Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 Fréttir DV Hljóðfæraleikararnir stíga út úr flugvél hljómsveitarinnar Skítamórals á ísafjarðarflugvelli. DV-mynd Guðm. Sig. Fýrsta sérmerkta hljómsveitar- flugvél landsins DV, ísafirði: „Ef þetta er nógu gott handa okk- ur þá dugir það fyrir Mick Jagger,“ sagði Herbert Viðarsson, bassaleik- ari stuðsveitarinnar Skítamórals, þegar hann steig út úr flugvél ís- landsflugs á ísafjarðarflugvelli og vísar til þess að Jagger fór á þessari sömu flugvél í útsýnisflug þegar hann sótti Vestfirði heim um versl- unarmannahelgina. Athygli vakti að flugvélin var merkt hljómsveit- inni í bak og fyrir og sagðist starfs- maður á ísafjarðarflugvelli ekki muna eftir að hafa séð áður sér- merkta hljómsveitarflugvél. Fram- kvæmdastjóri Skítamórals er Guð- mundur Gíslason. „Þetta er alveg nýtt. Við erum með þessa flugvél merkta okkur og svo erum við með rútu sem líka er merkt hljómsveitinni. Það fer eftir því hvert við erum að fara hvort við fljúgum eða keyrum og svo að sjálf- sögðu hvað dagskráin er stíf. Sumarið hefur verið mjög þétt bókað hjá okkur og reyndar allt árið. Við gáfum út disk í júní sem hefur selst mjög vel og höfum við Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast tíl vtnnings Aðalútdráttur 8. flokks, 10. ágúst 1999 Kr. 2.000.000 33702 Kr. 50.000 SS 33701 33703 Kr. 200.000 kt.uioo.ooo Kr. 100.000 7SS& Kr. 25.000 130 8218 12738 16079 21318 6860 10258 13599 18160 22333 7828 10712 14783 20668 22338 Kr. 15.000 feTsloöo 66 2197 5681 9074 11637 14666 17394 19786 22777 105 2253 5721 9117 11661 14721 17440 19830 22845 125 2265 5734 9261 11664 14753 17442 20051 22869 207 2309 5769 9380 11811 14763 17492 20052 22917 262 2336 5846 9518 11825 14774 17566 20181 23004 306 2559 5909 9657 11875 15100 17658 20188 23108 358 2602 5950 '6082 9702 11888 15213 17675 20256 23156 385 2635 9711 12005 15238 17691 20338 23182 469 2665 6135 9730 12027 15344 17709 20427 23227 513 2759 6139 9755 12135 15370 17770 20448 23250 577 2836 6215 9983 12205 15411 17779 20451 23262 598 2865 6314 10078 12213 15462 17823 20644 23307 680 2942 6441 10139 12255 15589 17858 20652 23453 681 2943 6559 10170 12369 15614 17894 20667 23483 740 2996 6612 10171 12371 15636 17968 20711 23546 755 3003 6757 10355 12489 15637 18041 20738 23547 759 3296 7042 10397 12530 15703 18268 20794 23652 804 3336 7078 10398 12576 15704 18317 20955 23836 843 3389 7117 10459 12886 15744 18318 20977 23842 876 3608 7187 10493 13062 15837 18367 21033 23911 919 3610 7190 10535 13160 16015 18470 21088 23942 953 3676 7411 10693 13174 16035 18485 21172 23944 1043 3718 7422 10709 13188 16146 18523 21214 24140 1053 3780 7573 10756 13252 16196 18612 21301 24216 1057 3799 7583 10799 13255 16204 18703 21369 24262 1095 3847 7622 10828 13355 16209 18726 21433 24358 1099 3967 7823 10846 13417 16243 18747 21478- 24376 1101 4155 7970 10848 13428 16350 18799 21713 24388 1159 4298 8012 10870 13488 16416 18834 21783 24418 1201 4319 8017 10888 13624 16469 18962 21822 24481 1209 4344 8019 10933 13768 16553 18964 21942 24522 1247 4423 8035 10950 13792 16588 19173 21969 24576 1306 4529 8256 10984 13808 16615 19194 22004 24605 