar leiktækjum í barnaafmæli gatupartí - ættarmót o.fl. Herkúles Sími 568-2644 GSM 891-9344 Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúö, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sirnnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafharijörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Hehnsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19,30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vimuefhavandamál að stríða. Uppl. um funch í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafti við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið aila virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safirið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriöjd.-miðvd. kl. 11-17, fmrtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hún Nanna Dís Jónsdóttir brosir af því að hún var i Húsafelli um verslunarmannaheigina. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiiö viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ein manneskja sem vinnur meö þér er betri en þrjár manneskjur sem vinna hjá þér. k Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.-*-. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suöurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Miujasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafirarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- * nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á""* veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fostudaginn 6. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú færð að heyra gagnrýni varðandi þaö hvernig þú verð tíma þínum. Þér finnst þú hafa mikið að gera en sumum finnst þeir vera vanræktir. Þú rhugar aö fara i ferðalag. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars); Þú kynnist einhverjum nýjum á næstunni og það veitir þér ný tækifæri í einkalífmu. Þú ættir að rhuga breytingar í félagslifrnu. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú færð fréttir sem þú átt eftir að vera mjög hugsandi yfir. Þú verður að vega og meta stöðu þína áður en þú hefst nokkuð að. Nautiö (20. april - 20. maí): Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta, verið getur að gamall draumur sé loksins aö rætast. Þetta veldur þér mikilli gleði en jafnframt nokkurri undrun. Tvíburamir (21. mai - 21. júni): Þú gerir einhverjum greiða sem átti alls ekki von á sliku. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast í nokkurn tíma. Næstu dagar verða sérstaklega skemmtilegir. Krabbinn (22. junl - 22. júli): Það er ekki alls sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga bet- ur en þér á ákveönum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig eða koma inn öfund. Það er mikið um að vera i skemmtanalífinu um þessar mundir. Ljónlð (23. júli - 22. ágúst): Vinabönd styrkjast á næstunni. Þú finnur fyrir stuöningi við áform þín en jafnframt er ætlast til þess af þér að þú sýnir öðrum áhuga og stuðning. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vinnan gengur fyrir þessa dagana enda mikið um að vera. Þetta kemur niöur á heimilislifinu og kann aö valda smávægilegum deilum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Vertu hreinskilinn og heiðarlegur í samskiptum við aðra. Óheið- arleiki borgar sig aldrei og kemur mönnum í koll. Kvöldið verö- ur fjörugt. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ferðalag liggur i loftinu og hlakkar þú mikið til. Ef þú ert já- kvæö(ur) mun feröin veröa afar skemmtileg og eftirminnileg. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Það verður mikið um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekur ef til vill þátt í því að skipuleggja viðburð í félagslífmu. Kvöldið verður afar eftirminnilegt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi verður loksins að veru- leika. Þú átt ekki eftir að verða fyrir vonbrigðum. Rómantíkin liggur í loftinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.