1338 4751 8257 11062 13911 16637 19272 22054 24762 1391 4839 8265 11274 14027 16644 19297 22111 24845 1474 5052 8308 11308 14191 16684 19371 22151 24962 1547 5154 8323 11348 14239 16746 19417 22167 24996 1698 5165 8451 11416 14311 16759 19526 22313 25174 -1843 5245 8565 11452 14313 16850 19567 22340 25256 1892 5354 8581 11458 14317 17062 19634 22371 25286 1927 5361 8729 11470 14366 17063 19712 22376 25335 2099 5392 8969 11492 14403 17175 19718 22533 25359 2155 5478 8972 .11562 14411 17196 19735 22582 25386 2168 5547 8986 11600 14470 17199 19761 22606 25436 2179 5676 9015 11623 14659 17241 19765 22622 25444 10270 29107 30771 4480 7473 17074 23411 30207 32446 51029 7460 16395 21252 28942 30416 32941 52285 24248 25599 26113 27952 27962 28547 29686 31707 35068 36272 36972 38153 39187 39821 42804 43124 43283 45000 46211 46588 47474 '51031 52755 54025 54083 54676 56224 57371 59735 25490 29923 33093 36090 38919 42127 45113 48236 51341 54294 57317 25575 29928 33142 36114 38920 42143 45179 48443 51352 64317 57398 25690 30161 33189 36127 39062 42176 45183 48468 51361 54339 57431 25854 30218 33202 36140 39074 42332 45281 48497 51507 54343 57486 25900 30249 33234 36171 39168 42346 45377 48556 51556 54346 57512 25994 30311 33301 36277 39295 42394 45388 48615 51581 54425 57587 26028 30331 33460 36403 39359 42441 45495 48669 51741 54426 57749 26054 30405 33556 36430 39562 42458 45588 48741 51752 54453 57784 26134 30422 33651 36583 39616 42500 45590 48773 51771 54471 57808 26170 30423 33795 36599 39695 42584 45749 49070 51840 54495 57849 26180 30426 33895 36739 39898 42670 45892 49198 51864 54652 57914 26189 30430 33973 36752 39918 42675 45893 49235 52052 54852 68025 26333 30541 34021 36851 39926 42699 45911 49238 52109 54854 58179 26402 30557 34036 36865 39953 42726 45935 . 49284 52193 54889 58216 26831 30575 34091 36874 39956 42802 45970 49330 52364 54895 58298 26950 30581 34111 36915 40022 42909 45998 49359 52378 54942 58307 27023 30864 3411& 36964 40023 42912 46013 49361 52393 54970 58319 27237 30875 34124 37036 40032 42913 46036 49395 52439 55043 58341 27302 30879 34136 37086 40073 42936 46279 49425 52458 55069 58357 27338 30956 34140 37108 40104 42937 46281 49608 52521 55072 58386 27461 30957 34208 37129 40127 43028 46309 49634 52644 55124 58508 27477 30979 34210 37149 40200 43058 46383 49671 52667 55177 58554 27521 31122 34214 37217 40277 43082 46469 49780 52822 55243 58562 27620 31215 34262 37285 40296 43088 46499 49792 52945 55301 58843 27677 31237 34281 37427 40362 43103 46524 49832 53026 55367 58689 27721 31241 34412 37448 40643 43231 46612 49852 53028 55435 58759 27739 31296 34416 37480 40848 43393 46667 49862 53032 55437 58797 27789 31399 34443 37573 40883 43483 46816 49896 53081 55527 58957 27798 31419 34497 37628 40895 43613 46846 50027 53142 55535 58964 27918 31510 34554 37699 40901 43759 46866 ■50102 53149 55690 59116 28008 31817 34656 37787 40991 43761 46900 50148 53189 55755 59200 28035 31926 34719 37871 41047 43790 46938 50226 53335 56016 59230 28091 32070 34754 37882 41075 43813 47144 50374 53341 56033 59411 28103 32089 34758 38022 41098 43835 47151 50379 53414 56046 59448 28113 32095 34795 38049 41204 44002 47187 50523 53497 56194 59476 28336 32146 34857 38062 41219 44019 47292 50652 53550 56324 59516 28537 32204 34883 38103 41238 44082 47448 50658 53699 56366 59640 28569 32232 34893 38126 41239 44126 47471 50774 53735 56412 59709 28636 32438 34895 38273 41481 44170 47502 50806 53747 56515 59714 28644 32486 34930 38322 41505 44416 47558 50823 53806 56590 59729 28803 32551 34934 38390 41576 44485 47638 50924 53865 56593 59740 28806 32605 35045 38395 41579 44505 47657 50942 53873 56689 59754 28907 32694 35062 38403 41643 44524 47846 51054 53876 56722 59849 28986 32758 35Í10 38407 41747 44665 47852 51068 53900 56758 59876 28999 32764 35338 38546 41777 • 44701 47893 51091 54066 56975 59918 29006 32847 35346 38586 41886 44808 47963 51092 54117 57045 29158 32877 35457 38625 41889 44815 47976 51099 54147 57115 29206 32889 35602 38629 42054 44838 48047 51131 54176 67123 29226 32939 35932 38866 42074 44913 48065 51224 54223 57250 29910 32953 36045 38911 42077 45083 48179. 51330 54277 57289 Kr. 2500 £555 Ef tvelr sfðustu tðlustaflmir I númerinu eru: I hvorjum aðalútdrættl eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa milda fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð I helld hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem þirtist á þessari siðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. verið að fylgja honum eftir. Nú er bara sjá hvort við fórum á snekkju til Keflavíkur um næstu helgi,“ seg- ir Guðmundur. -GS Leifur Eiríksson á Skóiavörðuholti. Eiríksstaðir í Haukadal: Grindin úr reka- viði af Ströndum DVjVesturlandi: Nú styttist í að landkönnuðurinn Eiríkur rauði fái aftur þak yfir höf- uðið á Eiríksstöðum í Haukadal. Bærinn á Eiríksstöðum er ætlaður ferðamönnum sem vilja sjá fæðing- arstað mannsins sem fann Amer- íku, Leifs Eiríkssonar, og sjá við hvaða kost hann bjó fyrstu æviárin. Bærinn sem er í smíðum í Hauka- dalnum er svokallað tilgátuhús og er því ætlað að líkjast sem mest hinni upprunalegu byggingu Eiriks. Hönnun hússins er byggð á rann- sóknum á rústum hins foma bæjar- stæðis sem staðið hafa yfir undir stjórn Guðmundar Ólafssonar fom- leifafræöings. í samtali sagði Gunnar St. Ólafs- son, verkfræðingur og verktaki við bygginguna, að stefnt væri að því ai loka húsinu í október. „Grind hússins er smíðuð í Reykjavík, úr rekaviði af Ströndum, en samhliða verða hlaðnir veggir hér á nýja bæjarstæðinú og grindin síðan sett niður í september. Það er lögð á það ofuráhersla að fylgja þeim upplýsingum sem liggja fyrir um gerð gamla bæjarins. Gmnnur- inn er þekktur og útlínum hans er fylgt upp á sentímetra. Það sem er ofan á hafa menn þurft að geta sér til um út frá rannsóknum hér og þekktum upplýsingum um húsagerð á þessum tíma,“ sagði Gunnar. Tilgátuhúsið á Eiríksstöðum mun standa skammt frá rústum gamla bæjarins en framkvæmdir við bæj- arhlaðið og bílastæði hafa staðið yfir frá því síðastliðið haust. Meðal annars er lögð áhersla á að aðgengi sé gott fyrir fatlaða. Húsið verður opnað ferðamönnum næsta sumar þegar landafunda Leifs heppna Ei- ríkssonar verður formlega minnst. -DVÓ/GE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.